Vísir - 15.02.1951, Page 5
Fimmíudaginn 15. febrúar 1951
V I S I R
5
Rannsóknir á lieila manna
ern orðnar næsta auHreldar.
#f isiistinbí £ hefir flengtt
fram á því sviöi síðustu
úrÍMt.
HEILINN er með viðkvæmustu líífærunum og' því
vandasamast fyrir lækna að fást við hann, kynnast hon-
um og lækna hann, ef með þarf. Á síðustu árum hefir
læknavisindunum þó tekizt að öðlast mikla og mikils-
verða vitneskju á þessu sviði, svo að auðveldara er nú
að glínia við viðfangsefnin þar. Er því nokkuð lýst
hér í greininni.
Sjúklingurinn var vilur
maður, glaðvær og alúöleg-
ur prestur. Þegar komiö var
meö hann í sjúkrahúsiö var
hann dálítiö utan viö sig og
hræddur., Vinstri handlegg-
ur hans var máttlaus.
,,Eg er víst búinn aö vera,“
sagði hann viö læknana.
„Handleggurinn varö svona
í gærkveldi. Og í gær fékk
eg þrisvar sinnum einhverj-
ar vöövateygjur í hann.“
„Hafið þér lengi fengiö
þessi köst?“
„Nokkura mánuði. Þaö
fyrsta kom á sunnudegi, rétt
þegar eg ætlaði að fara aö
halda ræöuna., Á undan kom
yfir mig draumur. Mig
dreymir fyrst venjulega.,“
Læknarnir komust áö
raun um aö veikindin væri
ekki í handleggnum. Þau
hlyti að vera í heilanum, lík-
lega hægra megin. Draum-
arnir bentu til hlutans fyrir
ofan eyraö. Þeir tQjdu aö þar
væri eitthvaö aö, ef til vill
bólga eða kýli,
Þeir gegnumlýstu sjúk-
linginn og lóku myndir,
sem ekkert sýndu og þeir
reyndu margt, en gátu ekki
fundið hvaö að var, annað
en einhvers konar truflun
væri hægra megin í heilan-
um. Þeir sögðu sjúklingnum
eins og var og kváðust vilja
opna höfuöiö til þess aö sjá
hvað að væri.
„Gott og vel,“ sagöi prest-
urinn. „Eg undirgengst þaö
og þið geriö þaö sem þiö get-
iö. Mig langar til að fá bata.
Söfnuður minn þarfnast
mín.,“
Lœknarnir leita
fyrir sér.
Þeir deyföu svo sjúkling-
inn og opnuðu höfuð hans.
Hann var meö fullri vitund,
gat hreyft sig og lýst skynj-
unum sínum, en læknarnir
drógu upp mynd af yfirorði
heilans.
Þeir rannsökuðu hann meö
fínum vír sem leiddi veikan
rafmagnsstraum og örfuöu
ýmsa bletti á yfirborði heil-
ans. Fyrst fundu þeir starfs-
sviö sjónarinnar. Þegar það
var örfað, sá hann ýmislegt:
„Nei, þetta var einkennilegt,
þama eru fagrar stjörnur,
gullnar og blikandi, rétt fyr-
ir framan mig .... nú taka
þær að snúast .... nú veröa
þær silfurlitar.“
Læknarnir skoöuöu var-
færnislega og næst örfuöu
þeir blett, sem gerði aö sjúk-
lingurinn heyrði einkenni-
lega suðu. Þeir fluttu tækin
til og upp undir kollinn, þar
voru þær stöövar, sem sljórn
uöu útlimunum. Þeir örfuöu
þær og jafnskjótt lyfli
sjúklingurinn handleggnum.
Bletturinn finnst.
„Hvers vegna geröuö þér
þelta?“
„Eg veit þaö ekki. Hann
virtist lyftast af sjálfu sér.“
Þeir rannsökuöu yfirborö
heilans fyrir ofan eyrað og
þar fundu þeir staðinn sem
maðurinn geymir í drauma
sína og endurminningar.
Þegar þeir kitluðu hann
þar með rafmagnsstraumn-
um tók hann að dreyma, þó
að hann væri glaövakandi.
Og hann lýsti því aö hann
sæi móöur sína og að hún
væri að syngja vögguvísu. ..
í nánd við þennan staö
fundu læknarnir dálítiö ber,
sem aðeins votlaöi fyrir. Þeir
námu þaö burt með sérstök-
um tækjum, lokuðu síðan
höfuðkúpunni og lögðu
sjúklinginn í rúmið., Hann
fór af sjúkrahúsinu eflir
tvær vikur. Handleggur hans
var að síyrkjast og hann
hafði von um fullan bata.
„Það var auðvelt aö ná á burt
berinu,“ sögö'u læknarnir,
„vandinn var að finna það.“
Læknar eru
aö lœra.
.. Á síöustu tímum hefir
hópur manna undirgengist
þessa rannsókn — og hún er
furöanlega sársaukalaus.
Stundum kemur í ljós bólga
eða blaðra, ör eða ögn af
dauöum vef. Þegar skemmd-
in er tekin í burtu, hverfa
líka sjúkdómseinkennin,, —
Ekki hefir þetta alltaf tek-
ist. Súmir sjúklingar hafa
lítinn bata fengið, nokkurir
hafa dáiö eftir aögerö. En
flestir sjúklingarnir hafa þó
horfið heim til sín og fengiö
mikla bót og sumir albata.
Mest um vert þykir þó, aö
læknar eru nú aö læra aö
þekkja. starfsemi heilastöðv-
ana og hvernig þær svara
ýmsum örfana tilraunum.
Skurðaögerðir á heila eru
vissulega ekki nýjar. Áöur
höföu töfralæknar þann siö
aö bora göt á hauskúpu slas-
aöra eða brjálaðra sjúklinga,
til þess að hleypa þar út ill-
um öndum,, Snemma á nítj-
ándu öld opnuðu læknar höf
uðkúpúr manna til þess að
gera við meiðsli af byltu eöa
skoti, eða til þess að laka í
burtu mein, sem voru svo
auðsæ aö ekki varð komist
hjá aö finna þau. Stundum
tókust þessar aögeröir, en
ofl ekki. Fengu því heilaað-
geröir illt orð og var þeim
mikiö til hætt. En er sóll-
hreinsunarvísindin komu tíl
sögunnar var tekiö til aö
sinna þeim af nýju.
Tilraun fyrir
77 árum.
Um þær mundir kynnlu
vísindamenn sér mikið starf-
semi heilans og var heila-
börkurinn eöa hinar ytri
himnur heilans aðalrann-
sóknarefnið. í fyrstu var á-
litiö aö heilinn starfaði sem
ein heild, og aö starfssviö
væri þar ekki afmörkuð., Síö-
ar voru bornar fram þær lil-
gátur, að vinstri hlið líkam-
ans væri stjórnaö frá hægri
hliö heilans og hægri hlið
líkamans frá vinstri hluta
heilans. Ennfremur að starf-
semi heilans væri skipt.
Framhluti af heilaberkinum
hefði með hreyfingu aö gera,
en skynjanir lytu aflari
hluta.
Þetta reyndist rétt. Marg-
ar tilraunir voru gerðar á
dýrum, en áriö 1874 opnaöi
dr. Barlhalow í Cincinnati
höfuöiö á þrjátíu ára gamalli
stúlku., Hann skrifaöi svo
um þessa aögerö í læknablað
og lýsti árangrinum. Og jafn
skjólt varð hann fyrir mikl-
um árásum. Sumir læknar
töldu þaö grimmd, ómann-
úölegt og jafnvel ósæmilegl
frá læknis sjónarmiði, að
gera tilraunir með heila
manna. Læknirinn baöst af-
sökunar og lofaði að hann
skyldi aldrei ráöast í slíkt
aftur. En hann haföi markað
spor í sögu læknislistarinn-
ar.
Heilabörkurinn
kortlagöur.
Leiöin til rannsóknar á
heilanum var nú opin. Og að
því var unniö í hálfa öld af
mikilli nákvæmni og gætni,
aö kynna sér „landafræði“
heilabörksins og ,kortleggja‘
hann og er það nú mikil
sloð við lækningar á sjúk-
dómum. Til þess hefir þurft
sérslakan útbúnað aö öllu
leyti, tæki, rannsóknarstof-
ur og skuröslofur af sér-
stakri gerö. Tilraunir hafa
verið geröar á mörgum dýr-
um og hundruö sjúklinga
hafa fúslega léö læknunum
liö. Og hópar lækna hafa
þjálfað sig og starfa sáman
aö þessu.
Sjúklingar eru valdir meö
gætni og þeim er sagt hvaö
eigi aö gera og aö þeir muni
geta losnaö við sjúkdóms-
einkenni sín. En aðgerðin
fari fram á þeim vakandi.
Það sé viösjál aðgerð og geti
veriö hættuleg. Fæstir spyrja
um þaö, en segja: „Er það
sárt?“
Læknirinn fullvissar þá
um aö á yfirboröi heilans sé
engar tilfinningataugar og
aö þeir muni ekki finna til
sársauka.
Óvenjuleg skuröstofa.
Sjúklingurinn fer fyrsl t;l
rakaraslofnunarinnar og
þar er höfuö hans rakaö. Síð
an fer hann inn í skurðstof-
una, en hún er ekki hvít og
gljáandi eins og aðrar skurö
stofur. Hún er litardauí,
gólfiö er svart en veggir
grænir og lök græn„ Læknar
og hjúkrunarkonur eru
klædd í græna sloppa.. —
„Grænt kastar ekki eins frá
sér birlunni,“ segir læknir-
inn. „Ljósið slær þá ekki í
augun. Og það er mjög áríö-
andi viö langvarandi aö-
gerö.“
Á hverjum dyrum eru
lampar með útfjólubláu ljósi:
og eiga þeir aö hjálpa til að
drepa gerla, sem berast í
loftinu. Sérslakur útbúnaður
hreinsar loftið, sem kemur
inn gegnum loftrásir og á aö
viðhalda jöfnu hitastigi og
jöfnum raka., Glerveggir eru
um herbergið en þar fyrir
utan eru sætaraöir hver upp
af annarri, fyrir lækna og
læknanema. Séð er fyrir sjón
aukum svo að áhorfendur
geti séð allt án þess aö
skyggja hver á annan eða
trufla læknana við aögerö-
ina.
Hljóönemum er komið fyr-
ir, svo að læknirinn geti sagt
frá hvers hann verður var,
eöa útskýrt eitthvað fyrir
STOFNAÐ>-Í3r.FEBRÚAIl 11926
Hið glæsilega
afmælisrit Varðar-
félagsins fæst í
bókabúðum
Meðlimir félagsins
fá ritið afhent
ókeypis í skrifstofu
félagsins í
Sjáifstæðishúsinu