Vísir - 31.10.1950, Blaðsíða 6
V 1 S I R
Þriðjudaginn 31. október 1950
0
STRIGI, góSur, af ioo
ullarböllttirr;. hentugt fyrir
bólstrara o’. ‘ fl. ’' — Uppl-
Anitmannsstíg' '6, uppi- ,(985
MIÐSTÖÐVARKETILL,
kolakyntur, lítill, til sölu á
Amtmannsstíg 6, uppi. (986
GLUGGÁTJÖLD úr rauSu
velour og áklæði fyrir svefn-
sófa til sölu á Amtmannsstíg
6, uppi-(984
TIL SÖLU tveggja
hellna suöuplata í Eskihlið
14 A, I. hæð til vinstri- (979
RAFMAGKS eldvél til
sölu (Norge). Uppl. í sima
5662.(977
RAFMAGNS eldavél til
sölu. — Uppl. í sima 81889,
frá kh 4—8. (000
LÍTIÐ, hvít.t barnarúm til
sölu á Bergsstaðastræti 20.
____________________(975
KAUPUM og seljum
gólfteppi, grammófónplötur,
fitvarpstæki, heimilisvélar o.
m. fh Tökum einnig í um-
boðssolu. Goðaborg, Freyju-
"götu i- (84
GLÖS og flöskur kaupir
lyfjabúðin Iðunn. (947
BARNAICERRA til sölu.
Nýuppgerð. Verð kr. 200-00.
Upph Mánagötu 2:1. (950
MIÐSTÖÐVARKETILL
óskast. Stærð 1 eöa 1,3 m2.
Uppl. í sima 80343- (951
STÓR gasvél er til sölu.
Uppl. í síma 3033- (955
AMERÍSK rafmagnselda-
vél sem ný, bezta tegund, til
söhi- Uppl. í Blönduhlíð .19,
uppi, eftir kl. 6. (958
VÖRUVAGNAR með
gúmmíhjólum óskast til
kaups. H-f. Jupiter, Aðal-
stræti 4. (959
DÖKKUR vetrarfrakki
(sem nýr) til sölu á I-Iverf-
isgötu 4T, uppi. (964
KAUPUM tuskur. Ba1d-
ursgötu 30- (166
RAFMAGNS eldavél til
sölu á Lángholtsvegi 63- —
Uppl- í sima 80836. (966
BARNAVAGN til sölu á
Langholtsvégi 63. — Upþl. í
síma 80836. (967
NÝ Rafha-eldavél og raf-
magnsþvottapottur til sölu-
Upph í sima 7459. (970
VANDAÐUR, tvísettur
klæöaskápur (lakk, slípað
birki) til sölu- Tækifæris-
verð. Bergsstaðastræti 55.
____________________(97_T
HRÁOLÍUOFNAR, með
olíustilli (Oil controjffl til
sölu í Leikni- — Sím.i 3459.
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kh
1—5. Sækjum. Sími 2195 og
5395-
* NÝAR BÆKUR —
Þorsteinn í Laufási:
Formannsævi
í Eyjum
Þetta er bók um djarfa
og farsæla sjósókn.
Höf. sem nú stendur á
sjötugu, er einn af hinum
merkustu formönnum í
Vestmannaeyjum, lands-
þekktur, hefir stundað sjó
um langa ævi, gjört sjó-
mennskuna að list.
Hér segir hann frá minnis-
stæðum atburðum úr sjó-
sókn sinni og athafnasögu
og atvinnusögu Eyjanna.
Frásögn hans er skemmti-
leg og fróðleg, skrifuð
liprum penna, og ein-
kennd af alveg óvenjulega
sterkri athyglisgáfu höf-
undar.
Bókinni fylgir merkur
gripur, það er stór upn-
dráttur af Vestmannaeyj-
urn og hinum fornu fiski-
miðum Eyjaskeggja. Eru
þau nú í fyrsta skipti sett
á uppdrátt eftir fyrirsögn
Þorsteins. Auk þess eru á
uppdrættinum örnefni Eyj-
anna.
Þjóðsagnakver
Magnúsar Bjarnasonar
frá Hnappavöllum.
Jóhann Gunnar Ólafsson
bæjarfógeti sá urn útgáf-
una og ritar um ævi höf-
unarins.
Magnús á Hnappavöllum
var örkumlamaður frá
barnæsku, en haldinn ein-
stakri bókelsku. Er hann
var rúmlega tvítugur komu
Þjóðsögur Jóns Árnasonar
út. — Hann tók sig þá til
og skrifaði upp þjóðsögur
þær, er hann þekkti og
hélt því fram um skeið.
Er það safn hans nú gefið
út í fyrsta sinn. Magnús
fór síðan til Ameríku og
lifði þar langa ævi, stund-
aði bóksölu og komst þar
vel af, þrátt fyrir örkuml
sín, enda hefir hann verið
búinn eindæma þreki og
þrautseigju.
Magnús safnaði íslenzkum
bókum, er við andlát hans
í fjarlægri heimsálfu var
hent út á haug. Ragnar H.
Ragnar, tónlistarkennari á
ísafirði, er þá dvaldi vest-
anhafs, frétti af þessu,
gerði sér ferð til heim-
kynna Magnúsar og bjarg-
aði þjóðsagnahandritinu.
Þióðsagnakver Magnús-
ar er þvi hið elzta þjóð-
sagnasafn, næst eftir hið
mikla safn Jóns Árnasonar,
þótt það ekki hafi verið
prentað fyrri en nú. Eru
sögurnar flestar óþekktar
og enda um sumt harla
fornlegar.
Saga
mannsandans
Menningarsaga Ágústs H.
Bjarnasonar.
SVARTUR kúlupenni
með silfurlitaðri hettú, tap-
aðist í miðbænum 30. þ. m-
Uppl. í síma 80424. (954
KVEN-stálarmbandsúr
tapaðist á leiðinni Lauga-
vegur — Frakkastígur. Skil-
ist gegn fundarlaunum á
Hverfisgötu 64. (953
GRÆN slæða tapaðist frá
niiðbænum upp á Landspít-
ala. Sími 7990. (957
TAPAZT hefir einn
barnaskór á Vesturgötu, fyr-
ir helgi. Uppl. í síma 6221-
(978
SÁ, sem tók hatt í mis-
gripum á biðstofu Fjármála-
ráðuneytisins í gærmorgun,
er beðinn að skila honum
þangað og taka sitin. (983
GÓÐ stofa til leigu á
Laugateig 6, efri hæð. —
Reglusemi áskilin. (946
KARLMAÐUR getur
fengið litið herbergi með
húsgögtuun og fæði á sama
stað. Uppl- í síma 80834,
milli kl. 2—6- (945
LÍTIÐ herbergi og eldhús
til leigu. Skeggjagötu 10. —
Uppl- frá kl. 6—8 í dag. (948
LÍTIÐ þakherbergi í
góðu húsi til leigu-. Mánaðat'-
leiga kr. 150.00 með ljósi og
hita. Uppl. í sítna 81175- —
______________________ (949
MIG VANTAR 2ja her-
bergja íbúð. Get lagt til
símaafnot. Tilboð merkt:
„Fyrirfram —- 1934“, sendist
Víst'. (963
HERBERGI til leigu á
Kambsvegi 31. (969
RISHERBERGI til leigu
í Hlíðunum. — Uppl. í síma
5356-(973
STOFA til leigu i Laug-
arneshverfi. Uppl. í Sigtúni
35- V (974
LÍTIÐ herbergi til leigu í
Tjarnargötu 10 A- — Uppl-
á III. hæð. (000
STÓR stofa til leigu fyrir
reglusaman mann. Tilboð,
merkt: „Regjusatnur —
1937“, seudist afgr. Idaðsins
fyrir fimmtudagskvöld. (981
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt
ogwel af hendi leystar. Egg-
ert Flannah, Laugaveg 82- —
Gengið inn frá Barónsstíg-
UNG stúlka getitr fengið
góöa atvinnu við framreiðslu
í matstofu að Álafossi. Gott
kaup. Uppl- á afgr. Álafoss.
Sími 2804. (982
RÖSK og barngóð stúlka
um fermingu óskast til að
taka áð sér heiihili í fóríöll-
um húsmóðurinnai'. Ivaup
eftir samkomulagi. Þær, sem
vildu sinna þessu, geri svo
vel og leggi nöfn og heimil-
isfang á afgr. blaðsins,
merkt: ,,Rösk barngóð —
1936’“. (000
TEK í PRJÓN. Njarðar-
götu 61, Uppi. (968
TAKIÐ EFTIR. — Tvær
ungar stúlkur óska eítir ein-
hverskonar vinnu eftir kl- 7
á kvöldin; Tilboð, merkt:
„Kvöldvinna — 1935“, serid-
ist afgr. blaðsins fyrir laug-
ardag. (965
DÍVANVIÐGERÐIR. —
Vönduð vinna* Sanngjarnt
verð. Haga. (808
ÓSKA eftir ráðskónu-
stöðu eða vist. Tillioð, merkt
„Ráöskona — 1933“, sendist
Vísi fyrir n- k. fimmtudag.
(962
VINNA. 2—3 stúlkur óska
eftir einhversk. vinnu til j óla-
Ekki húsverlc. Uppl- í síma
5572 milli kl. 4—6 í dag og
á morgun. (961
HREINGERNINGA-
MIÐSTÖÐIN.
— Sími 6813.
Annast hrein-
gerningar,
gluggahreins-
un og gólf og stigaþvotta.
2 DUGLEGAR stúlkur
vilja taka að sér bakstur fyr-
ir veitingahús og bakarí- -
Bökunarleyfi áskilið. Tilboð,
merkt: „Vanar — 1931'
sendist Vísi strax. (956
RÁÐSKONUPLÁSS ósk-
ast, lielzt hjá einum manni
eða þar sem eru 1 eða 2 stálp-
uð börn. Tilboð sendist Vísi,
merkt: „1. nó'vember 1932“.
(360
DÍVANAR. Viðgerðir á
dívönum og allskonar stopp-
uöum húsgögnum. — Hús-
gagnaverksmiðjan Berg-
þórugötu 11. Sími: 81830.
STÚLKA óskast til heim-
ilisstarfa. Ágætt sérherbergi.
Margrét Dungal, Miklu-
braut 20. (980
FATAVIÐGERÐIN. -
Saumum og breytum fötum.
Laugavegi 72. — Sími 5187.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl, skattakærur,
útsvarskærur. ólafur H.
Matthíasson, Konráð ó. Sæ-
valdsson. Endurskoðunar-
skrifstofa, Austurstræti 14.
Sími 3565. (870
SAMÚÐARKORT Slysal
varnafélags Islands kaupa
fíestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
4807 (3Ó4
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
■kánar, armstólar, bóka-
hillur, kommóður, berfl,
tnargskon&i. Húsgagnaskál-
inn, Njálsgöta 112. — Sirni
IÍIS70*___________(4«
LEGUBEKKIR, tvær breiddir, fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Bankastr. 10.
KAUPUM tuskur. Bald-
ursgötu 30. (166
KENNI vélritun. Einar
Sveinsson. Sími 6585- (13
NÝKOMIN barnarúm og
barnakojur. Húsgagnaverzl-
Guðmundar Guðmundssonar,
Laugaveg 166. Sínii S1055.
(37i
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir, einnig sultuglös.
Sækjum heim. Sími 4714 og
80818.
K ARLMANN SFÖ T. —
Kaupum lítið slitin herra-
fatnað, gólfteppi, heimiiis-
vélar, útvarpstæki, harmo-
nikur o. fl. Staðgreiðla. —
Fornverzlunin, Laugavegi
57. — Sími 5691. (166
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fatnað og fleira. —
Kem samdægurs. — Stað-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. Sími 6861. (245
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara- Uppl- á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126-
KAUPUM flöskur, flest-
ár tegundir, einnig niður-
suðuglos o g dósir undan
lyftidufti. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h..f.
Sími 1977 og 81011.
HARMONIKUR, guitar-
ar. Viö kaupum harmonikur
og guitara háu verði. Gjörið
avo vel og talið við okkur
sem fyrst. Verzlunin Rín,
Njálsgötu 23. (96
ÚTVARPSTÆKI. Kaup-
um útvarpstæki, radíófóna,
plötuspilara, grammófóns-
plötur. harmonikur, ný og
notuð gólfteppi, saumavélar,
karlmannaföt, húsgögn o.
m. fl. — Sími 6861. —- Kem
strax. —- Staðgreiðsla- —
Vörusalinn. Óðinssrötu t. —
DÍVANAR og ottomanar.
Nokkur stk. fyrirliggjandi*
Húsgagnavinnnstofan Mjó-
stræti xo. Sími 3897. (289
KAUPUM — SELJUM
notaðan fatnað, gólfteppi,
saumavélar, rafvélar o. fl. —■
Kaup & Sala, Bergstaðastr-
1. Sími 81085. (421