Vísir - 23.12.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 23.12.1950, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 23. desember 1950 ar o. fl. Ritstjóri er Jonas Guö- mundsson. Læknavarzla um jólin Aðfangadagur: Kristbjörn Tryggvasön, Miklubraut 46, sími 1x84. óladagur: igmundur M. Jónsson, Lækj- argötu 6B, sími 1368. 2- jóladagur: Eggert Steinþórsson, Máva- Míö 44, sími 7269. Á veiðar eru farnir Bjárni riddari og Garöar Þorsteinsson, Blaðamannafélag íslands gengst fyrir áramótadansleik á. gamiárskvöld, eins og geti'S liefir verö í blööunum á'Sur. Þeir viriir og kunningjar blaöa- manna, er hafa í hyggju aö sækja dansleikinn, geta sriúiS sér til einhvers blaöanna, eöa Eréttastofu útvarpsins .um nán- ari upplýsingar og pantanir. „Skátablaðið^, jólaheftið, er nýkomiö út, undir ritsijórn Try.ggva Krist- jánssonar. Síra Árelíus Níels- son skátaforingi, ritar fallega jólahugvekju, er h^nn nefnir „Jólastjörnuna". Dr. Helgi Tómasson .skátahöfðingi ritar greinina „Útiæfingar“. Þá má nefna grein eftir Bjarna skóla- stjóra á Laugarvatni um Laug- arvatn. Björgvin Magnússon, stud. theob, ritar greinina „Á námskeiSi i Gilwell Park“, Edda Jónsdóttir ritar um Vestfjarða- ínótiö 1950. Auk þess er í blaS- inu íjölmargt anuaö til skemmt- unar og lróðleiks. Frágangur þess er góður. „Dagrenning“ er nýkomin út, vel úr garði gerð og eftirtektarverö að vanda. Efni hennar að þessir sirini er þetta: Jónas Guðmunds- son: Hvers má vænta í Asíu ? Friðrik J- Rafnar„Bæna- dagur. F. B. Edgell: Vottarnir tveir. Jónas Guðmtindsson: Stjórnarskrármálið. Gnðm. Guðmundsson: Gamla konan (kvæöi). Bréf til Dagrenning- %' Vtii fyri? 3S œrutn. Heillaóskaskeytin. Þaö gleöur Vísi aö geta til- kynnt bæjarbúum, aö þeir geta sent heillaóskaskeytin á viö- eigandi eyöublööum nú um jól- in. Kveðst símastöðin hafa fengiö þau aftur fyrir fáum döguni. Á sunnudaginn voru þau ekki til. Bókasafn Alliance Francaise er flutt í hús Jóus Þorláks- sonar viö Bankastræti xi- Fé- lagiö fær hið rnerka vikublaö „LTllustration“ nieö hyerri póstférð frá Englandi með mörgum ágætum niyndum frá ófriðnum. — ^malki — Carlos Romulo hershoföingi var forseti á þingi sameinuöu þjóöanna seinni hluta ársins -1949. Var hann áöur að spurður hvers konar ræöu hann mundi halda þar. Iíann svaraði: „Eg Strætisvagnarnir. Þorláksmessa: Þá verÖtír ek- iö 1 klst. lcngitr en venjttlegá, éða til kl. 1 éftir miönætti. Aðfangadagur: Þá fara síö- ttstt vagnartiir frá Lækjartorgi lcl. 17.30 (5-30). Ath.: Vagnar, sem hafa burtfarartíma frá Lækjártorgi kl. 2—3 og 5 mín. yfir kl- 5.30, fara ekki á þeim tíma. Jóladagur: Þann dag hefst akstur kl. 14 (2). 2. jóladagur: Þá hefst akstur kl. 10 f. h. Lækjarbotnar: Aukaferð á Þorláksmesstt kl. 23.13. Aö Lækjarbotnum veröttr ekki ekiö á jóladag. Útvarpið í kvöld- (Þorláksntessa) : 20.30 Jólakveðjur: a) Kveöj- ur frá íslendingtun erlendis (ef þær berast). b) Almennar kveöjttr. Tónleikar. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Jólakveðjur. —- Danslög til kb x eða síöar. — (Útvarpsdag- ’skráin fyrir jóladagana er á bls. 6 í töíublaöi 289 B). Gjafir til Vetrarhjálparinnar- Skalli 100 kr- Olga 30. Starfs- fólk bæjarskrifst. Austurstr. 430. S- B. Garöastr. 10. S- 30 Laufásv. 43 130- ITalldóra Gttð- muridsd. 20. Geysir, veiöarf.v., { 500. Byggingarfél. Stoö 500. Kexverksm. Esja 200. N. N. 50. Jónína Hannesd. 25. J. 'F. 100. N- N. 500. 'Ó- Eiríksson 100. N. N. 25. J. E. J. 25. Belgja- geröin 500. Sigurður 50- IT. T. 200- Jórt Klemenss. 100. Snorri Etnarsson 100. P. S. 100. J. 100. Ónefnd sveitakona 300. Starfs- fólk viö Sjóvá 815. K; Þ. 20- Starfsfól hjá H- Ben, & Co. 300. IT. Ben- & Co. 500. Siggá, Mágga, Mattý 300. Jón N. Jp- liannesson 50. Starísí. bæjar- skrifst. Hafn. 20 673. Ag'o -50. Héöinn h.f. 500. Lyfjabúöin Ið- hefi tvennskonar ræöutegundir. Önnur er eins og rúingóð skikkja, sem liylttr allt og kent- ur hvergi við- Hin er eins ,o.g frönsk baðföt, — hiin hyht.r aö- eins þaö setn nauösynlegt er-‘‘ Það er ekki mikið, sem barn þarf á að halda til þéss aö.þaö sé ánægt. Það þarf aö fá nóg aö borða, því þarf að vera vel lllýtt, það þaff ástríki í tungengni. og hrósvröi viö og viö. En ef að er gáö, er það ekki þetta sem við öll þttrfum á að halda? Þrír skátar komu til foririgja síns og tilkynntu að þeir heíði gjört góðverk þann dag. „Við hjálpttðum konu yfir götuna, hún var svo gömttl og lítil,“ sögðu þeir. „Þaö var fallega gjört,“ sagöi foringinn ánægður. „En ltvcrs vegna þurftuö þiö aö vera þrír viö að ltjálpa henni yfir göt- una ?“ „Það var af því aö hún vildi ekki fara það,“ sagði einn af piltimum til skýringar. 11.1111 300. Völundttr 500. Gttnnar Guöjónsson 500- A. J- og E. J. 150. J. S. 10. Ónefndur 100. B- og M. 50. I- S. 23. Hvar eru skipin. Eimskip: Brúarípss. fór fra Rtrií- 18. des- til Httll Warne- mitnde og K-hafnar. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fór frá Akur- eyri; fer þaöan yæntanlegá til Gautaborgar í gær. Goðafoss kóm til Hull 20. des.; fer þaöan væntanb til Leith og Rvk. á morgun. Lagarfoss fór frá Hjalteyri í gær til Eskifjarðar og útlanda. Selfoss er í Ant- werpen; fer þanðan væntanléga 29- des- til Rvk. Tr.Öllafoss kom tl New York 10. des.; fer þaöan væntanl. 27. des- til Rvk. Ríkisskip: Hekla er á leiö frá Austfjöröum til Rvk. Esja er á leið frá Vestfjörðum til Rvk- Hérðubreiö er væntanleg til Rvk- í dag frá Breiðaíirði og Wstfjöröum. Skjaldbreið er i Rvk.. Þyrill er í. Rvk. Ármann var í Vestm.eyjum í gær. Skip SÍS; M.s. Arnarfell losar salt í Eyjafiröi. M.s- ITvassafell er á leið til Stettin frá Akureyri. Messur um jólin á Elliheimilinu Grund: Jóladag kb 10 árd. — Aririan jóladag kl. 10 árd. —- Síra Sig- Urbjörn Á. Gislason messar. Veðrið: Yfir Norðatistur-Grænlandi og Skandinaviu ertt háþrýsti- svæði, en lægð fyrir sunnan Hvarf á Crænlandi á hægri hreyfirigú noröaustur. Tlorfur: A-kaldi, skýjað en úrkomtilaust aö mestu. Gjafir Til Mæ'örastyrksnefndar. Ónefnd kona 50 lcr. S- L- H. 200. M- J. 40. J. Þ. 50. Ónefnd 50- Frá tnömtnu 50. Ónefnd 50. Hálftir vinningur 25. Kristín Gísladóttir 100. Jóhanna Sigur- HnAACfáta HK 121? Lárétt: 2 Einsog, 5 samteng- ing, 7 drykkur, 8 ltarðsvíraöa. 9 ítölsk á, 10 skammstöfun, 11 le}Ti, 13 verða rauður, 15 ben, 16 mjög. Lóðrétt: 1 kaðall, hefðar- ttiann, 4 sttkk, 6 bitvargur, 7 ör- lítill, 11 aur, 12 konuheiti, 13 á skipi, 14 síl. Lausn á krossgátu nr. 1216: Lárétt: 2 afi, 5 og, 7 mi, 8 luraleg, 9 11, 10 Li, 11 ske, 13 klift, 15 fló, 16 inn. Lóðrétt : 1 kolla, 3 frakki, 4 tigin, 6 gul, 7 mel, 11 sló, 12 efi, 13 kl„ 14 tn- ert Kristjánss- & Co. 370. B' 30- Frá gamálíi lcontt 30. N. N- 50. G. og S. 50- Rafveita Rvk. og starfsf. 1255. Garðar Gíslason heildv. 400- Lögreglustööin 175. Ónefndttr 100. Vinnumiðlunai- skrifst. 120- S. 30. Starfsf- Út- vegshanka 390. Marta 1. Ólafsd- 50. Bjarnþóra Benediktsd. 30- Starfsf. Borgardómara 180. L- B. 30. J. S. tooV G. J. 100. G. P. 50; Jóna Jönsd. ioo- Brynjólf- nr og Ántta 100. Sigríðiir Jónsd. 50. Sigriöur ög Á1 fheiöur 100. Reykjavíkur Apótek 500. Hress- ingarskálinn í Rvk>, starfsf. 425. Ludvig Storr 250. Á. Ein- arsson & Fúnk 300. Frímann Jóhannsson 25. Sigfús Ivröyer 25. Sælgætigeröin Sterling 200- S. E. íoo- Tver bræöttr 30. Chemia 200. -Tónias Magnúss- 100. K. S- 15. Ólöf Nordal 100. S- G. 100. Jódís 70- Jónas Sól-' mundss. 200. Frá systkinúm 100. Toft 100 og fatnaður. R. Þ. ioo- Bókfell, starfsf. 350- Óneínd io- Erla og Ingólfur 50. Blónt & Avextir 100. Hljóð- færahúsiö, fatuaður. Land- smiöjan 1350. Ónefndur 50- Sverrir Bernhöft, starfsf. 210. Últíma, starfsf. ioo- Nafta 250. Frá Jónínu xoo- Starfsf. Borg- arfógeta 145. 8. (i. 50. Krist- tryggingarog starfsf. 500. 1L J. 50. Tollskrl'stofan, starfs, 250. Svava Björnsdóttir 50. N. io- G. G- 100. Stálsmiðjan h-.f., starfsf. 400. Járnsteypan h-f., starfsf. 405. Stálsmiöjan h.f. 700. Járnsteypan h-f. 300- Bjössi, Gttrra og Iris 300. N- N. 50. — Beztu þakkir. Nefndin. 40-50 millj. kr. viðskipti við SPólverja. Hinn 15. des. var undirrit- aður í Varsjá viðskiptasánin- ingur milli íslands og Pól- lands fyrir árið 1951. Samkvæmt samningi þess um er gert ráð fyrir að Pól- verjar icaupi allt að 50.000 tunnur af saltsíld, 2.000 smá- lestir af frystri síld, 700 smá- lestir af hraðfrystum fiski, 1.000 smálestir af þorskalýsi og ennfremur brotajárn og saltaðar gærur, Frá Póllandi lcaupa Islend- ingar einkum kol, járn og stál, rúgmjöl, sylcur kar- töflur, vcfnaðarvörur, nokk- uð af pappir, salti og fleiri vörum. Gert er ráð fyrir, að við- slciptin geti numið allt að 45 —50 millj. lcróna á hvora hlið. (Frá ulanríkkisráðu- neytinu). Jóa-bókin sú fimmta í talnaröðinni, en f jórða í útgáfuflokkinum, er komin á markaðinn og þýdd sem hinar fyrri af Freysteini skólastjóra Gunnarssyni. Er þarna skýrt frá sjóferð æv- intýralegri, sem Jói og fé- lagi hans fóru og urðu að- alsöguhetjurnar sem fy.fr. Skal efni bókarinnar að ööru leyti ekki rakið, þannig að ekki verði spillt ánægju ungu lesendanna, en þaö er létt og gerir ekki allt of miklar kröfur til þroska les- endanna, þótt öll börn geti lesið bókina sér til ánægju. Jólamðtið 1050. Jólamótið 1950, í tilefni af 10 ára handknattleiksflokks Ávmanns, veröur haldið 2. jóladag kl. 2 e. h. í íþrótta- húsinu við Hálogaland. Þátttakendur: U.M.F. Aft- urelding, Glímufélagið Ár- mann, íþróttafélag Reykja- víkur, Knattspyrnufélag Reykjavíkur, Knattspyrnu- fél. Valur, Knattspyrnufél. Víkingur., Keppnin hefst kl. 2 e. h. 2.jóladag og fer fram í í- þróttahúsi Í.B,R. viö Há- logaland. Nýtt fyrirkomulag er á móti þessu. T. d. verða að- eins leiknar 3 umferðir í meistaraflokki karla,, Ef fé- lög eru þá jöfn aö stigum ræöur markatalan. Líklegt er aö fleiri en eitt félag vinni alla sína leiki, og eins aö Það er því nauðsynlegt aö fá svo góöa markatölu sem mögulegt er, í hverjum leik. Fækkað hefir verið um einn leikmann í hverju liði, en það gefur leikmönnum meira rými til samleiks og einstaklingum meiri mögu- leika á aö sýna hvaö þeir geta. Ekkert hlé er milli leikja eða umferða og lýkur keppn- inni samdægurs. Leiktími karlflokka er 2x10 mín„ fyrir kvenflokka 2x7 mín. Ferðir frá Ferðaskrifstofu ríkisins og með strætisvögn- um Reykjavíkur. Sagan af Birni Arinbirni. Jón Sigurðsson skólastjóri hefir ritað bók þessa, en mið ar efni hennar fyrst og fremst við barna hæfi. Tek- ur höfundur fram í inn- gangsorðum að „þessir þætt ir eigi að vera nokkurskonar „vissmyndir í orðum“ af hug myndum og sálarlífi drengs, sem elst upp í sveit um s.l. aldamót. Þeim er einnig ætl- aö að lýsa nokkuð áhrifun- um er daglegir viöburðir og fólkið, sem hann umgengst, hafa á hann“. Tilgangi sínum nær höf- undurinn vissulega með prýði., Látlaus framsetning, gott og vandað mál og brugð ið er upp sundurlausum myndum úr lífi barns, frá því er það fyrst man eftir sér og þar til það er nokkuð komiö á legg og orðið ferða- fært. Þetta eru skemmtileg- ar og fallegar myndir, sem í engu er ofætlun börnum aö skilja, þótt allir geti lesið bókina sér til ánægju og minnzt eigin bernsku. Bókin vekur til umhugsunar á ein- faldan hátt, umhugsunar, sem þroskar ungu lesend- urna. Verður þetta kærkom- in barnabók. geirsdóttir ioo. R. B. 20* Egg" • jTil gagms og gjawmams • borg Stefánsd. 50. 1'ryggingar- stofmin ríkisiög 575- Áliuanria- ekkert félag vinni þá alla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.