Vísir - 20.07.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 20.07.1951, Blaðsíða 1
Ágæ'tt veiöiveður var aftur komið á miðunum fyrir aforðan í morgun, en í gaer var þar bræla og frekar óhag- stætt veður. Fréttaritari Vásis á Sigiufiírði skýrði blaðinu frá því í morgun, að síld hefði verið uppi milli 9—1 í nótt og hefði nokkur skip fengið allgóðan afla. Fæst skipanna <eru þó komin inn. í mofgun kom Illugi til Siglufjarðar með 950 mál, og var byrjað að salta ofan .af hjá lionum. Ennfremur var Yíðir frá Eskifirði kom- inn með um 500 mál. Verið var að salta úr Víking og ÞórgeÍri goða. Frétzt Iiafði •einnig um afla nokkurra fleiri báta, m. a. var Erling- nr II. með 450 mál, Vísir 400 inál, Sigurfari, Aranesi 600 inól og Sigrún 400 mál. Flest síklveiðiskipanna munii liafa fengið litils Iiáttar síld í nótt, en sildin ■veður nú, sem fyrr, aðeins nð kvöldinu eða um 'náétur. Sést lítið til hennar á dag- inn. Mjög dauft má segja að liafi verið yfir síldveiðimum ’undanfarna tvo sólarhringa vegna óliagstæðs veðurs, en vona menri nú að fari að balna á ný vegna þess að ’veiðiveður er nú hið bezta. Þegar Vísir talaði við Baufarhöfn í morgun höfðu aðeins 2 skip komið þangað jneð síld í gær. Voru það duðm. Þórðarson með 200 tn. í salt og Jón Finnsson með 300 timnur. Von var á 5 öðrum skipum með svip- aðan afla. í gær komu nokk- ur skip með lítinn afla lil Raufarliafnar eða 6—7 skip með samtals 1400 tunnur síldar. Tunnulaust var orð- ið á Raufarhöfn og var tunnuskip væntanlegt þang- að í dag með tunniir og salt.! I fréttum frá Raufarhöfnj segir ennfremur, að síldar-j torfur liafi verið strjálar og liafi aðeins fá skip fengið 1—2 rýr köst í nótt. Raufar- -liöfn gelur nú aftur tekið á 'móti 'sild lil hræðslu, en í gáór var unnið úr aflanum, sein harst þangað í fyrra- dag. Mim nú vera hægt að taka á móti 10—15 þús. mál- um i bræðslu til viðbótar. Yerksmiðjan liefir tekið á mó.ti rúmlegá 45 þús. inaiiim í bræðslu. ----♦----- 2000 farþegal, á 10 dög&im. Farþegaflutningar með flugvélum Loftleiða hafa verið óvenju miklir í þess- um mánuði. Má geta þcss, að fyrstu 18 daga mánaðarains flutti fé- lagið samtáls 2000 farþega. Farþegaflutningar eru mestir á Veslmannaeyjaleiðinni, en einnig í öðrum áætlunarferð- um félagsins hafa flutningar verið með mesta móti.... Stórþjófnðður í nótt. §tuliA var 40-60 úruni, ÍI0-40 liringuin, 36 eyriialokkaspinsiæð- ism og mörgu Ncira. 1 nótt var framið eitt af meiri háttar innbrotum, sem hér hafa verið framin og stolið verðmætum, sem lauslega hafa verið áætluð 40 þús. kr. virði. Innbrot þetta var í Skartgripaverzlun Kornelíusar Jónssonar á Skólavörðustíg 8. Ekki er enn fyllilega ljóst hve milklu hefir verið stolið, en þó talið, að m.a. hafi verið tekin það/an 40 —60 úr, mest karlmannsúr, ýmist úr stáli, gullpletti eða gulli. Þú mun hafa verið stolið 2—3 tylftum af silfur- teskeilðum, 30—40 hringjum, 38 eyrnalokkasamstæðum og auk þess perlufestum, silfurarmböndum, spöðum, skeiðum og göfflum úr silfri. Mál þetta er nú í rannsókn. Mynd bessi var tekin í vikunni, er Leopold Belgíukonungur undirritaði valdaafsal sitt. Næsíur honum stendur Baudouin sonur bans, sem nú hefir tekið við konungsdómi í Belgíu. ■'ýí- ia ginns. B.v. Pélur Halldórsson lagði af stað heimileiðis frá Hvítahafsmiðum í fyrradag með um 250 lestir af saltfiski. Er hann vænlanlégur hing- að til ReykjaviUur undir miðja næstu viku. Jón Baldvinsson er enn á veiðum þar nyrðra. Jón Þorláksson leggur sennilega af stað á morgun á síldveiðar. Ilallveig Fróða- dóttir, sem hefir verið til við- gerðar í Englandi, leggur af stað lieim næstk. þriðju- dag eða miðvikudag. Sjóður fyrir kaupverð setu- MsretjásMifj i/wíÍ íiiiiái áil misaavis&ssas vsö iissssuta' s'éhá. Fregnir frá Madrid herma, að Franco Iiershöfðingi hafi myndað nýja, frjálslyndari sfcjórn á Spáni. Er liliS svo á, að með þessu vilji Franco gera tilraun til að bæta sambúð Spánvcrja við vestrænu lýðræðisþjóð- irnar. í hinni nýju stjórn eiga sæli ýmsir sérfræiðngar, sem ekki háfa tckið þátt í stjórn- málabaráttunni. Brézku blöðin ræða enn mjög mikið um Spán og við- ræður Sliermans flotafor- ingja og spænskra forystu- manna. Það er einkum blað vcrkamannaflokksins, sem er andvígt allri samvinnu við Spán, og gagnrýnir afstöðJI ýmissa íhaldsblaða. Telur blaðið brezku stjórnina mæla fyrir munn lýðræðisþjóð- anna i Vestur-Éyrópu yfir- leitt í þessu máli. Því er neit- að i ílialdsblöðunum. Daily Mail, sem fagnar hinni nýju afstöðu stjórnarinnar íil Grikklands og Tyrklands, gagnrýnir liana fyrir afstöð- una til Spáiiar. Blaðið Yorks- hire Post telur samvinnuna elcki munu liafa þau áhrif, að Vestur-Evrópuþj óðir snúist til fylgis við •kommúnista, sem styðji stjórnarfyrir- komulag og stefnu, sem fram- kvæmd sé með miklu meiri harðýðgi og grimmd en þekk- ist á Spáni.’ Úrvalsmenn á íþróttamóti. London í gær. — Fregnir frú Wasliington lierma, að Bandaríkin muni d Tíæstunni stofna sjóð af fé því, sem íslerídingar greiddn fyrir ýmsar setiiliðseignir. Hafa yfirvöld í Washing- ton í hyggju að leggja 100,090 dollara í sjóð þenna, sem verður stjórnað sameig- inlega af fulltrúiun Banda- rikjanna og íslands, en markmið sjóðsins verður að styrkja íslenzka og ameriska kennara, fræðimenn, vís- indamenn og uppeldisfræð- inga tU starfá* Dómkirkjuprestur settur inn í embætti 29. þ. m. Frestað hefir hefir verið um viku að setja síra Óskar Þ. Þþrláksson inn í embætti sitt sem Dómkirkjuprest í Reykjavík. Stóð til, að athöfnin færi fram á summdag, en Vísi var tjáð hjá biskupskrifstof- unni í gær, að lienni hefði verið frestað til sunnudags- ins 29. júlí. Síra Jón Auðuns dómprófastur setur liinn nýja prest inn í embættið. 1 kvöld hefst Reykjavikiir- mót í frjálsum íþróttum með. þótttöku nokkurra banda- rískra úrvalsmanna, sent keppa sem gestir, eins og Vísir greiiuli frá í gær. Beztu íþróttamenn okkar talca þátt i mótinu, og marga fýsir að sjá hina sigur sælu utanfara aftur í keppni hér. Af hinum útlendu gest- um mun Herbert McKenley sjálfsagt vekja mesta atliygli en liann keppir í kvökr í 100 m. hlaupi (undanrás) og 200 m. hlaupi. Mótið hefst kl. 8,30, eu lýkur á morgun. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.