Vísir - 02.02.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 02.02.1951, Blaðsíða 7
Föstudaginn 2. febrúar 1951 V 1 S I R 7 £ , _r, vu ''■'".r- -,r.- r- 2EI33-H GARNETT WESTON: Arfleifd Óttans 21 Ilavemeyers á Sumatra-ey eSa Maja-læknisins á Borneo?“ Jlycroft liló. „Maður lærir af reynslunni, stúlka mín. Eg geri ekkert glappaskot núna. Og eg mun liengja hálskeðju úr dýrindis smarögðum um liáls þér livað liður — skál!“ Duff Catleigli lá á fleti í lierbergi, sem fullt var af alls- lconar skrani. — Við lítið skrifborð í herbergi þessu sat gamall, gráhærður, sköllóllur Kínverji við skriftir, og leit liann upp við og við og gaf gætur að Catleigb, sem enn svaf þungum svefni. Lolcs stóð Kínvcrjinn, Wu að nafni, upp, gekk að fletinu, og er bann veitti útliti Duffs nánari atbygli, varð bann hræddur. Maðurinn dró andann ótt og lílt, eins og hann væri sárþjáður, og umlaði i svefni, án þess nokkur orðaskil beyrðust. Wu skildi ckkert i þessu, því að álirif efnis þess, sem bann bafði lagt fyrir að bland- að væri í kaffið, sem maðurinn drakk, gátu aðeins orðið þau, að bann sofnaði og svæfi þungum svefni nokkrar ldukkustundir. Wu þreifaði á slagæðinni, lyfti svo öðru augnalokinu — og varð enn skelfdari. Hann braðaði sér að skáp, til þess að ná þar í gagnverkandi lyf, en fann það ekki, og hraðaði sér á braut til þcss að niá í það. Yarla var hann borfinn fyrr en einbver gægðist inn um óhreina rúðuna. Hann gat séð Catleigh, þar sem liann lá breyfingarlaus á fletinu. Maðurinn tók nú til að losa um rennigluggann, til þess að geta dregið upp neðri rúðuna og komist inn. Þetta tókst um siðir. Hann læddist inn i hcrbergið — gekk bægt til dyra, opnaði þær, og leit út i skuggaleg göngin. Því næst læddist bann að fletinu. „Catleigli,“ kallaði bann lágt, „vaknið." Hann tók pela ijpp úr vasa sinum og bellti nokkrum dropum af brennivíni upp í Catlcigh, sem fór þegar að bósta, cn ekki opnuðust augu bans. Maðurinn beið þess ekki, að bóstanum linnti, lieldur grcip liann í axlir Cat- leiglis og hristi liann til, og því næst ralc bann honum sitt undir bvorn. „Vaknið, Calleigh. Stappið i yður stálinu, maður. Við verðum að komast burt tafarlaust.“ Callcigb ralc upp lágt, sársaukakcnnt vein. Har .i sá mann með enska lnifu á böfði beygja sig niður að honum. Ay llitssvipur lians kom bonum bálfkunnuglega fyrir sjón- ir, en hann bar hönd fvrir andlit sér, cr maðurinn bjóst lil að reka lionuni löðrung af nýju. Hann bélt pelanum að vörum bans. „Það er i áttina, Catleigli,“ sagði liann. „Drevpið á þessu.“ Catleigb saup á. Brennivínið var sterkt og liann sveið í kverkarnar og lá við köfnun, reyndi þó að sctjast upp, cn riðaði. Maðurinn studdi bann og mælli: „Drekkið enn einn sopa, Catleigb, og þá koniist þér yfir það versta.“ Catleigh tók við pelanum og fékk sér vænan sopa. Svo slarði liann á lögreglumanninn. „Nú þekki eg yður aftur. Þér eruð þessi berjans lög- reglumaður.“ Lögreglumaðurinn glotti. „Brown heiti eg, Bob Brown. Líður yður skár ?“ „Bölvanlega.“ „Meira brennivín?“ Catleigb saup enn á og rétti svo Brown pelann. „Þegar þér eruð ekki í einkennisbúningi tabð þér cins og þér berið mannlegar tilfinningar í brjósti.“ „Það er hjálmskratlinn, sem liefir þessi áhrif,“ sagði lögreglumaðurinn glotlandi. „Sumir segja, að við verðum að ganga með þá vegna ferðamannanna. — Þeir beri meiri virðingu fyrir okkur.“ „Já, menn gera sannarlega það sem þeir geta i þessum bæ — og' sumt furðulegt, til þess að bjóða ferðamenn vel- komna. — I hvaða djöfuls vistarveru er eg annars?“ „Yður var bvrlaður svefndrykkur,“ sagði Brown og stakk pelanum í vasa sinn. „Eg veitti yður eftírför í allt kvöld. Gat ekki gert mér grein fyrir bvern þremitínn þér væruð að fara — eða í bvaða tilgangi. Þér megið vera þvi feginn, að eg er forvitinn að eðlisfari. Getið þér staðið?“ Catleigh reyndi að rísa á fætur. Allt liringsnerist fyrir augunum iá bonum. Hann liallaði sér að lögreglumannin- um, þar til bann jafnaði sig. „Nú líður mér betur.“ „Reynum þá að komast undan sem skjótast. Getið þér klifrað niður rennu.“ „Það má bamingjan vita, — befi aldrei reynt það. Ktífr- uðu þér upp þannig?“ „Já. Þessi kompa er á annari bæð. Af slað nú.“ „Biðið andartak. Eg veit.ti manni noklcrum cftirför inn i matstofu.“ „Þér hljótið að bafa haft einhverja ástæðu til að fara þar inn, aðra en þá, að fá yður eittbvað i gogginn?“ „Ilann var með stolnar feröatöskur. Þær munu bafa ver- ið teknar í gistibúsinu, seni eg bý í. Eigandi þeirra er stúlka, sem var farþegi á skipinu frá Seattle.“ „Þeir hafa þá leikið sama leikinn aftur.“ „Yið livað eigið þér?“ „Það sldptir engu nú. Eruð þér viss í yðar sök", að því er varðar þessar töskur?“ „Vissulega. Eg veitti þeim atliygli, er þær voru bornar út úr káetu slúlkunnar. Eftir miðdegisverð í gær leigði bún bifreið og ók á brott. Klukkustundu eftir miðnætti var liún ekki komin aftur.“ „Mundúð þér geta þekkt aftur manninn, sem bar tösk- urnar?“ „Eg ætti að geta það. Það var liann, sem varpaði lmíf að mér.“ „Eruð þér viss um það?“ „Jiá. Og bann veitti bifreið stúlkunnar eftirför, fyrst í stað að minnsta kosti.“ Brown var ábyggjufullur á svipinn. „Þér böfðuð beppnina með yður, félagi Callcigh, þegar cg féklc áliuga fyrir yður. Vitið þér hvc margir ferðamenn bafa liorfið bér seinustu finnn mánuði? Fimm! Enginn veit uni afdrif þeirra. Þér befðuð bæglega getað orðið sá , sjötli.“ „Hvað ætlið þér að gera í málinu?“ „Fyrst og fremst þarf eg'að koma yður liéðan. Treystið þér vður nú til þess að klifra niður rennuna?“ „En stúllcan —■ liún gæti verið liér, i þessari bvggingu ?“ „Eg veit það. Við framlcvæmum búsrannsókn liér — síðar.“ „Eg vil leita að stúlkunni,“ sagði Calleigb þrálega. Lítið hiís óskast til kaups. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 5. febrúar, merkt: „Lítið hús“. il^ M.s. Dionning llexandiine fer áleiðis til Færeyja og Kaupmannahafnar þ. 10 þ. m. Farscðlar óskast sóttir í dag og á morgun. Tilkynningar um flutning óskast hið fyrsta. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Rakaþéttir lampar margar gerðir. 2 stærðir, 75 watta og 200 watta. VÉLA- OG RAl" r /EKJAVERZLUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. Kauptim gull • Mimiiiigar- 5 | spjöld | tí • ® Krabbameinsfélags • • Reykjavíkur : |fáát í verzl. Remedia,: :.\usturstræti og skrifstofu* SElli- og hjúkrunarheim-2 •ilisins Grundar. • * £ & SumuyhAi IARZAIM t'A* „Ank nala, yo Tantor,“ osKrapi T'arzan, en fíllinn skildi skipnnina og livarf á brott. Helcn spurði: „Getur það verið, að dýrin skilji mál Tarzans?“ Þetta var Ótriilegt. „Það veit eg ekki,“ svaráði d’Arnot, „en þau skilja liann að minnsta kosl:.“ Tarzan sneri sér nú að AVarriek og mælti: „Má eg sjá lapdabréfið aftur'?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.