Vísir - 23.12.1950, Blaðsíða 4
4
V I S 1 R
Laugardagiim 23. desember 1950
D A G B L A Ð
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa Austurstræti 7.
TJtgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H.F.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur).
Lausasala 75 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Síðasti ffoðinn.
Að jólum 1950.
Jþrátt fyrir gjaldeyrisskort, sem vissulega hefur sett svip
sinn á verzlanir Reykjavíkurborgar, virðast jólaannir
liafa verið engu minni en undanfaiin ár, en ef til vill
nokkru meiri, þar sem vöruskortur hefur skapað meiri
fyrirhöfn þehn tií handa, sein i vörurnar hafa viljað ná.
Enn sem komið er, búum við ekki svo vel að framboðið
svari til efth-spurnar, en á því eru jxí nokkrar undan-
tekningar. Bókaútgáfa virðist aldrei hafa verið meiri, en
á þessu ári, enda hafa þær bækur verið taldar í hundruðum,
sem borizt hafa á bókamarkaðinn síðustu vikurnar fyrir
jólin. Er ekki á því að sjá, að pappírsskortur hafi hamlað
útgáfustarfsemi, en einhver urgur virtist þó vera í bóka-
útgefendum um skeið, af þeim sökum að útgáfa nokkurra
bóka liafði frestast til næsta árs sökum pappírsskorts.
Jólin eru, hátíð barnanna, en óvenju vel hefur verið séð
fyrir sunnun þörfum þeirra að jiessu sinni. Barnaleikföng
eru iniklu fjölbrey.ttari en áður og sýnast sum vera varan-
legri, en þarna er að mestu eða jafnvel eingöngu um inn-
lenda framleiðslu að ræða, sem stendur sambærilegri er-
lendri framleiðslu ekld að baki. Þetta er æskileg þróun,
ef verðlagið stenst nokkurn samanburð, en svo mun ekki
vera. Islenzk bamaleikföng eru óþarflega dýr, og sumar
tegundir jieirra hvorki smekklegar í ytra útliti, né vand-
aðar að frágangi að öðru Jeyti. Allt þetta stendur til bóta.
Til skamms tima voru jólagjafir barna i sveitum landsins
aðallega spil og kerli, eða eínhverjar dægradvalir og þótti
það mikil tilbreyting í gráum hversdagsleikanum. En allt
er orðið breytt. Einnig í sveitum landsins munu jól haldin
með noklcuð öðrum hætti, en áður tíðkaðist og þótti góður.
Vafasamt er að hættur efnahagur almennings, hafi
aukið á mamigildið að sama skapi, og hefur sumt það
glatast, er til góðra siða má telja. Húslestrar, kirkjusókn og
guði-ækni er góðra gjaida verð, sé það allt af góðum huga
gert, en fullyrða má að menn beri annan hug til hins
andlega starfa, en áður tíðkaðist. Fyrir þjóðarheildina og
hvem einstakling er þetta tap á manngildi. Trúrækni
skyggir aldrei á sanna gleði, en örvar Iiana hinsvegar,
þótt hún auki á staðfestuna. Það los, sem virðist vera á
hferni fólks, er þjóðarlöstur og einstaklingum aldrei kostur.
Af lausung leiðir að einstaklingarnir gera minni kröfur til
sjálfs síns og skjóta fram af sér skyldunum. En víst er það,
áð hver sá, sem er trúr yfir litlu, verður yfir meira setlur
í heilbrigðu þjóðfélagi*
Hátíð er til heilla bezt, segir gafhalt máltæki. Myndi
ekki í því felast, að á hátíðum eigi menn að gera upp hug
sinn í hvild og friði, og taka ákvarðanir varðandi framtíð
sína. Um framkvæmdina sjálfa getur hinsvegar ekki verið
að ræða, að öðru leyti en því, sem varða kann breytt og
bætt líferni. Menn vei’ða aldrei of gamlir tál að bæta ráð
sitt, né of ungh' til að láta slíkt undir höfuð leggjast.
Mannúðin er rikasti Jsostur hvers manns, en af henni mót-
ast umgengni hans við aðra. Meistarinn frá Nazaret kenndi
svo sem ýmsir aðrir: „Ger þú öðrum það, sem þú villt láta
gera þér“, en hann lifði frekar en aHir aðrir, samkvæmt
þeirri kemhngu sinni. Ætti mannúðin rikari þátt í hugar-
fari hvers einstakling, yrði annað horf i þjóðmálum og
hdmsmálum, en ríkjandi er. Kristin trú er sú dna lífs-
stefna og hugsjón, sem bjargað getur heiminum og talað
tungum gegn „dialeltíiskri cfnishyggju“ og öðrimi iiug-
sjónarsnauðum öfgum.
Nýlega er komin á bóka-
markaðinn bókin „Síðasti
goðinn“ eftir dr. Björn
Þórðarson.
Eins og titill bókarinnar
oer með sér fjallar bókin um
seinasta goðann, Þorvarð
Þórarinsson, en því hefir ver-
ið haldið fram, að hann hafi
skrifað Njálssögu. I formála
segh' dr. jurds Björn Þórðar-
son m.a. um tildrögin að þvi
að hann tókst þetta verk á
hendur: „Þessi maðm* kom
nú við sögu um nær liálfrar
aldar skeið, og gefur það út
af fyrir sig ríka ástæðu til að
rannsaka, hvort ekki muni
af síðari tíma mönnurn hafa
verið um hann felldir
„grunnf ærir slegg j udómar,
sem svo mjög kveður að,
þegar þetta tímabil ber á
góma.“ En þannig hljóðar
ályktunai’orð dr. Eínars Ölafs
Svcinssönar í formálá í\TÍr
áðurnefndu riti (þ.e. Síurl-
ungaöld).
Eg tel viðeigandi að gera
hér nokkra grein fyrir, hvers
vegna eg réðst í að taka rit
þetta saman. Eg hafði satt að
jsegja, við lestur Sturlungu
(orðið áslcynja um svipað og
hm tilvitnuðu ummæli
greina. Ennfremur har þó
aðallega tvennt til. Árið 1937
lét hr. Barði Guðmundsson
uppi þá skoðun, sem hann
siðan hafði stutt með marg-
Jvíslegum rökum, að Þorvarð-
ur Þóraiinsson værí höfund-
ur Njálssögu.; Það er óþarft
að lýsa þvi, hvernig þessari
kenningu hefir verið tekið,
,en það mun rétt, að nafn
þessa höfðingja þréttándu
aldar mun aldrei hafa komið
‘samtimis á varir jafnmargra
manna síðan i lok þeirr-
Jar aldar, sem siðústu 14 árin.
t Þá vildi einnig svo til fyrir
nokkrum áruni, að eg þótt-
I is.t komast að raun um, að
])ví hcimildarriti, sem mcnn
liafa einkum byggt dóma sína
| um Þorvarð, Þorgils sögú
skarða, væri smns staðar ekki
tréystandi um sannfræði i
sögulegum efnum, hcnni
[svipaði að þessu leyti of mik-
ið í ælt íslendingasagna i
þrengri merkingu. Af þessú,
sem nú er sagt, vaknaði for-
vitni mín úm að kynnast
eftir því sem föng. væri á
þeim manni, sem niargir hafa
lalið í flokki misindismanna,
en niikilsvirtur sögu — og
liókmenntakönnuður meðal
vor telur vera skapara eins
mesta gimsteins fornbók-
mennta vorra,“
Það þarf elcki að taka það
fram að jafn samvizkusamur
fræðimaður og dr. Björn
Þórðarson er, hefir leyst
starf sitt vel og samvizkulega
af hendi og að bókin er. í
alla staði hin bezta og verk-
efninu gerð heiðarleg skil. —
Gott tintíB-
riishefti.
Annað hefti tímaritsins
„Flest og Bezt“ er komið út
og er það rnjög fjölbreytt,
Haldi timaritið áfram
þannig — þvi að þetta hefti
er mun skemmtilegra en hið
fyrsta — mun það senn bera
náfn með rentu og eignast
marga lesendur. Af efninu
má nefna smásöguna Á að-
fangadag eftir E. Poulsen,
greinina í þrumuveðri eftir
fjallgöngugaqiinn Louis
Trenker, Sigúr yfir liðagigt,
Dularfull klukknalninging
(Iioudini), Mannætur á Skot-
landi, Nýr Ilitler í uppsigl-
ingu, Ástalíf í Sovétríkjun-
um, Tízkumvndir, Brúðurin,
sem hvarf, Hemaðarmáttur
Rússiands, Loftsteinar, kross-
gáta, hridge o. fl.
350 góö riíð
Handbókaútgáfan, Vest-
mannaeyjum, hefir gefið út
lítið kver, sem heitir „350 góð
' ráð.“
Er hér um að ræða allskon-
1 ar ráð fyrir liúsfreyjuna,
þegar eitthvað út af bregður
við heimilishaldið, eitthvað
þarf að laga eða endurbæta.
Skiptist bókin í niíu kafla
eftir því hvort leita þarf ráða
viðvíkjandi mat, fatnaði,
húsgögnum o. þ. h. Mun
margri húsmóðm’ þykja gott
að hafa sliká bók við liönd-
ina.
Dr. med. Erik Jacobsen:
Hóflega drukkið vín
Loksins birtist hér bók ura
áfengismál, sem eiiginn
þarf aö skammast sín fyrir
aö lesa, en flestir ef ekki all-
ir geta nokkuð lært af. Höf-
unur bókarinnar er mennt-
aöur maöur, líffræöingur og
læknir, sem ér engu ofstæki
haldinn, en talar röddu vís-
indamanns og mannvinar.
Niðurstööur lians eru í flest-
um greinum, aörar en þær,
sem.öfgamenn og regluboö-
ar halda fram, — ef frá er
skilin ofdrykkjan ein, sem
ávallt leiðir til tortímingar.
Óhætt er aö hvetja menn
til aö kaupa þessa bók og
lesa hana, þar sem hún er
menntandi fyrir alla og
skynsamlegar skrifuö en
venjuleg rit um áfengismál,
sem allir eru dauðleiðir á aö
lesa., Þótt lögbannaö sé aö
semja auglýsingar um áfeng
isneyzlu, skaðsemi hennar
eða nytsemi, geta menn
kynnst af bókinni hvernig
sannmenntaðir menn ræöa
um áfengismálin og eftir
því ættu allir aöilar sér aö
hegða.
Þokan rauða.
Nú tveimur dögum fyrir
jól barst þetta nýja verk
þessa öndvegishöfundar á
bókamarkaðinn og mátti
j þaö ekki seinna vera, ef
, miða átti við jólasölu. En
Kristmann Guðmundsson
þarf ekki að miða útgáfu
bóka sinna við hátíöir til
þess að þær seljist. Engin
tök eru á að gera efni bók-
arinnar nokkur viðeigandi
skil aö þessu sinni. Þess eins
skal getið að bókin fjallar
um höfund „Völuspár" og
verður ekki sagt að höfund-
urinn ráöist á gárðinn þar
sem hann er lægstur, Mun
efnismeðferð Kristmanns
þykja í senn frumleg og
glæsileg, þótt þroskaferill
höfundar „Völuspár“ sé
skammt rakinn, er þessu
verki lýkur. En framhaldið
niun Kristmann hafa gjör-
hugsað og véröur þess biðiö
með eftirvæntingu.
J!
ecj jo
♦ BE
Það hefir svo oft verið
sagt, að það er orðin marg-
tuggin tugga, að jólin sé há-
tíð bárnanna, en síður eða
alls ekki hátíð hinna full-
orðnu- Vissulega eru jólin
hátíð barnanna og fyrst og
íremst hugsum við til þeirra
um jólin.'
En eru jóiin þá -emgöngu
orðin ein allslierjar átveizla
hinna fuMqrðnu, með þar til
heyrandi ;di*ykkju og dansleik á
annan í jólam? Eg held efcki.
Það er svo margt annað. sem
gerir þessa mestu hátiS ársins
mikils virði í augum hínna, sem
fullorönir eru. Allir haía Veitt
því athygii, hvernig allt viömót
manna: breytist !'t?Pí'i%rannáils,
veröur ipðru vísi, mildara. Það
er eins og maöur skilji betur
aöra, sjálfselskan, egoisminn
minnki. Eg hekl jafnvei, aö
menn veröi betri menn á j'ólun-
um.
Þau eru mýmörg, dæmin,
sem sýna og sanna, að mað-
ur kemst næst því að elska
náunga sinn um jólin, eins og
eiáhvers staðar stendur í
ritningunni, meira að segja
þá, sem manni er { nöp við.
Þá vilja gleymast fornar
væringar, eitthvað sem á
milli hefir borið ,og mann
hættir til að gleyma því sem
á hluta manns kann að hafa
verið gert. '
Viö könnumst öll viö þetta,
þessa undarlegu stenmingu,
sem jólin færa okkur. Viö fögn-
um sjálfságt öll, er kjrkjuklukk-
urnar tafca aö hringja á að-
fangadagskvöld* Ef ti.l vili eru
þetta endurminningar fri
bernsku okkar og æsku, mrnn-
ingin um eitthvað bjar.t og gött
heima í íööurgaröi eöa hjá ást-
ríkri móöur. — Viö skuiuni
vona, að einnig þessi jól veröi
okkur gleöileg og kveiki cnn
þaö ljós vdvildar og hlýlíugs
sem jafnan fyrr, þrátt fyrir viö-*.
sjár úti í heimi og válega fram-
tíö. — Bergmál óskar ölíum
lesendum sínum gleðilegra jóla!
ThS.