Vísir - 03.01.1951, Síða 5
Miðvikudaginn 3. janúar 1951
V I S I R
0
kenndi um 30 ára skeið við
Vélstjóraskólann og í 20 ár
við Kvemiaskólann, en auk
þess hefi eg kennt bæði í
Verzl una rskólanu m og
barnaskólanum. Aðal-
kennslugrein min var stærð-
fræði og cðlisfræði, og með
þessu móti gat eg sinnl öðru
aðal áhugamáli mínu.
__Þér eruð einn aðal frum-
kvöðull að stofnun elliheim-
jlisins í Reykjavík?
— Hugmyndin að því
fæddist í Vesturheimi fyrir ....
.. nnnoað starfsmannaval, en ekki ein-
allmorgum arum, en pangaOj ^ .
fór eg í boði Lútherska
¥Ii getum lært flug-
tækni af Norðmönnum.
Rabbað við Björn Theodórsson, sem
er nýbúinn að Ijúka námi í Noregi.
Smám saman f jölgar þeim,
sem hafa aflað sér sérþekk-
ingar á ýmsum sviðum og er
tímar líða verða kunnátta og
hæfni mestu ráðandi við
kirkjufélagsins íslenzka i
Kanada. í þeirri för kom eg
að Gimli og dvaldist um
hálfsmánaðarskeið á elli-
heimilinu Betliel. Þegar eg
kvaddi Ameriku lét eg svo
ummælt í blaðaviðlali. við
ritstjóra Lögbergs, að ekkert
liefði orðið mér jafn miunis- ,
stætt í ferðinni sem koma
mín og dvöl á elliheimilinu í
Gimli. Sarnbúð og samliugur
vistfólksins þar var aðdáun-
arverður og þá kom mér til
hugar að reyna að lirinda iá-
bekkri stofnun í framkvæmd
hér á Islandi.
— Hafið þér oft verið er-
lendis?
— Eg lief farið 12—11
sinnum til útlanda, m. a. lil
allra Norðurlandanna, Eng-
lands, Þýzkalands, Télikó-
slóvakiu og Ungverjalands,
oftast á alþjóðafundi eða
N orðurlandamót varðandi
ýmis krislileg málefni.
A þessum ferðalögum hef-
ir margt borið á góma og
margt verið að sjá, en jafn-
an liefir það þó verið mann-
fólkið sem valcið hefir mesta
atbygli mína og mig liefir
langað mest að kynnast.
Eg’ hefi oft saknað þess hve
fáir kunna íslenzku og hve
crfitt það er fyrir íslendinga
að ferðast út í heim vegna
þeirra örugleika sem tungan
orsakar. En komið hefir það
hka fyrir að eg liefi fagnað
hve fáir kunnu’ móðurmál
mitt. Sérslaklega set eg þetta
í samband við eina utanför
mína fyrir nokkurum árum.
Eg hafði þá verið lengi að
heiman og bjó á prestsheimili
cinu í Danmörku. Eg fékk
göngu klíku- og kunnings
skapur.
Björn Theódórsson, sonur
og með hagnaði, þótt S.A.S.
berjist sífellt í bökkum.
Norðmcnn leggja mikla a-
herzlu á kunnáttu vélamanna
sinna og getum við Islending-
ar margt af þcim lært á þyí'
sviði. Auk venjulegs véla-
mannaprófs, sem einnig er
lu-afizt á Islandi, verður
hver vélamaður að taka
aultapróf í meðferð einhverr-
ar sérstakrar vélar, og hvað
nrig snerti valdi eg Sky-
masterhreyfla.
| Norska flugmálaráðuneyt-
ið hefir nú nýja löggjöf í
undii’búningi varðandi þær
kröfur, sem gera skal til á-
halda og útbúnaðar á verk-
stæði, sem fæst við flugvéla-
viðgerðir. Aukið samstarf
milli Norðurlandaþjóða væri
æskilegt hvað umferðarþjón-
ustu snertir. Ef við skiptum
á fagmönnum um tveggja til
þriggja mánaða tíma, gætum
Theódórs Jakobssonar skipa-j vió íengið gestina tilað halda
miðlara, er nýbúinn að ljúka fj’rir okkur fyrirlestra um
allar nýjungar á sviði flug-
tækni og væri það mikilí á-
Hlargf er skrifið . . . .
Verzlun með froska er arð-
vænlegur atvinnuvegur.
Reyndi að fara aS dæmi greifans af Monte Christo. —
„Toddytapparar“ verða atvinnulausir. — Leitar ao
Atlantis.
námi í flugtækni á skóla
Braathens í Noregi. Er hér
um að ræða vélamannapróf
með sérmenntun í viðgerðum
Skymasterhreyfiá. Fréttarit-
ari hitti Björn að máli í
Stafangri fyrir skömmu og
sagðist Birni þá svo l'rá:
,Eg hóf flugvirkjanám hjá
vmmngur.
Flugvélaeftirlit Norðmanna
er skipulagt þannig, að flug-
félögin sjálf bera rriikla á-
byrgð á öryggi vélanna, en
þau eru þó undir stöðugu
eftirliti flugmálaeftirlits rík-1
norska flughernum í Horten isins, sem er mjög strangt í
og lagði þá einkuin stund á j kröfum, eins og vera ber, því
meðferð sjóflugvéla. .. Um að óforsvaranlegt er að
þriggja mánaða skeið var eg hætta áhöfn og farþegum
á skóla lijá norska flugvéla- j upp í bláloftin á véhim, er
eftirlitinu, en síðan hef eg llPPfy.Ha ekki þær kröfur,
verið á skóla hjá Braathen, sem gera þarf til fyrsta
sem er í senn skipa- og flug-llokks farþegaílugvéla.
vélaeigandi og rekur hvort Skymaster Flugíélags ís-
Dublin (UP). — Það er allt
undir hugkvæmninni komið,
segir Kathleen Morris, ung
stúlka, sem á heima í smá-
bænurn Ivells í Meath-sýslu.
Fyrir nokkrum árum
handsamaði Kathleen frosk,
þegar hún var á gangi í
grennd við heimili sitt og
hafði hann heim með sér,
setti hann í tjörn að húsabaki
og ætlaði að hafa hann til
skemmtunar og skrauts. Síð-
ar fjölgaði hún froskum sín-
um, gaf þeim vel og þeim
tímguðust vel.
Svo frétti lnin, að lækna-
stúdentar í Dublin væru látn-
ir spreyta sig á froskum og
henni kom til lmgar að selja
læknaskólanum froska. Eftir
viku var lnin búin að fá pönt-
un á nokkrum tylfum. Nú er
svo komið, að Kathleen er
orðin fullfær kaupkona og
meðal viðskiptavina hcnnar
eru flestir háskólar á Bret-
landseyjum. Sjálf vinnurhún
vitanlega öllum stundum við
„verzlun“ sína, en auk þess
hafa mörg börn í grennd við
hana nokkra atvinnu við að
safna froskum fyrir hana,
því að fyrir kemur, að hún
verði að afgreiða 200 froska
í cinu.
Hún er að efnast vel af
þessu og það ér
tveggja af miklum
dugnaði .lands,
-------- okkur
lands
formaður
Gullfaxi, hefir verið
Islendingum til hins
sóma hvarvetna þar
Sjó- mesta
mannastofunnar í Reykjavík. sem hann hefir komið. lnn-
Hann hefir átt sæli í sóknar-'rétting hans þykir sérstak-
nefnd Dómkirkjunnar í lega til fyrirmyndar og jafn-
Reykjavík og látið sig bind- an hefir hann verið í því á-
indismál miklu skipla. Hann standi, sem
hefir skrifað og séð um út- vélar eíga að vera.
millilandáflúg-
gáfuú livorki meira né minna
|
send þangað islenzk blöð, en cn 50 ritum og rillingum um
það var rétt fyrir alþingis-1Jrúarleg éfni. Loks
kosningar og orðbragðið sið- geta þess að ank þess
ur en svo elskulegt í garð síra Sigurbjörn vay
andstæðinganna. Ef gestgjafi ag riddara af fálkaorðunni
ma
sem
gerður
minn befði þá skilið hvað 1
blöðunum stóð, myndi liann
hafa spurt hvort þessir blass-
aðir frambjóðendur okkar.
sem þannig skrifuðu, ættu
ekld fremur orindi í tugthús
heldur en í alþingishús.“
Sira Sigurbjörn á Gjslason
1930 og stórriddari af sömu
orðu 1916, bafa bæði Ung-
verjar og Finnar heiðrað
hann með lieiðursmei’kjum.
Lqks hefir Brezk-crlenda
biblíufélagio
heiðursfélaga.
Árið 1802
:jonö
hann
kvænlisl sira
hefir látið sig fjölmörg vel-( Sigurbjörn Guðrúnu Lárus-
ferðarmál almennings miklu dóttur, Halldórssonar frí-
skipta og starfað að þcim kirkjuprests, hinni mestu
með riáðum og’ dáð. Ilann heiðurs og sæmdarkonu,
liefír verið formaður Sam- kunnum rithöfundi og kven-
verjans, fornt. stjórnar elli- skörungi. Þeim varð 10 barna
heimilisins Grund, formaður auðið og lifa 5' þeirra: Lárus,
barnaverndarráðs, formaður Iialldór, Gísli, .Friðrik og
Kristniboðssambands Is- Kirstín Lára.
Þetta rahh verður
vera nóg í svipirin,
kem heim mun eg
þau atriði
vélaeftirliti okkar niegi
gagi verðn.“
Ó. G.
fangelsi upprunalega fyrir að
verða lögregluþjóni að bana.
Hann kom moldinni, sem úr
göngunum kom, út í fang-
elsisgarðinn og dreifði henni
þar svo lítið bar á, en þega
göngin fundust, voru i þeirn
nær 100 hlutir af ýmsu tagi,
þar á meðal haganlega gert,
mannshöfuð úr plasti, sem
Perry setti í hvílu sína, þegfr
liann var að störfum „i
undirheimum“!
Þarna fundust einnig tvei
hakar, tveir hamrar, vasa-
ljós og fleira, en flóttatilraun-
in byggðist á því, að klefi
Perrys var á neðstu bæð>
fangelsins og enginn kjallari
undir.
★
Bombay (UP. — Ættbállr-
ur einn í gTennd við Bombay
hefir öldum saman lifað á að
klífa tré og „tappa“ af þeim
áfengum safa þeirra til aS
selja.
Áfegisbann liefir nú ver-
ið selt í Indlandi og þessi
atvinnuvegur ættbálksins e<
þar með orðinn ólöglegur. —
Eins og gefur að skilja er
þetta mikið áfall fyrir þær
400,000 manna, senr af þessu
hafa lifað og því er ekki að
heilsa að þessir ,toddytapp-
arar“, eins og ættbálkurinn
kallaður, kunni neitt ann-
nokkuð til í1 er
því, sem hún segir, að hug- að handverk, því að það hefir
að _
eg,
kvæmnin sé fyrir öllu.
★
Boston (UP). — Fangi
einn hér í borg ætlaði að fara
að dæmi Edrnond Dantes —
greifans af Mcnte Christo.
Hann ætlaði að grafa ,sér
göng út l'yrir fangelsismúr-
ana og var búinn að grafa
sér sex feta löng og fjögurra
feta víð göng, þegar upp um
hann komst. Fanginn heitir
Walter Perry, 43 ára gamall,
•g, hafði hann setið inni í 2!
>'ar dæmdur í ævilangt
ekki þótt sæmandi að fara
út fyrir iðnina.
Ættbálkur þessi heiti.
Bhandari og var einn þeitra,
sem Vasco da Gama hitti, er
hann kom við i Indlandi ó
linattför sirini. Síðan eru
margir Bharidarimenn kristn-
ir, en það var Austur-Indía-
félagið enska, sem gaf þeim.
einkarétt á „sprúitsölu“ ái
sírium tíma.
★
London (UP). — Brezkur,
Framh. á 7. síðu.
benda
sem eg tel að.flug-
Ráðstefna
Ameríkuríkja
í New York,
Utanríkísn: ;'i íhm-ív -
í Norður- og Snður .*
koma samau á. rai'
New York í marz.
Á ráðstefim jæssari
aðallega ,ra*lt um b *•
útbreiðslu kommúu
beiminum. Ýn:s ;>m
varðaTuli Ameríku \
lil umnt'ðu.
!1 rikís
i’T „S i kunni lagið á því.“ ný:irsmynd Nýja Bíó.