Vísir - 22.06.1951, Blaðsíða 5

Vísir - 22.06.1951, Blaðsíða 5
Fcsluclagmn 22. júní 1951 v i s i a 9 Kólnandi veðurfar Iiér á landi undanfarin 3-4 ár. €weíur þ& &khi tilefni til að óttast ianfj&aramdi iinldatímabil. Ymsar gctg'átur hafa kom- Sð fram um, að veðurfar væri að breytast á norðurhveli jarðar og bað um leið á Is- landi. Fyrir nokkurum árum hnigu flestar spárnar i þá átt, að veður færi hlýnandi <og batnandi, en nú hafa kom- ið 2—3 ár kaldari en þau næsíu á undan. — Og nú spá menn kólnandi veðráttu, jafnvel þvi að ný ísöld sé i "vændum. Vísir hefir í tilefni af þessu snúið sér til Jóns Eyþórsson- ar veðurfræðings og spurt aun álit hans í þessu efni. . . Jón taldi það í fyllsta mála hæpið að fullyrða nokkuð nm væntanlegar veðurfars- breytingar hér á landi. Hann æagði að vísu að undangengin 3—4 ár hefði ýmsir mánuðir 'verið kaldari en algengt hafi verið á ca. 20 árum þar áð- ur. Þannig hafi t.d. síðast- liðinn marzmánuður verið sá ’addasti hér á landi frá ])ví árið 1919. Var hitinn í aharz s.l. -a 3 stig, en 1919 var harih a- 3,4 stig. Árið 1947 var marzmánuður líka nok’mð kaldur eða a- 2,7 stig. Aftur á móti var maímán- uðúf í vor fyrir ofan meðal- iag hvað hila snerti, eða 6,9 stig. ðíeðal hitinn (miðað við árabiUð 1901—1930) er tal- inn vera 6,1 stig. En heitasti maímánuður, sem sögur fara ;af frá því reglubundnar hita- eru gerðar. Síðustu tvö árin hafa sumir skriðjöklar, sem áður fóru minnkandi ár frá ári, ýmist staðið í stað eða jafnvel færst fram. Má í þvi sambandi t.d. benda á Breiða- merkurjökul, austan Jökuls- ár, sem færzt liefir fram um allt að 40 metrum á árinu sem leið. Þetta gefur þó engan veg- imi tilefni til neinna spádóma um veðurfar í framtiðinni, því til þess er þetta ekki nægjanlega haldgóður grund- völlur. Þarf þetta ekki að vera annað en smávægilegur afturkippur í annars góðæris- tímabili. Að síðstu benti Jón Eyþórs- son á það, að nærri árlega kæmi einhversstaðar fram spádómar, ýmist uni batn- ándi eða versandi .veðurfar. M. a. gaf hinn kunni danski jarðfræðingur Niels Nielsen ekki allsfyrir löngu í skyn, að ný ísöld lcynni að vera í vændum. En Jón gat þess jafnframt að ekkert væri á slíkum spádómum að hyggja, því það væri á einskis manns færi að segja fyrir um þessa hluti. Og þeim mönnum, sem mest vita, er ljóst hvað þeir vita lítið, og þeir þegja. Á s EsBgiansié: Nú í vikunni harst mér bréf, þar sem eg var beðinn að fara til Birmingham, og fylgjast þar með skákmóti. Einn þátttakenda þar vrði íslendingur, Friðrik Ólafs- son. Eg fór að athuga málið, enda þótt eg hefði þegar tek- ið saman föggur mínar og ætlaði til Norðurlanda innan tveggja daga. Um Birming- ham vissi eg ekkert, utan að horgin væri i Mið-Englandi og mikil iðnaðarborg. Hug- mælingar voru gerðar hér í i boð hafði eg um, að þar hefði Bcykjavík var árið 1935. Þá lifað maðiir, sem hjó til komst hitinn í maímánuði skrúfur og varð ríkur og tók i m-wm wnótiðm mpp í 9,3 stig. Að veðurfar fer kólnandi þátt í pólitík. Sá liét Jósep Gliamberlain, en synir hans má ennfremur marka af ^ tveir urðu kunnir fyrir af- jöklrmæhngum, sem árlega skipti sín af stjórnmálum, og mun Neville Chamberlain einkum minnisstæður fyrir afstöðu 'sina og framkomu fyrir heimsstyrjöldina síðari. Þetta var nú ekki mikið, en gérði ekkert til, úr þvi mátti bæta á staðnum. Hjálpað áleiðis. Ilitl var verra, að eg viss ekkert um þetta skákmót, o: fann engan, sem gæti leið beint mér að gagni, og af þ\ að eg hefði lítinn tíma, þá lé eg deigan síga, söðlaði um o. hélt til Birmingham að aflíö andi hádegi 13. júní. í lestinni hitti eg roskim mann, góðlegan, og spurí hann um skákmót þelta. Yiss liann að skákmót standa yfir í Birmingliam, en lengra náði þekldng lians ekki. Ilinsvegar var liann bú- settur í borginni, en þetta varð til þess, að þegar þang- að kom, tók hann mig að sér, og vildi ekki sleppa af mér hendi, fyrr en eg væri „kom- inn tii skila“. Virðist mér það sameiginlegt Bretum, sem eg hefi hitt og spurt um eitthvað, að þeir eru alúðleg- ir og greiðviknir og virðast blátt áfram hafa gaiiian af að leiðbeina mönnum og greiða fvrir þeim. tína) fæddur 1934, Friðrik (Island), Larsen (Danmörk), fæddir 1935. Eru þessir tveib síðarnefndu því vngslu kepp* endurnir, Daninn fimm vik-< um yngri en Friðrik. Þegar þetta er skrifað, voru aðeins fjórar umferðir búnar, og lítið hægt að ráða um úrslit. Friðrik hafði unn- ið fyrstu og fjórðu skákina, þá Joyner frá Kanada og Eikrem frá Noregi, en tapað annari og þriðju, fyrir Harris (England) og Júgóslavanum Ivkov, sem talinn er einu sterkasti maður mótsins. Skákkeppni til minningar. Annað, sem mér var ó- kunnugt um, var, að í Birm- ingham stóð yfir önnur skákkeppni — til minningar um að hundrað ár voru liðin 27. maí s. 1. síðan fyrsta al- þjóðaskákmótið hófst í Lon- don. Enskur meistari, How- ard Staunton, hratt því móti af stað, en sigurvegari þá varð Andersen, Þjóðverji, Framkvæmd og fyrirkomu- lag þessa fyrsta alþjóðaskák- móts var ýmsurn örðugleik- um bundin, einkum vegna togstreitu og rígs tveggja skákfélaga í London. Nú er ekki slilcu til að dreifa, en annar Glámur og hættulegri hefir komið til sögunnar. Stjórnmálin, sem víða teygja hrammana, hafa einnig blandað sér í skákmólin, með þeim afleiðingum, að þátt- taka í mótinu varð ekki eins og skyldi. Skákin er alþjóð- legust allra íþrólla, en þeir i Piússlandi létu sig það litlu varða. Vegna þess, að Júgó- slövum var hoðin þátttaka, og þeir tilkynntu, að þeir myndii verða með, svöruðu Rússar boði um þátttöku engu, og komu ekki til móts- ins. Brást þannig sú von, að fá alla helztu og sterkustu skákmenn heims til þess að kappa á þessu afmælismóti. Lofsamleg ummæli um Friðrik. Umsögn um Friðrik birtist annars í bæklingi eða leik- skrá um mótið, og er hún þannig í þýðingu: „Það er óþarft að lcynna íslendinginn F. Ólafsson fyrir skákmönnum í Birm- ingham. Hann náði fjórða sæti í liinu alþjóðlega hátíða- móti með athyglisverðri1 „positions“ skák, og allir, sem til lians sáu, vænta aS liann verði einn hinna miklu meistara.“ Þess skal getið hér til1 skýringar, að mót það, sem um ræðir, var hátíðamót S Warwickhéraði, lialdið í1 Birmingliam í fyrra, og var Friðrik þátttakandi, en alls voru keppendur þar 20, 9 Bretar en 11 frá öðrum þjóð- um. Samkvæmt þessari um- sögn, virðist Friðrik liafa vakið athygli í fyrra, og verið sér og þjóð sinni til sóma. En það er við ramman reip að draga, flestir eru keppend- urnir tveim, þrem eða fjór- um árum eldri en Friðrik, og það gerir mikinn mun þroska og þekkingar á þessu aldurs- slceiði. Birmingham, 15. júní 1951. Bjak. ----------- Sl. vetur íéúu feikileg L:..,,uíioð í ölþunu . . ý ' sín, en alí margir íétu líí'ið. V£Sa liggja ska: snj jS eé fram í júní, svj Þrír heltast Iúr lestinni. Uppliaflega tilkynntu tutt- ugu þjóðir, að þær mundu liver senda einn keppenda á (ungmennamótið. Á síðustu stundu tilkynnti Grilckinn veildndi, ítalinn gat ekki komið vegna prófa, sem hann var að ljúka, en uni Portúgal- ann og ástæður hans var ekki vcl Ijóst. Keppendur urðu þvi 17, og til þess að ekki stæði á stöku, var Englendingi bætt við. Þessir eru lceppendur: Barlter og Harris (Eng- landi), Burstein (Fraklc- land), Nyreen (Sviþjóð), Bliend (Sviss), allir fæddir 1931, Jackson (Skotland)* Walsh (írland),. Berriman (Astralía), Joyner (Kanada), Goosemans (Belgía), Selzer (Austurríki), Eilcrem (Nor- egur), Asker (Svíþjóð), fæddir 1932, Rosen (Þýzka- land), Ivkov (Júgóslavía), fæddir 1933, Cruz (Argen- Bæjarstarfsmenn fá uppbætur. Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma á fundi sínum í gær aS greiða starfs- mönnum bæjarins og bæjar- fyrirtækjum verðlagsuppbæt- ur á föst laun í samræmi við samning atvinnurekenda og verkalýðsfélaganna frá 21. maí s.1. Flutti Gunnar Tlioroddsen horarstjóri tillögu um þetta og gat þess, að hann hefði látið athuga, liver kostnaður bæjarsjóði yrði af að greiða slíkar upphætur, og liefði sú athugun leitt í ljós, að út- gjaldaaukhing bæjarsjóðs vegna þessa yrði 840 þúsund krónur, er miðað er við hálft ár. — Verður síðar athugað, með hverjum hætti aukinna tekna verður aflað til þess að mæta auknurn útgjöldum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.