Vísir - 05.04.1951, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 5. apríl 1951
, VlSIR
5!
Islendingur safnar nú barr- og
Eldlandi.
lauftrjáafræi á
Hann er Sturla Friðriksson, magister
í jurtaerfðafræði.
Shóyraaíktim gj&Émir úthluimð um
húíía'i ssaiítjj- te'júpiuntsau a t'&i'.
Viðtal við Hakon Bjarnason skógræktarstjóra.
SUÐUR Á ELDLANDI er nú staddur, íslenzkur mennta-
maSur, Sturla Friðrilísson, magister í jurta-erfðafræði, og'
nnun litlum vafa undirorpið, að hann sé sá Islendingur,
sem staddur er syðst á hnettinum um þessar mundir, og'
sannast hér enn, að yíða fer landinn. Og þessi Islendingur
er að reka erindi suður þarna, sem gæti haft eigi litla þýð-
ingu fyrir Island.
För Sturlu Friðrikssonar
til Eldlands bar á góma, er
tíðindamaður frá ^Vísi átti
í gær tal við Hákon skóg-
ræktarstjóra Bjarnason, til
þess að spyrja nokkurra
tíðinda úr hans ríki, þar sem
vamta mátti, að þar
væri eitthvað i aðsigi með sí-
hækkandi sól og vori í nánd.
Hákon Bjarnason var ný-
liominn úr Borgarfirði, þar
sem hann var að sýna skóg-
ræklarmyndina norsku og
útskýra. Var hann ánægður
yfir þeirri för, vegna hins
mikla áhuga, sem hann varð
hvarvetna var meðal almenn-
ins fyrir sógræktarmálun-
um.
Mér var kunnugt, sagði Há-
koir Bjarnason, að Sturla
Friðriksson magister ætlaði
til Trinidad i Brezku Vestur-
Indíum, í einkaerindum, og
flaug mér í hug, þar sem
hann væri þá kominn drjúg-
an spotta af leiðinni til Eld-
lands, að biðja hann að
skreppa þangað fyrir Skóg-
rækt rikisins, aðallega til
fræsöfnunar. Sturla er prýði-
lega til þess fallinn, vegna
sérþekkingar og mikils á-
huga, og auk þess var hér
um einstakt tækifæri til að
reka þetta erindi með litlum
iilkoslnaði.
Loftslag
líkt og hér.
Nú munu kannske sumir
spyrja, hvers vegna Islend-
ingar ætlu að vera að flækj-
ast suður á Eldland slíkra
erinda, en þar er til að
svara, að á Eldlandi, sem er
syðsta land Suður-Ameríku,
og skiptist milli Chile og
Árgentínu, eru loftslagsskil-
yrði býsna lík því, sem hér
gerist. Sumarhiti er að
kalla hinn sami, en ívið hlýrra
er þar á vetrum en hér. Lík-
legl þótti, að suðurhvels-
tegundir af barr- og lauf-
irjám, er þarna vaxa, mundu
þrífast vcl hér, en hér er
um að ræða 1—2 barrviðar-
og 4—5 lauftrjártegundir.
I bréfi, sem Sturla hefir
slu-ifað, segir, að hann sé í
þann veginn að taka sér far
með varðskipi suður með
Eldlandsströndum, en enda-
stöð. skipsius er á Navaríno-
eynni. Iiafði Sturla í huga að
koina á nokkra staði i Eld-
landi, eftir að hafa lcynnt
sér, hvar bezt myndi að bera
niður. Kveðst hann hafa not-
ið fyrirgreiðslu ágætra
manna. Ilann drépur m.a. á
það í bréfum sínum, að hann
liafi kynnst þarna fyrirtaks
kartöfluafhrigðum, og á-
formar að koma með sýnis-
horn af því heim.
Ferðalag Sturlu hefir vak-
ið mikla athygli í Punta
Arenas, en þaðan lagði hann
upp í varðskipsferðina, og
birtir blaðið „E1 Magellanes“,
sem sennilega hefir suðlægst-
an útkomustað prentaðra
blaða, grein um hann og
ferðalag hans ásamt mynd.
Alaskafræið kemur.
Er liér var komið sögu,
vatt sér inn Einar Sænuind-
sen, yngri, skógfræðingur,
hýr og hressilégur, og var
ekki að furða, þótt honum
léki bros um varir, því að
hann kom til að biðja skóg-
rælctarstjóra að koma og
líta á Alaskafræið, scm var
að berást Skógræktinni í
þessum svifum. Er hér um
fræ það að ræða, sem Einar
safnaði í Alaskaferð sinni i
lyrrahaust, en skildi eftir til
lireinsunar vestra. Frá þeirri
fræsöfnun og ferð Einars
hefir áður verið sagt hér í
blaðinu, cn lnin heppnaðist
ágætlega.
Og nú var þá fræið komið,
hreint og fagurt, samtals um
150 kg., og verður því sáð
til plöntuuppeldis í uppeld-
isstöðvum Skógræktarinnar,
en ef til vill selt einstakling-
um eitthvað lítils háttar.
Fræið mun kosta hingað
komið um 1000 kr. kg., en
þess er þá og að geta, að 80
— 90.000 plöntur fást úr
hverju kg. af hreinsuðu fræi,
og Skógræktin hefir fengið
hér fræhirgðir, sem niunu
endast henni i 5—6 ár.
Plöntuuppeldi.
Uppeldisstarfsemi Skóg-
ræktarinnar er nú komin á
þann rekspöl, að framvegis
verður hægt að ala upp plönt-
ur eftir þörfum innanlands.
Til marks um, hversu við-
tæk þessi starfsemi er orðin,
má geta þess, að i vor koma
á markaðinn 150.000 birki-
plöntur, 70.000 skógarfurur
15 sm., 130.000 skórarfururj
10 sm., 90.000 af sitka 12 smJ
40.000 plöntur af síbirsku1
lerki 30 sm. og 10.000 plönt-
ur af rauðgreni.
Plöntuuppeldið er vandá-
mál, sem búið er að leysa.
Næsta vandamálið er, að
koma plöntunum í jörðina.
Hlutverk
skógræktarfélaganna.
Það verður blutverk skóg-
ræktarfélaganna fyrst og
fremst. Mörg skógræktarfé-
laganna eiga nú afgirt lönd,
þar sem gróðursettar verða
barrplöntur í skjóli kjarrsins.
Og svo eru skóglendi, sém
eru opinber eign, og telja
má líklegt, að skógræktarfé-
lögin fái til umráða til barr-
skógaræktunar í skóli þess
gróðurs, sem fyrir er í þess-
um girðingum. Þannig er
ekki ólíklegt, að Skógræktar-
félag Borgfirðinga fái Norð-
tunguskóg til umráða í þessu
skyni, en hann er á annað
liundrað helctara.
Áhugasamir einstaklingar.
Fjölda margir einstakling-
ar hafa áhuga fyrir að klæða
landspildur skógi upp á eigin
spýtur. Komið hefir til mála
að úthluta spildum í þvi
skyni, t.d. í Straumshraun-
um á Vatnsleysuströnd.
Það er mikið verkefni, scm
bíður skógræktarfélaganna
og áhugasamra einstaklinga
og að sjálfsögðu vcrður
greitt fyrir því eftir föngum,
að þeir starfskraftar verði
nýttir sem í boði eru, til þcss
að vinna að þeirri hugsjóu
að klæða Island bari'skógum.
Höfuðverkefnið framund-
an, er að byrja gróðursetn-
inguna, þar sem framtíðar-
skógarnir eiga að vera. Með
vaxandi framleiðslu hefir
plöntuverðið lækkað, og er
t.d. mun lægra en í fyrra, en
þarf að lækka enn frekar og
líklegt að svo verði. I vor
má gera ráð fyrir, að frá
Skógræktinni fari um hálf
milljón trjáplantna, sem fé-
lög og einstaklingar gróður-
setja.
Afvinna og áfengi.
Fyrir rúmum tveimur ár-
um bar fundum okkar sam-
an. Hann kom vegna of-
drykkju — áfengið var búið
að eyðileggja mikið af hans
stuttu ævi — rúmlega 22ja
ára var hann, — kvæntur og
átti eitt barn, — en hann
vildi hætta að drekka og það
var hægt aö liðsinna honum.
Þetta er duglegur maður,
sem vill vinna hvað sem er,
og hann fékk atvinnu. Fór
á síld — en fékk ekki nema
lítinn hluta af kaupi sínu
segja — eða börnin þeirra?
Klæðlítil eru þau öll — og
útilokað er að kaupa neitt
utan á sig eða þau fyrir kon-
una — peningar eru engir
til. Á meðan ekkert fékkst á
undanförnum árum — þá
gat þetta gengið. — En nú
er léreftið komið, kjólaefni
og önnur vefnaðarvara fæst
aftur — og jafnvel barna-
skór eru komnir í búðirnar
— en þetta er allt svo voða-
lega dýrt — að fáir geta
keypt — og kona atvinnu-
greitt. Fátæk voru þau og lausa mannsins getur ekkert
eru í bragga með' litlu börn-
in sín, sem nú eru tvö. Gólf-
kuldinn er mikill og svo
kosta líka kolin stórfé. — At-
keypt.,
Og nú kom hann aftur til
mín og sagði mér þessa
raunasögu — sem er reynd-
vinnuleysið hefir elt þenna ar aptaf að gerast meðal vor
mann, sem svo marga aðra ,nú á þessum dögum. — Hon-
duglega og verkfæra menn.
Dýrtíðin ætlar allt að drepa,
og styrkurinn frá bænum er
rúmlega 300 krónur á viku
og fyrir þaö er hægt að
kaupa brýnustu lífsnauðsynj
ar — matvælin — en lítiö
annað.
Erfið er ganga þessa
manns til bæjarins á hverj-
um morgni til þess að leita
að atvinnu — en erfiðari er
gangan heim, án þess að
hafa fengið eitt handtak all-
an daginn. — En enda þótt
erfiðleikar hans séu miklir —
hvað er þá um konu hans að
Tækið aftan í hjólinu ecr loftvaniaflauta, sem í'arið er að fi-amleiða í Bretlandi. Er
hægt að dniga hána á venjulegu reiðhjóli, svo létt er hún.
um tókst að hætta aö drekka
— og það hefir hjálpað mik-
ið — en hann ræður ekkert
við atvinnuleysiö, sem er að
gera útaf við viljaþrek og
dugnað svo margra. — Hann.
var að hugsa um konuna
sína og börnin þeirra — þau
vantaði — skorti — svo
margt og ekkert var hægt að
kaupa — atvinnuleysið sá
fyrir því.
Af hverju er maðurinn að
skrifa þessa langloku? —
Við vitum að atvinnuleysi er
alltaf á þessum tíma — tíð-
in hefir verið erfið — þetta
lagast allt með vorinu —
munu sum ykkar áreiðanlegá
segja — eða hugsa. — Já,
vonandi lagast þetta allt
saman — en þeir eru margir
veslings mennirnir, sem á-
fenginu hafa orðið aö bráð,
og sem tókst að sigrast á þess
um vágesti — en nú eru þeir
í hættu — atvinnuleysið —•
úrræðaleysið — beinir þeim
aftur að Bakkusi, til þess að
gleyma áhyggjum líöandi
stundar — drekka, bara
drekka, þá gleyma þeir öllu,
konu og börnum og sjálfum
sér um leiö.
Áfengisvarnir geta verið
margar, en bezta áfengis-
vörnin er nœg atvinna
handa öllum og pá ekki sízt
handa þeim ólánsmönnum,
sem oröið hafa fyrir barðinu
á Balckusi.
Árum saman hefir verið
rætt og ritað um nauðsyn á
því að koma upp hæli og
hjálparstöð fyrir þessa menn