Vísir - 05.04.1951, Side 6
6
V 1 S I R
Fimmiudaginn 5. april 1951
— og er vissulega full þörf á
því. Slóðaskapur forráða-j
manna bæjarins og fullkom-j
ið skilningsleysi annarra'
valdamanna í þessum mál-
um hefir orðið því nauðsynja
máli að bana.
En vinnustöö eöa stofnun
þar sem íyrrverandi of-
dykkjumenn gætu fengið
störf við sitt hæfi vantar
einnig tilfinnanlega — og
ættu félagasamtök templara
og annarra bindindismanna
að taka þaö mál til athugun-
ar. Mætti í því sambandi
styðjast að einhverju ieyti
um framkvæmd og skipulag
við hina stórmerkilegu starf-
semi berklasjúklinga að
Reykjalundi — enda væri
hér að verulegu leyti um
hliðstæða starfsemi að ræða,
•— samhjálp ' og sjálfshjáip
drykkjusjúklinga, sem vilja
fá heilsuna aftur — en ekk-
ert e r jafn skaðlegt fyrir
þetta fólk og atvinnuleysið.
Bindindissamtökin í land-
inu verða að fara að starfa
meira og betur að þessum
málum en hingað til. — Á-
standið er alvarlegt — og það
versnar með hverju ári, sem
líður. — Árangurinn af á-
fengisflóðinu kemur æ bet-
ur og betur í Ijós. — Sjálfs-
morðum fjölgar, lögbrotin
aukast, fangelsin yfirfp.ll og
langir biðlistar líkt og á
sjúkrahúsum. Eymdin eykst
og vandræðin fara vaxandi
— og ef ekki er fariö aö hef ja
markvisst starf, taíarlaust,
þá er voðinn vís.
Við get-um enn ráðið við
þessi vandamál, en það þolir
enga bið. Hæli verður að
stofnsetja, og starfrækja
hjálparstöðvar og vinnustofn
anir. Fræðslustarfsemina
um skaðsemi áfengis þarf að
stórauka og gera yfirleitt allt
til þess að þjóðin skilji
hversu alvarlegt vandamál
hér er á ferðinni. Vera þarf á
verði ura það að gildandi lög
og reglur um sölu og veitingu
áfengis séu haldin.
Þjóðin er í meiri hættu
vegna gegndarlausrar áfeng-
isneyzlu undanfarinna ára
en menn gera sér almennt
grein fyrir. Óslcilgetin börn
eru hér fleiri en í nokkru
öðru landi í heiminum, upp-!
lausn og vandræöi eru fylgj-f
ur áfengjsins. Tugir afbrota-
unglinga, piltar og stúlkur,
reika um götur bæjarins, allt
þetta fólk þarf hjálp — ekki
aðeins þeirra vegna heldur
fyrst og fremst vegna fram-
tíðar þjóöarinnar.
Það þykir ekki fínt að tala
eða skrifa um þessi mál —
en það er nauðsynlegt og
þess vegna er það gert.
Gísli Sigurbjörnsson.
Kœrkovmasta fermmgar-
gjöfin fyrir drengi er tví-
mælalaust gott og vandaö
TJALD frá
FatacLeilcLin.
Ford ’47
Vil selja Ford 47, 6 manna.
Vil taka eldra model upp í.
Tilboð sendist afgr. blaðsins,
merkt: „Ford ’47 — 11”, fyr-
ir föstudagskvöld.
,s. Hekla
vestur um land til Akureyrar
hinn 10. þ.m. — Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna á
morgun og laugardag. Farseðlar
seldir á mánudag.
Sireið
til Húnaflóahafna hinn 10.
þ.m. — Tekið á móti flutningi
til hafna milli Ingólfsfjarðar og
Skagastrandar á morgun og
laugardag. Farseðlar seldir á
mánudag.
E.s. Amanzi
til Vestmannaeyja á morgun. —
Tekið á móti flutningi alla
virka daga. —
IWlBinÍBigaB’spjöSd
Krátibameinsfél. Reykjavíkur
fást í Verzl. Remedia Aust-
urstræti og skrifstofu Elli-
og hjúkrunarheimilisins
Grundar.
FRAM!
Fyrst um sinn verða
knattspyrnuæfingar
félagsins:
Þriöjud. kl. 8 á Framvellin-
um.
Fimmtud. kl. g í Austurb-sk.
Föstud. kl. io í íþróttaliúsi
ÍÍ.B.R.
Sunnud. kh io f. li. á Fram-
vellinum.
A mánudögum kl. 8 heldur
þjálfarinn fyrirlestra um
knattspvrnu almennt-
VALUR.
Æfing í II. og III. fl.
í Austurbæjarskólan-
um í lcvöld kb 8.
M. M U,. M.
FUNÐUR í kvöld kl. 8,30
Kvöldvaka. — AHir karl-
menn velkomnir.
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN-
II. og III. fl. Æfing í kvöld
kl. 7—8 í Austurbæjarskól-
anum og handknattleiks-
deildin: Æfingar f kvöld í
Miöbæjarskólanum. Kl. 8—9
III. fl. karla og kl. 9—10
kvenflokkur.
Frjálsíþróttadeild K. R.
Mjög áríöandi fundur í kvöld
kl. SJ4 i skrifstöfu félagsins.
Thorvaldsensstræti 6, fyrir
alla „juniora" og þá, sem
taka ætla þátt í viöavangs-
hlaupi. — Stjórnin.
Knattspyrnumenn K. R.
skemmtifundur í kvöld kl.
8.30 í V. R. Takið me'ð ykk-
ur spil og töfl.
' CF-.r.'.F'lk-:
GÓÐ, reglusöm stúlka
óskast i árdegisvist nú þeg-
ar á Öldugotu 3, II. hæS-(209
NOICKRIR menn geta
fengiö þjónustu- Geri viS og
sauma vinnuskyrtur og rúm-
fatnað. Upph Sóleyjargötu
19, kjallaranum. (ic>6
YFIRDEKKJUM hnappa-
Ger.um hnappagöt, zig-zag,
hullföldum. Pliseringar. —
Exeter, Baldursgötu 36-(586
TEIKNISTOFAN
PICTOGRAPH,
Laugaveg 10. — Sírni 7335.
DÍVA.NAR. Við'geröir á
dívönum og allskonar stopp-
uðum húsgögnum. — Hús-
gagnaverksmiðjan Berg-
þórugötu ii- Sími: 81830.
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt
og vel af hendi leystar. Egg-
ert Hannah, Laugaveg 82- —
GengiS inn frá Barónsstíg.
FATAVIÐGERÐIN,
Laugaveg 72. Breytum föt-
um, saumum drengjaföt,
barnakápur. Sími 5187. (368
TÖKUM föt í viðgerö. —
Hreinsum, pressum. Kemiko,
Laugavegi 53 A. (000
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR.
Geri viö bæsuö og bónuö
húsgögn. Sími 7543- Hverf-
isgötu 65, bakhúsiö. (797
HREINGERNINGA-
STÖÐIN. Sími 80286,
höfum sömu, vönu hrein-
gerningamennina. (170
RÚÐUÍSETNING. Viö-
gerðir utan- og innanhúss. —r
Uppl. í síma 79T0. (347
Rafmagnsofnar 1000 vött
verð kr. 195,00.
Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h.f.
Laugavegi 79. — Sími 5184.
KENNI vélritun. Fljótt.
vel og ódýrt- Einar Sveins-
son. Sími 6585. (269
PÓSTKVITTUNARBÓK
tapa'ðist í gærmorgun. Vin-
saml. skilist á lögreglustöð-
ina. (197
GRÁR köttur- hefir tapazt.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 2550. Gó'ð fundarlaun-
(207
GULLARMBAND tapaöist
í gærkvöldi viö Bræöraborg-
arstíg eða Skeggjagötu- —
Finnandi er góðfúslega beö-
inn aö gera aðvart í síma
307Ó.
(21 o
GLERAUGU töpuðust sl.
Iaugardagskvöld. Finnandi
vinsamlegast hrin'gi í síma
80075.
(216
HERBERGI til leigu á
Laúgateig 22. Upph { síma
81702. (200
HERBERGI til leigu- —
Fæði getur fylgt. — Sími
5^98- (203
HERBERGI til leigu fyrir
reglusaman einhleyping. —-
Uppl. á Bergþórugötu 59,
niðri, kl. 6—8 í kvöld- (205
STÚLKA óskar eftir að fá
Ieigt 1 hefbergi og eldhús 14.
maí. Upph í síma 5587. (212
HERBERGI til leigu strax.
Til sýnis eftir kl. 7 á Hring-
braut 41, I. hæð til hægri-
(215
2 RÚMSTÆÐI (hjóna-
rúm) ineð sem nýjum fjaðra-
madressum, einnig kveikja
og svinghjól með startkrans
í Stúdebáker 1934 og jeppa-
dynamór til sölu ódýrt- Upph
Framnesveg 68. (198
TIL SÖLU barnakerra, ó-
dýr, Ijós lierraföt á háan
mann-’Uppl. á -Snorraþraut
35, II. h-, næstu daga- Ú204
ENSKUR barnavagn, á
háum hjólum, til sölu í
Skipasmidi 55. kjallara. (30Ó
NÝLEG .taurulla til sölu-
Verð 200 kr. Sími 5493- (208
' KARLMANNS reiðhjói
til sölu. Verð 500 kr- Ing-
ólfsstræti 21 A. (211
TVEIR .djúpir stólar til
sölu íH- :fl, lagi. Seljast fyrir
bálfvirðk Uppl. í síma 81966.
___________________(213
BARNAKERRA til sölu á
Njálsgötu 14. (214
SJÓVETTLINGAR! —
Kaupum góða sjóvettlinga
hæsta verðh Sjóbúðin við
(199
Grandagarð.
NÝ, enslc, svört gaberdine-
kápa nr. 44, til sölu á Berg-
staðastræti 14, ni'ðri, milli
ki'. 4—110 í dag. (201
FERMINGARFÖT til
sölu, frekar stór. Upph kl.
1—4 og 8,30—10. Njálsgötu
5, kjallara. (202
2 DEKK 550X20 með
felgum, slöngum og skálum
til sölu. Uppl. á Laufásvegi
50;
(195
KAUP. — Sala. — Um-
boSssala: Útvarpstæki,plötu-
spilarar, golfteppi, karl-
mannafatnaður o. fl- Verzl.
Grettisgötu 31. Sími 5395.
KAUPUM tuskur. Bald-’
Brsgötts 30. (i6ð
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
skápar, rúmfataskápar og
kommóður, ávallt fyrirliggj-
andi. — Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570.
DÍVANAR og ottómanar,
nokkur stk-, fyrirliggjandi.
Húsgagnavinnustofan, Mjó-
stræti 10. Sími 3897- (158
BORÐSTOFUSETT, —
svefnherbergishúsgögn, —•
sófasett — svefnsófar —
armstólar.
val.
Húsg'agnavertlun Guðmund-
ar Guðmundssonar, Lauga-
vegi 166. (691
Glæsilegt út-
Lægsta verð. —
KOMMÓÐUR, stofuskáp-
»r, rúmfataskápar, fyrir-
liggjandi. — Körfugerðin,
Bankastræti 10. (311
SELJUM allskonar notuð
hússgögn og aðra húsmuni
í góðu standi við hálfvirði.
Pakkhússalan, Ingólfsstræti
11. Sími 4663. (19
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
X—5. Sækjum. Sími 2195 og
5395. Hækkað verð.
ÚTVARPSTÆKI. Kaup-
lun útvarpstæki, radíófóna,
þlðtuspilara grammófón-
plfitur o. m. fl. — Sími 6861.
yðrusalinn, ÓCinsgötu 1.
KARLMANNSFÖT. —
JKanpúm lítitJ slitin herra-
latn&C, gólfteppi, heimilia-
vélar, útvarpstæki, harmo-
nikur o. fl. Staðgreiðla. —
Fornverzlunin, Laugavegl
%f. — Sími 5691. (166
PLÖTUR á grafreiti. Úfc*
Vegum áletraðar plötur i
grafreiti með stuttum fyrir-
vara- Uppl- á Rauðarárstíg
S6 (kjallara). — Sími 6126-
KAUPIJM flöskur, flest-
Sr tegundir, einnig niður-
•uSuglðs og dósir undaa
lyftíduftí. Sækjum. MóttaFa
HðfCatúni 10. Chemi« b..i
Simi igJ7 og Bioii.