Vísir - 05.04.1951, Side 2

Vísir - 05.04.1951, Side 2
2 V 1 S I R Fimmtudaginn 5. apríl 1951. Fimmtudagur. i 5. apríl, — 95. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóö var kl. 5-45* — Síödegisflóö veröur kl. 18.00- Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl. 20.30—6.35. Næturvarzla. Næturæknir er j Læknavarö- stofunni; sími 5030. Nætur- vöröur er í Lyfjabúöinni Iö- unni; sími 7911. Tímaritið „MenntamáT', janúar-marz-hefti þessa árs, er nýkomiö út. Efni þess er að þessu sinni þettá: Magnús Gíslason: Frá héraösskólanum aö Skógum, Dr. Broddi Jóhann- esson: Frá nemöndum og kenn- urum. Kennsla í eölisfræöi (Th. Christensen), Dönsk skólamál. Séra Ingimar Jónsson sextug- ur (Á. FL). Lárus Bjarnason 75 ára (Á. H-). Jens Her- mannsson sextugur (J- S.). Hermann Þóröarson sjötugur (J. S.). Gagnfræöaskólinn á Isafirði (Á- H.). Söfnun gam- alla kennslubóka. Framh- (B. H. J.) Skólabyggingar 1943— 1950. Sitt af hverju tæi. — títgefandi er Samband íslenzkra barnakennara og Landssam- band framhaldsskólakennara. Ritstjóri er Ármann Halldórs- son, en [ útgáfustjórn eru Arn- grímur Kristjánsson, Guöm. Þorláksson, Pálmi Jósefsson og Steinþór Guömundsson- Esperantistar! Auroro heldur fund í kvöld í Aðalstræti 12. Kosning í stjórn Sambands. isl. esperantista, spurningaþáttur o. fl. Mynda- bók urn ísland meö texta á esperanto verður til sölu á fund- inum. Gestir velkomnir. í frásögn Vísis á mánudaginn um skíða- mótiö var skýrt frá því aö Har- aldur Pálsson frá Siglufirði heföi tekið þátt í skiðagöng- unni sem gestur og orðið sem svarar 13 mínútum á undan fyrsta Reykvíkingnum. Nú hef- ir Vísi fregnað aö ■ Haraldúr muni hafa gengið 2—3 km. styttra en hinir — og mun mis- munurinn aö nokkru leyti liggja í þéssu. „Spegillinn“ 25 ára afmælisblað, er nýkorn- inn út, „tvöfaldur í roöinu“ eða rneira, áo bls. aö stærð. Blaðið er enn sem fyrr bráðsmellið, fullt af frásög'num og gaman- þáttum um menn og málefni líöandi stundar. Engin ellimörk eru sjáanleg á blaðinu, fyndnin víöast jafn-léiftrandi og teikn- irigar Halldórs Péturssonar flestar með snilldárbrag. Óhætt er að spá „Speglinum" langra lífdaga, ef hann heldur áfrarn eins og til þessa hefir stefnt. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trúloíun sína ungfrú Guðný J. Þórarinsdóttir, Lokastíg 28 A, ög Kristinn Breiðfjörð, Lindar- götu 26 A. Löggilding. Samkvæmt tillögu rafmagns- stjóra hefir bæjarráð samþykkt að veita Guðbjarti Betúelssyni, Langholtsvegi 156, löggildingu til að starfa við lágsperinúveit- ur hér í bæ- Hjúskapur. S. 1. sunnudag voru gefin saman í Dómkirkjunni af síra Jóni Auðuns ungfrú Gyðríður Steinsdóttir og Jónas Kristinn Gúðbrandsson. Pleimili þeirra ver.ður í Samtúni 28. Sækja um réttindi. Þeir Kristján Magnússon, Gunnarsbraut 32 og Þorsteinn Magnússon, Skúlagötu 54, hafa sótt um og' fengið réttindi til að standa fyrir byggingum í Reykjavík sem húsasmiðir. Útvarpið í kvöld: 20-30 Einsöngur: Gerhard Ilúseh syngur (plötur). 20.45 Lestur fornrita: Saga Haralds harðráða (Einar Ól- Sveinsson prófessor). 21.10 Tónleikar (plötur).21.15 Dagskrá Kven- félagssambands Islands- — Er- indi: Friðarhugsjón norrænná kvenna (frú Guörún Sveins- dóttir). 21.40 Tónleikar (plöt- ur). 21.45 Frá útlöndum (Ivar Guðmundsson ritstjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22-10 Symfónískir tónleikar (plötur). Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hólmavík í gærmorgun tihBol- ungarvíkur og Isaf jarðar. Dettifoss- var í Keflavík í gær, fer þaðan til Akraneás. Fjall- foss er j Kaupmannahöfn. Goða- foss er væntanlegur til Reýkja- víkur í dág. LagarfosS fer frá New York .10. þ- m. til Reykja- víkur. Selfoss kom til Leith 3. þ. m., fer þaðan til Hamborgar, Antwerpen og: Gautaboi'gár. Tröllafoss fór frá Baltimore 26. marz, væntánlegur til Reykjavíkur á morgun. Dux fór frá Kaupmannahöfn 3. þ. m- til Reykjavíkur. Skágen fór frá London 28. marz til Reykjavik- ur„ Hesnes fer frá Hamborg í dag til Reykjavikíir. Tovelil ferrnir í Rotterdam um 10. þ- m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Heklá er á Aust- fjörðum á suðurleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land til Bakkafjarðár. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breiðafjarðár hafna. Þyrill er í Reykjavík. Ármann var i Vestmannáeyjuin í gær. Skip SÍS: Hvassafell er í Borg'arnesi- Arnarfell losar sement á Austfjörðum. Ivatla er í Iviza. JÞjóðleiIihtísið : Hlntverkaskipting í Rigoletto er nú að mestu fullráiin. Eln erlend séngli®Bia ráðin. * TTit gagns og ffamans • V* Vtii farir _ £mlki - HrMtyáta nr. 12% 40 áruflt. Um þessar mundir fyrir 40 árum fóru fram eigendaskipti á hinni einu lyfjabúð, senr hér var í bænum, Reykjavíkur Apóteki. Segir Vísir svo frá þessu: Lyfjabúðin seld: Lyfsali Michael Lund, sem hér hefir dvalið nú um 9 ár, hefir nýlega selt lyfjabúðina með öllu tilheyrandi öðrum dönskum manni, sem heitir P. O. Christensen. Tekur hinn nýi kaupandi við nú í vor, en Lund fer utan alfarinn og sest að í bænum Hobro á Jótlandi (3600 íb.), þar sem hann tekur við lyfjabúð tengdaföður síns. Botnvörpungur, Nondu frá Grimsby strandaði { fyrri viku úti fyrir Garðskaga og björguðust menn- Geir, björgunarskipið fór þangað að freista að ná honum út, en liætti við, þar sem skipið var mjög brotið orðið. Maður sem á sex börn er á- nægðari en maður sem á sex milljónir króna. Sá sem á sex milljónirnar vill meira. Maður nokkur hafði hug á að kvænast og svaraði því aug- lýsingu, sem þannig hljóðaði: Tvítug ekkja óskar .... o. s. frv. Þegar til kom reyndist þetta kona um fimmtugt og maður- inn þóttist illa gabbaður. Kon- an svaraði þá: „Eg hefi engri skrökvað. Eg hefi verið ekkja í 20 ár.“ Sjaldan er ein báran stök. — Það fékk Wallace í Berkely að reyna. Bifreið ók á hann og hélt leiðar sinnar en hann lá eftir töluvert meiddur. Hann staulað- ist nú af stað til þess að leita sér hjálpar, en datt þá í tjörn og fór úr liði á fingri. Kona hans kom skömmu síðar með þurr föt handa honum, en hún lenti þá með fótinn ofan í holu og öklabrotnaði. Lárétt: 2 þvo, 6 planta, 7 þverslá, 9 keyr, 10 sanníæring, 11 lrenda, 12 tveir eins, 14 end- ing, 15 spíra, 17 galdrakerling. Lóðrétt: 1 uppstökkur, 2 skammstöfun, 3 drykkjustofa, 4 stefna, 5 ílátið, 8 púki, 9 keyra, 13 á handlegg, 15 tímabil, 16 forfeðra. Lausn á krossgátu nr. 1295: Lárétt: 2 .skaut, 6 ung, 7 yl, 9 um, 10 rám, 11 önd, 12 tt, 14 dó, 15 ann, 17 rokna. Lóðrétt: 1 skyrtur, 2 sú, 3 kná, 4 ag, 5 tindótt, 8 lát. 9 und, 13 enn, 15 ajc 16 NA< Nú hefir verið ákveSiS, hvaða söngvarar fari með að- alhlutverkin í óperunni Rigo- letto, svo og hver verði leik- stjóri. Stefán íslandi mun fara með lilutVerlc hertogans, en Guðmundur Jónsson liefir á hendi lilutverk Rigolettos, en í lilutverk Gildu hefir verið ráðin austurrísk söngkona, Elsa Miihl að nafni. Hefir hún sungið mörg óperuhlut- verk, en i velur liefir liún: sungið í Suður-Frakklandi i og Sviss og er í Zilrich um þessar mundir. Er hún „coloratur“-söngkona, en það útheimíist, ti! hGft að hægt sé að fara með ldutverk Gildií. Auk þessarra þriggja eru"um 30 hlutverk önnttr i óperunni og mun að meslu skipað í þáu, enda erp æfing- ar hafnár fyrir jiokkru og verður þeim haldið linnu- laust áfram, unz svningar Iicfjast, en gert er ráð fyrir, að það verði um önnur mán- aðamót eða í byrjun júní- mánaðar. Simon Edvardsen. maður af norskum ættum, en starf- andi við ópertma i Stokk- hólmi, hefir verið ráðinn leikst j óri. Reykvíki ngar kannast við hann frá heim- sókn óperuflokksins sænska í fyrravor, en hann hafði á hendi hlutverk dómarans í Brúðkaupi Figaros. Hljóm- sveitarstjóri verður hinsveg- ar dr. Virtor v. Urbancic. Ekki þarf að efa, að bæjar- húar og aðrir híði þess með nokkurri eftirvæntingu, að+ sýningar hefjist á óperunní og þarf vart að efa, að vel muni talcast, því að hér er margt ágætra söngmanna, sem eru vel liðtækir í óperur. Einangrunar- kork í íbúðarhús og hraðfrystihús. íefnaiðarl&wti JVctfali&B'fi 0m áiítiííB'Si Allt afgreitt með stuttum fyrirvara. Jónsson & Júlíusson, Garðástræti 2. Sírni 5430. Viljum kaupa litla málningasprautu helzt með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 6478. 22ja og 2G 'möskva. Verzl. 0. Elíingsen h.f. Verzlunarpláss óskast sem næst miðbænum. Upplýsingar i BÓKABUÐ ÆSKUNNAR, Kirkjuhvoli. Sími 4235. 8 ■■ Ljúffengt og hressandi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.