Vísir - 27.03.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 27.03.1951, Blaðsíða 2
Þriðjudaginn 27. marz 1951 Þriðjudagur, •27. marz, — 86. dagur ársiris. Sjávarföll. Árdegisflóö var kl. 7.55. •— Síödegisflóö ld. 20.20. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er ld. 19.10—6.00. sÆ' Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stófunni, sími 5030- Næturvörö- ur er í Reykjavikur Apóteki, simi 1760. i Félag ísl. myndlistarmanna bélt nýléga furid, og samþykkti ]>á einróma tillögur Magnúsar Á. Arnasonar, þar sem skoraö er á viökomandi aöila aö setja npp „Vatnsbera“ Ásmundar Sveinssonar á þann sta:5, sem stvttunni var upphaflega ætla'ö- 11 r. Ennfremur er í tillögunni mótmælt skrifum um þetta mál sem órökstuddum, þar eö engir íagmenn eöa listamenn hafi íjallaö þar urn. „Gesturinn“ tímarit um veitingamál, er ný- komiö út, g'efiS út af stjórn Saínbands matreiöslu- og.fram- rreiöslumanna. Á ritiö aö vera íræðandi- um veitingastarfsemi og önnur mál, er yárÖá samtök mafrei'ösln- og framreiöslu- manna. 1 ritnefndinni eru: Sig- nröur 1 j- Gröndal, Bö'övar Stein- þórsson. Ingimar . Sigurösson, Tryggvi I’orfinnsson o.g Ragn- ar S. Gröndal. Efni ritsins er þet-ta: Hótel Borg, eftir Ingimar SigurSsson' Fræösla danslcra stéttarbræöra, eftir Tryggva TJorfinnsson. William Th. Bruun, minningarorö, eftir Sig'. B. Gröiidal- Samtök/ vor, éítir BfiSvar Steinþórsson. Fréttir o. fl. Nokkrár myndir prýöa riti'S. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Vísir er ódýrastur allra dagblaðanna- — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Áheit Á Strandarkirkju, afh. Vísi G. B„ Rey'Sarfirði, 100 kr. S- J. 50. Ingólfur io- N. N. (gamalt áheit) 50 N. N. 210 kr. „Vaka", marzhefti þessa árs, er nýkomin út. „Vaka“ er fjörlega ritu'5 nú sem fyrr, og flytur m. a. þetta efni: Störf stúdentaráös. Nám og próf. Fulltrúi vor i Prag. Þjóöfækni og alþjóöahyggja, Stúdentafélagsfundur um fri'S- armáíin. FfæSsluhættir í Sovét- rílcjunum. ,,LýöræSisskipan“ dómstólanna i Austur-Þýzka- landi. Fjölskyldan og hjóna- bandi'S í Sovét-Rússlandi, Lýö- ræSissinnaðir stúdentar í Há- skólanum gefa blaSiS út, en í ritnéfnd eru : Þór Vilhjálmsson, Gísli ísleifsson, Gunnar G. Schram, Halldór Þ. Jónsson og SigurSur Kristinsson- Mæðrafélagskonur eru minntar á fundinn í Aöal- stræ.ti 12, annað kvöld. F immtugsaf mæli á í dag frú Signrlaug Gug- brandsdóttir, Bústaöahverfi Færeyingar, frændur vorir, hafa um margt skemmtilega kímnigáfu. Til dæmis segir blaSiö „14. septem- ber“, sem út kemur í Thors- havn svo frá hinit 26. febrúar s. 1: „Torkil Önundarson hevSi mynstraS, men leygardagjn bíSaði manningin eftir kokkin- um. Hann lievSi fingið 300 kr. í forskot, men livarv so.“ i Aðalfundur BreiSfiröingafélagsins h-f. verS- ur í BreiöfirSingabúð í kvöld kb 8,30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur gengst fyrir matreiöslunám- skeiöi, og hefst þaS þriöjudag- inn 3. ápríl kl. iýý e. h., og stendur í 1 mánuS. Á námskeiS- inu verSur kennd algeng og fínni matreiðsla- Þá hefst saumanámskeiS mánudaginn 2. ápríl kl. 8 siSd. Allar upplýs- ingar um riámskeiS þessi eru gefnar í síma 5236 og 1810. Striart 59513277 • VII. 9 Wil ggagms mg (gœnmms %* VíAi fyrít 4Ö ámw. ÞaS voru töluverS tiSindi í Reykjavík fvrir 40 áruny er eldur vár uppi í bænum. Vísir segir m. a. svo hinn 22. marz 1911: IBruni. í fyrrinótt um kl. 3 varð vart -viö lijer í bænum, aö eldur var xippi á Grímsstaöaholti og fóru allmargir nlerin þangaö suður- eftir, enda' var brunalúSurinn •óspart látinn hvína. Þessi eldur var í steinkofa •nokkrum þar suSurfrá. HafSi cngiim maSur búiS þar síöustu tvö ári-ri, og ,cr því augljóst aö ’kveikt hefir veriö f meö vilja- Ivofinn var sagöur vátrygSur fyrir 1200 króntun. Suöurfrá a;ar ekkert vatn" aö liafa og ibrann alt nema veggirnir. 'Watnes-fjelagið ætlar aö Iiafa citt gufuskip í íörum liingaö til landsins x ár. Leggur þaö af staö fi'á Krist- janíu á morgun í fyrstu ferö- ina. Kemur viö í ýmsum höfn- ttm í Noregi og Þprsliöfn í Fær- eyjum. Áætlunardagur liingaö 6. apríl og fer hjeöan 9- noröur ttm lancí. í^tnœlki Bing Crosby seg'ir frá: Einu sinni fór eg á silungsyeiðár með Bob bróöur mínttm. Ifann veiddi vel en þó að eg væri alvcg við hliöina á hontím meö íæri mitt, fékk eg ekki eina bröndu. Dag- inn eftir lögStun viö enn af stað, en þaö fór á sömu leið, hann veiddi vel en eg ekkert- ÞriSja daginn httgsaöi eg mér gott til glóöarinnar — eg laurn- aöist á undan honum út aö sama staö, þar sem viö höfðum stundaö veiðarnar dagana tvo. Hugöist eg nú ná í þaö, sem þar væri aö hafa. En þaö beit ekki á hjá mér. Eftir langa liríö rak .stæröar urriði hausinn .upp tir vatninu og spuröi: „ITvar er hann bróðir þinn í dag?‘f Lárétt: 2 fræðslustoínun, 6 skam. 7 töluröö, 9 móttekið, 10 Ivlýöin, 11 ílani, 12 tveir 14 síl, 15 pláifeta, 17 Lóörétt: 1 sindrár, 2 3 í kirkjtt, 4 fæcídi, 5 hlýleg, sækir sjó, 9 flana, 13 þreyit, 15 frttmefni, 16 tónn. Lausn á krossgátu nr- 1287: Lárétt: 2 Stöng, 6 úrs, 7 ms, 9 án, 10 spý, 11 örn, 12 ká, 14 ii, 15 áöi, 17 pólar, . .,t9'§rett.:.. 1. eþnskip, pi, 3 trú, 4 ós, 5 ginning, 8 spá, 9 ári, 13 aða, '15 ál, 16 ix% Simplex strauvélar Ctvegum hiriar þekktu Simplex-strauvélar með stutt- j um fyrirvara.--------Tökum á móti pöntunum. Einkaumboðsmenn: Sá&É*aa ék C’o. Sími 2812. §§ iarna Barnavivgnar frá okkui' háfa réyrizt ódýrir og’ vandaðlr. Kúr éi’ii á háur.i li.j.Vlum meö Ktáikiissa, sem er nnkiil kostur. Við höi'um mcstu þekkingu á þessum lilutum. Barnakerrur getum við aí'greitt [ 1 yrri partinn í apríl. Höfum til sýnis á verk- >j ■stseð’i okkar þessa hluti. Tálið við okkur sem íyrst. Að raarggeínu tilefni viljum við taka fram, að okkur eru með ö'llu óviðkomandi þær kerrur, sem seldar hafa verið 1 bTéttnm undanJarið og eru ekki merktar okkur (Fáfnir). FÁFNIR, Laugaveg 17, sími 2631. FaSir okkar, lisnaanai* J. Árna^on kaupmaður, ASalgötu 6, Keílavík, andaSist aS heimili sínu aS morgni 22. b.m. Jóhannes Gunnarsson, Hjörtur Gunnarsson. Eginmaður minn og faðir okkar, J«saaaíias§ ISalMós.* SSsBsaálfissoít trésmiður, Hveríisgötu 18, andaSist i Land spíialanum á páskadag. Halldóra ÞórSardóttir og börnin. Eískuleg móðir okkar, tengdamóðir amma, Eláaifoorg ISoti «kd íli. í áir lézt að heimili sínu Boílagötu 9, 26. þ.m. F.h. okkar og annarra aðstaedenda. Torfhildur Jónsdóttir, Maðurinn minn, Assfila*a*s Piílssosa, kaupmaður, Framnesvegi 2, andaðist á heimili sínu 23. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. þ.m. og hefst með húskveðju kl. 2 síðdegis. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Ágústa Pétursdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.