Vísir - 21.04.1951, Síða 4
4
V I S I R
Laugardaginn 21. apríl 1951
d
DAGBLAð
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Páísson,
Skrifstofa Austurstrætí 7.
Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H.F„
Afgreiðsla: Hverfisgöiu 12. Símar 1660 (fixnm iirtur),
Lausasala 75 aurar,
Félagsprentsmiðjan h.f.
Jjriindhelgismál Isleendinga hafa nokkuð verið rædd í ensk-
um hlöðum uppr á síðkastið og þau hafa einnig komið
til umi’æðu í brezka þinginu. Hefir þingmaður nokkur lagt
þá spurningu fyrir hinn nýja utanríkisróðherra Breta,
Herhert Morrison, hvernig sé með víkkun landhelginnar
ivrir Norðurlandi, sem ákveðin hefir verið fyrir nokkru,
cins og menn muna, og var þá jafnframt gerð kunn þeim
þjóðum, sem helzt sækja á miðin við íslandsstrendur. Sam-
kvæmt fregnum þeim, sem hafa horizt hingað til lands af
svari ráðherrans, á hann að hafa sagt, að Bretar gætu ekki
viðurkennt hina nýju landhelgislínu, sem ákveðin hefir
verið fyrir Norðulandi, en um aðgerðir muni ekki verða
að ræða i þessu máli, að því er Islendinga snertir, fyrr en
dómur hafi gengið í Haag út af öðru máli af' svipuðu tagi.
Þannig er nefnilega mál með vexti, að Norðmenn hafa á-
kveðið nokkru á undan Islendingum að víkka íandhelgína,
svo að hún nær yfir firði og flóa, — landhelgilínan miðast
við yztu annes. Dómur í því máli mun ekki væntanlegur
fyrr cn um næstu áramót.
Hinsvegar er svo það, að samningurinn um landhelgina
umhverfis Island, sem gerður var af Bretum og Dönum —
án þess að leitað væri álits Islendinga um aldamótin, fellur
ekki úr gildi fyrr en siðar, þar sem uppsagnarfrestur var
tvö ár. Vilíkun landhelginnar annars staðar en fyrir Norð-
urland hefir því ekki verði ákveðin, en hún hlýtur að vera
urlandi hefir því ekki verið ákveðin, en hún hlýtur að vera
öðrum fiskveiðaþjóðum, og þá fyrst og frcmst Bretum,
Ijóst, hvað hér er raunverulega um að ræða.
Islendingar eru ekki að hugsa um að bola litlendirigum
af miðunum, þegar þeir ákveða, hvar landhelgislínan sluili
vera. Þeir cru að hugsa iim það, að fiskstofninn við strend-
ur landsins verði ckki eyðilagður, ungfiskurinn fái tóm og
tækifæri til að dafna á þeim slóðum, þar sem hann hefir
bezt skilyrði til þess. Við það hljóta fiskveiðar Islendinga
að aukast, en hagnaðurinn, sem af því leiðir, er ekki Islend-
inga einna, hann er allra þeirra þjóða, sem sækjá miðin
umhvcrfis landið. Fleiri þjóðir munu fá betri afla við
strendur Islánds, ef svo er um hnútana búið, að fiskurinn
geti dafnað hér. Það, sem um er að ræða, er því fyrst og
fremst, að íslendingar vilja búa í haginn fyrir framtíðina,
vilja ekki láta eyðileggja uppvaxtarstöðvarnar, svo að hér
verði ekki um nein mið að ræða og enginn geti fengið bein
úr sjó — hvorki landsmenn né aðrir.
Bretar vita manna bezt, hvernig komið er veiðum á
Norðursjó. Þar fór vciði óðum minnkandi, ár frá ári, fyrir
síðustu lieimsstyrjöldina. Á árunum frá 1939 til 1945 fengu
miðin hvíld. Norðursjórinn var vígvöllur, þar sem engum
var vært við friðsamleg störf. Þetta varð til þess, að fisk-
magn þar jókst til mikilla muna, meðan á lúldarleiknum
stóð, þótt fiskurinn fcngi ekki frið nema svo skamma stund.
En svo yoru veiðarnar lrafnar á ný af sama kappi og áður
og ekki leið þá heldur á löngu, áður en árangurinn kom
i Ijós — sífellt minnkandi afli og versnandi hagur allra,
sem þar stunduðu fislcveiðar. Þar er um rányrkju af versta
tagi að ræða. Islendingar liafa verið sama marki brenndar
og aðrar þjóðir, sem fiskveiðar stunda með stórvirkum
tækjum, að þeir hafa ekki horft nógu langt frarn á veginn
•— aðeins hugsað um stundargróða, en ekki gert sér gréin
fyrir því, að því meiri sem gróðinn er í dag, því minni hlýt-
ur hann að vera á morgun að óbreyltum aðstæðum.
Með víkkun landhelginnar vilja Islendingar eitt og
aðeins eitt — vernda vaxtarstöðvar fiskistofnsins, svo að
hann gefi arð lengur en í dag. Þann arð geta svo allar þjóð-
ir hagnýtt sér. Þetta þurfum við að gera Öllum skiljan-
legt, sem halda, að víkkun landhelginnar sé aðeins fjand-
skapur af hendi Islendinga í garð annarra þjóða. Því fcr
mjög fjarri og það munu allir skilja, scm það vilja.
Jarðboranir heldur minni á
s.l. ári en undanfarið.
Nokkrar breytiogar hafa verié gerðar á
rekstri jarðboranadelldar Raforkumála-
skrifstofunnar.
f^iðtesi e?ið €amm msss' MéiOi&esB'H&itas.
&er,k frweðim
Boranir eftir vatni og til
athugana á jarðlögum fara
nú fram á nokkurum stöðum
úti um land.
Tíðindamaður frá Vísi
hefir átt tal við Gunnar
Böðvarsson verkfræðing, er
stj órnar j arðboranadeild
Raforkumiaiaskrifstofunnar,
og leitað jfpplýsinga hjá hon-
um um jarðboranir á vegum
ríkisins sl. ár og á þessu ári.
Sagðist lionum svo frá:
Jarðboranir á veguni rík-
isins á siðasta ári voru með
mun minna móti en undan-
fariri ár og má segja, að
starfsemin hafi að nokkuru
legið niðri. Stafar það bæði
af minni eftirspurn, svo og
öðrum ástæðum.
Á síðasta ári og þessu ári
hafa verið gerðar nokkurar
breytingar á rekstri boran-
anna, þ. e. ýmsir aðilar hafa
fcngið bora á leigu og séð
um boranirnar á eigin spýt-
ur, en áður voru þeir reknir
eingöngu af okkur. Er verið
að alhtiga, livernig slíkt t'yrii’-
komulag lientar, en það er
að þvi leyti hentugt fyrir
jarðboranadeildina, að hún
þárf að spara ýmsan reksír-
arkostnað.
Borað eftir
heitu vatni.
Helztu framlcvæmdir á
síðasta áx-i voru boi’anir í
Þorleifskoti í Hraungerðis-
hi’eppi í Flóa, þar sem verið
er að bora fyrir hitaveituna
á Selfossi. Þessar boranir
gáfu góða raun á síðaslliðnu
ári og er þeim nú haldið á-
fram.
Þá var borað fyrir heitu
vatni í Bi’autarholti og að
Húsatóttum á Skeiðum og,
gaf það einnig góða í’aun,!
einkum á fvrra staðnum.
Þá framlcvæmdi li.f. Kol í
Rvk. borun vestur á Skarðs-
strönd í Dalasýslu í þeim til-
gangi, að rannsaka brúnkola-
lög, sem þar eru fyrir hendi.
Fyrir luna fyrirhuguðu
sementsverksmiðju ríkisins
var einnig boi’að í byrjun
siðastliðins árs í Hvalfirði,
og var þar veiáð að leita að
siIikat-L’íku bergi til sements-
gerðarinnar.
Nú, sem stendur, er vei’ið
að boi’a við Laxárgljúfur í
Suður-Þingeyjarsýslu í rann-
sóknar skyni vegna virkjun-
arinnár, sem þar er unnið að.
Einnig er verið að bora
fyrir köldu vatni austur á
Langanesi vegna valnsveitxi
til Þórshafnar.
Loks er verið að byrja á
horhohx fvrir' gufu austur í
Ölfusi og er borun þessi
framkvæmd á vegum ríkisins
og Reykjavikurkaupstaðar.
Þá hafa all-víðtækar rann-
sóknir verið gerðar á ýms-
um jarðhitasvæðrim á vegum
jarðboranadeildarinnar.
Mælirinn virðist
lofa góðu.
Jarðboranadeildin hefir -—
eins og áður hefir verið getið
hér í blaðinu — nýlega fest
kaup á aðdráttaraflsmæli eða
þungamæli, lil þess að nota
við leit á heitu vatni, og var
það tæki fengið fyrir Mar-
shallfé frá Bandaríkjunum.
Iiefir Lnælirinn þegar ver-
ið tekinn í notkun og virðist
árangurinn af þeim mæling-
ura, sem gerðar liafa verð,
benda íil þess, að tælcið muni
verða til mikils gagns, en
jarohoranadeildin gerir sér,
sem kunnugt er, far um að
ranrisaka slík tæki eftir því
BREF:
Prestskosniag í
Dómkirkjusöfnuði.
Varðandi væntanlegar
prestskosningar innan dóm-
kirkjusafnaðarins í maímán-
uði næstkomandi (kjör ann-
ars prests við dómkirkjuna),
væri bæði rétt og skylt, ef
hugsað er til prestskosninga
undanfarinna ára hér í bæ,
að minna stuðningsmenn
væntanlegra presta eða
prestsefna, sem sækja kunna
um hið virðulega emhætti á,
að framfylgja 8. gi\ í félags-
regluxn Prestafélags íslands
(stofnað 1918), sem er ætlað
það lilutverk að vera brjóst-
vörn stéttarinnar og efla heið-
ur hennar og hag, svohljóð-
andi:
,,Þegar félagsmaður
sækir um prestakall skal
hann forðast að gripa til
nokkurra óheiðarlegra
ráða og reyna að koma i
veg fyrir, ag það sé gjört.“
Áróður af liendi stuðnings-
manna hefir að minni hyggju
oft og einatt gengið út í öfg-
ar. Sóknarfólk ætti að ganga
í Guðshús og mynda sér sjálft
slcoðanir á þeim sálusorgara,
sem það kýs. Og fyrir prests-
efnin mun það ía’istilegast að
komast heiðarlega í exnbætti.
Með því að mér hefir blöskr-
að ofurkappið í prestskosn-
ingurn, hefi eg beðið blaðið
fyj’ii’ þetta. Og gjarna mættu
pólitiskir stuðningsmenn, og
trúmálaflokkar lesa þetta og
festa sér í huga.
Ragnar Benediktsson,
D-sókn.
Brezka flotamálaráðuneyt-
ið tilkynnti í gær, að von-
laust væri, að nokkur mað-
ur væri á lífi í brezka kaf-
bátnum Affray. Leitinni að
kaf'hátnum er hakliÖ áfram.
sem unnt er, þar-sem það
hefir geysilega þýðingu fyr-
ir boranirnar sem heild.
„Snjólfur ritaöi í gær smá-
pistil hér í Bergmál um á-
fengismál, og me8 því, aö eg
er á talsvert öndverðum
meiði við hann í þeim efn-
um, mun eg taka hréf hans
til athugunar eftir helgina.
einkanlega af því, að hann
virðist sveigja nokkuð að
mér persónulega, eins og eg
mun koma að síðar.
*
Fyrir nokkurum dögum
mátti lesa það í dagblööum
bæjarins, að eldur héfði verið
uppi í viðgerðarskúr á Reykja-
víkurflugveili og orsakaö . tals-
vert tjón, áður en uifilt ;ýrði
að kæfa liann. Að sjálfsögðti
getur komið upp eldur á i'lug-
velli þessum eins og ajls stað-
ar annars staðar og er það út af
fyrir sig engan veginn frétt-
næmt. Hitt mun ef til vill hafa
vakið méiri athygli, eí dæma
má eftir blaöafreg.num, aö ekki
hafi vevið yatn tiltækilegt, nema
það, sem flutt var aö í bílum.
Þetta þykir mér og’ fleirum
heldur ótryggilegur umbúnað-
ur. Getur veriö, að ekki séu
vatnsæðar á flugvellinum ?
-ri
Rú getur meira en vel ver-
ið, að við bruna í flugvéla-
skýlum og flugvélunum sjálf-
um sé ekkj heppilegt að dæla
vatni á eldinn til þess að
kæfa hann, heldítr sé raun
betra að nota ýmjslega froðu
og; fleiri slíþ hgjökkvitæki,
sem eg kann ekki skil á.
*
En á hinn bóg'inn getur aljtaf
kviknað i ýmsum mannvirkjum
á véllintun,’ öðrúm en flugvéi-
urií ög eldíimum vökvum, og þá
virðist mér sem vatnið sé ekki
ónýtt til slökkvistarfsins, frekar
en annars staðar. Mér þykir
næsta ósennilegt,. aö elvki hafi
yerið séð fyrir vatnsæðum, nógu
af þeim, svo og bruiiahönum á
Reykjavíkurflugvelli. Eða er
það svo, að aðalbækistöðvar
ílugmálanna á Islandi geta
íuðrað upp í „rólegheitum“
vegna þess, að vatn er ekki fyr-
ir hendi til þess að slökkva eld-
inn Hvað sem starfslið ílug-
málanna er varkárt í umgengni
sinnj viö eld, getur aö sjálf-
sög'ðu borið að höndum elds-
voöi, og þá er, samkvæmt gam-
alli og viðtekinni yenju, mikiö
hagræði að þvi að geta dælt
vatni á bál — eöa hvað? Spyr
sá, er ekki veit, en ef til vill fæ
eg pistil frá réttum aðilum, þar
sem náiiar er greint frá þessu-
Th.S-