Alþýðublaðið - 30.09.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Gaddavfir, ýmsar tegundir.
Þak|árn, bárótt og slétt.
Þaksaumnr.
Þakpappi.
Girðisiganef.
Ðngmennaskólinn
verður settur þriðjud. 2. okt. Nemendur mæti
kl. 2 síðd. í stýrimannaskólanum niðri. Næstu
tvo daga verða nemendur prófaðir og peim
skipað í deildir.
Kvöldskólanemendur mæti á sama' stað kl. 8
síðd, 2. okt.
Ingimar Jónsson.
Nýkomið:
Krullujárn (rafmagnskrullujárn) — Hárgreiður — Fílabeinshöfuðkambar
Svampar — Speglar — Andlitssápur — Ilmvötn — Myndarammar —
Dömuveski — Töskur — Peningabuddur — Karlmannsveski — Rák-
speglar — Rakvélar — Slípsteinar — Skeggsápur — Andlitscréme —
Andlitspúður, margar teg. — Handáburður — Talkumpúður — Radox,
sem eyðir líkpornum — Brilliantine í túbum, glösum og öskjum —
Vírkembi fyrir karla — Hárbustar — Fatabustar — Tannbustar —
Tannpásta, „Pepsodent" — Kragablóm. — Margar tækifærisgjafir. Gott
er að verzla í
Goðafoss,
Laugavegi 5.
Þýðublaöinu alls ókamnugt um, en
til Hafnar fór hann. Sembeturfer,
ei þó víðar hægt aö fá fé að
láni en í Ðanmðrku.
Ég sé i Alþýðublaðinu í dag,
að víxlar peir, sem Islandsbanki
hefir sett tíl tryggingar skuld
sinni við Privatbankann, eru
geyxndir í fjármálaráðuneytinu.
\<•: , i .■ . t ;P!€i .
Hvernig stendur á þessu? Er rík-
isstjórnin umboðsmaður Privat-
bankans hér á landi?
Bongari
Alþýðublaðiö vísar fyrirspurn
þessaxi tíl réttra Mutaðeigenda.
Jón ÞorlájkssKjn. var fjármálaráð-
herra, að því er blaðinu hefir
verið tjáð, þegar fjármálaráðu-
Tilsniðnar gardínur,
margar gerðir.
J
Umatdmshnimn
Tilkynning.
Búið að opna nýju búðina á Freyjugötu 11. Fjöl-
breytt úrval af veggmyndum og römmum. Komið og
skoðið.
Mmið Freyjugoíu 11. Simi 2105.
Gardfinutan.
Nýkomið fallegt
og ódýrt nrval.
Manehester,
Laugavegi 40. Sími 894.
Qstar, margar tegundir,
Smjör,
Smjörliki,
Niðursuðuvörur.
Klein,
Baldursgötu 14. Sími 73
Málverka*
sýníng
Jóns Þorleifssonar í húsi
M. Zoéga Austurstræti 12,
gengið inn frá Austurvelli,
opin daglega frá kl. 11.
f. h. — 10 e. m.
Nýkomið:
Vinnnhanzkar alls k. frá
0,90 parið.
Bláar peysur afar-sterkar.
O. Ellingsen.
neytið tók víxlana tfl varðveizlu.
Þegax hamn svo lét af fjánaáiLa-
ráðherra s tarfinu, gerðist hann um-
boðsmaður hirnia dönsku hlut-
hafa íslandsbanka. Glansen bamfea-
stjóri Privatbamkans, átrúnaðar-
goð Sigurðar Eggerz, var talinn
áhrifamestúr þeirra.
Um dlaglasn og vegimi.
Hallur Hallsson
tánnlækmir hefir flutt tannlæfcn-
íingastofu sína í hið nýja hús Jóns
Þorlákssonar við Austurstrætí.
Á dönsku
er bréf það, sem borgarstjóri
hefir sent Sjóvátryggingarfélagilnu
til að láta það vita um útboð
jbrunatrygginga bæjarins. Eru
ímenn í vafa um, hvort þetta staf-
ar af því, að borgarstjóra sé
danskan ljúfari og tamari en ís-
lenzkan, eða hinu, að hann teiji
„Rjóma“
er niðursoðin nýmjólk,
úr heilbrigðum gæða-
kúm, og parf að eins
að blanda hana með
vatni, svo hún jafn-
gildi nýmjólk til hvers
sem er.
,RJÓMA‘ er niður-
soðin á pann hátt, að
hún [er algerlega laus
við alla sýkla, og pess
vegna heilnæm börn-
um og sjúklingumk
,RJÓMA‘ óblönduð
er afbragð í kaffi og
sömuleiðis má peyta
hana.
,RJÓMA‘ - mjólkin
líkist rjóma eins og
nafnið hennar.
Reynið „Rjóma“,hún
fæst í flestum verzl-
unum.
Úrvals
dilkakjöt frá Borgarnesi.
Kleln,
Baldursgötu 14. Simí 73
Munið!
Beztu haustkaupin hjá
Gunnl. Stefánssyni.
Sími 189. Hafnarfirði. Simi 189
dönskuna alheimsmál og ætli að
láta hana duga handa enskum og
þýzkum brunatryggingafélögum
líka. Hitt kemur varla til mála,
v