Vísir - 15.11.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 15.11.1950, Blaðsíða 1
40. árg. Miðvikudaiginn 15. nóvember> 1950 256. tbl. Línuveiðarinn Rifsnes fekk 300 mái í kasti á Kleppsvík í gær, aoallega smásíld, en nokkurar haf- síldar voru innan um, Afl- snn verður bræddur í tíæringi. — Línuveiðarinn heldur áfram að þreifa fyrir sér í sundunum og mun einnig reyna í Hval- firði. Helga kastaði á svipuð- um slóðum og mun hafa fengið álíka afla, en hún var ókomin inn í morgun. Rifsnesið lóðaði hjá Engeyjartagli í gær ,en misti af kasti og svipaða sögu bafði Helga að segja í Kollafirði. M.b. Sjöfn frá Vest- mannaeyjum kom hingað t morgun. Lagt var skammt undan Hafna- bergi á leiðinni. Mældist þar síld á 12 faðma dýpi á allsíóru svæði. Sjöfn kom með 130 tn. — Kári frá Vestmannaeyjum var á svipuðum slóðum. Hann er á Ieiðinni með 80 tn. — „Víkingasveit“ stofnuð í Singapore. 1 Singapore hefir verið stofnuð ný hersveit með „vík- inga“-sniði, er einkum á að hafa það hlutverk að fást við skæruliða og uppreistarmenn. Hersveit þessi nefnist „Malayan Scouts“, en fyrir- Mði hennar er brezkur for- ingi, er tók þátt , „vikinga- hersveit“ (commando) í síðari heimsstyrjöldinni og gat sér mikinn orðstír. Allir fórust í Alpaslysinu. Kanadiska Skymasterflug vélin, sem fórst í Alpafjöll- um, fannst í gœr og par mteð fékkst vitneskja um, að allir, sem í henni voru, hafi farizt. í morgun var ráðgert, að flokkur 300 Alpahermanna legði upp frá borginni Gre- noble í Frakklandi til þess að sækja líkin. Menn þessir efu allir þaulvanir skíða- göngum. Dalai Lama, sem er andlegur og veraldlegur leiðtogi f jög- urra milljóna Tibetbúa. Hann er aðeins 15 ára og er búist við, að hann setjist að í Indlandi, ef Kínverjár taka Lhasa. Hægari sókn herja SÞ á Kóreu-vígstöðvunum SCoRnmunisfar draga að sér mikið lið fil gagnárása. Hersveitir Sameinuðu pjóð anna liéldu áfram sókn sinni í Kóreu í gœr, en miðar hœgt áfram á norðvestur- vígstöðvunum, par sem Bret ar tóku um 40 fanga í gœr og sóttu-fram um 3 km, Fréttaritalar á vígstöðv- unum segja, að mótspyrna af hálfu kommúnistaherj- anna hafi ekki verið mikil, en Bretar fari sér hægt til þess aö eiga ekki á hættu, að herflokkar kommúnista kom ist að baki þeim, eða búi þeim launsátur. Margir telja að mikilla tíöinda sé að vænta innan skamms, en sóknarundirbúningur kom- múnista fari leynt. Vitað er þó, að kínverskar hersveitir bætast daglega kommún- istaherjunum. Síðustu-fregnir af brezku hersveitunum, sem fyrr get- ur, voru þær, að þær séu nú komnar um 16 km„ noröur fyrir Chonchonfljót. Her- sveitir úr landgönguliöi Bandaríkjaflota voru sagð- ar í morgun komnar nálægt raforkuverum, sem komm- únistar munu leggja mikla áherzlu á að verja. Fréttaritarar á vígstöðv- unum greina ennfremur frá því, að skæruliðar kommún- ista. hafi sig allmjög 1 frámmi að baki víglínu herja SÞ, reyni að rjúfa samgöngu leiðir, sprengja upp birgða- lestir og vinna þeim hvert það tjón, er þeir mega. Tefur allt þetta mjög framsókn herja SÞ. Jkuhinn matar- shawnmtur í Mwetítmtii. Matvælaráðherra Breta tilkynnti í gær að gefinn yrði aukaskammtur af sykri tei og nokkrum fleiri nauð- synjavörum fyrir jólin. — Skömmtun hefir nú verið niðurfélld á flestum nauð- synjum í Bretlandi öðrum en sykri, kaffi og tei. « okafli a MÓtt. Sjómenn sem voru að síldveiðum í gœr og nótt telja sig aldrei liafa séð meiri síld á haustinu en pá. Bátaflotinn er svo til all- ur í Miðnessjó og var mok- afli í nótt. Aö vísu var afli einstakra báta misjafn en íaii tll Flllppsey|a® Sampykkt hefir vprið í Washington að veita Filipps eyjamönnum allverulegt lán til alhliða viðreisnar í land- inu. Er hér um að ræða 250 milljónir dollara, sem veittir verða, eftir aö ítarlegar at- huganir höfðu leitt í Ijós þörf fyrir aöstoð þessa. — Jafnframt ér þess getið, að ýmislegt sé í handaskolum í atvinnulífi eyjarskeggja og spilling ríkjandi í opinberu lífi. Fyrir því verði sett ströng skilyrði fyrir veitingu fjárins, en ekki hafa borizt hánari fregnir um þaQ, í hverju þau skilyrði eru fólg- in. En tryggja verði, að láns- féð komi að tilætluðum not- um. Nýlega strandaði argen- tínskt skip með 300 manns innanborðs í Suður-íshafi., Skipið sökk en öllum varð , meginþorri þeirra var meö 50—200 tunnur á b^t, Veð- ur var líka eins og bezt varð á kosið. Sýnt er að miklu síldar- magni verður landað í dag og verður hart á því að næg- ur mannafli sé fyrir hendi til að anna söltun. í Sand- gerði voru á tímabili söltun- arstúlkur að noröan, en þær eru allar fárnar heim til sín. Hins vegar ef'naumast talin ástæða til þess aö fá aftur aðkomufólk, þar sem búið er 'að veiða mikið til sem þarf, til aö fullnægja gerðum samningum um sölu saltaðr- ar Faxasíldar. Er ekki búist við að um meiri sölu verði að ræða, svo að hvað úr hverju Vðrður að bræða síld- ina eöa frysta., AÖeins þrír bátar frá Grindavík munu hafa verið í Grindavíkursjó í nótt en veiddu ekkert. Hinir Grinda víkurbátarnir voru allir í Miðnessjó og veiddu vel. Af þeirn voru þrír komnir inn í morgun, og höfðu um 100 tunnur hver. Fanney og Björn Jónsson voru að gera tilraun með vörpu í Miðnessjó í nótt og eftir fregnum sem frá þeim bárust munu þau hafa veitt vel. A, m. k. einu sinni fengu þeir vörpuna fulla, og alltaf íneira eða minna í hana. fflutdrægni mótmælt. Hernámss tj órnir Vestni'- veldanna í Austurríki hafa mótmælt framkomu hei'- námsliðs Söyétrikjanna. Seg-j ir í mótmælunum að her- námslið Rússa sé hlutdrægt og hafi það komið fram i verkfalli, er aust.urriskir verkamenn gerðn, en þá dró liðið taurn kommúnista. Kommúnistar og hjálpar- sveinar þeirra fóru halloka trtei was&uenteBSMte 1. des. refílni* óbreytt. ölafur Jóhánnesspn prófess- Háskólasíúdeníar sam- þykktu á fundi sínum í gær- kveldi Val ræðumanna 1. des. er stúdentaráð hafði áður ákveðið, en kommúnistar mótmælt. Var fundurinn mjög fjöl- sóltui', en . einkum höfðu kommúnistar smalað dyggi- lega á fundinn, eins og jafn- an við slik tækifæri, enda höfðu þeir lýst yfir því, að þeir myndu, „með öllum ráðum“ koma í veg' fyrir, að ræðumenn stúdenta hinn 1. desembei' yrðu þeir Bjarni Benediktsson utanx-íkisráðh., Ásgeir Ásgedi'sson alþm. og or. Voru ræðumcnn þessir samþykktir íneð 188 aikvæð- mn, en kommúnistum og meðreiðai'sveinum þeiráa tókst að fá 142 atkvæði. Þess- ar tölui' sýna að sjálfsögðú engan vegimx stvrkleikahlul- föllin i Háskólanum, en eru þó vísbending til stúdenta urn að vera vel á verði gegn kommúnistum, sem jafnan láta einskis ófi’eistað til þess að koma fram hrölti sínu, þvert ofan i yfirlýstan vilja ■mikils meirilxluta stúdenta, í Háskólanum sem annars staðai'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.