Vísir - 15.02.1951, Side 6

Vísir - 15.02.1951, Side 6
V 1 S I R Fimmtudáginn 15. febrúar 1951 Handknattleiksmótið. Handknaltleiksmótið hélt áfram síðastliðið föstudags- Jcvöld og voru pá leiknir 2 leikir í A-deild, milli Fram og Í.R., Ármanns og Aftur- eldngar. Fram 20 (8-12). Bezt-u menn: Þórir, Kristján. í. R„ 5 (1—4). Beztu menn: Jón, Þorleiíur. Bæði liöin léku mjög hratt læknanemum, sem horfa á. Hraöritari er nálægt og rit- ar það, sem læknirinn hefir lýst. Má síöan nota handbók hans viö samanburð, Án þess að sjúldngui’inn viti af því er lýsing send út jafnframt., 'Allt er kvik- myndað. Spegill er yfir skurðarborð inu og gerir það fært, aö ljósmyndari, sem liggur á gólfinu í bás skammt frá, geti tekið bæði kvikmynd og íjósmynd af öllu sem fram fer. Stundum er líka ljós- myndavél við höndina í skurðstofunni, ef læknirinn óskar eftir að mynd sé lekin mjög nærri. Dauðhreinsun- arteiknipappír og blýantur eru líka nærtækir, svo að læknarnir geti leiknað yfir- borð heilans, eftir því sem verkinu miðar áfram. Þegar deyfingin hefir haft tíma til að vkma á opna læknarnir höfuðkúpuna og er þá yfirborð heilans bert. Þá byrja þeir örfunina, sem segir lil um það hvernig hver blettur á heilanum starfar og hvernig viöbrögð hans eru. Er aðferðin í því fólgin að læknirinn snertir bletti á heilaberkinum með veikum rafstraumi,, Síðan er hver blettur merklur með tölu- seítu pappírsflaggi og til- greindur árangur af örvun- inni á hverjum stað. „Við verðum að merkja svæðin,11 segja læknarnir. „Það er ekki nóg aö líta að- eins á heilann.“ Því er nefnilega svo ein- kennilega farið að heila- börkurinn er mismunandi j hjá hverjum einstökum al- veg eins og fingraför manna eru mismunandi. Til þess aö gagn verði að rannsókn næg ir ekki minna en að skoða heilabörk hvers sjúklings, sem í hlut á ... Læknarnir ’nafa lært mik- ið' um starfsemi heilans við rannsókn á sjúklingum sín- um, og þekking þeirra.eykst jafnt og þétt. „Þaö getur verið,“ segir merkur heilalæknir, ,að andi mannsins sé ofar skilningi okkar,, En það er hægt að komast að því hvernig tæki hugsunar hans starfa.“ (Sat. Evening Post. Ágrip af grein eftir Milton Silverman.) í byrjun og réðu leikmenn sýnilega ekki við hraöann og fóru margar sendingar út í bláinn, einkum hjá ÍR- ingunum, sem léku mjög op- iö og óskipulega allan leik- inn út í gegn. Er 20 mínútur voru liðnar af leik var marka talan 6—0 Fram í vil, í þann mund slokknuðu öll Ijós í- þróttahússins og varð aö gera hlé á leiknum 1 um hálfa klukkuslund meöan viögerö fór fram á stofnör-' yggi hússins, sem sprungið haföi. Þær 5 mínútur er efl- ir voru af þessum hálfleik, náöu Framarar að skora 2 mörk til viðbótar og ÍR-ingar fengu í lok leiksins vítakast, sem þeir skoruðu úr eina mark silt í þessum hálfleik. Þetta vílakast átti enga stoö fyrir sér í raunveruleikan- um og er alveg óskiljanlegt hvernig dómarinn leyfði sér að breyta dómi sínum um aukakast á Í.R., sem hann þegar haföi flautað á, og knöttinn þar með í leik á ný, upp í vítakast á Fram., í síðari hálfleik náðu Fram arar oft góðum samleik og opnuöu oft vörn Í.R. mjög fallega. ÍR-ingar léku ekki eins vel og . vanalega, aö þessu sinni var varnarleik- urinn mjög í molum og sókn ararmurinn náði aldrei góð- um árangri meö skot sín, enda var varnarleikur Fram liösins einn sá bezti sem sést hefir í lengri tíma. Dómari var Valur Bene- diktsson, Ármann 21. (9+12). Beztu menn: Kjartan, Sig. Afturelding 10 (4—6). Beztu menn: Halldór, Einar. Leikurinn var vel og prúð- mannlega leikinn af báðum liðum, en aldrei neitt veru- lega spennandi. Til þess voru yfirburöir Ármanns hvaö leikni og knattmeðferð snerti, of miklir, þó Ármann hafi nú yfirleilt leikiö belri leiki í þessu móti, en 1 gær- kvöld. Afturelding þarf nauö synlega að skipuleggja vain arleik sinn betur, svo ekki skapist stórar eyður í vörn- ina eins og stundum kom fyrir 1 þessum leik, t. d. ætlu þeir alveg að geta útilokað að mótherji fái tækifæri til markskols bent úr aukakasti en meö slíkum hætti fengu þeir 3—4 óþarfa mörk á sig í þessurn leik., Dómari var Hannes Sig- urðsson. D iarösrttnett 2 — Síœl 758» HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR ÁRMANNS. Æfing' veröur ; kypld, fyrir eldri flokk, aö Hálogalandi kl- 9. Mætiö vel og stundvís- lega. — Nefndin. Ármenningar. Skíðamenn. Gömlum skálafélögum er boöi'S til þátttöku í skíöaferö og g'leöi í skíðaskála íélags- ins í Jósefsdal laugardaginn 17. þ. m- Feröir eru kl. 2 og kl. 6. Farmiöar eru aöeins í Hellas og Körfugerðinni. — Ath. Þetta er síöasta helgin íyrir Skíöamót Reykjavikur. Keppendur, komiö og æfiö. Stjórnin. VALSMENN! 3 Skemmti fundur aö Hlíöarenda föstudag- inn 16. þ. m. kl- 9 e. h. Fjölbreytt skémmtiskrá. Nefndin. K. F. í . M. A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30- Síra Friörik Friöriks- son talar. Allir karlmenn velkomnir. LJÓSBLÁ goltreyja tap- aöist 3. þ. m- í Hafnarstræti. Finnandi góöfúslega skili til Qddgeirs Hjartarsonar c/o Garöar Gíslason li.f- Hverfis- götu 4. gegn fundarlaunum. FYRIR nokkru töpuöust tveir smekkláslykklar á kippu meö marglitum fíl á Hofsvallagötu eöa Túngötu. Skilvís finnándi skili þeim gegn íundarlaunum á Tún- götu 39. (425 FYRIR nokkru fannst karlmannsúr í grennd viö Leifsstyttuna- Uppl. í sítna 4228 frá kl. 6—8. (426 FORSTOFUHERBERGI til leigu i. maí. Tilboö, merkt: „1721“, sendist fyrir fö.studagskvöld. (4°9 REYKJAVÍK — Hafnar- fjöröur. íbúö óskast- 1—3 herbergi og eldhús. Fyrir- framgreiösla eftir samkomu- lagi. Uppl. í sima 9069, eftir kh 8. (412 GOTT herbergi til leigu strax í Hlíðahverfi. — Uppl- í síma 81021. (4r3 HÚSEIGENDUR athugið! Ung, barnlaus hjón óska aö taka á leigu 1 herbergi og eldhús eða eidunarpláss fyrir íiæstu mánaðarmót. Þeir, sem vildu sinna þessu gjuri svo vel aö senda tilboð til lolaðsins- merkt: ,,.29 — 1722“ ívrir laugar-dagslcvöld. (s^O HERBERGI til leigu. — Mávahlíö 6, uppi. Simi 81016. KAUPI gamlar bækur og tímarit- Bókaverzlun Krist- jáns Kristjánssonar, Hafnar- stræti iq. Sími 4179- (528 HEF fengið mikið af út- lendum bókum, klassiskum og reyfurum. — Bókabúðin, Frakkastíg 16. (4r8 GÓÐ stúlka óskast í vist á fámennt heimili. Laugaveg 73-________________(427 DÍVANÁVIÐGERÐIR. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Laugavegi 35, bakhús- DÍVANÁR. Viðgerðir á dívönum og allskonar stopp- uðum húsgögnum. — IIús- gagnaverksmiðjan Berg- þórugötu it Sími: 81830. HÚSEIGENDUR athug- ið ! Rúðuísetning og viðgerð- ir- Uppl. Málning og Járn- vörur. Sími 2876. (385 NÝJA fataviðgeröin. — Saumum og breytum fötum. Vesturgötu 48. — Sími 4923. (289 TÖKUM föt í viðgerð. — Hreinsum, pressum. Ivemiko, Laugavegi 63 A. (000 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h-f. Laugavegi 79. — Sími 5184- TIL SÖLU 2 kápur, 2 kjólar og pils. Allt nýtt. — Uppl. Suöurgötu 14, kjailara. PERMAMENTVEL og hárþurrka o- fl. tilheyrandi hárgreiðslustofu til sölu. — Uppl- í ,’íma 5187. (398 AMERÍSKUR. síður kjóll, meðalstærð, ti! scilu. Uppl. Laugaveg 49. efstu hæö- VANDAÐUR skúr til sölu, reiðhjól og tvibreiður dívan. Uppl. í síma 5742. -— (4r7 TIL SÖLU: Notaðar svefnlierbergismublur. Berg- staðastræti 81. Sínii 4.630. — TIL SÖLU mjög góð slcíði, 1S8 cm. á lengd, lítið iiotuö, og meö binding'tim, æinnig stafir. Ti! sýnis í dag og á morgun. Tjarnargötu 4:2; vestari dyr. (423 VÖRUBIFREIÐ, meö vél- sturtum, óskast til kaups- Uppl, á Hrísateig 12, frá kl, 19—20,30 í kvöld og næstu kvöld. (424 NÝIR Hockey-skautar nr. 38 til sölu. Miötim ri. Upph kl. 4—7. (42S GIGTARLAMPI óslcast. Uppl- í sima 4780. (4r4 VIL KAUPÁ' snjókeöjur, 550X20. Sími 8r598 (9—S)- FERMINGARFÖT til sölu. Prjón tekiö á sama staö- Sogavegi-158. (410 MÁLNINGARSPRAUTA. Ný málningarsprauta til sölu. Einnig snjókeðja, 990X18- Laugavegi 55, balchús. Hús- gagnaverkstæöið. (408 VIÐ KAUPUM alla góða muni, við borgum alltaf hæst verð. Antik-búöin, Hafnar- stræti 18. Sími 6919- (281 KAUPUM íuskur. Bald- úrsgöt» 10. (166 MÁLUM ný og gömul húsgögn. Má.laraverkstæðið, Þverholti 19. Sínii 3206- — KAUPUM vel með farinn herrafatnað, gólfteppi o. m. fh Húsgagnaskálinn, Njáls- götu 112. Sími 81570. (259 KAUPUM OG SELJUM allar góðar vörur: Karl- mannafatnað, gólfteppi, saumavélar, útvarp, plötu- spilara, skauta o. m. fl- — Verzlunin, Vesturgötu 21 A. KAUP. — Sala. — Um- boðssala: tJtvarpstæki,plötu- spilarar, gólfteppi, karl- mannafatnaöur o. fl- Verzl. Grettisgötu 31. Sínii 5395. (389 KLUBBSTÓLAR í mörg- um litufn fyrirliggjandi. — Körfugeröin. (326 ARMSTÓLAR í miklu úr- vali. Sófasett með 1. flolcks áklæði. — Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. Sími 81055. KAUPUM allskonar notuð húsgögn og aðra húsmuni. Palclchússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 4663- (309 SKÍÐI OG SKÍÐASKÓR. Kaupum og seljum. Goðaborg, Freyjugötu 1 Sími 3749. (216 UTVARPSTÆKI. Kaup- nm útvarpstæki, radíófóna, plötuspilara grammófón- plötur o. m- fl— Sími 6861. Vörusalinn, ÖtSinsgötu 1. KARLMANNSFÖT. - Kkupurn lítið slitin herra- Eatnað, gólfteppi, heimilís'* ▼élar, útvarpstæki, harmo* nikur o. fl. Staðgreiðla. — Fornverzlunin, Laugavegi S7. — Sími 5691. (166 PLÖTUR á grafreiti. Öt- Yfgum áletraðar plötur á grafreiti meB stuttum fyrir- ▼ara. Uppl- á Rauðarárstíg h6 (kjallara). — Símj 6126. KAUPUM flöskur, flest- ir tegundir, einnig niður- •trtfaglðs og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka HöfBatúni 10 Cherni* b..f. Sími 1977 og 8101 r.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.