Vísir - 27.03.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 27.03.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 27. marz 1951 V í S 1 R æseæsesKsœææææææ <02> g F. Marion-Crawford: 1 Efri hojan. I 88 cp § 3 I eæææææææææææææææssæææææææ ,.Hvað er að?“ spurði eg forviða. „0 — svo sem eldd neitt,“ svaraði hann. „En farþggar liafa kvartað yfir þessurn lclefa í seinustu þremur ferðr um.“ „Það mun eg vissulega gera lika,“ sagði cg. „Það hefir verið vanrækt að gera lireint þarna og' viðra allt. Það er skömm að þessu.“ „Eg hýst eldii við, að það sé 'llíegt að ráða bót á þessu,“ sagði hann. „Eg trúi, að það sé jæja, eg ætti annars eldei að vera að skjóta farþegunum skelk í bringu.“ „Eldd þurfið þér að óttast, að þér gerið mig hræddan," svaraði eg. „Eg er ekki kvefgjarn, en fái eg kvef, leita eg til yðar.“ Eg bauð kekninum vindil, sem liann athugaði vandlega. „Hann er ekki rakur þessi,“ sagði hann loks. „Eg held annars, að það muni fara vel um yður, þótt svona færi fyrstu nóttina. Eruð þér einn i idefanum?“ „Nei, því er nú ver. Sá, sem hefir efri kojuna, hagar sér all-einkennilega. Rýkur á fætur uin miðja nótt og skilur allt eftir opið á eftir sér.“ Læknirinn horfði á mig undrandi. Því næst kveikti liann i vindhnum, jálryggjufullur á svip. „Kom hann afitur?“ spurði liann. „Já, eg var sofandi þegar liann kom, en eg heyi'ði liann ixylla sér. Mér varð kalt aftur, hafði um mig teppunum og sofnaði. Og þegar eg fór aftur á fætur i morgun var kýraugað opið upp á gátt.“ „Heyrið mig,“ sagði læJíiiirinn rólega. „Mér er ekki um það, sem gerzt hefir á þessu skipi, og mér er fjandann sama þótt óorð komizt á það. Eg liefi rúmgóða káetu. Þér getið fengið að vera þar hjá mér það, sem eftir er ferðarinnar, þótt við þekkjumst ekki neitt." Mig furðaði á þessari uppástungu. Eg gat ekki skilið í livers vegná læknirinn lét sér skyndilega svo annt um velferð mina. Og mér fannst einkennilegt hvernig liann tók til orða urn skipið. „Það er mjog vinsamlegt af yður að bjóða mér þetta, læknir,“ svaraði eg. „En sannast að segja held eg, að far- þegarýmið liafi ekki vcrið ræstað svo vel sein skyldi. Ilvers vegna tókuð þér svo til orða, sem þér gerðuð um skipið?“ " „Menn í minni stétt eru ekki hjátrúarfullir,“ sagði 1 ; -m. „en það eru sjómenn oft. Sjórinn héfir þessi áhrif'á menn. Því fer fjarri, að eg vilji gera yður hjátrúarfullan eðá ve’.ja beyg í brjósti yðar, n g ræð yður lieilt er eg segi: Flvtjið úr farþegáldefa nr. 105. Mig langar eldcert til að sjá yður stökkva fyrir borð, en lcannske væri það ekkert verra en að vera áfrarn í ldefanum.“ Hann virtist tala í fyllsttu einlægni. „Hamingjan góða,“ sagði eg undrandi. „Hvers végná?“ „Aðeins vegna þcss, að í seinustu þrcmur ferðum liafa farþegarnir í nr. 105 raunverulega kastað sér úlhyrðis,“ sagði hann alvarlega. Það fór einss og ónotahrollur um mig, er liann sagði þetta. Það verð eg að játa. Eg' liorfði um stund á lækninn til þess að komast að raun um hvort þess sæjust nokkur mérki á svip luins, að hann væri að gera gys að mér, en honum virtis véra fyllsta alvax'a. Eg þakkaði honum lilýlega fyrir tilboð hans, cn sagði lionúm, að eg ælaði mér að vera undantekning frá regl- umxi, og eklci stökkva fyrir borð hvað sem á dyndi. Hann sagði ckld mildð eftir þetta, yar jafn alvarlégur á svip og áður, og lcvaðst vona, að eg athugaði málið betur. Eftir nokkura stund settumst við a ðmorgunverðarborði, en fæistir farþeganna voru komnir á kreilc. Eg veitti því at- hygli, að einn yfirniannanna, senx sat við sama borð og við, var ákaflega alvarlegur og áliyggjufullur á svip. Að niorgunverði loknum fór eg aftur inn í ni*. 105. Eg veitti því athygli, að fyrirliengið var enn dregið fyrir efri kojuna. Ekkert liljóð heyrðist. Klefafélagi íninn svaf enn, að því er virtist, værum svefni. Er eg Ixom út kom brytinn og sagði, að eg væri beðinn að koma tafaraust á fund skipstjórans. Hann skundaði á undaii niér, og var sem liann vildi forðast að verða að svara nokkurum spui'ningum. Eg geldc fyrir skipsljórami í kiáetu lians. „Hérra nxinn,“ sagði liann, „nxig langar til að boja vður að gera nxér greiða.“ Eg kvaðst reiðubúnn að gera það, senx liann í'æri franx á. „Klefaíélagi yðar er horfinn,“ sagði hann. „Það er kunnugt, að liann fór snemnxa að liátta i gærkvöldi. Veitt- uð þér athygli nokkuru sérkennilegu í fai'i hans.“ Eg var sem steini lostinn, því að þessi spurning virtist staðfesta það, sem læknirinn lxafði sagt. „Þér óttist þó ekki, að liann liafi stokkið fyrir borð?“ „Þvi nxiður óttast eg, að svo sé.“ „Þetta er stórfurðulegt,“ sagði eg. „Við hvað eigið þér?“ „Hann er þá sá fjórði,“ sagði eg og; til þess að forðasí frekai'i spuriiingar um þetta, sagði eg lionum frá viðræð- um niinunx og læknisins. Eg væx'i því kunnugur sögú nr. 105. Það virtist koma ónolalega við liann, að eg skyldi vita þctla. Eg sagði honum frá því, sem gerzt hafði um nóttina. „Það senx þér segið mér,“ sagði hann, „er að kalla ná- kvæmlega liið sama og kom fyrir þá, sem voru félagar liinna, sem stukku fyrir borð. Varðmenn sáu tvo þeirra lienda sér útbyrðis. Við stöðvuðum skipið og settum út bát í leitar skyni, en það har engan árangur. En engínn vai> vitni að þvi, að farþeginn, félagi yðar, stvkld í'yrir borð, — liafi hann gert ]xað. Brytinn, sem er mjög hjá- trúarfullur fór inn í morgun til þess að vita hvort liann óskaði nokkurs, en kom að kojunni mannlausri. Fötin hans lágu, þar senx lianli hafði skilið við þau. Brytimx, esm var eini maðui'inn á skijxinu, sem þekkti liann i sjón, liefir leitað hans hvarvetna. Ilami er liox'fiixn. Nú vil eg biðja yður um að ræða þetta ekk við aðra farþega. Eg vil ekki, að skipið ftái óoi'ð á sig — en ef citthvað kæmist á kreik um þessa atburði, gæli það liaft óheppilegar afleið- ngar. Menn niundu liætla að ferðast með sldpinu. Þér getið valið um vistarverúr yfirmannanna. Þér getið jafn- vel fengið inni hjá mér, ef þér óskið þess. Er þetta sann,- gjarnt tilboð að vðar áliti?“‘ „Mjög svo,“ sagði eg. „Og eg er yður þakklátur. En þar sem eg er einn í nr. 105 — og eg lxafði gert mér vonir um, að geta verið þar einn, í þessari sjóferð, liygg eg ekld á flutning. En eg óska þess, að fai'angur mannsins vei'ði fluttur á bi'olt. Eg mun ekki ræða málið við aðra farþega og eg hygg, að mér sé óhætt að lofa yður, að eg mun ekki fara að dæmi mannsins í efi'i kojúnni.“ Skipstjórinn reyndj með öllu nxóti til þess að fá mig ofan af áformi nxínú, en eg vildi heldur vera einn en gerast Fraus í hel á fjalBsftindinum. B. Aires: U.P). — Þekktur fjallgöngugarpur frá Boliviu fi'aus nýlega í hel á Aconca- gua-fjalli. Ætlaði liann, ásamt fleiri mönnum, að fi'eista að klífa þetta hæsta fjall Yesturbeims — það er 22.835 fet á liæð —- en gafst upp, er komið var í 19.800 feta liæð og króknaði. Margir menn liafa áður beð- ið bana i baráttunni við þetta fjall. Kven- og karlm.úr. Úr- og slcart- gripaverzlun Magrvúsar Ás- mundssonar & Co., Ingólís- stræti 3. Kuldaúlpur á börn og fuilorðna. RAFT£KJASTÖÐIN h/f_ v TJARN/VKGÖTU 39. s’lMI 6-15-18. VIOGERÐiR OG UPPSETNING A OL-LUM TEGUNDUM RAFMAGNSHEiMILISTÆK JA FLJOTT OG VE-L AF HENDI LEYST. Eanpnm gull Sxg orgeir Signr|Ó2isgoa hæetaréttarlögm&Sar. Skrifstofutími 10—12 og 1—(S. A' 'atstr. 8. Sími 1043 og 80950. GUÐLAUGUR ElNAItSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 24. Simi 7711 og 6573. BEZT AÐ AUGLfSA t VISI „Þetta er Tarzan,“ sagði d’Arnot. Og nokkru síðar heyrðist til hans: „Halló, d’Arnot.“ „Hefir þxi frétt af stúlkununx?“ spurði d’Arnot. „Já, ég vcit, hvar þær eru nið- ur komnar." „Þetta er Oku-Onya, fjall lxins illa auga,“ sagði Tai'zan. „Þar er Aslira inni í gígnum.“ „Þangað voru slúlkurnar fluttar af ránsmönnunum, og þær eru liafðar þar í lxaldi.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.