Vísir - 15.02.1951, Qupperneq 1
41, árg.
Fimmtudagrínn 15, fsbr
38. tbl.
Talsvert hefir snjóað á Sjálandi og hefir mikill snjór falliö
í Kaupmannahöfn. Á myndinni sjást lífverðir Danakonungs
vera að fara á vörð í hríðarveðri.
Glerárstöðin vfð Akureyri
brenuur til kaldra kola.
Eldurinn magnaðist svo skjótt, að
varðmaðurinn komst naumlega út.
BlóöwBair barúaaar á tmið-
rígstaðrammwm í Máreu.
MO pús. Mímr&s'jjmw ÍmSiís é
ímsÆ'ei4bfg msm usm Wonjum
Um klukkan sex í gær kom
upp eldur í Glerárrafstöðinni
á Akureyri og' gereyðilagðist
hún á skömmum tíma.
Samkvæmt frásögn frétta-
ritara Vísis á Akureyri cr
talið, að eldurinn hafi komið
upp út frá olíukyndingu, sem
cr í stöðinni og breið/.t síð-
an í cða að oliugeyminum.
Hitt cr þó víst, að eldurinn
magnaðist mcð svo skjótum
liætli, að varðmaðurinn í
stöðinni komst nauðlega út
úr eldinum og hafði ckki
■einu sinni ráðrúm til þess að
stöðva vélar stöðvarinnar,
áður en hann forðaði sér.
Var lnisið hrunið eftir um
það hil tvær klukkustiindir.
Rafstöðvarhyggingin stcnd-
ur raunvendega ckki i Gler-
árþorpinu sjálfu, en fær
vatn sitt úr Glcránni. Ut-
veggir. hcnnar cru úr steini,
en hinsvegar var innrétting
öll úr fimhri. Framlciddi hún
300 k!w., cn vélar allar munu
vcra gercyðilagðar. Þær
munu vera vátryggðar, eins
og gefur að skilja, en ekjd
var fréttarilara hlaðsins
kunnugt um vátryggingar-
upphæðina.
Glerárstöðin hefir verið
starfrækt undanfarin ár með
Laxárstöðinni, en aðalhlut-
verk hennar hefir hinsvegár
verið að vera varastöð fyrir
hæinn, þcgar hilun hcfir orð-
ið á Laxárstöðinni cða línu
frá henni, scm hafa verið
alltíðar undanfarin ár. Hefir
hærinn nú cnga varastöð til
að grípa til, ncma rafstöð
síldarverksmiðj unnar á
Ihisavik, en luin er vilanlega
alltof lítil til að fullnægja
Iiænum, framleiðir aðcins um
50 k!w„ scm rétt mun nægja
fyrir sjúkrahús bæjarins. Er
])essi hruni því mikið áfall
lyrir Alcureyringa.
Innbrot.
Innbrol var framið í Að-
alslrœti 4 í nólt.
Hefir þjófurinn sýnilega
gert sér far um að leita að
peningum, því hann iór í
skúffur og hirzlur, rótaöi þar
og leitaði, en fann ekki það
sem hann hefir vænzt.
Kvöldvaka Stúd-
entafélagsins
annað kvöld.
Stúdentafélag Reykjavíkur
efnir til kvöldvöku annað
kvökl kl. 8.30 að Hótel Borg.
Þar ver'ða mörg nýstárieg
og hráðskemmtileg alriði til
skemmtunar. Meðal annars
les Þórbergur Þórðarson rit-
höfundur kynjasögur og
Bjarni Guðmundsson hlaða-
ágæt skemmtiatriði og að
lokjim stiginn dans.
líveikt á 2
nýjum vitum
Samkvæmt tilkynningu frá
Vitamálaskrifstofunni hefir
nýlega verið kveikt á tveim
vitum norðanlands.
Annar nýi vitinn er á
Skarði á Vatnsnesi við Húna-
í'lóa — 65°29'08" n. hr. og
20°59'32" v. 1. Vitahúsið er
9,3 m. hiár steinturn, hvílur,
með 3,7 m. háu ljóskeri. Sést
hjarminn í 18 sjómílna fjar-
lægð, enda er ljóshæðin 52 m.
Hinn vitinn er á Grims-
liafnartanga, rétt norðan við
Kópasker — 66°18'29" n. hr.
og 16°28'17" v. 1. Vitaliúsið
cr 10,6 m. hár, hvítur turn
með lóðréttum röndum,
svörtum og 3,4 m. háu ljós-
keri. Ljóshæðin er 21 m og
sést Ijósið 13 mílur til hafs,
Á rnorgun hefja strætis-
vagnabílstjórar í Reykjavílc
verkfall, ef samningar ták-
í dag eða nótt.
Varasáttasemjari ríkis-
ins, Valdimar Stefánsson
sakadóniari, hefir niál Jjetta
til úrlausnar og hefir unnið
að samkomulagsumleitununi
með sanmingsaðilum, cn þær
hafa enn ekki borið árangur.
•Heldur sáttasemjari fund
með deiluaðilum eftir hádegi
í dag og sennilega í nótt, ef
samningar hafa ekki tekizt í
dag eða kvöld.
Samningsaðilar af liálfu
hæjarins eru þeir Tómas
í gær og nótt voru bardag-
ar með afbrigðum harðir fyr
ir noröan Wonju á miðvíg-
stöðvumnn í Kóreu.
Var barizt í návígi, en í
morgun var borgin etfiiþá í
höndum hersveita Samein-
uðu þjóöanna,
Það er tekið’ til marks um
voru ýmisl í höndum komm-
únisla eða hermanna S.Þ. og
úr hæð einni voru Kínverj-
,ar hraktir að minnsta kosti
þrisvar áður en hersveilir
S.Þ, höfðu hana aftur örugg-
lega á valdi sínu. Beitlu her-
menn af beggja hálfu byssu-
stingjum í þessum bardög-
um.
10 þús. fallnir.
Nákvæmlega verður ekki
hægt að segja um mannfall
aðila 1 þesusm blóðugu bar-
dögum, en samkvæmt fram-
burði lalsmanna lierstjórnar
S.Þ. munu a. m. k. 10 þús-
und Kínverjar hafa legið eft-
ir í valnum, ýmist fallnir eða
særðir.
Strandhögg
hjá Wonsan.
í morgun var ekkert frek-
ar skýrt frá strandhöggi S.~
Jónsson borgarritari, All'rcð
Guðmundsson og Páll Líndal,
en af hálí'u bílstjóra: Berg-
steinn Guðjónsson, Jón Guð-
mundsson og Hörður Gests-
son. Þeim til aðstoðar er Þör-
steinn Pétursson starfsmað-
ur í'ulltrúaráðs Verkalýðsfé-
lagánna.
Sáttasemjari varðist allra
frétta aí' samkomulagsumlei-
unum í deilu þessari, cn frá
öðriun hcimildum hefir Vísir
fregnað, að mikið beri á
milli og útlitshorfur um
lausn deilunnar ekki meir en
svo góðar.
Kóreumanna hjá hafnar-
boi’ginni Wonsan um 130
kílómetrum fyrir norðan 38.
breiddarbaug. Hersveitir S,-
Kóreumanna gengu þar á
land í gær og hófu sókn til
borgarinnar, en hér mun aö-
,allega vera um strandhögg
að ræöa en ekki ætlast til að
hersveitirnar næðu borginni
á silt vald.
Aukakosningar
í Bristol.
í dag fara fram í Vestur-
Brislol aukakosningar og
eigast þar við frambjóðend-
ur verkamannaflokksins og
íhaldsmanna.
.í seinustu kosningum sigr-
aði Sir Oliver Stanley, fram-
bjóðandi íhaldsmanna með
12 þúsund alkvæöa meiri-
hluta, en þá buðu frjáls-
lyndir einnig fram og munu
hafa dregiö atkvæöi frá hon
um.
------♦---
Þorskafli Norðmanna
minni en s fyrra.x
Samkvœmt upplýsingum
frá Fiskifélagi íslands um
fiskveiðar Norðmanna var
aflinn sem hér segir 11/2:
Þorskaflinn 10.144 lestir.
Síldaraflinn 5 millj. 59.477
hektólítrar.,
í fyrra um sama leyti
(12/2.) var aflinn: Þoi’skafl-
ínn 18.673 lestir. Síldai’afli
4 millj., 880.728 hektólítrar.
——♦-------
Nýit ship
iil SÍS.
Skipadeild SÍS á von á
nýju skipi hingað til lands
í apríl nœstkomandi.
Veröur það nefnt „Jökul-
fell“, 1000 lesta kæliskip,
smíðað í Óskarshöfn í Sví-
þjóð. Það mun háfa heima-
höfn á Reýðarfiröi.
Skip SÍS og leiguskip þess
fluttu á sl. ári samtals '74.216
lestir af vörum. Tvö skip fé-
lagsins voru í förum, „Arn-
arfell“ og „Hvassafell“ en
auk þess hafði Sambandið
22 leiguskip í ýmsum ferö-
um.
hve bai’dagar hafi veidö
fulltrúi annast spurningajxátt./harðii’ um þessa mikilvægu
Auk þessa verða ýmis önniir
samgöngumiðstöö að sumar
hæðir fyrir
noi’öan borgina
Líklegt, að vagnstjórar
SVR hefji verkfall.
Samningar útrunnir í kvöld.