Vísir - 08.02.1951, Page 4
V I S I R
Miðvikudaginn 7,- febrúar 195f
DAGBLÁB
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson;
Skrifstofa Austurstræti 7.
Dtgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR II.F.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 75 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
!s!iskmarkð§%irini! í Bretlandi.
prá áramótum hefir ísfiskmarkaðnrinn í Bretlandi vcrið
með afljrigðum stöðugur og hagstæður. Frá þeim tíma.
hafa togararnir næstum selt á hverjum virkum degi þar
í landi, venjulega fleiri en einn og hafa þeir l'iskfarmar
verið harla fáir, sem hafa ekki farið fyrir mjög gott verð,
en fyrir suma hefir fengizt svo hátt verð, að rnenn hafa
sennilega ekki gert sér miklar vonir um, að markaðurinn
næði sér svo á strik aftur, eftir að botninn datt svo að
segja úr honum fyrr á árinu, en það neyddi togarana til
að hefja aðrar veiðar cn í ís.
Það er vitanlega margt, sem hér kemur til greina og
hefir áhrif á það, hversu vel íslenzku fisldskipunum geng-
ur að selja afla sinn fyrir svo hagstætt verð á erlendum
markaði. Eitt al' því, sem hefir sennilega hvað mest áhrif
í þessa átt, er það, að Bretar búa enn við skömmtun á kjöti,
cn það verða þeir að draga að sér um langa vegu. Þeir
mega ekki verja nema ákveðinni upphæð á viku hverri til
kjötkaupa og hefir sú upphæð verið harla Iitil um langt
skeið. Mundu margir bóksaflega svelta, ef ekki væru til
aðrar fæðutegundir, til þess að drýgja með kjötskammt-
inn. Fyrir skömmu neyddust Bretar meira að segja til.að
draga enn úr kjötneyzlunni, þar sem kjötkaup brugðust
i Argentinu og hefir það vitanlega sín áhrif í þá átt að
auka eftirspurnina á öðrum matvælategundum og' þar á
meðal fiskinum.
Þá er ekki því að leyna, að enskir fiskimenn eru engun
veginn eins duglegir við veiðarnar og þeir islenzkú. Telja
menn, að Islendingar sé a.m.k. fjórum sinnum ötulli við
veiðarnar hér við land, því að enskir togarar fara i var,
meðan íslenzk skip geta enn vei'ið að veiðum. Loks má
getta þess, að afli hefir verið heldur lélegur upp á síðkast-
ið í Norður-Ishafi, við Bjarnarey og víðar, þar sem ensk-
ir togarar hafa verið að veiðiun, svo aðvþeir liafa ekki of-
fyllt markaðinn. Allt liækkar þetta verðið.
Ymsir, sem til þekkja, gcra ráð fyrir því, að þetta háa
markaðsverð á ísfiski í Bretlandi muni standa fram i
aprílmánuð eða í tvo mánuði enn. Hér skal ckki um það
spáð, hvort það reynist rétt, en hins er að minnast, að
ævinlega er gott að vera við því búinn, að liætta verði ís-
fiskveiðunum um sinn, þegar framboðið eykst með hækk-
andi sól og batnandi veðri og önnur matvæli bjóðast, sem
menn vilja heldur.
Vöndun framleiðslunnar.
J|vað- tekur þá við? Yeiðar í salt? Það má vel vcra, en þá
verða méhii að hafa hugfast, að vandaðri vcrður sú
vara að vera í ár en í fyrra, ef ekki á að eyðileggja salt-
fiskmarkaðínn algerlega. Karfaveiðar? Það er ekki ó-
sennilegt, að eitthvað verði gripið til þeirra. Þá má ekki,
verði eitthvað fryst af afla togaranna, taka gamlan fisk
til slíks. Gúanóveiðar, svokallaðar? Enn verður að gæta
þess þar, að ekki sé óskildum fisktegundum hrúgað sam-
an, svo að mjölið vei'ði óboðleg vara.
Misbrestur mun hafa orðið á öllu því, sem nelnt hefir
verið hér að framan — saltfiskurinn verið svo illa með-
farinn, að birtar hafa verið aðvaranir af þeim sökum, karfi
verið tekinn of gamall til flökunar og frystingar og fisk-
mjölið þannig, að kaupendur hafa þótzt góðir að geta kom-
ið því af sér með afslætti.
I hverju sem vanrækslan cr fólgin, sem veldur því, að
framleiðsluvaran er eklci sem skyldi, ber þar allt að sama
brunni — óorð kemst á þá framleiðsluvöru og aðrar fá
óorðið af henni. Þarna líða allir fyrir einstaklingiim og ó-
vandvirkni er bókstaflega glæþur gagnvart þjóðarheiklinni.
Um það má jafnvel nota orð skáldsins: „Þcss hera mcnn
sár,“ þótl ekki liafi það verið kveðið af slíku tilefni, sem
liér er gert að umræðuefni. Vöruvöndun er einn af máttar-
stólpum efnahagslífsins og þeir, sem um það eiga að sjá,
að heimar s- gætt, verða að vcra •Vsveig.janlegir i kröfum
sínum dg efiirliti. Annars cr tilditíis 'barizt.
Æf Ælpingi:
Um 100 vínveitinga-
leyfi veitt í janúar.
Vín vcitinyn ieyfuntú iið
a'teíi í Sp. i ytes'.
j útsölu á plötunum, sem eru
sérlega vel úr garði gerðar.
Núna eru fáanlegar þrjár
plötur mcð þessum lögum:
Mansöngur, eftir Mozkovsky
Upp til fjalla (þýzkt þjóð-
lag), Næturljóð (Chopin),
Rokkarnir eru þagnaðir (is-
lenzkt Jijóðlag, texti eftir
Davíð Stefánsson), Kveldljóð
Talsveröar umrœöur uröu
á Alþingi í gœr um áfengis-
málin vegna fyrirspurnar frá
Skúla Guömundssyni.
Fjallaöi fyrirspurnin um
rétt lögreglustjóra til að
heimila vínveilingar á
skemmlunum, en dregiö hef
ir veriö í efa, að hann megi
veita slík leyfi. Tóku marg-
ir þingmenn þátt í umrseö-
unum og sýndist sitt hverj-
um í þessum efnum.
Bjarni Benediktsson dóms
málaráöherra svaraöi fyrir-
spurn Sk. G. Kvaö hann
enga breytingu hafa verió
geröa á skipun þessara mála
um langit skeiö og núverandi
lögreglusljóri hefðL veriö í
góöri trú um framkvæmd
reglugeröarinnar, sem um
væri að ræða, en þaö væri
annars um hana að segja,
aö hún væri í marga staöi
óljós., LögreglusLjóri hefði
því ekki brotið af sér og á-
stæöulaust aö hefja rann-
sókn gagnvart honum.
Dómsmálaráöherra kvaöst
vera aö lála athuga, hvorl
þaö væri rétt, aö sum sam-
komuhús bæjarins væru
ekki föl, ef ekki ætti aö veila
þar áfengi. Stæöi sú athug-
un enn yfii'. Annars hefir
veitingahúsum fjölgað und-
anfarin ár og væri þar m. a.
aö finna orsökina fyrir því,
hve vínveitingaleyfum hefir
fjölgaö, en ekki því, aö aör-
ar reglur sé haföar um veit-
ingu leyfanna en áður.,
í lok ræöu sínnar kvaðst
dómsmálaráðherra telja, aö
nauösynlegt væri aö athuga
grandgsefilega fyrirkomulag
skemmtana og samkvæma
hér í bæ' svo aö bætt verði
úr því ófremdarástandis sem
ríkir í þessum málum.
Eins og fyrr getur tóku
(Sigurður
margir þingmenn ;til máls' Laugardagskvöld,
Þórðarson) og
eí'tir
og upplýstist þaö m. a., aö
áriö 1945 heföu verið veitt
hér 423 vínveitingaleyfi, en
þau heföu veriö 1100 áriö
sem leiö og 100 í mánuöin-
um sem leið. Voru þingmenn
mjög á þeirri skoöun, að
draga bæri sem mest úr vín-
veitingaleyfum, enda væri
ástandið í áfengismálum
þjóöarinnar hin mesta
hneysa.
M.A.-kvartettinn
á plötum.
Það má vera tónlistarunn-
endum fagnaðarefni, að frá
og með deginum á dag verða
hin vinsælu sönglög M.A.-
kvartettsins fáanleg á plöt-
um.
Það vakti mikla athygli á
sínum tíma, er þessi kvart-
ett kom fyrst fram. Þetta
voru ungir og röskir strákar
úr Menntskóla Aluireyrar,
Jieir Þorgeir og Steinþór
G.eslssynir frá Ilæli, Jón
heitinn Jónsson frá Ljárskóg-
um og Jakob Hafstéin. Þessi
kvartett náði brátt hinni
mestu hylli, eins og alkunna
er. Var söngur þeirra tekilin
á plötur hjá Ríkisútvarpinu,
en hefir hins vegar ekki ver-
ið fáanlegar í húðum.
Nú hefir söngur þeirra ver-
ið tekinn á plötur hjá hinu
heimskunna fyrirtæki „His
Master’s Voice“, en Jónas
Þorbergsson útvarpsstjóri
hefir sýnt hinn mesta skiln-
ing og velvild í máli Jicssu,
og gert upptökuna mögulega.
Ilins vegar hefir frú Sigríð-
ur Helgadóttir séð uín kostn-
aðarhlið málsins og annast
Lambet, texti eftir Fröding
í þýðingu Magnúsar Ásgeirs-
sonar. Síðar er svo væntan-
leg önnur plata með 5 Bcll-
manns-lögum í útsetningu
Emils heitins Thoroddsens
og Vögguvísa, eftir Emil. —-
Bjarni Þórðarson hefir ann-
azt undirleikinn á plötunum.
FuHtrúar á Oiym-
píuleikueum.
Afreksmeiin
heiðraðir. .
Tveir afreksmenn íslenzkir
hlutu bikara hjá Ólympíu-
nefnd á árinu sem leið.
Það voru þeir SigurSur
Jónsson (HSÞ) , fyrir ag liafa
synt 100 melra bringusund á
1 mín. 19 sekúndum, og Krist-
leifur Magnússon (Tý í Vest-
mannaeyjum), en hami stökk
13.92 m. i þristökki. Fengu
þeir báðir bkara, er géfnir
voru af Páli B. Melsted og
Heildverzlun Haralds Árna-
sonar. ,
Tveir fulltrúar hafa verið
skipaðir til þess að koma
fram fyrir íslands h'önd i
sambandi við Ólynipíuleik-
ana að ári, annar við vetrar-
leildna í Oslo, Haraldur
Ivröycr, sendiráðsritari, og
Erik Juuranto, aðalræðismað-
ur, við sumarleikina í Hel-
sinki.
Pólverjar í flóltamanna-
búöum í Berlín hafa gert
hungurverkfall, þar sem
þeir íá ekki landvist í V.-
Þýzkalandi.
V BERG
Jazzmaður einn, Snorri að
nafni, hcfir sent mér bréf í
tilefni af „Bergmálinu“ um
daginn, sem fjallaöi um
„djassþátt“ Svavars Gests.Er
Snorri gersamlega á önd-
verðum meiði við mig í þessu
máli. Mér er kærkomið að
birta bréf Snorra, enda fer
vel á því. að umræður eigi
sér stað um hvert mál, og
gildir það um jazz, ekki síður
en önnur mál, sem ofarlega
eru á baugi hverjú sinni.
Án J>ess að J>aö komi J>essu
máli sérstaklega vjS langar
mjg til að spyrja útvarpið aö
því, hvers vegna J>að úotar jafn-
an orðið „djass“. en ekki jazz,
eins og -tíðkazt hefir um flest
menningarlönd heinrs. Er
„djass*‘ íslenzkulegra en jazz?
Jæjá, en hér kemurbréf Snorra:
„Eg get ckki fallizt á skoðanir
J>ær, sem birtust í „Bergmáli"
þínu mn daginn, varöándi djass-
þátt Svavars Gests. „Bergmál“
virðist vera haldið einhverri
gamaldagskennd um djass, sem
eg og minir jafnaldrar geta ekki
íallizt á. 1 þessu Bergmáli er
j>ví meðal annars hatdið fram,
aö J>að skipti ekki máli, hver
leiki á trombón, trommu, trom-
pet o. s- frv. En þetta get eg
ekki fallizt á.
*
Það getur nefnilega gert
gæfumuninn, liver spilar í
nefnd hljóðfæri, og mér
finnst það ekkert hégóma-
mál, hver lemur trommuná,
eða blæs í lúðurinn. En það
er kannske ekki von, að
Bergmálsritstjórinn skilji
þetta, ef hann hefir ekki á-
huga fyrir djass á annað
borð.
Nú er ]>aö alkunna, að djass
er orðinn }>aö verulegur þáttur
i daglegu lífi nútímamanna, að
ekki ]>ýðir aö ganga fram lijá.
þeirri staörey.nd. Djass er nefni-
lega tónlist, þó að það kunni að
háfa fariö fram hjá „Bergmáli"
(ThS-), og það er tilgangslaust
fyrir hann aö mæla á móti þvi.
Nöín eins og Dizzie Gillespie,.
að eg ekki tali um Duke Elling-
ton, eru vænleg til langítfis,
með öðrum hætti j>6, en Bee-
thoven og Brahms. Ent'laíúni
þaö vera. Eg vildjrmegft: benda,
ThS.á, að hann yirðjst vera
staönaður j músiknjygmynd
sinni, og því ráðlegt a'í gérá sér
far uíb að fylgjást svolítiö með
straumi timans. — Með virð-
ingu. — Snorri.“
*
Við tækifæri skal eg svara
„Snorra“, og þakka honam
um leið fyrir bréfið. ThS.