Vísir - 03.01.1951, Síða 1

Vísir - 03.01.1951, Síða 1
41. árg'. MiSxri’IniflQ Sirezka s®tt á Mres$ ttvetwr forstaztis** wyáiöhcrra iÞtik isttans? Samveldisráðstefnan brezka verður sett í London á morgun. Hana sitja forsætisráðherrar samveldislandanna eða staðgenglar beirra. Brezku konungshjónin koma frá Sandringham í dag til þess að vera viðstödd setningu ráð- síefnunnar, en í dag hlýða ráðherrarnir messu í West- minster Abbey. Af ummælum snmra ráð- herranna er lcunnugt, að meg- inhlutverk ráðstefmmnar er að skiptast á skoðunum, styrkja samvinnuna innan Bretaveldis og samræmingu aihafna í þágu friðar í heim- inum, 1 þessa átt talaði t.d. Laurcn t, forsætisráðherra Ivanada, við komuna til London. Forsætisráðherra Nýja sjálands, Holland, sagði við komuna lil London, að hann mundi hreyfa hug- myndinni um' stofnun örygg- ishandalags Kyrrahafsþjóða, en hann kvað stofnun slíks Imndalags tilgangsláusa án þátttöku Bandaríkjanna. Nehru forsætisráðherra Indlands sagði við hurtför- ina frá Kairo, en þar hafði flugvél lians viðdvöl, að hann gcrði sér vonir um, að árang- urinn af Samveldisráðstefn- unni yrði að samkomulags- horfur á alþjóðavcttvangi hötnuðu,- Eftir seinustu fregnum að dæma mun forsætisráðherra Pakistan ekki koma á ráð- stefnuna. Er haft cftir hon- um, að hann húist ekki við, að hann gcti lagt neitt til málanna, sem til hóta væri. Scnnilegt er, að þessi ummæli hans eigi rót sína að rekja til ágreinings þess, er fram kom á stjórnarfundunum i Karachi, en þar mun m.a. hafa verið rælt um Kashmir- málið. Aukiö fé til iandvarna USA. Öldungadeild þjóðþings Bandaríkjanna afgreiddi í gær frv. um 20 milljarða dollara framlag tii landvarna á yfirstandandi fjárhagsári, en þetta er viðbótarframlag. Lögin bíða nú nndirskrift- ar Trumans forseta. Fjárhagsárið í Bandaríkj- unum endar 30. júni ár hvert. Er nú fullvíst, að útgjöldin til landvarna á þessu fjár- hagsári verða að ininnsta kösti 45 milljarðar dollara. Þjóðþingið er í þann veg- inn að Ijúka störfum og kemur hið nýja þiiig saman í lok mjánaðarins. Taka þá sæti á því hinir nýju þing- mcnn, sem komust að i þing- kosningunum í nóvember. Hríðarveður geisaði á Bret landseyjum í fyrradag og í gcer var áframhald á frosti og fannkomu. Miklar samgöngutafir eru víða í landinu og allmikið tjón á mannvirkjum, eink- um á símalínum. í fyrradag komst vindhraðinn upp í rúmlega 130 kílómetra á klukkustund. Fannkoma hefir verið mik il um allt Bretland að kalla, og á Norður-írlandi var fann koma talsvert á annað dæg- ur án þess að lát yrði á. Á þjóövegum hingað og þangað um allt landið er mergð bifreiða, sem menn neyddust til að skilja eftir. Einn maður fórst í snjóflóði í Wales, en þrír voru hætt komnir. Hægviðri um land allt um ABImikið frost nyrðra í morgun minnkaritii hér. Veður var. hagstœtt um land allt um áramótin. Á gamlárskvöld var noi'ð- austanátt á öllu landinu og veður fremur stillt. Veður- hæðin var yfirleitt 4—5 vindstig, en þó eitthvað hvassara í Keflavík og á Hellissandi. Sunnanlands og vestan var bjartviðri, en fyrir norð- an og austan voru sums stað ar snjóél. Hitastigið.var-^4 —7 stig„ í morgun var komin hæg sunnanátt meö bjartviðri á Norðurlandi en með tölu- 'verðu frosti. Meðal annars var 15 stiga frost á Gríms- stöðum og 12 stiga frost 'bæði á Akureyri og Blöndu- ósi. Hér á Suðvesturlandi. var austanátt í morgun. — Hitastig var við frostmark í Vestmannaeyjum og þar var veðurhæðin komin upp í 10 vindstig. Kl. 9 í morg- un var 4 stiga frost í Reykja- vík. Dregið í happ- tirætfi NLFB. Dregiö var í Happdrœtti Heilsuhœlissjóðs N. L: F. í á aöfangadag og lilutu p'essi húmer vinninga: 44301, 43249, 38546, 3999, 3355, 616, 28039, 313. Vinningur kom á tvö önn- ur númer, en ekki verður hægt aö birta þau fyrr en allir viöskiptamenn happ- drættisins hafa sent skila- grein. Vinninganna má vitja í skrifstofu Náttúrulækninga- félagsins aö Laugavegi 22 — opin daglega frá kl. 1—5. Uppræta samtök kommúnista. Taipei (UP). — Stjórn Chiangs Kai-sheks er vongóð um, að hún sé búin að upp- ræta leynifélagsskap komm- únista á Formósu. Hcfir lögregla þjóðernis- sinnastjórnarinnar handsam- að Hung Kuo-shih, foririgja kommúnista á eyjunni og haft hcndur í há.ri 400 undir- manna hans að auki. Munu þeir flestir vcrða líflátnir, er dómur hefir gcngið 1 máli jþeirra, _ _ i •.. námuinda við isorgina. Engar horfur virðast nú á því, að Seoul verði; varin til lengdar, ef kommúnistar geta haldið áfram að tefla fram jafnmiklu liði og nú. Þeir síefna nú til borgarinnar úr þremur áttum og voru, er síðast fréttist, á tveimur stöð- um aðeins 12 kilómetra vegalengd frá borginni. Kínverjar tefla fram svo miklu liði, að ógerlegt hefir verið að stöðva þá, cftir að þeir komust ylir Imjinfljól. Þeir hafa mjög mikið af skriðdrekum, fallbyssum og öðrum þungaliergögnum, og skeyta ekkert um manntjón. Ilinn gifurlegi liðsmunur hefir komið þeim að haldi í sókninni til þessa. I gærkvöldi var kunnugt orðið, að hersveitir Samein- uðu þjóðanna hefðu orðið að yfirgefa Uiongbu, sem cr 12.8 kílómetra vcgalengd fyrir norðan borgina, en um Irana liggur þjóðvegur lil Seouk Aðrar Iiersveitir sem sóttu fram eftir þjóðveginum úr norðvestri, voru álíka langt frá Seoul, og enn sótti jjriðja fykingin að borginni úr norðaustri. Frá mið- og austurvíg- stöðvunum fréttist ekkert í morgun, en fregnir þaðan í gær voru óljósar. Seinustu fregnir hcrma, að barist sé skammt frá Seoul. Flugvélar Sameinuðu þjóð- ------------♦------ Fylkir selur f. 9341 stpd. B.b. Fylkir seldi ísfiskafla í Grimsby í gær og er fyrsti togarinn, sem selur á þessu ári. Fylkir var með 3154 kitt — um það bil 200 smálestir — og fengust fyrir aflann 9341 sterlingspund . Er þetta því sæmileg sala. Bjarnarey hefir ef til vill byrjaö að selja aflá; sinn í Fleetwood í gær, en Fiskifélag íslr.nds hafði ekki féngið fregnir af því í morgun, hafi svo vérið. — Ýmsir aðrir togarar eru á leið utan meö ísfisk. Bjarni Ólafsson fór á veið- ar í fyrradag, en Jón Þor- láksson kom frá Englandi. Hann er nú farinn á veiðar. Ennfremur komu Askur og Marz af veiðum., Hallveig Fróðadóttir kom af veiðum í morgun með fullfermi, um 3600 kit, og er lögð af stað áleiðis til Englands. anna halda uppi stöðugum sprengju- og vélbyssuárásum á lið Kínverja og valda þeim geisimiklu tjóni. Fréttaritari United Press símar frá Seoul, að kínversk- ir kommúnistar geri sér von ir um, að verða komnir að borgarhliðum Seoul í kvöld eða nótt. — Suöur-Kóreu- stjórn er flúin suður á bóg- inn og tugþúsundir flótta- flóttamanna. Fréttaritarinn segir, að á- standið í borginni sé hrylli- legt, — algert öngþveiti ríki og sé þar líkast sem í geð- veikrahæli. Yfirstjórn 8. hersins hefir tilkynnt almennt undan- hald á allri víglínunni, þar sem kommúnistar sækja fram meö ógrynni liðs og reka á undan sér fjölda flóttamanna sér til hlíföar, og skeyta í engu þótt flug- vélar Sameinuöu þjóðaanna haldi uppi látlausum sprengju- og vélbyssuárás- um, og mannfall sé gífurlegt meðal kommúnista., Hersveitir kommúnista eru komnai’ langt suöur fyr- ir 38. breiddarbaug. Með sókninni austan til á víg- stöðvunum eru kommúnist- ar byrjaðir — að því er virð- ist — stórkostlega tangar- sókn. -----♦----- Uppreistar- menn fara halloka. Uppreistarmenn Ho Chi Minh í Indókína hafa undan- farilð gert harða hríð að setu- liðsstöðvum Frakka fyrir norðan Hanoi. Hafa hardagar verið all- harðir víða, en samkvæmt fréttum frá Indókma i morg- un hefir öllum árásum upp- reistarmanna verið hrundið. -----4----- Loftvarnir Rínarhers Brela — setuliðsins í V.-Þýzkalandi — verða mjög auknar á næst- unni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.