Vísir - 13.04.1951, Qupperneq 1
41. árg.
84. tbl*
Fcstudaginn 13. ajjril ÍC31
Maður hrapar
úr
Laust í'j rir kl. 12 í dag var
slökkviiiðið að æfingum fyr-
ir utan síöðina.
Ilöfðu þcir háan stiga við
ícfingúna og ætluðu að láta
mann síga niður efst úr hon-
um á kaðli. Rétt í því, er mað-
urinn var laus við stigann
mun kaðallinn hafa slitnað,
og hrapað maðurinn til jarð-
ar. lílaut hann einhver
méiðsli, en nm nánari atvik
er Vísi ekki kunniigt, jiar eð
upplýsingar fengust ekki um
þctta frá Slökkvistöðinni. j
20 þús. kr.
hásetahlutur
á 5 vikum.
Loðnuveiði hér við Faxa
ílóa er nú almennt hæít.
Alls stunduðu hana 15 hát-
ar á vertíðinni og má segja
að loðnugangan liafi veriö
óvenju mikil í vetur og afli
bjátanna að sama slcapi góður.
Mesla veiði mun Skíð-
blaðnir frá Keflavík liafa
fengið, cn skipstjórf á lionum
er Sigurður Backmann frá
Reykjavík. Á fimm vikna
tímabili varð básctablutur á
Skíðblaðni 20 þúsund krónur,
sem telja verður með ágæl-
um. í því sambandi skal það
þó tekið fram að lilutaskipti
eru að einhverju með öðrum
liætti en á Reyícjavikurbát-
um, því að á Skíðblaðni tók
öll skipshöfnin þátt í útgerð
bátsins. — Síðustu loðnuna,
sem Skíðblaðnir veiddi, fekk
liann inni á Keflavíkurliöfn
og veiddi þar 40—'50 tunnur.
k&ssiiss ásl
je&tps'giB' sssssa*
BBS
Tom Brown, sem hér birtist mynd af, er 86 ára og býr
í Lakenheath í Suffolk í Englandi. Hann er furðu spræk-
ur enn, karlinn, svo sem sjá wá.á myndinni.
esta járnbrautarsSys á Italíu
kemst í hámæli eftlr 7 ár.
530 manns köfnuöu í jarðgöngum í marz 1344.
„Frelsið
Thorez!“
París (UP). — Undan-
farnar vikur hafa verið
festar upp götuauglýsingar
víða í Frakklandi, sem
vakið hafa mikla gremju
kommúnista. Auglýsingar
þessar eru aðeins tvö orð:
„Frelsið Thorez!“ en hann
heíir eins og* kunnugt er
verið til lækninga í Rúss-
landi mánuðum saman.
Fram að þessu hafa slík-
ar götuauglýsingar verið
einskonar einkavopn kom-
múnista og eru þeir sár-
reiðir yfir þessu og svo er
líka hitt, hve foringja
þeirra dvelst lengi þar
eystra. '
Þ. 2. marz 1944 varð œgi-
legasta járnbrautarslys í
sögu Ítálíu, er 530 manns
köfnuöu í jarðgöngum par í
landi.
Gerðist þetta skammt frá
I borginni Balvano, sem er
um 100 km. fyrir suðvestan
Napoli. Tveim eimreiðum
hafði verið beitt fyrir 45
flutningavagna, sem í voru
Starfsmaöur í aftasta
vagni lestarinnar, tók eftir
því, að hún nam staðar cg
er hann heyrði annarleg
hljóð framan úr henni, hrað-
aði hann sér til Balvano og
sótti hjálp. Þegar hjálpar-
sveitir komu á vettvang, voru
530 menn látnir af kolsýru-
eitrun.
Herstjórn bandamanna
þaggaði þetta niður, taldi að
SÞ&B&Í
Samkvæmt fregn frá Tokyo í morgún hefir MacArthur
lýst jrfir því, að hann fari þaðan á mánudag næstkomandi.
Hann íét ekki sjálfur uppskátt frékar, en einn af helztu
aðstoðarmönmim hans sagði, að háirn fæfi beint til Banda-
ríkjanna.
I’onnu nmoi cKr^ío
Esigar fregnir
enn af týndn
flugvélínni.
Óttazt er um flugvél í
eigu íslendinga, sem fór frá
Croydon-velli við London, á-
leiðis til Prestvíkur í gœr..
Flugvélin, sem er af Con-
sul-gerð svonefndri, átti síð-
an að fara til íslands og að
líkindum notast hér viö síld-
arleit og* í öðrum erindum.
Þrír menn voru í vélinni,
flugmaður Páll Magnússon,
vélamaður Jóhann Rist og
loks Breti, Watson aö nafni.
Brezk stjórnarvöld hafa
skipulagt leit að flugvélinni,
þar sem líklegt þykir ,að hún
kunni að hafa hrapað eða
nauðlent, en ekki var kunn-
ugt um árangur af þeirri leit
nokkru fyrir hádegið.
Flugvélin lagði af stað frá
Croydon laust fyrir kl. 10 í
gærmorgun og var væntan-
leg til Prestvíkur um kl.
12.20. Flugumferöarstjórnin
missti samband við vélina
eftir um 40 mínútna flug og
síðan hefir ekkert frétzt til
hennar.
samtals um 700 manns, en . ^ .. . , , ,, .„
. ,v . . ... það mundi hafa slæm ahnf
slagviSt.sr.gnmg var og natt J ita, spyrö-
myrkur dottið a, þegar lest- . , J
. . , „ , c ö iíst, en maliö er komið í ha-
m for fra Balvano. Þaðan ,. , , orir.
, ..... , ,, .rnæli nu, þar sem um 300
var leiðm a fotmn og la m.; , ,
„. , ... . x .. ■ skaðabotamal hafa venð
a. um 3ja km. long jarðgong,
sem voru í talsverðri brekku
Þegar lestin var komin svo
langt inn 1 göngin, að ein-
ungis aftasti vagninn stóð
út úr þeim, nam hún staöar,
þar sem dráttarhjól eimreiö-
anna „spóluðu“ árangurs-
laust á teinunum, vegna
raka, olíu og bratta. En
göngin fylltust af reyk, kol-
sýrlingi, og hinir fyrstu, sem
yfirbuguöust voru eimreiö-
arstjórarnir og kyndarar
þeirra, ella hefðu þeir getað
ekið lestinni aftur á bak út
úr göngunum, er þeir uröu
hættunnar varir.
höfðuð vegna slyssins.
(Úr Time o. fl. bl.)
Ágæt sala
Goianess í gær.
B.v. Goðanes úr Neskaup-
stað seldi ísfiskafla í Grims-
by í gær, um 223 smál„ fyrir
11.967 sterlingspund.
Er það ágæt sala, cnda var
framboð lieldiu* minnkandi,
er salan fór fram, eins og
sagl var i Vísi í gær.
Harðbakur selur í Grims-
by í dag. , • : ..
Republikanar, sem styðja
málstað MacArthurs, hafa
eindregið hvatt liann til þess
að koma heim þegar, áður
en áhugi almennings fyrir
| máli hans fer að dvína.
Kunnugt er, a*ð MacArtliur
r íVjlstendur lil boða, að flytja
jþræðiu* sér til varnar i ýmsum
jhelztu borgum Bandaríkj-
aniia.
áVhitney höfuðsmaður,
sem lengi hefir verið einn af
helztu samVerkamönnum
MacArthurs, komst svo að
orði í gær, að markmið
MacArthurs hefði ávallt verið
að leiða Kóreustyrjöldina lil
lykta á heiðarlegan liátt eins
fljótt og frekast væri unnt,
og með sem minnstum blóðs-
úthellingum.
Bandarísk skríðdrekasveiit.
er komin inn í bæinn Yong-
elion, sem cr skammt norðan
38. breiddarbaugs. Er þclta
mikilvæg samgöngumiðstöð.
Annarsstaðar hefir lílið verið
sótt fram seinasta dægur og
mótspyrna verið mjög hörð
og barist í návígi á stöku
stað. Á einum stað hrundu
kommúnistar árás með því að
varpa liandsprengjum.
Það er nú komið í ljós,
að 8 þrýstiloftsorustuflug-
vélar voru skotnar niður í
loftorustunni, sem háð var
í gær, en yfir 20 löskuðust,
sumar svo að þær munu
eltki hafa komist til bæki-
stöðva sinna.
Þetta var mesta loftorust-
an, sem háð hefir verið í
Kóreustyi’jöldinni. Hún hófst
með því, að flugvélar kom-
múnista réðust á flugvirki,
sem voru nýlögð af slað til
stöðva sinna eftir að hafa
varpað sprengjum sínum á
brýr og Önnur mannvirki
norðarlega í Norður-Kóreu.
Með fjárlagafrumvarpinu.
Þingmenn Frjálslynda
flokksins brezka hafa ákveð-
ið aö greiöa ekki atkvæði
gegn neinni grein fjárlaga-
frumvarpsins og greiða at-
kvæði meö því í heild.
Rétt eins og áður.
Fulltrúar utanríkisráö-
herra Fjórveldanna komu
enn saman í gær til þess að
ræöa dagskrá að fyrirhug-
uðum Fjórveldafundi. Um-
ræður urðu langar og harð-
ar, en ekkért miöaði í sam-
komulagsátt.
Landlega í gær
vegna hvassviðris.
Yegna hvassviðris í gær
héldu Reykjavíkurbátar
kvrru fyrir í gær og mun
enginn þeirra hafa farið á
veiðar.
í morgun var veður orðið
skaplegra og fóru þá tog-
b,útarnir flestir eða allir út.