Vísir - 23.12.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 23.12.1950, Blaðsíða 8
Laugardaginn 23. desember 1950 Neðansjávarleiðsla til dælingar við stöð Shell á Skerjafirði. frettu et* fgM'sta Soiðsfa- hérieitdis* JóBabréfin orðin 130 þúsund í gær. Afgreiðsia hefir gengið greið- ðega þráff fyrir erfið skilyrði. ttf /iri tagi Hlutafélagið „Shell“ á ís- landi lét í haust leggja olíu- leiöslu á sjávarbotni í Skerja firði, sem ætluð er til pess að dæla í gegnum olíu úr tank- skipum, sem liggja á firð- inum, og í olíustöð félagsins par. Olíuleiösla þessi, sem er liin fyrsta sinnar tegundar, sem tekin hefir veriö í notk- un hér á laridi, hefir þegar verið reynd við tvö skip, en það þriö'ja liggur nú á Skerjafirði og stendur dæl- ing á farmi þess yfir. Er það olíuskipið „Sepia“, 9000 smá lestir, eign Shell. Hefir fyrir komulag þetta reynst með mestu ágætum, svo sem sjá má af því, aö afköst skipa við dælingu eru nú allt að 300 tonn á klst., í stað rúm- lega 100 tonn áöur„ Aðferð sú, sem notuð var áður eða síðan Skerjafjarð- arstöðin var byggð og þar til nú, hefir veriö sú, að lögð hefir verið flotleiðsla frá ol- íubryggju félagsins og út í skip þau, sem komið hafa með olíufarm hverju sinni. Leiðsla þessi, sem var um 220 m löng var sett saman úr 6" gúmmíslöngum, sem voru skrúfaðar saman. Var leiðslunni haldiö á floti með tunnum og þurfti að draga hana að landi og upp í f jöruj þegar dælingu var lokið hverju sinni. Var það mikil vinna og erfið, ekki sízt á veturna, þegar íshröngl myndaðist á firðinum. Auk þess var leiðslunni oft hætta búin í vondum veðrum og fyrir kom að hún slitnaði frá skipinu. Hin nýja leiösla, sem erum 260 m á lengd og 8" víð, kom til landsins full tilbúin að öðru leyti en því að hún var ósamsett, en það verk annaöist Landssmiðj- an Var leiðslán rafsoðin sam an á þurru landi við Skerja- fjörð, en síöan var henni fleytt á tunnum í heilu lagi á þann stað sem henni skyldi sökkt, en það var gert á þann hátt, að hún var fyllt af sjó. Tókst framkvæmd þessa verks, sem var undir yfir- stjórn Ólafs Sigurðssonar, forstjói'a Landssmi ðjunnar, mjög vel„ Hin mesta bót var að hinni nýju neðansjávar- leiðslu, því auk þess sem hún veitir mikið öryggi, flýtir hún stórkostlega fyrir losun olíuskipa, sem koma til Skerjafjarðar. Olíustöð Shell hefir nú, um rúmlega tvo áratugi, gegnt hinu þýðing- armesta hlutverki í atvinnu- lífi landsmanna, en megin- hluti af öllu benzíni og olí- ui», sem notað er í Reykja- vík og á Suðurlandi, er nú afgreitt þaðan. Samningur við V,-Þýzkaland. Nýlega var undirritaður samningur um viðskipti ís- lands og Véstur-Þýzkalands á árinu 1951. Er gert ráð fyrir, að ís- lendingar selji Þjóðverjum á næsta ári fisk og síld fyrir 2.5 millj. dollara, svo og síld- armjöl, síldarlýsi, gærur o. fl„ íslendingar kaupa af V.- Þýzkalandi m. a. Útgerðar- vörur, venaðarvörur, járn, stál og raflagningaefni, kem iskar vörur, linoleum, áburð, sement, gler- og leirvörur o. fl. Jóhann Þ„ Jósefsson alþm. samdi um þessi mál í aðal- atriðum, en Vilhjálmur Fin- sen, aöalræðismáður íslands 1 Þýzkalandi, lauk síðan samningageröinni og undir- ritaði samninga fyrir íslands hönd. *----♦---- 900 þúsund skæruliðar í Kína. Iíinverska þjóðernissinná-' stjórnin heldur því fram, að 900 þús. kínverskir skærulið- ar eigi í liöggi við hermenn kommúnista i tveim héruð- um í Suður-Kína. Talið er að ldnversldr skæruliðar liafi 400 þúsund manna her í Kwangsí og um 500 þús. í Kwanglung. Eiga þessir skæruliðar í stöðugu höggi við hermenn kommúnista, sem hefir clcki tekizt að vinna bug á þeim. -----♦---- Yfirlitssýningin opnuð aftur. Yfirlitssýningin yfir ís- Ienzka myndlist, sem haldin var á dögunum í Þjpðminja- safnsbyggingunni verður opnuð aftur á 2. í jólum. líefir dregizt nokkuð að myndirnar yrðu sendar úl, en á meðan verður tækifær- ið notaðdil að gcfa þeim bæj- arbúum lcost á að sjá sýn- inguna, sem eklri komust til þess fyrir jólin. Vísir hefir átt tal við Sig-' urð Baldvinsson póstmeistara og beðið hann að láta blaðinu í té upplýsingar um jólapóst- inn, magn o. s. frv. Hefir póstmeistari brugð- izt vel við þessari beiðni og tekið saman skýrslu, sem nær fram að 22. des. Samkvæmt skýrslunni var fjöldi póspoka og þyngd í hinum ýmsu flokkum sem hér segir: Sjópóstur, bréf og blöð: Til útlanda 149 pokar, þyngd 4967 kg.; frá útlöndum 454 pokar, þyngd 14.000 kg. Flugpóstur, bréf og blöð: Til útlanda 95 pokar, bögglar 23 pokar, samtals 108 polcar, þyngd 1135 kg. Frá útlöndum 168 pokar, þyngd 2112 kg. Aðkominn bréfa- og blaða- póstur frá innlendum póst- stöðvum: 698 pokar, þyngd ca. 2694 kg. Sendiir: (innl.) með skipum, bifreiðum og flugvélum 1286 þokar, þyngd 2200 kg. Sendur bögglapóstur til innlendra pósstöðva 1180 pokai', þyngd 44.300 kg. (tala bciggla 9064). Til útlanda: 250 polear, þyngd 9420 kg. (tala böggla 2600). Aðkominn, innl. 810 pokar, tala böggla 8094. Klemens Tryggvason hagstofusfjóri. Hinn 22. þ. m. var Klemens Tryggvason, hagfræðingur, skipaður hagstofustjóri frá 1. I janúar n. k. að telja. Þá lætur Þórsteimí Þor- steinsson ‘'at embætti fyrir aklurs sakir. Sendiherra Breta, Banda ríkjanna og Frakka í Moskvu afhentu í gær Gromyko, að- stoðarutanríkisráðh. Sovét- ríkjanna svör við tillögum -* Itússa um nýjan fund fjór- veldanna um Þýzkalands- mál. Sendiherrarnir fóru hver í sinu lagi á fund Gromyko og afhenlu orðsendingar ríkis- stjórna sinna. Brezka orð- sendingin hefir verið birt, Aðkominn útl. 480 pokar. Tala böggla 260 og 1400 aðr- ar sendingar. Þetta mun vera svipað að magni og í fyrra, og helzta breytingin, að póstflutningar í flugvélum til landsins og frá hafa aukizt að mun. Þessi skýrsla nær ekki til bæjarpóstsins, en heidlaryfir- lit um hann fæst eklci fyrr en eftir jól. Láta inun nærri, að jólabréfin hafi verið komin upp í 130.000 í gær, en óx geipilega eftir það. Afgreiðsla við hin erfiðu skilyrði sem hér er við að búa, hefir gengið öllu greið- legar en í fyrra, og kemur þar m. a. til greina hentugra frímerkjagildi. '-----♦----- Æsiðsinnið bttfjsiödtS utn. Nú eru jólin senn komin, ,og' því síðustu foivöð að styðja, hver eftir sinni getu, hin ágætu fyrirtæki, sem vinna að því að veita bág- stöddum og snauðum, gleði- leg jól. Reykvíkingar hafa jafnan áður fundið til með hinum bágstaddari meðbræðrum símnn, þcgar sverfur að, og munu enn sýna örlæti sitt að þessu sinni. Vetrarhjálpin hefir bæki- stöð sína í gömlu Hótel Heklu, sími 80785, opin til íd. 12 í kvöld, en Mæðrastyrks- nefndin í Þingholtsstræti 18, sími 4349. opin til kl. 10 í kvöld. „Vísir“ hvetur bæjarbúa eindregið til þess að styrkja þessa aðila. talið er að allar orðsending- arnar hafi verið samliljóða, en utanríkisráðherrar Breta, Bandaríkjamanna og Frakka munu hafa rætt um málið sín á miíli áður en þeir svör- uðu tilmælum Rússa. I orðsendingu Breta er stungið upp á þvi að full- trúar fjórveldanna í Lake Success ræði málið fyrst sín milli áður en boðað verði utanríkisráðlierr- Hinn nýi úbúnaður á oMuleiðslunum hjá SHELL h.f. í SkerjafirðL Tillögum Rússa um ffér veldafund svarað. Svörin afhent Gromyko í gær. en til 1‘nndar anna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.