Vísir - 02.02.1951, Blaðsíða 6
fc
V I S I R
Föstudáginn 2. febrúar 1951
— Hiiniiingarorð —
Frú HaSldéra Sigurðardéttlr
an'dáðsí í svel’ni aðfárariólt
laugardagsiris s. 1., én verður
jarðsett í dag. Þólt driuða
hennar bæri brált að, hiátti
við þessu búast, þar sem frú
Ilalldóra liafði verið beilsu-
veil síðustu áriri, og oft illa
haldin, þótt hún bæri veik-
indi sín nieð kjðrki og ör-
uggi-i trú.
Frú Halldóra var fædd 1(5.
anai 1893, að S'teiribólum í
Griinnavikurhrep'þi, og var
hún í röðinni þriðja barn af
tiu, sem foreldrar hcnnar
eignuðust en þau voru Sigurð
ur bóndi Elaenezersson og
kona lians, Jóhanna Jóns-
dóttir. Faðir liennar stundaði
búskap óg sjósókn jöfnum
höridurii, cn geta má nærri,
að oft hefir verið þröngt i
búi hjá þeiiri Steinhólahjón-
um, er á þeim livíldi þung
ómegð, og ckki liefir slikur
kostur bitnað léttast á elztu
börnurium. Ekki varð á frú
Ilalldóru séð, að hún liéfði al-
izt upp við þröngan kosl,
enda sómdi hún sér riieð
virðuldk og prýði hvar sem
hun fór.
Árið 1912 giílist Ilalldóra
eftirlifandi maririi síntun,
Hjá lriiari Diego Jonssyni,
grandvöruín ágætismanni.
Yarð þeim níu barha auðið,
sem öll eru á lifi og uþp kom-
in og l’lcst í góðum stöðum,
enda bafa foreldrarnir séð
þcim fyrir bezlu menntun,
serii tök éru á. Þótt þau líjón-
in væru sambent á aíla lurid,
má ef lil vili i'ékja ]iað íil
uppvaxlarára frú Ilalldóru,
að ekkcrt inátti hún aumt sjá,
en öllum rétta hjálparhönd.
Þarinig óíu þau hjónin upp
að öllu tvö munáðarláus börn'
en mörg börn örinur áttu sérj
hæli á hdmiil þeirra um j
nokkurra ára bil, þólt ekkij
vær þar uiri fullt uppeldi að
ræða. Slík var manngæzka
þeirra lijónri beggjá, crida
varð hjálpscmin þeim aldrei
að ásíeitingarsteini.
Frú Halldóra Arar trúrækin
koria og hjartahrein. Hún
starfaði ötullega að safnaðar-
málum í Laugarnessókn, en
fvrir dauða sinn óskaði hún
þess, að ef einhvcrjir vildu
minnasl sín, legðu ]ieir frekar
citthváð af mörkurii til Laug-
arrieskirkjri, en í blómskrúð
á ldstu hennar. Réýndist trú-
in henni örugg stoð, er hún
bjó við erfiða beilsu síðustu
árin, svo sem áður getur.
Er eg minnist frú Halldóru
látinnar, vildi eg bérá fraín
jiakkír fyrir margan grciða,
scm hún og þáu hjönin hafa
mér gcrt og alla vinsémd fvrr
og siðar. Eg kom oft á líeirii-
ili þeirra, sem bar á sér mvnd-
arbrag og varð miðstöð fjöl-
skyldu bennar og þeirra
beggja. Drottinn veiti dánum
ró, en hinum likn, sem lifa.
Jóhanna Guðlaugsdótlir.
HAND-
| KNATTLEIKS-
STÚLKUR
ÁRMANNS-
Áríöandi æfing' í húsi Jóns
Þorsteinssonar í kvöld kl. 9.
FjölmenniS . — Nefndin.
ÁRMENNINGAR!
Skíðamenn.
Skíöaferðir í Jósefs-
dal um lielgina veröa
þannig :• Laugardag kl- 2 og
kl. 6 og á smmudag- kl. 9. —
Fariö veröur frá íþrótta-
húsinu viö Lindárgötu- —
Farmiöar í Hellas og Körfu-
geröinni. — Stjórnin.
f.R. SKÍÐAFERÐIR
aö Kolviöarhóli. — A
laugardag kl. 2 og 6
e. h- og sunnudag kh
9 og 10 f. h. Farið frá Varö-
arhúsinu. Stanzaö við Vatns-
þró, Uridraland og Lang-
holtsveg. Farmiöar og gist-
irig selt í Í.R-húsinu i kvöld
kl- 8—9. — Innanfélagsmót
í svigi öllum flokkum á
sunnudag. — Skíöádeild Í.R.
HALLGRÍMSKIRJA.
Samkomuvikan:
í kyöld talar átarkús Sig-
urösson húsasmiöameistari
og Ragnar Fjalar Lárusson
stud- theol. Samkomau hefst
kh 8,30.
GUÐSPEKINEMAR! —
St. Septima héídur fund í
kvöld kl. 8.30- Jórias Guö-
mundsson skrifstofustjóri
flytur erindi: Um Krýningar-
steininn brezka. Fjölmennið
sturidvislega.
KAUPI gamlar bækur og
tímarit- Bókaverzlun Krist-
jáns Kristjánssonar, Hafnar-
stræti 19. Sími 4179- (528
PLISERINGAR, hull-
saumur, zig-zag. Hnappar
yfirdekktir. — Gjatabuöin,
Skólavöruöstig 11. — Sími
2620. (000
FATAVIÐGERÐIN,
Laugaveg 72. Breytum föt-
um, saumum drengjaföt,
barnalcápur, Sími 5187. (368
Gerum viö straujárn og
önnnr heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h-f.
Laugavegi 79. — Simi 5184-
9mX
FÆÐI vantar reglusamaii
karlmann nú þegar. Tilboö,
merkt: „Fæði — u'241—
1707“, sendist Visi fyrir
laugardagskvöld. (37
SKÍÐAFERÐIR
um helgina: Vegna ófærðar
aö Skíöaskálanum veröur
fariö aö Lögbergi- Laugar-
dag kl. 2. Sunnudag kl. 9,
10.30 og kl. t-30. Sótt í út- j
liverfin eins og áöur fvrir |
kl. xo. — Afgreiðsla Háfn-|
arstræti 21- Síini 1517.
Skíöadeikl K.R.
Skíöafélag Reykjavíkur.
TEK AÐ SNÍÐA. —
■ Afgreiöi kl- 2—4. — Sími
7208.
GÓÐ stúlka óskast í vist á
fámennt heimili. Laugaveg
73. Sími 1672. ‘ (155
FUNDIZT hafa tveir lykl-
ar. Vitjist gegn greiðslu aug-
lýsirigarinnar. Þórsgötu 21,
III- hæð. (31
SVART silkipúöaborö
(handavinnuéfni) tapaöist í
Vogahverfi ; gærmorgun eöa
í strætisvagni þaöan á Lækj-
artorg. Finnandi góöfúslega
geri aövart í síma 80877-^(48
LÍTIÐ peningaveski tap-
aðist á föstudaginn með
vegabréfi og nafnskírteini
frá Liverpool til Haraldar.
Skilist i Hátún 27, gegn
fundarlaunum. (38
ÓLYMPÍUSLÆÐA tap-
aðist í strætisvagni Njáls-
götu — Gimnarsbraut milli
1—2 á niiðvikudag. Vinsam-
légast skilist á Njálsgötu 6o-
(39
HVÍTUR köttur tapaðist
sl. miðvikudagskvöld í
Kleppsholti. Skilist að
Skipasundi 24 gegn fundar-
launum. Uppl. á afgr. Vísis.
________________________(49
SÁ, sem tök í misgripum
hrún skíði, skiðastafi, grá-
brúrian svefnpoka og græn-
an bakpoka, er kom frá
Kolviðarhól lnáriúdags-
morgunn, er vinsamlegast
beðinn að liringja i 4805.
STÚLKA getur fengið at-
vinnu við smávegis bakstur
o. fl. á kvöldvakt- Uppl. í
sínia 6234. (i5°
UNGLINGSSTÚLKA
óskast hálfan eöa allan dag-
inn- Uþpl. í síma 2199.
STÚLKA óskast i vist. —
Sérherbergi. Uppl. í síma
4TO9. (45
TEK aö mér aö gera viö
allskonar fatnaö. — Uppl. á
Hverfisgötu 99 B. (36
STÚLKA óskast í vist. —
Uppl. í síma 80199. (32
PRJÓNA sokka, vettlinga
og barnanærfatnað, . Sörla-
skjól 30, uppi. (000
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR.
Geri við bæsuö og bónuð
húsgögn. Sími 7543- Hverf-
isgötu 65, bakhúsið. (797
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt
og vel af hendi leystar. Egg-
ert Hannah, Laugaveg 82- —
Gengið inn frá Barónsstíg-
ŒfifgT- SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR á Bjarnarstíg
9. — Fyrirspurnum svaraö í
síma 6219 frá kl. 5—6 síöd-
___________________(614»
ÍBÚÐ — herbergi. — Eitt
til tvö herbergi óskast til
leigu sem fyrst. — Einnig
kemur til greina gott her-
bergi meö sérbaöi. Tilboö,
merkt: „Vinna bæði úti —
1845“, sendist afgr. Vísis-
TIL LEIGU herbergi meö
innbyggöum skápum fyrir
reglusaman mann. Skafta-
lilíð <f, efri hæö- Sími 5341.
(LV
HERBERGI til leigíi á
Reykjahlíð 12. Sími 2596-
REGLUSAMUR karlmað-
ur getur fengiö smáherbergi
á Hverfisgötu 16 A. (15S
fcennir<&nSrifé<!3ffi/o??zJjoní
Blönduhl. 4. ,fes met) skólafó/ki.
oS/iiar, talœfingarojvfeingapo
KENNI vélritun- Fljótt.
vel og ódýrt- Einar Sveins-
son. Sími 6585. (269
VÉLRITUNARKENNSLA,
Cecelía Helgason. — Sími
81178. (763
BARNARÚM og barna-
kojur til sölu. Uppl. í síma
S0859. (4°
HÖFUM opnað clömu- og
barnafataverzlun á Vitastíg
10. Kaupum og tökum í um-
boössölu vel meö farinn
dömu og barnafatnáÖ- Sími
80059.
(35
TIL SÖLU sem ný kven-
kápá, útlent efni. Verö 780
kr. ög einnig á 10—11 ára
telpli- Verö 275. Bræðraborg-
arstíg 36. (152
SKATTAFRAMTÖL,
bókhald, endurskoöun o. fh
Skrifstofan verður opin í
janúarmánuöi alla virka daga
til kl- 7 e. h., nema laugár-
daga til kl. 5 e. h. — Ólafur
H. Matthíasson, Konráö Ó-
Sævaldsson. EndurskoÖunar-
skrifstofa, Austurstræti 14,
2. hæð. Sími 3565. (311
KLÆÐASKÁPAR tvi- og
þrísettir, stöfuskápar og
fleira til sölu kl. 5—6■ Njáls-
götu 13 B, skúrinn- — Sími
80577. (153
SKÍÐASKÓR nr. 39 til
sölu á Þverholti 4. (L54
SVEFNSÓFI og raf-
magnseldavél óskast. Upph
6376. (156
ÚTVARPSBORÐ meö
innbyggöum plötuspilara
(útlendnr) til sölu. Uþpl. í
síma 81857. (46
SÍÐUR kjóll, svartur,
amerískur, ásamt íleiri kjól-
um, nokkrum blússum, káp-
um, skóm o. fh til sölu, frek-
ar lítil númer. — Tækifæris*
A’erö. Til sýnis á Laugarnes'
veg 38, miöhæö. (43
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
II- Sími 81830. (394
Ef þér viljiö
KAUPA eða SELJA
þá munið
GOÐABORG,
Freyjugötu 1.
KAUP. — Sala- — Um-
boðssala. — Sitt af hverju
tægi. Utvarpstæki, karl-
mannafatnaöur, ryksugur,
gamlar bækur, gólfteppi o.
fl. Verzlunin Grettisgötu 31.
Sími 5395- (632
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir, einnig sultuglös
Sækjum heim. Sírai 4714 og
80818.
KAUPUM vel með farinn
herrafatnað, gólfteppi o,- m.
fl. Húsgagnaskálinn, Njáls-
götu IT2. Sími 81570- (259
STOFUSKÁPAR, bóka-
skápar og dívanar, allar
breiddir. Húsgagnaverzlunin
Ásbrú, Grettisgötu 54. (504
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sækjum. Sími 2195 og
5395-
GUITARAR. Viö höfum
nokkra góöa guitara fyrir-
liggjandi. — Kaupum einnig
guitara. — Verzlunin Rín,
Njálsgötu 23. Sírni 7692. (240
HARMONIKUR. — Við
kaupum aftur litlar og stórar
píaónharmonikur báu verði.
Geriö svo vel og talið við
okkur sem fyrst. Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23- Sími 7692.
ÚTVARPSTÆKI. Kaup-
um útvarpstæki, radíófóna,
plötuspilara grammófón-
plötur o. m- fl. — Sími 6S6i.
Vörusalinn, ÓSinsgötu 1.
KARLMANNSFÖT. —
K&upum lítiö slitin herra-
fatnað, gólfteppi, heimilís-
▼flar, útvarpstæki, harmo-
uikur o. fl. Staögreiöla. —<
Fornverzlunin, Laugavegi
'57. — Sími 5691. (16G
PLÖTUR á grafreiti. Út-
▼egum áletraöar plötur é:
grafreiti meö stuttum fyrir-
▼ara. Uppl- á Rauöarárstfg
26 (kjallara). — Sími 6u”
KAUPUM fl.ösi cur, flest-
ár tegundir, einnig niður-
•uöuglös og dósir nndaa
lyftidufti. Sækjum. Móttaka
Höföatúni xo. Chem>« h..f.
Simi 1977 og 8ictt