Vísir - 15.02.1951, Síða 4
V I S I R
Fimmtudaginn 15. febrúar 1951
ITXSXXt
D A G B L A Ð
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa Austurstræti 7.
Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H.F.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 75 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Breytinga er þörí.
J^llmiklar umræður fóru í gær fram á Alþingi varðandi
tillögu Jóhanns Þ. Jósefssonar um afnám skömmtunar
á byggingarvörum, enda yrði þá mönnum heimilt að
byggja hentugar smáíbúðir án fjárfestingarleyfis. Er það í
rauninni ekki að vonum fyrr, að slík tillaga kemur fram,
en Jóhann Þ. Jósefsson á þakkir skyldar fyrir að bera mál-
ið fram á Alþingi, hver sem afgreiðsla þess kann endan-
lega að reynast innan ])ings og framkvæmdin utan þings.
Veltur þar að sjálfsögðu J'yrst og fremst á því, hve mikið
magn byggingarvara verður flutt til landsins, umfram það
sem ætlað er til sérstakra framkvæmda, svo sem Sogs-
virkjunar, Laxárvirkjunar, sementsverksmiðju o.fl., en
allt fer það eftir því, hver gjaldeyrisgetan reynist, en um
])að er engu unnt að spá fyrirfram, enda hafa allar slíkar
áætlanir Fjárhagsráðs á undanförnum árum, reynzt reyk-
ur, bóla og vindaský.
Það er i sjálfu sér lofsvert, að giæitt sé fyrir því, að
menn g'eti byggt smáíbúðir, en fleiri eiga nú rétt á sér, en
þeir einir, sem ráðast í slíkar byggingar. Þannig rnætli
nefna sem dæmi, að hér í Reykjavík hefir ekki reynzt unnt
að byggja á verðmætum lóðum, sökum þess, að takmörk-
uð er stærð þeii’ra lxúsa, sem byggja má, en er miklum
mun minni, en svarar til eðlilegrar húsastærðar á lóðun-
um. Á siðustU árum hafa v-msar óánægjuraddir komið franx
af þessum sökum, og þvi hefir jafnvel verið lireyft, að
eðlilegt væiá og sjálfsagt, að bæjarfélagið tæki lóðirnar af
eigendunum og hlutaðist til um byggingarfi’amkvæmdir.
Hvorttveggja þetta, — annarsvegár þörfin fyrir sniáíhúð-
ii’nai', en hinsvegar þörfin fyrir að á verðmætum lóðum
innan miðbæjax’iris verði reist viðeigandi hús, sannar að
ekki er vei’jandi, að halda uppi strangi'i skömmtun á bygg-
ingaryörum um margra ára bil, en halda jafnframt í
heiðri úrclt og einskisnýt ákvæði uni húsastærð, sem lxaml-
ar eðlilegri þróun í byggingarmálum þessa bæjarfélags oi
aimarra.
Yfirleitt virðist þess full þörf að aflétt yrði ])ví nefndíi-
fargani, sem livílir cins og mara á þjóðinni og lrjálsu
framtaki, enda numu flestir sldlja, að hagur þjóðarinnar
væri að sumu leyti betur kominn, ef ríkisafskifta og beinn-
ar „ráðsmennsku“ hefði ekki gætt uni of. Reynslan sann-
ar, að slarf liinna opinberu nefnda einkennist af skrifstofu-
mennsku og stirðbusahætti, þar sem stefnt er tíðast hlint
af augum cftir alriiennum mælisnúrum, en fyi-ir hendi cr
cngin stimamýkt^ til þess að meta þörf eða hagsmuni, sem
citthvað frávik eiga fi'á „ahnennu i’eglunni.“ Þjóðin cr
orðin langlúin á þessu öllu, en vitanlega cr mönnum ljóst,
að þessu verður ekki bylt á einum degi, en stefna ber að
frjálsari háttxim i ölhun viðskiptum og framkvæmdum.
Unnt er að nefna mýmörg dæmi þess, að einstaklingar og
raxxnar þjóðin í heild lxefir skaðast stórlega vegna liinna
opinberu afskifta, senx leitt hafa til, að menn hafa sumpart
„misst af strætisvagninum,“ eða orðið að flytjast úr stað
ineð dýrara liætti, en ella hefði nauðsyn verið.
Gera nxá ráð fyi'ir, að batnandi timar fari í Ixönd, þólt
nú séu slíkir ei’fiðleikar í öllu athafnalífi að liggi við stöðv-
un, en henni vex’ði því aðeins afstýrf, að gripið sé til ör-
þrifaráða frá ái’i til ái's. Það er ekki eðlilegt, að almenni'ar
ánægju gæti vegna slíks ástands, cn ])jóðin má minnast
þess, að þetta er sjálfskaparviti. Einstaklingar og stéltir
ættu að reyna til að hjarga sér sjálfii', eins og fyrrurn.
Aflui'batinn í þjóðlífinu er háður því, að stjómmála-
flokkai’nir eigi með sér heilbi'igt samstarf, þar sem þjóðar-
hagsmunir sitjá í fyrirrúmi í hverju máli, en starbhnt er
ekki á flokkshagsixiunina cina, og síðan háður hi'áskinna-
léikur iini niðurstöðuna. Það er í sjálfu sér ekki markið,
sém keppt er að, sem úrslitum í'æður, heldur leiðin, sem
fárin ei’, — eða með öðrum orðum, það er ekki tilgangur-
inn, senx helgar tækin, svo sem sxuxih’ flokkamir vilja vera
láta. Breytinga er ]>örf fyrst og frenxst í iífsviðhorfum, og
þá nxun framkvæmdin reynast auðveldari og léttari en hún
er nú, og þjóðin öðlast hamingjusamarin framtíð.
— Miiming. —
Bjarni Jónsson.
(F. 11. sept. 1862.
D. 11. febr. 1951).
Flestir Reýkvíkingar kann-
als við „Bjarxia meðhjálpara
Dómlvirkjunnar“, virðulegan
mann og skeggprúðan, sem
bað bænir í kirkjunni um 35
ára skeið og starfaði að ýms-
xun ki’istindónxsmálunx um
liálfa öld. En nú hafa mai'gir
gleyint því, að hann var orð-
inn góðkunnur víða um land
áður en 20. öldin i'ann upp.
Hann fæddist ll. sept. 1862
í Heiðarseli í Hróai'sturigu;
fluttist skömnm síðar að
Þux’íðarstöðunx í S.-Múla-
sýslu nxeð foreldrum sinum,
Jöni JBjarnasyni og Yilborgu
Indiiðadóttui', er bjuggu þar
síðan til dánardags.
Þui'iðarstaðir eru fyrh'
lörigu orðnir eyðibýli, cn
grösugt er þar og gott að
vera á björtum sumardegi —
en vafalaust skuggalegt í
skammdeginu, og ekki greið
leið til nxepnla fyrir fátækan
pilt, þótt gáfui' væru í bezta
lagi. Að heiman konxst liann
þó og að lieiman fór .hann
nxeð „bezta ai’finn“, örugga
trú, sem þoldi vantrúarnæð-
irigá og alltaf sá til sólar ])ólt
oft væi’i þröngt í búi við illa
launuð stöi'f og ýnxis veik-
indi ástvina. Gagnfræðapróf
fi'á Möði’uvallaskóla tók liann
árið 1884; var bai'nakennari
á Austfjörðunx 1884—90;
kennai’i við Flensborgarskól-
ann 1892—96 og næstu 6 ár
við barnaskólann í Úlskálum
og skrifaði á þeim árum mik-
ið í ísafold, Æskuna og fleiri
blöð.
Hann var ritsjóri Bjarnxa
1908—1916 og starfaði margt
fyrir I. O. G. T-stúkur og
kristniboð. Ljóðabók lians
kom út 1935.
Oft blés kalt unx hann, er
Iiann álli í deilum við alda-
mótaguðfi'æðina, en ölluni
varð vel til lians við nánari
kynni. „Alltaf blikar einhver
stjarna, er lil liimins lítum
vér“, kom nxér oft í liug er
cg sá glaðlyndi lians og
nægjusemi. — Og því blessa
margh’ nxinninguiia um hann.
Bjarni kvæntist 11. sept.
1893 Rósu Lúðvígsdóttur
Kemp, ættaðri frá Gvcndax'-
nesi í Fáskrúðsfirði. Hún
lézt 1(). febrúar 1907. Þau
bjón átlu þrjár dætur, Jór-
unni, gifla á Fáskrúðsfirði,
Þórlindi Ólafssyni. Þau eiga
sex börn, öll uppkomin. Aril-
Ixoi’gu, sem er gift Hirti
Björnssyni úrsmið. Þau eiga
einn son uppkominn, Hjört
Hrafnkel að nafni, sem stund-
ar laganám við Háskóla Is-
lands. Rósu, sem er hjúkrun-
arkoiia i Revk.javík og ógift.
Giftist siðar 11. sept. 1912,
Valgerði Einarsdóttur fi'á
Tannstaðabakka í 1 frúlafirði,
dóttur Einárs Slaxlasonai'
gullsmiðs. Hún lézt 16. júni
1948. Þau áttu einn son,
Skúla Gunnar, póstmann í
Reykjavík.
S. Á. Gíslason.
í viölali viö Aron Guðbrands
son, formann Félags ís-
lenzkra bifi’eiöaeigenda.
Þeir fjórir aðilar, sem að
þessari fyrirætlun standa,
eru F. í. B., vörubílstjórafé-
lagið Þróttur, Félag sérleyf-
ishafa og bifi’eiðastjórafélag
ið Hreyfill., Hafa þeir ritað
dómsmálaráðuneytinu ítar-
lega áliitsgerð út af þessu.
Vakir það fyrir þessum að-
ilum, að fráleitt sé að hækka
iðgjöld í bifreiðatryggingum
eins og tryggingarfélögin
munu hafa hugsað sér, með
því að það tryggi engan veg-
inn þeim fullar bætur, sem
fyrir slysi verða og alls ekki
bifreiöareiganda. Hins vegar
getur samábyrgöarsjóðui'
gegnt því hlutverki, eins og
nánar er rökstutt í bréfi
þessara aðila til dómsmála-
ráöuneytisins.
Samábyrgiar-
sjóður bílaeigeflda
Fjórir aðilar bifreiðaeig-
&nda, bœði atvinnubílstjórar
og einkabílaeigendur, hafa
komið sér saman um að
stofna einskonar samábyrgð
arsjóð, er greiði tjón umfram
pað, er skyldutrygging bíia
nær til.
Heíir áður veriö sagt frá
þessari hugmynd hér í Vísi
Fisksöhimiðstöð-
var löggiltar.
Heilbrigðisnefnd hefir á
fundi sínum nýlega sam-
pykkt að löggilda húsnæöi
priggja fyrirtækja til verk-
unar og sölu á fiski hér í
bœnum.
Fyrirlækin eru: Fiskiðju-
ver í'íkisins í húsnæði þess
vð Grandagarö, Fiskhöllin
jvið Tryggvagötu, en sú lög-
' gilding er til bráðabirgða,
unz húsnæöi hennar er kom
ið í fyllsta lag — 15„ júní í
j sumar — skv. reglugerð um
meðferð og dreifingu og
sölu fisks í Reykjavík frá 6.
júlí 1950, og loks Sænsk-ís-
lenzka frystihúsið við Ing-
ólfsstræti, og er löggilding
þess bundin sömu skilyrö-
um og Fiskhallarinnar.
Eins og kunnugt er hefir
I borgarlæknir gengið i'íkt
j eftir því, að fyllsta hreinlæt-
is og snyrtimennsku sé gælt
; um meðferð og dreifingu
I fisks og raunar allra mat-
l væla, og veitir eöa synjar
! heilbrigðisnefnd bæjarins
þeim um leyfi, er sækja um
í löggildingu húsnæðis til
| slíks alvinnureksturs, eins
og ofangreint ber með sér.
♦ BEB
S. 1. laugardagskvöld var
flutt alveg óvenju eftirtektar-
vert og hugstætt erindi í út
varpið, og gerði það Ari
Arnalds, fyrrv. sýslumaður-
Gerði Ari þetta með þeim
hætti, að mörgum mun verða
minnisstætt. Til dæmis hefir
mér borizt hréf út af þessu,
en auk þess hafa margir
minnzt á það við mig. Bréfið,
sem eg fékk, er á þessa leið:
„Erindi Ara Arnalds s. 1.
laugardagsk völ d. er hann
nefndi ..Grasákonan við Géddu-
vatu“, var svo snilldarlegt, að
unx það er talað af ölluux, senx
hlustuðu. Efni'S var kjarnnxik
iöj frásagiiarstíllinn eölilegur
©g sannur. \’al hljónxlistarinh-
ar, sein felld var inn i frásögn-
ina, var einkar vel viðeigandi,
enda smekkvísi fyrirlesarans
engu minni á ])á hluti en frá-
sagnarsnilldin sjálf. Býst eg
við, að A- A. sé fyrsti ujxples-
arinn lxér, sem tekiö liefir tón-
listina i sína þjónustu, þó aö
hann sé ef til vill sá upplesar-
inn, senx sízt þýrfti á hjálpar-
nieöölum að halda. Þaö er ósk
nxín, aö Ari Arnalds éigi eftir
aö koma sem allra oítast franx
í útvarpinu. •— IIlustandi.“
Eg hlustaði sjálfur á þetta
erindi og gerði það af ó-
skiptri athygli frá upphafi til
enda- Tek eg undir það, sem
„Hlustandi“ segir um erind-
ið og er þar hvergi of nxælt.
*
Hins vegar er .þaö ekki rétt
hjá íxonunx, aö Ari sé fyrsti fyr-
irlesarinn, senx notaö hati
lxljómlist nxeö erindi sínu. Þaö
lxefir oft veriö gert áöur. Itn
hins vegar er það rétt, aö hljóixx-
listiix hjá Ara var alveg sér-
staklega vel valin og féíl frá-
hærlega vel aö hugstæð.u og
sérkennilegu efni. Ari sýslu-
maöur er eifistaklega áheyri-
legur fyrirlesari- ,fer látlaust og'
snxekklega, án tilgeröar, nxeö
efni sitt, en kann þó aö beita
þunga, þar sem viö á í írasögn-
intxi- Þarna lxaíði hánn fært.und-
arleg örlog og váleg’ í skáld-
legan, en þó sannan búning.
Hygg eg, að magir _iaki. undir
þá Ósk, aö Ari Arnalds láti hiö
jx’*.: .ista áítúr f-il • iir íæj'ra.