Vísir - 13.04.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 13.04.1951, Blaðsíða 8
í. Föstudaginn 13. apríl 1951 Tryggvason setur ópem á svið í London. Þórunn J óhannsdóttir heldur kveðjuhljómleika n. k. sunnudag í Austurbæjar- bíó kl. 1.30 e. h. Efnisskráin veröur að mestu hin sama og.áður, en Irún er fyrst og fremst til- einkuð börnum og ungling- um. í lok hljómleikanna munu þau feögin, Þórunn og Jóhann Tryggvason leika sónötu eftir Mozart fjórhent. Aögöngumiðar að þessum hijómleikum kosta 15 krón- ur og eru seldir í Bókaverzl- unum Sigfúsar Eymundsson- ar og Lárusar_ Blöndals, Rit- fangaverzlun ísafoldar og Austurbæ j arbí ói. Þórunn fór á dögunum til Akureyrar og hélt þar hljóm leika við ágætar undirtekt- ir. Síðar ætlaöi hún til Vestmannaeyja en komst þangaö ekki vegna óhag- stæös veðurs. Nú fara þau feðginin utan á þriöjudag- inn kemur og það eru því síðustu forvöö aö heyra Þór- unni á sunnudaginn. Setur óperu á svið. Faðir Þórunnar, Jóhann Tryggvason, hefir í vetur sem Ieiö haft kennslu á hendi í skóla í London og stjórnar þar jafnframt kór og hljóm- sveit nemenda. Skömmu áö- ur en Jóhann kom heim efndi skólinn til hljómleika undir forystu Jóhanns viö ágæt'ar undirtektir. Nú er Jóhann að stofna sérstaka hljómsveit áhuga- manna í London, sem á aö "verða vísir að symfóniskri Stigamaðurlnn Gestur Bárð- ' arson. Stjörnubíó sýnir þessa dag- ana „spennandi“ norska mynd, sent heitir Gestur Bárðarson. Gestur er sannsöguleg persóna, var uppi fyrir rúmri öld í Norcgi. Ilann var sliga- maöur, en um leið vinur al- niúgamannsihs, drengur góð- ur á sinn liátt, þótt Jiann ætli 'iÖngum í útistöðum við lög- regluna. Hann sat um 18 ár i fangelsi og reit þá ævisögu sína. Alfred Maurstad, einn fremsti leikari Norðmanna, fer með lilulvcrk Gesls, og gcrir það snilldarlega. hljómsveit. Þá hefir honum ennfremur verið falið að ,,íæra upp“ óperu í London í næstk. júlímánuði og hefj- ast æfingar strax og Jóhann kemur út aftur. Efni óperunnar er byggt á enskri þjóðsögn í anda og stíl við hina íslenzku Gili- truttsögu. Hér er um frum- „sviðsetningu“ að ræða og fái óperan góðar viötökur er gert • ráð fyrir að hún verði víða sett á svið, einkum fyr ir skóla. 30 ár lilin frá fyrsta bamadeg- inum á vegum Sumargjafar. Frá aðalfundi félagsins í fyrradag. i mmo sma s sama húsi át frá S.l. sólarhring var slökkvi- liðið kvatt út tvívegis, en í hvorugt skipið reyndist vera um meiri háttar eldsvoöa að ræða. Um kl. 20.40 í gærkvetdi var liðið á ferðinni, en þá hafði komið upp eldur í timburhúsinu nr. 53 við Bergstaðastræti, líklega út frá rafmagnskrónu. Er þetta í annað skiptið á skömmum tíma, að elds veröur vart í þessu húsi af sömu orsökum. Slökkviliðiö kæfði eldinn fljótlega, áður en verulegt tjón yrði af. Þá var slökkviliðið kvatt að vagnasmiðju Kristins Jónssonar við Grettisgötu kl. rúmlega 4 í nótt. Voru þar nokkrir menn að vinna, smíða stykki fyrir Vatnajök- ulsleiðangur Loftleiða. Mun hafa kviknaö út frá raf- magnsleiðslu og eldur kom- ist í bita milli lofta. Greið- lega tókst aö slökkva, en tal- ið er víst, aö ikviknunin hefði verið alvarleg, ef ekki hefði viljað svo til, aö menn voru þarna við vinnu á þess- um tíma sólarhrings. Brezkre i.anoa saknp, Atvarlegar óeirðir liafa brotist út á Abadan-olíu- Imdasvæðinu í Suður-Iran, eftir að stofnað hafði verið til fjöldafunda, en verkfall hefir verið þarna um nokk- urt skeið. Kunnugt er, aö nokkurt manntjón hefir oröiö, og m. a., aö einn brezkur maöur var særður, en tveggja saknað. Ríkisstjórn Irans var þeg- ar kvödd á fund, er fréttist um óeirðirnar, og var ákveö- ið aö senda þangað aukiö liö, búið skriðdrekum. Af hálfu brezk-iranska olíufélagsins hefir veriö lýst yfir, að þátttakan í verkfall- inu í stöövum félagsins sé lítil. Fregnir af óeirðunum eru enn af skornum skammti. Sjúkrahús opnað á KefiavfkurliugvellL Á sunnudag' var opnað nýtt sjúkrahús á Keflavíkurflug- velli og eru í því 13 sjúkra- rúm. Var ýmsum gestum boðið að skoða sjúkraluisið þá um daginiy bæði læknum og öðrum úr Iveflavík og Reykjavik. Er sjukrahúsið búið nýjuslu tækjum, m. a. öndunarbjálpartækjum fyrir j uýfædd börn. Grumman-bátnum gengur yel. Grumman-flugbáti Loft- leiða gengur ágœtlega á leið sinni vestur um haf. Hann kom til Goose Bay á Labrador í gærkveldi kl. 22.40 eftir íslenzkum tíma og hafði þá verið rúma 5 V2 klst. á leiöinni frá vellinum Bluie West One á Græn- landi. Flugbáturinn þykir nú kominn yfir versta áfang- ann, og var búizt við, að hann legöi upp 1 síðasta spöl inn til New York í dag, ef veður leyfir. Þangað er tal- iö um 7 stunda flug. Útfkitningur V.- Þýzkalands eykst stórum. London (UP). — Vopna- viðskiptin í Kóreu hafa auk- ið mjög viðskipti á ýmsum sviðum. Framleiðslan jóksl t. ð. til milcilla muna i V.-Þýzka- landi, svo að lieildarverðmæti úlflutnings jiaðan i desem- ber s. I. komst upp í 240 milljónir dollara og jukust viðskiptin einkum við lönd vestan hafs. í heild jókst út- flutningur frá V.-Þýzkalandi um 43%. á siðara lielming 1950. Aðalfundur Barnavinafé- lagsins Sumargjafar var haldinn 11. þ. m., á 27 ára afmœli félagsins. Formaöur félagsins, ísak Jónsson, flutti skýrslu félags stjórnarinnar árið 1950. — Gerði hann ítarlega grein fyrir starfseminni í barna- heimilum félagsins og verð- ur það ekki rakið hér, þar sem fyrir skemmstu var birt héf í blaðinu viðtal við for- manninn um þetta efni. Enn frernur minntist hann á Laufásvegshúsin, sem munu verða afhent Sumargjöf til starfrækslu, en um það hef- ir einnig verið rætt nýlega í grein hér 1 blaðinu. Formaöur taldi eitthvert mesta vandamáliö, að gera rekstur félagsins öruggan. Félagið hefði sjálft takmark- aöa fjáröflunarmöguleika (barnadagssöfnunin og vist- gjöld), en aldrei væri meiri þörf á starfsemi félagsins en einmitt nú. Rekstr- arhalli allrar starfsemi fé- lagsins var um 50 þús. kr 1950, en um 57 þús. árið áð- ur. Arngrímur Kristjánsson skólastjóri og Jónas Jósteins son yfirkennari voru endur- kjörnir í stjórn. Varamenn þeirra voru endurkjörnir, svo og endurskoðendur. Um þessar mundir eru 30 ár liöin síöan er fyrsti barna dagurinn var haldinn. — Nú er skammt til næsta barnadags, sem aö vanda er á sumardaginn fyrsta. Þá sýna Reykvíkingar að vanda góðan hug sinn til Sumar- gjafar og hinnar mikilvægu starfsemi hennar. E.s. Dux, 2100 lesta flutn- ingaskip, kom hingað í fyrra- dag' frá Norðurlöndum. Er það leigt Eimskipafé- laginu til flutnings á vörum liingað til Reykjavikur. Vör- urnar tók skipið í Kaup- mannaliöfn og Gautaborg, m. a. pappír frá Finnlandi og Póllandi, tilbúinn áburð, eitt- hvað af kartöflum frá Dan- mörku og Hollandi o. fl. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefir aflað sér, mun eklci liætt við kartöflu- skorti hér, og ekki nema um litinn kartöfluinnflutning að ræða. Kartöflubirgðir eru nökkrar í landinu, en nokkr- um erfiðleikum bundið að ná þeim liingað, eins og nú er hátlað um samgöngur. Afkomendur herskara Genghis Khans flytjast til Ameriku. Frankfurt (UP). — Stjórn- in í Paraguay í S.-Ameríku hefir heimilað 700 Kálmúk- um landvist þar í landi Kalmúkar þessir hafa und anfarið verið í flóttamanna- búöum víðs vegar í Þýzka- landi. Eru þeir afkomendur herskara Genghis Khans, ætlaöir auslan úr Asíu, en hafa raunar verið á flækingi um Evrópu undanfarnar aldir. Á byltingarárunum í Rússlandi börðust þeir með hvítliðum og flýðu land ef þeir gálu Á 13 klst. tí) Selfoss í gær. Samgönguerfiðleikar eru enn miklir, því að færð spillt- ist aftur í seinasta veiðurofsa þar sem talsvert var farið að lagast. Tif dæmis lokaðist Mos- fellsheiðin aftur. Fært er að- eins upp að Lögbergi og Krýsuvíkurleiðin cina leið- in, sem fær er austur. Hún var erfið í gær, einkum við Klcifarvatn og Hlíðarvatn s\'o og á Selvogsheiöi. Bif- reiðar voru 13 klst. héðan til Selfoss. Eyrai'bakkavegur opnaðist aftur í gær og Flóavegur er orðinn sæmilegur. Sæniilegt er fyrir Ilval- fjörð og flutningum lialdið uppi yfir Bröttubrekku og Holtavörðuheiði með sama hætti og áður. Eyjaljarðarbi’aut lokaðist aftur í gær og vegurinn af Svalbarðsströnd inn á A'kur- eyri. Slarkað er eftir troð- inni slóð á snjónum til Dal- víkur. Á Austurlandi er við sömu erfiðleika að ctja og verið hefir. !4 st. frost á Grímstöð- vika. Þjóöverjar sendu þá eins og fleiri — í þrælkunar- vinnu í Þýzkalandi á stríðs- árunum. um i ifiorgun. Norðaustlæg' átt er enn um land allt, en farið að lægja vestanlands. Snjókoma cr norðáiilands. við sigur bolsi j Frost yfirleitt var 6—10 stig í nótt, mesta ld. 9 í morgun 14 stig á Grímsstöðum. 1 Reykjavík var 7 stiga frost. Horfur eru á ál'ramhaldandi norðlægri átt. ,. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.