Vísir - 05.04.1951, Qupperneq 8
VISIR
Fimmtudaginn 5. apríl 1951
Morrison talar m mikiSvægi
Atlantshafsbandalagsins.
Stofnun þess einstæður atburður.
Herbert Morrison, utanrík-
isráðherra Bretlands, flutti
ræðu í gærkvöldi í veizlu, sem
borgarstjóri Lundúna efndi til.
Var ræðu Morrisons útvarp-
að. Fjallaði hún um Norður-
Atlantshafsvarnarbandalagið í
tilefni af, að tvö ár eru lið-
in frá undirritun þess í Wash-
ington.
Morrison minnti á mikil-
vægi þessa atburðar, sem var
einstæður í sögunni, því að
þann dag var í fyrsta skipti
stofnað til samvinnu og var.n-
arbandalags í þágu friðarins
milli frjálsra þjóða hins gamla
og nýja heims, en það voru 10
Evrópuþjóðir og 2 Vesturálfu-
þjóðir, sem undirrituðu sátt-
fnálann. Rakti Morrison því
næst í. höfuðatriðum hver er
tilgangurinn með bandalaginu,
og vísaði á bug öllum ásökun-
um, sem fram hafa komið í
seinni tíð, m. a. í sambandi við
komu Eisenhowers hershöfð-
ingja til Evrópu, sem ganga í
þá átt, að til varnarbandalags-
ins sé stofnað í árásarskyni.
Þetta væru staðlausir stafir —
hinar frjálsu þjóðir, sem að
bandalaginu stæðu, hyggðu
ekki til árása á neina og þyrfti
því engin þjóð að óttast sam-
tök þeirra.
Kaldur marz.
Miiii st. mmetÍB'
BsteðalSaeji.
Meðalhiti í marzmánuði Iiér
í Reykjavík hefir verið 0,5
stig — eða aðeins fyrir cfan
frostmark.
1 marzmánuði síðast liðn-
um var hinsvegar ekki því
að fagna, að hiti væri yfir
frostmarki, því að hann
reyndist langt undir meðal-
lagi eða —3,0 stig. Hefir ekki
verið eins kalt í marzmánuði
hér síðustu tvo mannsaldrana
en 1891 var meðalhiti einu
stigi minni eða -h 4,5 stig.
Græna lyftan í
Vestmannaeyjum.
Skemmtifélag í Vestmanna-
eyjum hefir nú haft tvær
sýningar á gamanleiknum
<4rænu lyftunni undir stjórn
Hildar Karlmann.
Fór frumsýning fram á
mánudag fyrir fullu húsi á-
horfenda og skemmtu menn
sér hið bezta, önnur sýning
hefir einnig farið fram við
ágæta aðsókn. Aðalhlutverk
leika frú Guðfinna Thor-
herg og Július Júlíusson,
Morrison kvaðst þeirrar
skoðunar, að kleift yrði að
varðveita friðinn, og það ætii
ekki að verða því til hindrun-
ar, þótt ólík stjórnmálakerfi
séu við lýði í heiminum.
Fjölda margir stjórnmála-
leiðtogar hinna frjálsu þjóða
minntust í gær undirskriftar
varnarbandalagsins fyrir
tveimur árum.
Hæítir viö umsókn um Dóm-
kirkjuprestsembættiö.
Síra Jóhann Hannesson
hefir afturkallað umsókn
sína um dómkirkjuprests-
embættið í Reykjavík, sem
Iaust er til umsóknar.
Það er nú komig í Ijós, að
umsóknin var send, án þess
að fullt umboð lægi fyrir
frá síra Jóhanni, sem nú
dvelst í Hongkong, seín
kunnugt er.
■----♦-----
Trumasi haföl
sigur á þingi.
Einkaskeyti frá U. P. London í
morgun.
Öldungadeild þjóðþings
Bandaríkjanna samþykkti í
gær að fallast á ákvörðun Tru-
mans forseta um að send verði
til Evrópu 4 herfylki, til vi'ð-
! bótar þeim, sem fyrir eru.
Var þetta samþykkt með því
orðalagi, að fram kemur vilji
deildarinnar um, að Truman
forseti leiti samþykktar þjóð-
þingsins, ef frekari liðflutning
ar eru áformaðir.
Umræður um þetta drógust
mjög á langinn, vegna baráttu
republikana, sem vilja skerða
vald forsetans í þessum efn-
um. Fóru þeir að lokum þá
leið, að reyna að fá málinu
vísað aftur til nefndar, en það
var fellt með 56 atkvæðum
gegn 31.
-----♦------
Póst- og símagjöll
liækka s Bretlandi
og Frakklandi.
Póst og- símagjöld eiga að
hækka að miklum mun í
Bretlandi og Frakklandi,
samkvæmt nýteknum á-
kvörðunum þar um.
Franska stjórnin liefir nú
til athugunar víðtækar
skatta og tollahækkanir til
að slanda straum af hækk-
uðu kaupi opinberra starfs-
Lemuel Matthewson var ný-
lega skipaður yfirmaður her-
sveifa Bandaríkjanna í
Berlín.
*
Isf ssksaia s
Gott verð, þrátt
íyrir mikið fram-
boð.
B.v. Geir seldi um 241 lest
(3843 kit) í Grimsby í gær,
fyrir 13 747 stpd.
Er það eftir átvikum mjög
góð sala, því að mikið barst
að af fiski í gær og fyrradag
til Grimsby, 15 000 kit í
fyrradag og 10 000 í gær. Ef
svipað verð licfði haldist á
laugardag og mánudag s.l.
rnundi Geir hafa fengið 2000
stpd. meira fyrir afla sinn,
sem var nýr og afbragðs fisk-
ur, þar af um 1500 kit ýsa,
og hefir það hjálpað sölunni.
— Askur átli að selja í
Grimby í gær,' en komst ekl;i
að. Þar, sem lieldur minna
var í Hull, var hann látinn
fara þangað, landaði þar í
gærkveldi og scldi aflann ár-
degis í dag.
-----♦-----
Körfuknattleiks-
keppni í kvöld.
Í.R. og starfsmenn á Kefla-
víkurflugvelli þreyta með sér
keppni í körfuknattleik að
Hálogalandi í kvöld.
Sömuleiðis keppir Mennta-
skólinn í sömu iþrótt við Í.R.-
inga.
KörfUknattleikur er mjög
skemmtileg iþrólt og spenn-
andi og er nú að mestu fyrir
atbeina ].R.; að ryðja sér lil
rúms hér á landi.
Ferðir verða frá Ferða-
skrifstofunni i kvöld.
nianna. M. a. er búizt við að
áfengi( tóhak og ýmsar mun-
aðarvörur hækki xnikið í
verði vegna kauphækkan-
anna.
WiSgerð á gölyin Eiafio í gær.
Pær em miög iila farnar eflir veturinn.
Eins og flestum er kunn-
ugt er ásigkomulag malbik-
uðu gatnanna í bænum nú
verra en efir marga undan-
gengna vetur.
Stafar þetta af því, að
bifreiðir hafa orðið að aka á
keðjum vikum og jafnvel
mánuðum saman, þar sem
hálka eða snjóþyngsli hafa
verið víða um bæinn, en maE
bikið slitnað, þar sem umferð
Iifir verið mikil, þar eð klaki
Hæfnisgfímsn háð
þ. 12 þ. m.
Hæfniglíma Islands verður
háð hér í Reykjavík fimmtu-
dagirm 12. þ.m,
Glimufélagið Ármann sér
um glhnuna, sem fer fram
í þrem þyngdarflokkúm. I
fyrsta flokki glíma menn,
sem eru 83 kg. og þyngri,
í öðrum flokki menn, sem
eru 75—83 kg. að þyngd og
í þriðja og léttasta flokld
menn undir 75 kg.
Hæfniglíman er nokkurs
konar kunnáttupróf glímu-
manna, og kemur þar margt
1il greina, svo sem snerpa,
fegurð í glímunni, léttleiki og
fleira.
Sigurvegari í fyrsta flokki
i fvrra var Rúnar Gnðmunds-
son, í öðrum flokki Steinn
Guðmúndsson og í þriðja
flokki Ingólfur Guðnason,
allir úr Ármanni.
Öilum glímumönnum er
heimil þátltaka, sem tilkynn-
ist stjóm Ármanns fyrir 7.
þ.m.
Nú fæst brátt
molasopinn!
Skíp kom fullhlaðið
sykri í gær.
E.s. Skagen, eitt af leigu-
skipum Eimskipafélagsins,
kom hingað í gær frá Lon-
don. I þessari ferð hingað
til Jands flutti skipið að-
einsi sykurbirgðir, bæði
strásykur og molasykur,
og verður þeim skipað upp
hér og á fjölda mörgum
stöðum úti á Iandi.
Mplasykur mun óvíða
hafa fengist um hríð og
maxgir saknað molasop-
ans, ennú þurfa menn ekki
að bíða Iengi úr þessu.
Cementskip er nýkomið
til J. Þorláksson .og Norð-
mann.
Færeyskur togari kom
inn í gær.
og snjór voru þar ekki til
varnar. Veðurfarið hefir
hinsvegar einnig komið I
veg fyrir, að hægt væri að
vinna hið minnsta við við-
gerðir gatna, þótt ekki væri
nema til bráðabil’gða og' það
var ekki fyrr en nú um miðja
þessa viku, að hægt var að
liefja viðgerðarstarfið. Var
hyrjað á því í gær að fylla í
stærstu holurnar í Aðal-
stræti, Snorrabraut, Sóleyjar-
götu og Fríkirkjuveg, en í
morgun var ekið til við Hafn-
arstrættið. Verður væntan-
deg haldið áfram að fylla í
stærstu holurnar á næstunni,
iinz svo verður komið, að
unnt verður að tkaa þær al-
mennilega „í gegn“, eins og
sagt er á reykvízku og setja
á þær nýtt slitlag, en til-
raunir þær, sem hafnar voru
í fyrra með mismunandi
steinblöndur, munu liafa
gcfið mikilsverðar hendingar
um það, hvaða steintegundir
sé heppilegastar í þessuin
efnum.
Vísir getur væntanlega
greint nánar frá gatnagerð-
og viðgerðum á ,næstunni,
enda er það kappsmál allra
bæjarbúa, að sem hezt talc-
izt í þeim efnum.
----->-----
Nýr þýzkur togari
tekinn í landhelgi.
Varðskipið Óðinn tók í
fyrrakvöld togara, sem var
að veiðurn í landhelgi austur
með söndum og fór með haun
til Vestmannaeyja.
Togari þessi nefnist
Bertha Lahtmann og er fx*á'
Hamborg. Mun þetta vera
éinna af nýjustu togurum
Þjóðverja.
Réttarhöldum var ekkt
lokið, er síðast fréttist.
-----9-----
Heílsufar lé-
legt í bænum,
Heilsufar í bænum er all-
slæmt um þessar mur.dir,
þótt inflúenzan hafi smáf jar-
að út og sé úr sögunni
mestu.
Mislingar eru mjög út-
breiddir enn, svo og kikliósti.
Ennfremur mun vera tölu-
vert um lungnakvef og
lungnabólgu, einkum í börn-
um.
í dag mun verða gengi'ð
frá heilsufarsyfirliti sam-
kvæmt skýrslum lækna í
bænuin fyrir seinustu yilui,
en í næstu vilui kemur greini-
legar fram hversu ástatt er
í þessum efnum, '