Vísir - 08.02.1951, Page 1

Vísir - 08.02.1951, Page 1
41. árg. Fimmtudagmn 8. febrúar 1951 32. tbl. iersveitir S.Þ. hófu ákafa sókn fyrir sunnan Seoul i itiorgun. Skotið úr’ falIfevssMii á varnir kQsinmmista Hersveitir Sameinuðu pjóð anna í Kóreu héldu í morg- un í birtingu áfram sókn sinni til Seoul. í gærkveldi voru hersveit- ir þeirra aSeins 6—7 kíló- riieira frá Hanfljóti, en fljót þetta rennnur í gegnum höf- uð'borgina. Skotið á úthverfin í gær voru framvarða- sveiíir Sameinuðu þjóðanna komnar svo nálægt Seoul, að skotið var úr fallbyssum á varnir kommúnista í úthverf um borgarinnar. Kínversku hersveitirnar, sem eru þarna til varnar, hafa orðið að hörfa undan seinustu tvo daga, en þó eru varnirnar fyrir sunnan Seoul taldar mjög öflugar. Flugherinn aðstoðar. Mikill fjöldi flugvéla úr flugher S.Þ. 1 Kóreu hefir veitt sóknarhernum stuðn- ing í framsókninni í gær og x morgun. Hefir verið haldið uppi látlausum loftárásum á stöðvar kommúnista hjá Seoul og sprengjum varpað bæði á birgðastöðvar þeirra og herflutningalestir, sem sendar hafa verið til víg- síöövanna. Mikilvœg hœð tekin. Það hefir styrkt mjög að- stöðu herja S.Þ. fyrir sunn- an Seoul að tyrkneskum og 45 mislinga- sjúklingar í Laugaskóla. Uiii 45 nemnendur og' kenn arar að Laugaskóla á Þing- eyjarsýslu hafa tekið misl- inga og' eru rúmfastir. Vísir átti tal við fréttarit- ara sinn á Akureyri í morg- un og tjáði hann blaðinu þessa frétt. Hins vegar mun veikin ekki hafa lagzt þungt á sjúklingana, sem betur fer. Heilsufar á Akureyri er gott, en mishnga hefir orðið vai't, þó ekki alvarlega, að því er læknar telja. bandarískum hersvejtum tókst aö ná úr höndum kom- múnista mikilvægrj hæð, er ( var nauðsynlegur hlekkur j varnarkerfi Kínverja á þess- um slóöum. Bardagarnir um hæðina voru mjög blóð- ugir og tókst hersveitum S. Þ. loks að ná henni á sitt: vald með aðstoö skriðdreka. 13.600 Færeysngar bóSusettir gegn berklaveikl. í færeyska blaðinu „14. september“ er frá því sagt, að á þessu ári séu 25 ár siðan farið var áð bólusetja menn við berklum þar á eyjunum. Blaðið segír ennfremur, að búið sé að bólusetja um 13,600 inanns á eýjununx á þessu tímabili, en láta mun nærri, að það sé 30—40 af hundraði eyjaskeggja. Telur blaðið, að bólusetningin sé mjög mikilsverð fyrir þá og þarf ekki að efa það. Bræðurnir eru söluhæstir. Togai'inn Kai'lsefni seldi ís- fiskafla í Hull í gær, 3801 kit fyrir 15,672 stpd. Er það næstbezta sala síð- an togararnir fóru aftur á veiðar sl. Iiaust. Neptunus liefir en ínetið. Að því er Vísir hefir beyrt, mun vei’a allmikið kapp í mönnum að „slá met“ Neptúnusar, og jafnvel ekki síður að verða næst-hæstur. Skipstjórarnir á Neptúnusi og Karlsefni eru Ixáðir al- kunnar aflaklær, — þeir bræðurnir Bjai’ni og Halldór Ingimarssynii’, ættaðir úr Hnífsdal, og var faðir þeirra Ingimar Bjarnason, alkunnur aflamaður á sinni tið. Hall- dór er skipstjóri á Karlsefni, en Bjarnl á Neptúnusi. Togarinn Svalbakur seldi hefir enn metið. í Grimsby í gær 3729 kit fyi’ir 13.087 pund. I dag selur enginn íslenzk- ur togari í Bretlandi, en Egill Skallagrímsson selur í Grims- ]>y á morgun. Skráðum inflúenzutilfell- um í Reykjavík hefir fjölgað nokkuð, eins og- við mátti búast. Kl. 11,30 hofðu boi’izt til skrifstofu Borgarlæknis skýi’slur frá 27 læknum um samtpls 400 inflúenzutilfelli (í fyfri viku 184, samkv. skýrslum frá 33 læknum). Inflúenza Ixreiðist nú út í Hafnarfirði. Hún fer elcki bratt yfir og hagar sér alveg eins og hér í bænum. Engra fylgikvilla hefir orðið vart og læknis er ekki vitjað til nándar næivi allra, sem veikjast, og enginn kvíði í’íkjandi. Samkvæmt bráðabirgðayf- irliti Landlæknisskrifstofunn ar var inflúenza í janúar í éftirtöldum læknishéruðum, samkvæmt skýrslum héraðs- læknanna: I Vestmannaeyja- læknishéraði 38, Selfoss- 8, Ólafsvíkui’- 13, Flateyjai’- 3, Isafjarðai’- 9, Egilsstaða-114, Seyðisfjarðar 105, Nes- 185, og Búðalæknishéi’aðs 9 (Fá- skráðsf j.). Cr öðrum læknishéruðum úti á landi'er enn ófrétt. j ---------- 83 skip bíða afgreiðsiu. 83 skilþ bíða nú afgreiðslu í þrem Iiafnarborgum í Norð- vestur-Englandi en unnið er í 30 skipum. Uxn 11 þúsund hafnar- vex’kaxnenn í borgum þessmn hafa gert ólögmætt verkfall og samþykktu þeir i gær að halda verkfalli þessu áfram. Verkfallið hefir þó ekki breiðst út til annarra borga, enda þótt farið hafi verið fram á samúðarverkfall. Fanney leitar enn í dag. Talið er líklegt, að „Fann- ey“ muni halda áfrarn leit- inni að Glitfaxaflakinu und- an Vatnsleysuströnd í dag. Eins og Vísir greindi frá í gær héfir skipið verið búið séi’stökum tækjum til leitar- innar, og mun nú Iiefja leit- ina með þeim, ef veður leyf- ir, að því er Vísi var tjáð hjá skrifsiofu Flugfélags ís- lands í morgun. Á mynd þessari sést Paasikivi foi’sætisráðherra Finnlands vera að íala við nokkra af ráðheriunum í njrju stjórn hans. Lengst íil vinstri er Penna Tervo verzlunarmálaráðheri’a, næstur honum Ralf Torngren, úr sænska flokknum og jafnaðarmaðurinn Onni Hiltunen, sem er f jármálaráðherra. Þýzkur togari strandaði og sökk viö Reykjanes í nótt. Mannbjörg varö, enda veður gott. Þýzki togarinn „Karls- burg“ strandaði á Reykja- nesi í morgun, losnaði síðan af sjálfsdáðum og sökk. — Mannjörg varð. Það mun hafa verið um kl. 6.40 1 morgun, aö togarinn tók niðri, að því er skrifstofa Slysavarnafélagsins tjáði Vísi. Skrifstofa SVFÍ gei’ði björgunarsveitinni í Grinda vík þegar aðvart, og lagði hún af stað áleið'is á strand- staðinn, en hann var við svonefndan „Karl“, sem er klettadrangur, skammt norð ur af Reykjanesviía, ekki langt frá þeirn stað, þar sem olíuskipið ,,Clam“ strand- aði fyrir um það bil ári. Veður var stillt og golt, er togarinn strandaði, og er enn ekki vitað, hvað slysinu olli. Slysavarnadeildin var komin af staö, eins og fyrr greinir, en var kölluð til baka er frétttist, aö skipverjum hefði verið bjargað. Cortisone unnið m þorskgalli. Undánfarið hafa fai’ið fi’am athuganir á því, hér hvorí unnt sé að nota þorsk- 'gall í stað spendýragalls til þess að framleiða lyfið corti- sone gegn gigt. Um kl. 8,,20 losnaði skip- ið af sjálfsdáðum og sökk skömmu síðar, en annar þýzkur togari var skammt undan og bjargaði áhöfn „Karlsburg“, sem farið hafði í tvo björgunarbáta. Fara tiE Belfast í fúní. Það var tilkynnt i London í gær, að bi’ezku konungs- hjónin myndu fara í heim- sókn til Belfast 1. júní n.k. og dvelja þar í fjóra daga. Það er rannsóknarstofa Fiskifélags Islands, sem stað- ið hefir fyi’ir þessum rann- sóknurn. Hafa sýnisiiorn ver- ið send vestur um haf til rannsóknarstofnana í Banda- í’íkjunum og þau líkað vel. Mun gallfi’amleiðslan getá svarað kostnaði. Cr þorskgallinu er fram- leitt efni, sem néfnt er corti- sone og nolað m.a. við liða- gigt. Áður héfir efni þetla einkrnn verið urinið úr spen- dýi’agalli. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.