Vísir - 08.02.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 08.02.1951, Blaðsíða 2
V I S I R Miðvikudaginn 7. febrúar 1951 Fimmtudagur, 8. febrúar, — 39. dagxir ársins- 1 Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 6.50. — Síödegisflóö veröur kl. 19-05. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl. 17.00—8.25. ■ * 1 Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofuimi, simi 5030. Næturvörö- ur er í Lyfjabúðinni Iöunni, sími 7911- Happdrætti Háskóla íslands- Dregið verður í 2. flokki liappdrættisins laugardag 10. febr. Athygli skal vakin á því, aö engir miðar veröa afgreiddir á laugardagsmorgun. Eru því aðeins tveir söludagar- eftir, þangaö til dregiö er. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss fer frá Hull á morgun til Reykjayíkur, Dettifoss er í Reykjavík- Fjall- foss fór frá Seyöisfiröi 4. þ. m. til Bergen, Frederikstad og Kristiansand. Goöafoss fór væntanléga frá New York í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 5. þ. m- til Grimsby, Hull, Bremerhaven og Hamborgar. Selfoss fór frá Immingham 5. þ. m. til Amster- dam og Hamborgar. Tröllafoss er í New York. Ríkisskip: Flekla fer frá Revkjavík i kvöld vestur um iand til Akurevrar. Esja var væntanleg til Reykjavikur í nótt að vestan og' norðan. Fleröubreið er á Austfjöröum á norðurleið. Skjaldbreið er i Reykjavík. Þyrill er norðanlancls. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Útvarpið í kvöld: 20.30 Einsöngur: . Oscar Nat7.ke syngur (plotur). 20.45 Lestur fornrita: Saga Flaralcls haröráöa (Einar Ól. Sveinsson prófessor). — 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kven- réttindafélags íslands. • •—- Er- indi: U111 skattamál hjóna (frú SÍgríður J. Magnússon). 21.40 Tónleikar (plötur). 21.45 F™ útiöndum (Jón Magnússon íréttastjóri). 22-00 Fréttir og veðurfregnir. —■ 22.10 Passiu- sálmur nr* 16. 22.20 Sinfón- ískir tónleikar (plötur). Undirbúningsstofnfundur Félags skattgreiöenda veröur haldinn kl- 3.30 e. h. á morgun, föstudag, í Listamannaskálan- um. — Skorað á alla skattgreiö- endur að fjölmenna á fundinn og mæta stundvíslega.. Veðrið. Lægð fyrir suöaustan land; önnur lægð yfir Bretlandseyjum á hreyfingu til noröausturs. Veðurhorfur: Norðaustan gola í dag en kaldi í nótt; víöast skýjað- en úrkomulaust að mestu. ■Ælir V íkingskabar ettinn veröur sýndur í Áusturbæjar- bíó kl. 11.30 í kvöld. Áður hefir veriö greint frá skemmtiafriðum þar, en þau eru mörg og góð. Nordmannslaget í Reykjavík heldur skemmtifund í Tjarn- arcafé í kvöld kl. 8.30. Sendi- herra Norðmanna hér, Torgeir Anderssen-Rysst, flytur ávarp, en Hákon Bjarnason, skógrækt- arstjóri, sýnir norska kvikmynd um skógrækt í Tromsö- Síðan verður stíginn dans. Aðgöngu- miðar í verlun L. H. Múllers í Austurstræti. Tómar flöskur eru keyptar í Áfengisverzlun ríkisins á eina krónu. Þær eru sóttar heim til fólks, en þá fást 75 aurar fyrir stykkið. „íþróttablaðið", janúar—febrúarhefti þessa árs, er nýkomið út. Á kápusíðu.er mynd af hinum fyrirhugaða íþróttaleikvangi í Laugardaln- um, en efni blaðsins er annars þetta: Kveðja frá Dönum, Sani- norræn sunclkeppni- Flandknatt- leiksmótin í vetur, 1500 metra hlaupiö, Knattspyrnan, ltug- leiðingar um áramót, Tugþraut- arkeppni meistaranna, Lands'- keppni við Norðmenn og Dani, Heimsókn þ ýzku knattspyrnu- mannanna, Afrekaskrá 1950, Laugardalsvöllurinn, Alvöru- mál. Finninn Erkki Johannsson, Bringusund—flugsund, J. Sig'- frid Edström áttræöur, Kapp og met, Skíð.amótin hefjast, Frum- íþróttir, Staðfest Lslandsmet 1. jan. 1951, Innlendar og erlendar fregnir, Fréttir frá ÍSÍ. Rit- stjóri er Gunnar M'- Magnúss. Margar myndir prýöa ritiö, sem er ágætlega úr garði gert. ALLT til skemmtunar og fróðleiks, 1. hefti 2. árgangs er komið út, Efni: í kistulokinu, Danslaga- textar, Tízkusíöa, Bridgesíða, Flugsiða, Tónlistarsíða, Kross- gáta. Sögurnar: Hann vildi fá ríka konu ; Milljön Li Ghangs ; Myndir í myrkrinu; Prinsinn frá Georgíu; Flaskan; Vinirnir hjálþa bágstaddri konu ; Allt er gott ef endirinn er góður. Ný framhaldssaga: Græna herberg- ■ið, dularfull og spennandi. —- Myndasagan: Daniel Boone o- fl. — KörÍMffcw&ima vantar húsnæði í vor fyrir vinnustofu og verzlun, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 2165. Tii gagns ag gawnams H? Víii fytir 3$ ámw. Ýmislegt var í Bæjarfréttum Vísis um þetta leyti fyrir 35 árum, m. a. þetta: Veðmál. Nýlega veðjuðu tveir menn hér í bænum 50 kr. og álcváðu, að féð skyldi renna til Sam- verjans, hvor þeirra, sem tapaði. Ættu öll veðmál aö vera með þeim hætti að þau rynnu til ein- liverrar nytsemdarstofnunar- Fisksalarnir fengu lítið eitt af fiski í gær og varð þröng mikil um fisk- sölustaðínn og jafnvel stimp- íngar, en fáir fengu í soðið. Bæjarsalan hafði engan fisk á boðstólum, þrátt fyrir alt. Botnskafa hafnargerðarinnar er nú kom- in á flot. Hefir hún verið sett saman úti í Effersey. Lá hún.í gær í krikanum vestan við Batt- aríisgarðinn, en er ekki fullgerð enn. iírcM- féta Hf. 12S4 Síminn til útlanda er bilaöur í Fær- ■eyjum, en gert er ráð fyrir, að hann komist bráðlega í lag aft- ur. Fimm ára gamall drengur fór í barnaboð í flunkunýjum föt- um. Þegar lamu kom heim gaf móður hans á aö líta. Mörg göt höfðu verið klippt á fötin- — Hveru' í óksöpUnum hef- irðu farið svona með þessi fal- legu föt? sagoi móðirin alveg eyðilögð. — Við vorum í búðarleilc, það var matvörubúð og eg var ostur, sagöi drengurinn. — Skáldgáfan er meðfædd- — Já, það veit eg —• og það eru stprk meðmæli með tak- mörkun fæðinga! Lárétt: 1 Hjú, 5 farvegur, 8 skagi, 9 hestur, 10 maður, 11 sjór. 12 málms, 14 tíndi, 15 kaldur, 18 skip, 20 hlé, 2isögn, bh., 22 blaut, 24 dettur, 26 greinir, 28 hali, 29 hest, 30 mjúk. Lóðrétt: í Fölsun, 2 draugur, 3 fæddur, 4 tónn, 5 slæpingjar- 6 hæstur, 7 ásynja, 9 masgefnar, 13 herbergi, 16 tvö, 17 trúarbók, 19 niðja, 21 vökvi., 23 tjón, 25 hnöttur, 27 guð. Lausn á krossgátu nr. 1253. Lárétt: 1 Hróks, 5 sóa, 8 vara, 9 Ólaf, 10 aka, 11 stó, 12 niða, 14 tap, 15 ismar, 18 ar, 20 kal, 21 sú, 22 rós, 24 refur, 26 ótal, 28 gumi, 29 tagli. 30 mar. Lóðrétt: 1 Hvannarót, 2 raki, 3 óraði, 4 K. A., 5 slóar, 6 óa 7 afl, 9 óttaleg, 13 ask, 16 mar, 17 kúrir, 19 róta, 21 .,s.uma, 23 sag, 25 fúm. 27 L’. L- kosta aðeins Kr. 22,75 hjá Laugaveg 6 — Simi 4550. VEFNAÐARVÖRUVERZLUN i á góðum stað í bænum til sölu. * Upplýsingar gefur ■ * Olafor Þorgrínisson hrh, Austurstræti 14.; Utför föour míns og fósturföSur okkar, lilidvigs Möllei' frá Hjalíeyri, fer fram í Fossvogskirkju, föstudaginn 9. þ.m. kl. IV2 e.h. Athöfnmni verðúr útvarpað. Kransar og blóm erU afheSin, en þelm, sem ætla að minnast hans, er bent á Krabbameins- félagið. Víglundur Möller, Heíga MöIIer Thors, Dröfn Simonsen. Ctför móður okkar, Fi'idseaBadar .lónsdfWúir Höfðaborg 103, fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 9. h.m. kl. 3 e.h. — Blóm og kransar afbeðið. Þeir, sem vildu mmnast hinn- ar látnu, láti Barnaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Börnin. Við fíökkiim innilega alla samúð við and- lát og útför móður okkar, 5terg|idrn Guðrúnar 15ei*g|>di*.«ddtáui*] Guðrún Þórðardóttir. Teitur Kr. Þórðarson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.