Vísir - 24.07.1951, Side 1
41. firg.
Þriðjuðaginn
167. tbl.
BíEsiys á Morna-
Hermanna grafreitur Sameinuðu þjóðanna í Pusan. Nýlega
var haldinn þar útiguðsþjónusta og var mynd þessi þá
tekin. Fáni S.Þ. blaktir fyrir miðju, en fánar þeirra þjóða,
sem sent hafa herlið til Kóreu allt í kring.
Stormur og rigning á síld-
yeiiimiðum norðaniands.
Þrjú skip fá síld fyrir
austan Sand.
Bretar hvattir
að efla
Ófært sílclveiðiveður er
fijrir öllu Norðurlandi og
hafa engin skip komið inn
til Sigluf jarðar eða Raufar-
hafnar með síld síðan í gær-
morgun. Vitað er um þrjú
sem hafa féngið síld í nótt
og fengu þau öll síldina fyr-
ir austan.
Frétzt liafði að togarinn
Jörundur hafi fengið 400
mál, Helgi Helgason 300 mál
og Stígandi 200 mál. Nokkur
skip höfðu farið á þessar
slóðir vegna þess að s. 1.
sunnudag sá togarinn Pétur
Halldórsson síld fyrir austan
land. Ekki hafði þó frétzt að
fleiri skip hefði fengið þar
síld.
Þegar Vísir talaði við
Siglufjörð í morgun var þar
slagveðurs rigning og ófært
veiðiveður. Fjökli síldveiði-
báta lá þar í höfninni og
litlar líkur lil að bátar
myndu fara út fyrr cn þá
síðar i dag, ef veður skánar.
Útkoma hefir verið fádæma
mikil á Siglufirði undanfar-
andi sólarhring.
Á Raufarhöfn var norð-
vestan stormur og ekki
veiðiveður, en fréttaritari
Vísis þar segir að fjöldi
skipa liggi þa reinnig og híði
þess að veður skáni. 1 gær-
jinorgun komu 15 skip með
j dáiltla síld til söltunar til
jRaufarhafnar og höfðu þau
jfengið sídina á sunnudags-
ikvöld, er veður skánaði
nokkuð. Skip þessi voru með
5—200 tunnur hvert.
Egyptar í
fullum rétti.
Utanríkisráðherra Egypta-
lands flutti ræðu um Empire
Roach-málið í gær á þingi.
Kvað hann Egypta hafa
haft rétt til að stöðva skipið
og leita í því. Ráðherrann
játaði, að skipinu hefði verið
’h’aldið óþarflega lengi, og
skipherrann fengið áminn-
'ingu fyrir, en öllum öðrum
sökum neitaði utanrikisráð-
.herrann.
Það shjs varð austur i
Hornafirði snemma i gær-
morgiin, að ungur maður
héðan úr bænum, varð i;nd-
ir bifreið og slasaðist mikið.
Gerðist þetta um klukkan
fimm í gæírmorgun. Ætlaði
maðurinn, Örn Eiriksen, að
stökkva upp á pall á vöru-
hifreið, en varð fótaskortur,
svo að afturhjól bifreiðar-
innar — þau eru tvöfökF—
fóru vfir brjóst mannsins og
liöfuð, Gerðisl þetta í grennd
við Flatey á Mýrum, en mað-
ur þessi haí'ði verið til
heimilis á Reynivöllum í
Suðursveit.
Hinn slasaði var fluttur
hingað til bæjarins í' gær
með flugvél og lagður í
Landspítalann. Leið lionum
eftir atvikum, að því er Visi
var tjáð í morgun, en hafði
rifbrotnað og sennilega höf-
uðkúpubrotnað einnig.
De Gasperi
iilbúinn.
Fregnir frá Rómaborg
herma, að de Gasperi hafi
lokið undirbúningsviðræðum
að stjórnarmyndun við for- ^
menn flokkanna, og muni
hann formlega taka að sérj
stj órnarmyndun í dag.Standa
vonir til, að hann hafi ráð-
herralistann til í kvöld.
Eldur í hitaveitu-
stokki í tíu daga.
Tók hálfa 3ju klst. að slökkva hann.
Um kl. 9 í gærkveldi var
slökkviliðið kvatt upp í Mos-
fellssveit til þess að kæfa eld,
sem var í hitaveitustokki hjá
Korpúlfsstöðum.
Var þarna eldur falinn i
stokknum á 150 xnetra löng-
urn kafla. Var glóð , tróði í
stokknum, er mun hafa
kviknað fyrir 10 dögum eða
svo, en menn ekki orðið þess
varir, fyrr en í gær. Var þá
unnið að rafsuðu við leiðsl-
una.
Allerfitt var að komast að
glóðinni, og varð að nota
kranabíl til þess að ná lok-
um af stökkunum. á nokkr-
um stöðuni, cn síðan tókst
greiðlega að slökkva í hon-
um. Var slökkviliðið að þessu
starfi á þriðju klukkustund.
Viðgerð getur tckið all-lang-
an tíma, en alvarlegar
skemmdir urðu ekki á
stokknum eða sjálfri leiðsl-
unni.........................
Þá var slökkviliðið kvatt
að Bergstaðastræti 67 á 6.
timanum í gær. Þar hafði
kökudcig brunnið i bökunar-
ofni og mikill reykur gosið
upp, svo að fólk taldi rétt að
sækja slökkviliðið. Skemmdir
ui*ðu engar.
llyi’ðiBl* iiíBIldiBl'skJ-t
áiBi GBcB
Brezk blöð'ræða í inorgun
greinargerð Trumans for-
seta um nauðsyn þess, að
lialdið verði áfram sleitu-
laust, að vinna að eflingu.
landvarnanna.
Nota mörg brezku blöðin
tækifærið til þess að taka
ofan í við þá, sem ala á því,
að ekki sé lengur þörf á, að
leggja fullt kapp á viðbún-
aðinn, þar sem friðarhorfur
séu batnandi.
Vitna þau í ummæli Tru-
mans, að jafnvel þótt Ivóreu-
deilan leysist sé varanlegur
friður ekki þar með trygður.
Yorkshire Post viðurkenn-
ir, að það sé augljóst að
Rússar liafi breytt um stefnu
í bili, vegna endurvígbúnað-
arins, en þar fyrir geti hið
endanlega mark þeirra verið
liið sama og áður. Ef til vill
sé breytixigin aðeins fram
komin, til þess að reyna að
sannfæra meiin um, að
Rússar séu einlægir í „frið-
arsókn1 ‘sinni, og örva menn
í frjálsu löndunum þannig
til að hamla gegn vigbúnaði.
Þyngstu
byrðarnar.
Daily Graphic hendir á,
að Bandaríkin leggi 11% af
þjóðarlckjunum til land-
varng og 20% á næsta ári
og af frjálsu þjóðunuúi
beri Bandaríkjamenn lang-
þvngstu byrðarnar.
Endurvigbúnaðurinn er nú
ræddur í neðri máTstofu
brezka þingsins og er eitt
höfuðmál á dagskrá fvrir-
Stolin bifreið
finnst óskemmd.
Vörubifreiðmni R 3363,
sem er af Renaultgerð var
stolið hér í bænum fyrir helg-
ina, en fannst aftur í gær-
morgun.
Bifreiðin stóð á Bergstaða-
stræti, skannnt frá Hegning-
arhúsinu er henni var stolið.
En í gærmorgun fannst hún
inni í Sundlaugahverfi og var
óskemmd.
hugaðs þings Brezka verlca-
lýðsflokksins, en bráða-
birgðadagskrá fyrir þann
fund hefir verið birt. Er þar
efst á blaði tillaga frá Sam-
bandi kolanámumanna uiu
fullan stuðning við stefnu
stjórnarinnar.
Samkvæmt.
áætlun
Af hálfu stjórnarinnar
var lýst yfir í gær í neðri
málstofunni, að endurvíg-
búnaðurinn í varnarskvni
gengi yfirleitt samkvæmt á-
ætlun. Eiiin þingmanna
verkalýðsflokksins sagði, að
það væri ckki hægt að vig-
húast og samtímis auka út-
flutning á vörum til að
draga úr óhagstæðum mis-
mun útflutnings og innflutn-
Katsjatiírían um
Pál ísólfsson.
I Moskvu er nýlega far-
ið að gefa út tímarit á
ensku, sem heiitir „News.“
1 fyrsta heftinu eru m.
a. greinar um Danmörku,
Holland og Ísland. I frétt
sem „New York Herald
Tribune“ birtir um þetta,
segir svo: „Grein um Is-
land, eftir Aram Ivatsja-
túrían, rússneska tónskáld-
ið segir frá fólki, sem hann
kynntist þar í landi, og
nefniir Pál Isólfsson, og
segir, að verk hans séu „ó-
skiljanlegt samsull af
kámi og klessum“ (un-
intelligible conglomera-
tions öf smears and
daubs).
Farin i pólflug.
Brezka flugvélin Aries IIL
sem er spréngjuflugvél lagðí
af stað í morgun frá Islandi,
í viðkomulaust flug til Alaskal
og verður flogið yfir norður-
heimskautið til Alaska.
Flugferðin er farin i til-
rauna- og athuganaskyni og
eru í flugvélinni 10 llug-
menn og flugnemar.
Hafa þeir meðferðis nægi-
legt bensín til 36 klukku-
stunda flugs. Flugstjórinn
býst við að fljúga til Alaska
á 17 klst. en flugleiðin er um
5600 kílómetrar.