Alþýðublaðið - 29.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1928, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Auglýslng. Samkvæmt 45. gr. lögreglusampyktar fyrir Reykjavík er hér með bannað að aka bifreið- um um Vatnsstíg, milli Laugavegar og Mverfisgiitu, á tímabilinu frá 1. október 1928 til 30. apríl 1929. Um brot gegn pessu fer eftir 92. og 93. grein lögreglusampyktarinnar. Þetta er birt almenningi til leiðbeiningar og eftirbreytni. Lögreglustjórinn í Reykjavík 28. septbr. 1928. Jón Hermannsson. allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Urvals dilkakjöt frá Borgarnesi. Kleln, aldursgötu 14. Símí 73 Verðlækknn á fæði. Hvort heldur pið eruð ein- hleypir eða ekki og ef til vill purfið að kaupa fæði, pá komið hiklaust á Fjallkon- una Skólavörðustíg 12 og kaupið par gott fæði, sem kostar að eins kr. 75,00 á mánuði. Einstakar máltiðir tilsvarandi ódýrar og góðar. Kaffi, öi ofl. fæst allan dag- inn. Músik á hverju kvöldi frá kl. 9—11 V2. Jónsson 1 dómkirkjunnl ,kl. 11 f. h og séra Friðrik Hallgrímsson kl. 5 sd. 1 fríkirkjunni messar séra Árni Sigurðsson kl. 2. 1 Landakotskirkju er hámessa kl. 9 f. h. og guðspjónusta með pre- dákun kl. 6 sd. Eins í spítala- kirkjunni í Hafnarfirði. Bækur. Bylting og lhald úr „Bréfi til Láru". „Húsið við Norðurá“, íslenzk leynilögreglusaga, afar-spennandi. „Smiöur er. ég nefndur,‘, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran pýddi og skrifaði eftirmála. ROk jafnadarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Deilt um fafnadarstefnuna eftir Upton Sinclair og amerískan í- haldsmann. Kommúnista-ávarpid eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Höfudóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- §ay MacDónald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Byltingin i Rússlandi eftir Ste- fárr Péfursson dr. phil. Fást í afgreiðslu Alpýðublaðs- ins. fyrir konrir, karl- menn og börn, úr uJl, baðmull, og silki, Ábyggilega bezt úrval hjá okkur, verðið hvergi lægra. MpýðnprentsmiSjan, Hverflsgotn 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifærisprent- I uju, svo sem erfiljóð, aðgongumiða, brél, | reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vlnnuna fljótt og við'réttu verði. r Veðdeildarbrjef Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypl í Landsbankanum og útbúum hans. Voxtir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5“/0, er greið ast í tyennu lagi, 2. janúar og 1. juli ár hvert. SSluverð brjefanria er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 xr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Lanosbanki Íslands c frá Hvammstanga fæ ég í hálfum og heilum tunnum. Nokkrar tunn- ur komu með Brúarfossi. Þeir, sem ekki hafa pegar gert pantanir, ættu að gera pað sem fyrst. Verð og vörugæði fullkom- lega samkepnisfært. i 6. Simi 1318. Unglingastúkan »Unnur« heidur fund á morgun kl. 10 f. h. I salnum við Bröttugötu. & ** Brimaíryggingar Sími 254. Sjóvátryggingar. Simi 542. Eidhústæki. Kaffikðnnur 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flautnkatiar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30. Borðhnifar 1,00 Brvni 1,00 Handtoskur 4,00. Hitaflðsknr 1,45. Sigurður Kjartansson, Langavegs og Klapp- ajratigshorni. Fálkinn er allra .kaffibæta] bragðheztur og ódýrastur. íslenzk framleiðsia. Bifreiðastðð Einars & Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sími 1529 vilja lielzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow ---------— Capstan----------— Fást i ölium verzlunum. Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eins 45 aura og 65 aúra parið. — VSrasalinn Klapparstíg 27. Simi 2070. Sérstðk deiid fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Kari- mannafatnaði. Fljöt afgreiðsla. Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Gardfnnstengnr ódýrastar i Brðttugðtu 5 sfmi 199. InnrSmmun ó sama stað. Er flnttnr með vinnustofu mina á, Skölavörðustíg 29, kjallar- ann. Jóhannes Jensson skósmiður. Lespð Alpýðntolðdidl Haraldur GuÖmundsson. ÍÖtstjóri og ábyrgðarmaður: Alpýjðupren ts mið jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.