Vísir - 24.07.1951, Page 3

Vísir - 24.07.1951, Page 3
Þriðjudaginn 24. júli 1951 V I S 1 R 3 Óskahúsið (Mr. Blandings Builds His Dream House) Bráðskemmtileg og óvenju- fyndin amerísk kvikmynd a/ erl. blöðum talin vera ein bezta gamanmynd ársins. Að- alhlutverk leika: Gary Grant Myrna Loy Melvyn Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KK TJARNARBIO KK Flóttafólk (The Lost People) Aburða vel leikín ensk stórmynd gerð eftir sönnum viðburðum í lok síðustu heimsstyrjaldar. Aðalhlutverk: Mai Zetterling, Dennis Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MAGNTQS THORLACIUS hæstaréttaxlogmaðar málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 V*/« ms s* íss li fÞg'h ee e * J'yrirliggjandi. Mvslðtrwzli&gsits ESÞÐA. h.t'. Sími 1610. STAÐA fulinuma kandidats við Fæðingardeild Landsspítalans ei' laus til umsóknar frá 1. sept. næstkomandi. Umsóknir sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. ágúst xiæstk. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. F Vanir flakara gcía fengið atvínnu í Iiraðfrystihús- inu á Kirkjusandi. Símar 6676 og 81480. n g tra ftagsnasaradineytiiiu. Piíkisstjórnin hefir, að fengnum tillögum frá trygg- ingaráði, ákvcðið að neyta lieimildar bráðabirgða- ákvæðis laga nr. 51/1951 til þess að hækka iðgjöld.og i'ramlög til tryggingasjóðs á árinu 1951 um jafnan hundraðshluta, og skal hækkunin nema scm næst 11% ellefu af hundraði — þannig: Hið fasta framlag rikissjóðs samky. fjárlögum árs- ins 1951 hækkar um kr. 2,073 milljónir og heildarfram- lög sveitarfélaganna um kr. 1,287 milljónir. Iðgjöld a tvinjnirekeáda samkv. 112. gr. skulu innheimt sam- tívæmt iðgjaldaskráin ársins 1951. með 11% áiógi. Á s'ama hátt skulu iðgjöíd hinna tryggðu samkv. 107. gr. fyrir árið 1951 innheimt með álagi sem hér segir: I. verðlagssvœöi II. verðlagssvceði Iðgjöld kvæntra karla kr. 50,00 kr. 40,00 Iögjöld ókvænira karla kr 45,00 lir. 35,00 Iðgjöld ógiftra kvenna kr 35,00 kr. 30,00 Félagsmálaráðuneytið, 21. júlí 1951. Steingríntur Steinþórsson, (sign.) ; " : : ■ '- - ,, ,V ' V - Hallgnmur Dalberg, (sign.) í hoði hjá Tove (Saa mödes vi hos Tove) Skemmtileg, ný, dönsk mynd, um æfintýri skóla- systra. Aðalhlutverk leika: Illpna Wiesélmann og Poul Richardt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dorothea í hamingjuieit Nýstárleg, frönsk gaman- mynd um unga stúlku, er finnur hamingju sína með hjálp látins manns. Jules Berry, Suzy Carrier. Sýnd kl. 7 og 9. Hlöðuball í Hollywood Amerísk músíkmynd. Sýnd kl. 5. ML& Skjaidbreið til Húnaflóahafna hinn 27. þ.m. Tekið á móti fl'utningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skaga- strandar í dag og á morgun. — Parseðlar seldir fimmtudag. M.s. Herðabieið austur um land til Siglufjarðar hinn 28. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Djúpavogs, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Hornafjarðar, Breiðdalsvíkur, Mjóafjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Flateyjar a Skjálfanda á morgun og árdegis á fimmtudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. E.s. Amann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. Renault 4ra manna, með nýfræstri vél og ný-yfirfar- inn, til sölu. Uppl. í síma 1678. Rafmagnstakimirkun Straumlaust verður kl. 10,45—12,15. Þriðjudag 24. júlí 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með örfirisey, Kóplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Miðvikudag 25. júlí. 1. hluti. Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Fimmtudag 26. júlí. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við- eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið að Sundlaugarvegi. Föstudag 27. júlí 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. Mánudag' 30. júlí. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. Þriðjudag- 31. júlí. 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabrautar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbrautar að sunnan. Slraumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, serii þörf krefur. Sogsvirkjunin. Nýkomið: Urvals baðsápur (Cussons) 8 tegundir, myiidskreyttar al k® VerzS. Þórsmörk Laufásvegi 41. — Sími 3773. Gœfan fylgir hringunum fré SIGURÞÖR, HafnarstrœU 4, Margar gerðir JyrirligajanáA XXXKXXKKXXKXXKXKXKXXXKKSOtKSOOOCTSQQC bOOCsCCSUÍKSSaOOC A ii g I ý s I ft ff ss i* sem birtast eiga í blaðinu á laugardöguxn í sumar, þurfa að vera komnár til skrif- stofunnar, Austurstræti 7, eigl síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. DAGBLAÐIÐ VlSIR.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.