Vísir - 05.04.1951, Síða 7

Vísir - 05.04.1951, Síða 7
Fimmtudaginn 5. apríl 1951 V 1 S I R æææææææææææææraææææææææa IPeter Cheynetj: ® Á háSum brautum.l æææææseæææææææææææææææææl Hún horfÖi á Violú. Hún er yndisleg, finnst henni, en það fer ekki fram hjá henni hve þreytulega hún lítur út, að dökkir baugar eru úndir augúm hennar. EÍfthvað hlýtur að ama að henni. Honoriá hefir oft hugleitt að færá ýmislegt í tal við hana, en liefir ekki geíað fengið sig til þess, því að lífsreynslan hefir kennt henni, að bezt sé að hafa ekki óumbeðið afskipti af einkamálum ann- ara. Viola mundi vafalaust koma til hennar af eigin hvöt- um ,ef hún þyrfti að trúá henni fyrir einhverju. Honoria gefur einnig gætur að Corinne svo lítið hér á og veitir athygli sjálfselskunni í svip hen'hnr, og fyrirlitn- ingunni, er hún við og við liörfir á Patriciu, sem cnn er í kjólnum liennar. Henni finnst Corinne ánægð eiiis og- köttur, sem er í þánn veginn að stökkva á bráð, ert — hver skyldi bráðin vera ? Og Patricia. Iionoria Wymering ásakar hana í kyrrþei fyrir framlvomú hennar, sem vissulega er fyrir neðan allar hellur. Vonandi tekur Gervase ekki eftir hvernig liún Iítur út — því að þá myndi hann fá reiðikast. Sallins, heimilisþjþnninn, liefir verið á vegum ættarinn- ar frá því á dögum Ferdinands Alardyse, — ráúnáx' ávallt frá þvi hann var drengur — miklu lengúr en honum er ljúft um að hugsá. Hann er orðinn hvíthærður og er mað- ur virðulegur sem sannhorinn aðalsmaður. Sallins finnur einnig á sér, að „óveðúr“ er í nánd. Ilann er kominn á þann aldur, er mémi fara að spyrja sjálfa sig, hver tilgangurinn sé í raún og veru með starfi og striti þessa lífs, þegar allt er í pottinn búið eins og þaVna. Hön- um fiixnst jafnvel stundum, að liann botni ekki neitt i neinu, sem þarna er að gerast, — liann gæti ekki íúðið þær gátur Iiversu mjög sem hann reyndi frekar en leyndai’- dóma kjarnoi’kunnar, sem nú eru svo mjög á dagskrá. Hann gengur xiieðfram borðinu jöfnum, rólegum skref- urn, og hirðir súpudiskana, en haltrar æ dálitið, síðan er smá-hestur Violú sló hann, er hún var fimm árá. Það voru dagar, sem vert var Uni að tala, hugsar Sallins, þegar hen’a Aalardyse var liúsráðaúdi í „Dark Spinnéy“ en svo breyltisl allt, þegar ekkja lxans gerði það glapi’æði, að giflast aftur. Allt í eiiiú skall óveðrið á. Sallins hafði horið um fatið með í-ifjasteikinni og var farinn fram í eldhúsið til þess að búa sig undr að koma með ábætisrétíinn. CöiiVxné lagði allt í einu frá sér hníf og gaffal og sagði kuldalega vui Patriciu: „Sagði eg þér ekki að fara úr þessum kjól, Patricia? Geturðu aldrei hlýtt, frekjukindin þín?“ Pati’icia leit til lxennar jafn kuldalega: „Eg hefi ekkert við þig að tala. Þú hefir alltaf allt á hornum þér. Eg er ekki búin að gleyma hverjum orðum þú fórst um íxxig áðan. Hvílík frekja — að kalla mig—“ „Hver þremillinn gengur á?“ sagði ofursihn önuglega. „Kalíaði lxvern hvað?“ Ofurstinn hafði verið annars hugar. „Coi'inne líkti mér við götudrós, stjúppabbi.“ Ofurstinn ræskti sig kröftúglega. Honum var alltaf xxieinilla við þáð, er Patriciá kállaði hann „stjúppabba“. Hvílílvt uppátæki. ; j Hún sneri sér aftur að Patriciu. „Vertu ekki neitt að sækja í þig veðrið, Gervase“, sagði Coi'inna rólega, „hlífðu okkur við þvi að rjúka upp.“ „Þegar þú stendur upp frá borðum fei’ðu þegar í stað upp og ferð úr þessum kjól, eða þú færð að kenna á því. Eg vildi lika í’áðleggja þér að þvo þér i framan og greiða þér. Eg sagði áðán, að þú litir út eins og götustclpa og tek það eklci aftur.“ „Því miður liefi eg aldréi veitt þvi neina atliygli hvern- ig götustelpur líta út,“ svaraði hún kuldalega og' brosti illskulega til Coriixne. „Orðbi’agð Coi’imxe er sannast áð segja ekki til fyrirmyndar, þegar hún reiðist.“ „En það er ekki til neinnar fyx’irmyndar, að slíkar við- ræður skúli eiga sér stað undir borðum,“ sagði ofurstinn. „Þegar eg vár að alast upp heyi’ði eg aldi’ei ungar slúlkur nota slíkt orðbragð sem þið gei’íð. — Ilamingjan góða, Honoria. Hvernig verðu tímá þínunr? Ekki getur þér fállið, að heyrá orðbragð stúlknanna — og í hvaða tón þær dirfast að tala til mín, stjúpföður síns. Það er fyrir neðan allar lxellur hvérnig fólk yfirleitt hagar sér hér á heimilihu. Eg sætti mig ekki við þetta lengur.“ Ofurslinn var orðinn eirrauður í franxan og harði í borðið með linífnum. „Ilvað áttu við með því, að þú sættir þig ekki við það, Gervase- Það veiztu vel sjálfur — og við 011,“ sagði Coi’- inne. „Coi’inhe,“ sagði Honoria, „gérðú það fyrir mig, að lala ekki til stjúpföður þíns i þessum tón. Og eg vildi hiðja ykkur, systur, að halda ekki uppi deilum undir borðum. Það ber ekki góðu uppeldi vitni, og munið, að þjóiininn er álieyrandi að öllu, sem sagt er hér.“ „Ha, ha,“ hló ofurstinn. „Eins og það skipti nokkuru lxvað sagt cr í áheyrn þjónanna — allir leggja við hlusl- irnar, allir vita um sitt af hverju, sem er að gerast og á að fara leynt. Það er eins goll að stúlkurnar geri sér það ljóst.“ Hann slarði á Patriciu. „Corinne systir þín ávítaði })ig fyrir hégómaskáp — og sannast að segja ertu ákaflega hégómleg. Þú verð öllum tínxa þínum til þess að fara í kvikmyndahús og apa eftir kvikmyndastjörnum. Það er óskaplegt að sjá hvernig ]>ix lítur út. Þú liefir enga hugmynd um hvernig vel upp alin slúlka liagar sér. Manni getur orðið óglatt af að hórfa á þig.“ Þetta var meira en Patricia gæti þolað og svaraði lxún með frekjulegu. brosi: „Mjér þykir leiít að verðá að segja það, stjúppabbi, en þvi er nákvæmlega eins farið með þig. Þessi litui’, sem nú er á andliti þinu er bíátt áfram hræðilegur. Ertu ekki smeykur unx, að þú scrt að fá slag?“ Ofurstinn vai’ð enn rauðari og' svipþyngTÍ. „Farðu í logandi — eg hefi beðið þig að minnsta kosti hundrað sinnum, aðkalla mig ekki stjúppabba. Af lxverju liéldurðu þá uppteknunx hætli?“ „Yafalaust vegna þess', að það fer í taugarnar á þér,“ sagði Corinne. „Hún heldur víst, að það hafi ekki góð áhrif á þig, að vera kalláður stjúpfaðir eða Gervase. Það gæti stigið þér til höfuðsins.“ „Haltu ekki áfrarn í þessum dúr, Corinne,“ sagði Hon- oria áhyggjufull. „Engin vel upp alin stúlka talar þannig.“ Leiðindaþögn rilcti um stund. Það var Yiola, sem rauf hana. „Afsalcaðu mig, Gerváse; en eg held eg fari upp i her- bei’gi mitt, eg lxefi enga xnaíarlyst.“ lÍB’itlfje : ÍHargrét og Esiher efstar. Eftir 9. umferð í bridge- keppni Kvennadeildarinnar, eru þær enn efstar Esther Blöndal og Margrét Jens- dóttir, með 16 stig hvor. Þriðja sætið slcipar Esther Pétursdóttir með 15 stig, 4. Þorgei’ður Þórai’insd. 12, 5. Dóra Sveinbjax’nard. 10, 6. -7. Elín Hlíðdal og Vigdís Guðjónsdótth’ 8 st. 8—-10 J úlíana Isebai’n, Ragnheið- ur Ásgeii’sdóttir og Sigríður Siggeii’sdóttir 6 st. hvéi’. — 11. Ingibjörg Bjömsd. 5 st. 12. —13. Guði’ún Angantýs- dóttix’ og Ragnheiðúr Iijart- ardóttir 0 stig. Sveitir Þorgerðal’, Júlíönu, Esther Pétúrsdottur og Ingi- . bjargar hafa enn ekld setið yfir. Næsta uniferð verður spil- uð 11. þ.m. kl. 8 að kvöldi í V.R. Séx efstu sveitii’nár í keppninixi rnynda A-flokk, en hinar B-flokk. Gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4r- Margar gerðir fyrirliggjandi. VantáB* yðnr StVtsnæði? Tarzan hafði banað óvættinni nxeð hijífniim góða og nú lá ferlíkið í blóði sínu. D’Arnot niælti: „Ég hél't, að nú væri þín Iiinzta stiuid kornin, Tarzan.“ ,.Þáð fór betur en á horfðist," sagði Tarzan og virtist hinn rólegasti. 8Z7 „Við skuhnn háldá áfrám. Hveir veit, nema flciri slíkir séu á ícrðinni. .2734- •

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.