Vísir - 27.03.1951, Blaðsíða 4

Vísir - 27.03.1951, Blaðsíða 4
* VI S 1 R Þriðjudaginn 27. marz 1951 D A G B L A Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa Austurstræti 7. Dtgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSIR li.f Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Eimi siiiii vai ... Me^an Alþýðuflokkurinn tók þátt í starí'i ásamt lýðræðis- flokkunum, var hann vel viðmælandi, þótt óttinn við kommúnista teygði hann tíðum al'vega. Meðan Alþýðu- flokkurinn hafði svo sjálfur stjórnarforystu á hendi, sýndi hann varúð í stjórn efnahagsmálanna og lagði kapp á að tryggja atvinnulífið í landinu. Þá var talið að miklar fórnir væru færandi til þess að vinnufriður yrði tryggður og vísitalan bundin við 300 stig. Kommúnistar reyndu að efna lil æsinga innan verkalýðsfélaganna, vegna slíkra ráðstafana, en í öllum kauþstöðum landsins börðúst full- trúár Alþýðuflokksins gegn kommúnistum og fengu því áorkað, að ekki kom til stöðvunar á atvinnurekstri, enda lögðu flest verkalýðsfélögin beinlínis blessun sína yfir ráð- slafanir ríkisstjórnarinnar. Þá var það ekki talið aðal- atriðið, að kaupgjald yrði sem hæst og vísitala greidd að fullu og útreiknuð mánaðarlega, heldur miklu frekar hitt að atvinna héldist trjrgg og örugg, þannig að menn þyrftu ekki að búa við atvinnuleysi. Eftir Iangan og óvenju strangan velur, sem leitt hefur af sér óvenjulegt atvinnuleysi, hvetur Alþýðublaðið dag- iega til verkfalla, á þeim forsendum, að jafnvel þóít atvinnureksturinn þoli ékki hækkað kaupgjald, þoli verka- lýðurinn í landinu ekki „svona lágt kaupgjald“ og því beri honum frekar að velja algjört atvinnuleysi, en stöðuga og örugga atvinnu. Blaðið talar svo uin að ríkisstjórnin hafi reldð flís í þjóðarlíkamann, sem valdi bólgu, sem nú sé „að springa og valda tjóni.“ I slíkum ummælum felst, að þau verkíöll, sem blaðið sjálft er að hvetja til, muni — Hfmnmg. “ Frú Margrét Hfartarefóttir Líndal Heimili Hjartar Líndals hreppstjóra aö Efra-Núpi í Miöfiröi var orölagt fyrir myndarskap og rausn um langt skeiö, og ekki spillti þar heldur, að þar bjuggu svo glæsilegar heimasætur aö orð fór af, enda þóttu ekki betri kvenkostir þar nyrðra. Ein af dætrum Hjart ar og ekki sízt aö fegurö og glæsileik, • var Margrét Lín- dal, sem í dag er borin til grafar. Hún fæddist 8. ágúst 1886 og var þannig tæplega 65 ára er hún lézt hinn 17. þ. m., en andlát hennar baiy. aö í svefni og án undangeng- in8um °g svörum. Hún mun ins dauöastríös. hafa veriö örgeðja, en aldrei Atvikin höguöu því þann- vai® Þess þó vart og á einsk- ig, að foreldrar mínir og frú^s manns úlut gerði hún að Margrét Líndal bjuggu í Iyrra bragði. ar slóðir, enda vann hún sjálf meö honum að útgáfu ög afgreiöslu blaösins, meö- an þaú hjón héldu henni uppi. Birtist frásögn hennar um þaö tímabil 1 síöasta jólablaöi Vísis, þannig að þar er engu viö að bæta öðru en þökkum frá ritstjórninni til þessa „fyrsta starfsmanns blaösins“ auk stofnandans sjálfs. Margir munu sakna frú Margrétar Líndal úr hópn- urn og þakka henni glaðar stundir, góövild hennar og vinfesti. Hún var heil í hverju starfi og hjartahrein, en umbun fær hver verka slnna. K. G. sama húsi viö Laugaveg hér í bænum um margra ára bil. Hinu kunni hún illa, ef smælingjar voru órétti beittir og kunni vel að Ekki fór hjá því að allnáin rétta hlut þeirra, ef út af kynni tókust meö fjölskyld- unum, en þótt leiöir skildu, gleymdust ekki þau kynni, enda bar fundum saman við og við. Á þessum árum var Margrét að koma upp börn- um sínum tveimur, en mann sinn Einar ritstjóra Gunn- arsson hafði hún misst áriö 1918, frá börnunum korn- ungum. Þau voru Ragnhild- ur, sem gift er Þóröi Sigur- björnssyni tollverði hér í bænum, qg Hjörtur, sem „valda tjóni“ og er heiðarlegt, er óskynsamleg viðleitni er studd af svo skynsamlegum rökum. Má þá ætla að almenn-1 lagði stund á iðnnám er ingur hafi vit fyrir þeim, sem til óhappaverkanna hvetja, jer bann hafði aldur til, en en viðurkenna þó sjáífir að þau hljóti að valda tjóni.: fórst meö húökeip, er hann Kommúnistar haga sér enn sem fyrr af fullri lævísi. I öðru1 atti °S lag'ði a 1 óvarlega ferö nusverka haíÖ1 hun með orðinu hvetja málgögn þeirra fil verkfalla, en í hinu orð- hér 1 nágrenninu. hondum saumaskap heima bar. Bindi hún vináttu við einhvérn, varö henni ekki haggaö, hvaö sem á bjátaöi. Margrét var gáfuö kona, vel lesin og ljóðelsk. Góðrar menntunar mun hún hafa notiö í æsku, og hvarvetna kom hún fram meö viröu- leik. Hún kunni vel að meta glaðværð, en mun aö sama skapi hafa gert sér fátt um víl og vol. Þótt hún heföi úr litlu aö spila, meðan börnin voru- aö komast upp, heyrð- ist aldrei frá henni æðruorð, en þeim mun afkastadrýgri var hún við vinnuna, en auk Táknar það, að hana lífsgæfu sína. Margrét var meö fríðustu konum, dökkhærö, fölleit, gáfuleg og hvatleg í hreyf- Þess að leggja inn á ótroön inu vara þeir við þeim, af þvi að Alþýðuflokksmenn bljóti Hinn 12- janúar 1935 gift- að hafa þar forystuna. Kommúnistum er vel ljóst að verk-1 ist Margrét heitin Marteini föll „hljóta að valda tjóni“, en þeir ætlast lil að tjónið velstjóra Kristjánssyni, ágæt bitni þyngst á þeim flokki, sem barðast beitir sér fyrir um manni, enda fór vel á verkföllunum, en þar hefir Alþýðuflokkurinn forystu. með Þeim Þar th yíii' lauk. Árferði hefur allt til þessa veríð óvenju erfitt. Afla- Hl mél kunnugt um að Mar- brestur varð á síldveiðum á síðasta sumri, en fiskafli hefur grét unch vel hag sínum og reynzt tregur í flestum verstöðvum það, sem af er verlíð. 'Þ611'1'1 ráöabreytni og taldi Þjóðinni er því lífsskilyrði að bæta sér slíkan halla, með því að nota hvert tæki og hverja stund til aukinnar framleiðslu, ekki einvörðungu i því augnamiði að henni verði fært að standa á eigin fótum frá mánuði til máhaðar, heldur og vegna viðsjárverðra tíma, sem í hönd kunna að fara. Alþingi og ríkisstjórn hafa gert virðingarverðar tilraunir til þess að bæta og tryggja þjóðarbúskapinn, ekki sízt með frjálsari verzlunarháttum og nauðsynlegri vöru- söfnun í landinu. Slíkar ráðstafanir eru enn ekki farnar að sýna sig, en þrátt fyrir það lítur almenningur nú þegar I ijartari augum á framtíðina, en þekkst hefur um margra ára skeið. Það er því mjög ósennilegt að Alþýðuflokknum íakist með ofbeldisráðstöfunum, að eyðileggja árangurínn af þeim rástöfunum, sem tvímælalaust miða til bóta í lifskjörum þjóðarheildarinnar, en þó ekki sízt þeirra stétta, sem lægst hafa launin. Fyrir þær stéttir er það kaup- máttur krónunnar og viðunandi verzlunarsldiyi’ði, sem gildi hefur,. en hvorki aukinn krónufjöldi né hálfgerð eða algerð vöruþurrð. Einu sinni var Alþýðuflokkurinn ábyrgur flokkur, sem vissi hvar hann átti að skipa sér í sveit. Nú íætur hann reka á reiðanum undan straumnum. Flokkurinn hefur að vísu átt drjúgan þátt í að mynda það ástand, sem allir sjá að ráða verður bót á og aðrir lýðræðisflokkar berjast gegn. En vissulega er það ömuríegt lilutskipti, er lítill flokkur verður of jai’l höfuðandstæðinga sinna í ósómanum, en gleymir svo við það siðferðinu, að ekki verður um það i’áetl í sambandi við hánn, nema sem fyrirbrigði, sem einu sinni var. fyrir og hvaö eina, sem gat aukiö tekjur til uppeldisins. Er fyrri maöur hennar, Einar ritstjóri Gunnarsson, stofnaöi „Vísi til dagblaðs í Reykjavík“, hafði hann ver- iö hrakinn frá störfum í stjórnarráðiiíu, aö því er tal- iö var af pólitískum ástæö- um. Mun Margrét þá frekar hafa hvatt hann en latt til vor snemma í Dýravinur nokkiu’ leit inn til ritstjornar blaðsins um miðja vikuna og kvaðst hafa séð þess merki, að fuglar mundu finna á sér fljóta vor- komu, enda þólt enn væri snjór á. jörðu og kuldi í lofti. Sagðlst hann hafa veitt þvi atbygli, að þegar veður væii skaplegt, söfnuðu dúfur kappsamlega stráum og öðru sliku til hreiðurgerðar. Kann- ' ske þær finni á sér, að senn ' fari að vora þrátt fyrir harð- indin, sagði hann. I þessu sambandi má bæta því við, að sagt var frá því í enskum blöðum nýlega. að farfuglar hefðu haldið norð- J ur á bóginn frá S.Afríku með fyrsta móti í ár. Vona menn þar, að það tákni skjóta vor- komu í Evrópu. Dr. Adenauer, forsætisráð- lierra Vestur-Þýzkalands, hef- ir látið svo um mælt, að stjórn hans ætli að fá leyfi til þess að skýra frá sjónar- miðum sínum vaiðandi Þýzkalandsmál á fundi vara- manna utanrildsráðherranna. Það liggur í augum uppi, að fjöldi fólks í landinu hefir notið páskanna á fann- breiðunum eins og skíða- fólkið óskar að hafa þær- Vona eg, að skíðafólkið hafi notið helgarinnar svo að um hafi munað- En, svo aS vikið sc að ööru máli og fjarskykln, mér hefir borizt bréft út af þætti Péturs Péturssonar þttíar s. 1- þriöju- dag'- Vegna þess, að eg á hér 'hlút aS'máli, hliöra eg mér viö aö rabba mu þetta a{ cigin brjósti, enda þótt mér liggi ým- islegt á hjarta í þessu sambandi. En bréfiö, sem „J. M.“ skrifar, er á þessa leiö: „Pétur Péturs- son þulur hefir cnn einu sinni staöfést: Imgkvæmni sína efgpaj— úö Viö þátt sinn, „Sitt af hvérju tagi”, mcö því að reyna þá. aö- ferö að setja sig í samband viö hlustendur, er hann gerði til- raun meö í gærkveldi (20. nrarz). Hugmyndin er ágæt og lieföi reynzt þaS í framkvæmd, ef nokkrir tekniskir gallar hefðu ekki spillt atriöinu. Fyrst mætti geta þess að svo virðist, sem símanotkun hafi truflað útvarpssending- una mjög bagalega á ltöfl- um. Til dæmis mætti nefna, . að í hvert skipti, er töluskíf- unni á símanum var snúið, kafnaði útvarpssendingin. Auðvelt er, vonandi, fyrir verkfræðinga útvarpsins að lagfæra þennan galla. En jafnvel enn meiri orsök til þess, aö mistök urðu, var hið gullna tækifæri.ær litj.ir karlar og léttvægar kvensur, fengu þarna til aö augiýsa hiö lág- kúrulega; sálarlif sitt, og sýnir það þó nokkurn vott um vit- glóru, aö fólk þetta skyldi hat'a vit á aö segja ekki til nal’ns. Eg vil benda Pétri á aö auö- velt ætti aö vera aö útiloka gemlinga þessa, meö því aö fá lánað eitt af leyninúmermn Landssímans til notkuuár viö, þetta atri|j .þáttarins, én .trúmer þessara sima eru císki nin i símaskráií'hi, eöa annársstaöar, o<r er því'ekki hægt aö hringja til þeirra- . Skora. ég siðan á Pétur aö gera aöra lilraim næst nieÖ þessa nýbreytni, en ganga jaíiúrann þannig fráý aö framangr.eindar, truflanir veröi eigi til að spilla fyrir því, að fólk meö heilbrigt geö, geti ferigið óáreitt aö stytta sér stundir viÖ þá léttu gleöi, er þátturinn heíir ýeittog nuin' vonandi véita um langan ttma-: J. M.“ . ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.