Vísir - 13.04.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 13.04.1951, Blaðsíða 7
Föstudaginn 13. apríl 1951 V 1 S I R 7 „Mér er fjandann sama um það, eins og komið er. Það var maður, sem eg eitt sinn þekkti, —- „útkastari“ í veit- ingastofu, seni eg vann í. Hann er mest harðjaxl. Um mál- ið sjálft eða hvað á bak við lá veit eg elcki, en eg haí'ði þörf fyrir peningana .... jæja .... nú vitið þér það, sem eg veit.“ Callaghan tók upp vcski sitt og úr því tvo fimm punda seðla. „Jæja?“ sagði hann. „Hvar býr svo vinur yðar?“ „í Macclesfieldgötunni nr. 24. Hann Iieitir Grellin — en farið varlega. Hann er fílsterkur og kann að beita hnef- unum. Haldið þér, að eg losni við óþægindi af þessu ?“ „Andið rólega,“ sagði hann, rétti henni seðlana, og kvaddi hana með handabandi. Klukkan var hálf sex þegar Callaghan hringdi dyrabjöll- unni á þriðju liæð í Grays Mansions, sem ekki var nein skrauthöll, þótt nafnið væri eigi óglæsilegt. Allt var óhreint — öllu illa ^rið haldið. Það vár engu likara en að gólfin væru aldrei þvegin. Einliver auðnuleýsis og eyðibragur á öllu. SkÖmmu eftir að Callaglian liringdi var kallað inni í íbúðinm: „Kom inn“. Callaghan gekk inn. Ilerbergið var hvortveggja í sénn setu- og svefnstofa. Úti i horni var sófi, sem á eiriu andar- taki inátti breyta í rúm. Þegar Callaghan kom var lierbergið svefnherbergi. Föt manrisins, sem þarna bjó lágu á gólfinu, og hann sjálfur í rúminu. Ilann var dökkur á hörund og illmannlegur — órakaður og óaðlaðandi. Hann hvessti augun ó Callaghan: „Hvern þremilinn viljið þér? Eg liélt, að það væri Struby“. „Það var allt annar liandleggur, maður minn. Eg héiti Callaghan — og þér Grellin — eða hvað ?“ „Víst lieiti eg það — getið þér svo sagt hvern djöfulinn þér meinið með að vaða liingað inn?“ „Eg hefi fengið þá kyrilegu flugu í liöfuðið, að einhvern tímann í gær liafi verið liringt til yðar, og sagt, að eg væri á leiðinni í eða staddur í Night Light klúbbnum, — að þér hefðuð verið spurður um livort þér gætuð komið því svo fyrir, að eg talaði ekki við mann, sém mundi hringja til mín í klúbbinn. Þér tókuð þetta að yðrir. Þér náðuð tali af vinstúlku yöar, la Valliere, sem er meðlimur klúbbsins. Gott og vel, nú vil eg fá vitneskju um þetta allt — og liver bað yður um þetta og hvers vegna?“ Grellin liorfði á Callaglian af ólýsanlegri fvrirlitningu: „Skilst mér, að þér ætlig ekki að hýpja yður ?“ Hann reis upp við dogg og studdist á annan olnbogann. Virtist búa sig undir það, sem koma lilaut. Callaglian áleit bezt, að láta þegar til skarar skríða. Hann gekk hratt að rúminu og greip með vinstri liendi í óhreinan svefnfátakraga Grellins, en hægri olnboga ýtti liann allóþyrmilega í andlit honum, — það heyrðist liljóð, eins og þegar barið er með kylfu í tré, og höfuð Grellins seig niður ó koddann. „Leysið frá skjóðunni, Grellin, ella fáið þér betur að kenna á því. Mér geðjast ekki að yður.“ Maðurinn í rúminu rétti út liönd sína og tók vasalclút, sem lá á borði við höfðalagið, og þurrkaði varirnar. Hann þuklaði einnig um tönn, sem hafði losnað. „Þetta var leiðinlegt — að þetta skyldi koma fyrir. Eg vissi ekki annað en að þetta væri allt heiðarlegt.“ „Það segið þið allir, til þess að koma ykkur úr vanda. Hver liringdi til yðar? Dragið ekki að segja mér það, því að þolimriæði min er á þrotum.“ „Svo?“ sagði Grellin og sitt að liverju fleira, sem ekki er prenthæft, uin leið og hann skaust fram úr rúminu, eins og honum liefði verið skotið úr byssu. Tilgangur lians var að velta Callaghan um og jafna á honum, en þetta mislieppnaðist, því að Callaghan stöklc til hliðar, og sneri sér við í söinu svifum, er vænta mátti annarar árásarinnar í leifturstyrjöld Grellins, og varð fyrr til og barði hann óþyrmilega i beltisstað. Grellin gapti, eins og hann gæti ekki náð andanum, og svo dundu liöggin á hórium, en í lolcahögginu rauk burt tönnin, sem losnað hafði. Grellin settist á rúmstokkinn. „Eg er búinn að fá nóg. Þetta er aumi dagurinn.“ Hann greip aftur vasaklútinn og hélt áfrarii að veita sjálfum sér „hjiálp í viðlögum“. Callaglian mælti: „Eg sagði áðan, að þolinmæði mín væri á þrotunl —“ Grellin sturidi þungan, krossbölvaði og tók svo til máls: „Það var gamall félagi, sem liringdi til min, hann er yfirþjónn í Mardene-klúbbnum í Brighton. Hann sagði, að eg skyldl fá tuttugu sterlingspund, ef eg kæmi í veg fyrir, að þér gætuð svarað. Það má vel vera, að þetta hafi átt sér stað með þeim hætli, sem þér sögðuð.“ „Hver þremilinn telja menn, að þeir geti unnið við þetta — með því að stöðva eína simahringingu ? Hvernig gat þessi maður vitað, að eklci yrði liringt aftur?“ Grellin yppti öxlum. Hann þurrkaði varir sínar og sagði: „Eg liefi ekki liugmynd um það.“ - Callaghan kveikti í vindlingi. „Hvað lieilir þessi kunningi yðar?“ „Charlie Maysin. Iiann er.í rauninni bezti riáungi. Einu sinni' gerði hann mér mikinn greiða. Eg er variur að gjalda Iíku líkt.“ „Skiljanlegt,“ svaraðí Callaglian, og bætti rfð: „En nú ætla eg að gefa vður gott ráð: Að blanda yður ekki í mól, sem ekki köniá yður við. Þá eru allar líkur til, að þér getið gengið liækjulaus alla yðar daga.“ Hann snerist á hæli og gekk út. Klukkan í turni nokkurum sló ótta. Calkn t.h-r -rriWvaSi bifreið sína við innkeyrsluna á einkaveg, s n a tmgð- uin að múrveggnum, sem umgirli „Ðark' S; <næ«-r'. fíann slökkti á bifreiðarljósunum og lagði af sl-ri . n ria til hússins. Hann var að liugsa um Stenhurst ofur- -a rauninni furðulegt hvernig- allt, sem geiv ! beina öllu að sama marki. Það var augjóst, að Viola Alardyse hoí? mætur á forráðamanni sírium, og það lag"'v • að liann liefði ekki heldur neinar mætur rs» ð var i '■rf virtist 1 1 i miklar laíiaghan, nni. Þegar Callaghan kom hann bjöllunni. Mú ta'ri Málari óskast til að taka að sér að mála innan húss. Upplýsingar í sírna 4035. j GélfteppBhrelaasiisia Eíókamp, Skúlagötu, Sími 3 ný bíldekk 650x16 til sölu. Verðtil- boð sendist blaðinu strax merkt: „650x16—39“. Hitabrúsar komriir aftur. Verð kr. 21.55 stk. Geysir h.f. Veiðarfæradeildin. Amerískir (Boss) vinnuvettlingar nýkomnir. Geysir h.f. Fatadeildin K&OPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Kaupi pll og silfur að inngönguív——um hringdi VISIR Hýsr kaispendur fá blaðið ókeypis tll mánaðamófa. Sími 1660. IViunið — Vísir er ódýrasta dagblaðið Copr IHS.Cd*ar RIm Durroujht.Inc —'Tm lUf D á.p«t Olt. Distr. by Unltca Featurc Syndicate. fnc. a- liSffiwfEM t/v§ Imv Tffii / ' J jjfj \ í' ^Ijfi n ® jfsL - • /IÉM. „Skjóttu ekki, d’Arnot, „þú getur En Tarzan var öruggur og skaut af hæft Atanio. boga sínum. Ör Tarzans liæfði beint i Iieila ill- Siðan féll það steindautt til jarðai; fyglisins. og losaði takið. ¥

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.