Vísir - 24.07.1951, Síða 4

Vísir - 24.07.1951, Síða 4
4 V 1 S I R Þriðjudaginn 24. júlí 1951 DA6BLAi> > RitatjOrax: Kristjáu Guðlaugsson. Gersteinn Pálasou Skrifstofa Austurstrætl 7. Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN ViSIR H.E. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1 K6(i (fimm linur). Lausasala 75 aurar, Félagsprentsmiðjan huf. „Snobbið” íyrir fátæktinni. lt frá siðaskiftuni hafa Islendingar búið við óviðunandi lnisakost, þannig, að segja má, að sú kynslóð cin, sem nú er ofar moldu hafi reist sér sæmilegar vistarverur. Van- kunnátta stóð þjóðinni lengi vel fyrir þrifum í þessu efni, en. nú höfum við eignast ágæta stétt iðnaðarmanna og höfum auk ])ess oðla/.t þá reynslu við Ityggingar, sem nauð- synleg er til þess, að byggt verði varanlega og til frambúð- ar. Gera má ráð fyrir, að sú verði raunin hér sem í öðrum iöndum, að venjuleg íhúðarhús ])yki ekki henta nema iveimur eða þremur næstu kynslóðum, með því að kröfur hafa þá brcytzt og hið aldna verður að þoka fyrir hinu nýja. En þar við er þó að athuga, að þeim mun ómcrkilegri byggingar, scm nútíminn reisir, þeim mun skemmri aldur verður þeim ætlaður, og er ])á miklu fé á glæ kastað. Hér á landi lifa tvcir, cf ekki þrír stjórnmálaflokkar á þvi að „snobba“ fyrir fátæktinni. Reisi einhver sér hús með menningarbragði, hefir þótt góður siður að stimpla hann sem auðkýfing og broddborgara og birta myndir í bJöðunum af þessu risavaxna fyrirtæki. „Snol)l)ið“ fyrir Játæktinni hefir jafnvel gengið svo langt, að mcð laga- setningu, reglugerðum og allskyns auglýsingum opinberra nefnda, hefir mönnum verið bannað að hyggja sér stærri íbúð, en sem nemur eitt hundráð og þrjátíu fermctrum að flatarmáli. Af því leiðir, að margar byggingarlóðir inni í bænum verða að liggja ónotaðar, með því að stærð þeirra leyfir myndarlegar byggingar, og yrðu lóðirnar ónýttar mcð öllu, ef smáhýsi yrði á þeim reist. Stjórnmálaílokkar þeir, sem að ofan greinir vaða i þeirri sálfræðiJegu villu, að íslenzkur almenningur kunni ckki að liugsa slórt og vilji veg sinn sem minnstan og að- ])úð sína sem versta. Sanni nær mun vera, að almenningur hafi nú öðlast þann skilning, að það er engum manni ernán að í)yggja þokkalega yfir sig og sína, þannig að ælla megi einnig, að byggingin geli orðið til framl)úðar. 4 iklegt er, að flestar þær smábyggingar, sem nú eru rcist- ar, verði að víkja fyrr cn varir, vegna breyttra viðliorfa komandi kynslóða, eða að þeim verði breytt og við þær eftir því sem henta þykir. Reynslan sannar hins- vcgar, að allar breytingar á gömlum byggingum eru til- tölulega miklu dýrari en nýbyggingar frá grunni. 1 þessu samhandi má ])ess minnast, að ofarlega i Þingholtunum voru byggð allmörg smáhýsi i fyrra stríði. Þau standa eim- þá sem gott sýnishorn þess, hvernig á ekki að hyggja. Menn liafa gumað nokkuð af þeim „luxus“, sem sé í ýmsum nýbyggingum hæjarins, einkum þeir, sem hafa Kaupið skuldabréf Elliheimilisins. Búið i haginn fyrir gamla fólkið. „Það er dýrt að bvggja“, sagði gamli maðurinn, sem var að kaupa af mér nokkur skuldabréf i láni þvi, sem stofnunin hefir tekið til greiðslu á byggingarkostnaði viðbyggingarinnar, sem nú stcndur yfir. — Já, það er satt, dýrt er að byggja — en nauðsynlegt er það og þá ekki sízt yfir sjúkt og gamalt fólk. Það vai’ vegna þessarar nauð- synjar að ráðist var i við- bygginguna, enda þótt vitað vieri, að við ýmsa örðugleika væri að etja á mörgum svið- um. Borgarstjóri og hæjar- stjórn Reylcjavíkur hafa enn á ný sýnt skilning sinn á þessu mikilvæga máli og lagt fram fé til byggingarfram- lcvæmdanna, en samt sem áð- ur þarf meira fé og þess vegna þótti mér vænt um að gamli maðurinn skyldi kaupa nokkur skuldabréf. Það var þó ekki aðeins vegna peninganna, heldur ckki síður vegna þeirra orða, sem liann lét falla um leið. — „Yið erum hálfáttræð svst- kynin, og við cigum ekkert innhlaup neinstaðar — það getur verið að við þiirfum að leita liingað — eins og svo margir aðrir, en hér vildum við helzt vera siðustu ævi- árin“. Já, þannig er það. Það þurfa margir að lcita hingað og það er ekki neitt gaman að þurfa sifellt að vera að neila gömlu lasburða fólki um vistpláss. Örðugleikar gamla fólksins eru miklir á þessu sviði, öryggisleysið i ^ ellinni er því mörgu óbæri-( legt. — Hún býr enn á efsta lofti i timburhúsi — og hún er eldhrædd. Það er þröngur bakstigi upp á háaloftið og þarna liggur liún ein mestan hluta sólarhringsins. Sohur hennar vinnur úti. Hann býr til morgunmatinn, hádegis- verðinn sér kunningjakona um, og svo á lcvöldin kemur sonur hennar heim aftur og sér um kvöldverðinn. Hún er veilc — á sjúkrahúsi er ekk- ert pláss fyrir hana, — líklega of gömul. — Og hún er að bíða eftir vistplássi hér — og þeir eru því íniður of margir sem bíða eftir því. Biðin verður mörgum of löng — dánir áður. Gamli maður- inn lagði sinn skerf fram lil þess að biðin eftir vistplássi hér yrði styttri fvrir '20—30 af þessu gamla lasburða fólki. Grein þessi cr ckki skrifuð til þess að biðja um neina ölmusu, við höfum ekki árum saman beðið um neitt fé til starfrækslu þessarar stofnun- ar og munura vonandi ekld( þurfa að gera. En hitt er eg^ að revna að gera með þessari grein, að vekja athygli les- andans á þvi, að skuldabréfin eru ennþá mörg óseld og að^ það er nauðsynlegt að selja þau til þess að koma viðbygg-1 ingu Elliheimilisins upp. Það^ eru ekki allir hálfáttræðir ein- stæðingar, sem lesa þessa j grein — vonandi liafið þið sama skilning á þessu máli og gamli maðúrinn. Ellin kemur hægt og hægt vfir okk- ur flest. — Við gleymum þvi of oft — ella myndum við hugsa betur um gamla fólkið og búa um leið með því betur í liaginn fyrir okkur sjálf. Skuldabréfin kosta 1000 lcr„ vexlir eru 6%, lánstíminn 20 ár, trygging með veði i bvgg- ingu Elliheimilisins. Þetta eru lánskjörin. En hitt er þó miklu meira um vert. —- Með því að kaupa þessi skuldabréf liafið þér lagt fram yðar skerf til þess að liægt verði að veita fleiri sjúkum og lasburða húsaskjól og hjúkrun. Með því hafið þér unnið góðverk. 14. júlí 1951. Gísli Sigurbjörnsson. Nýr vélbátur til Eyja. Fréttaritara Vísis. Vestmannaeyjum, 21. júlí. Fyrir skömmu kom liingað til Eyja vélbáturinn Sigur- fari VE 138. Bátur þessi er keyptur í Danmörku af þeim Einari Sigurjónssyni og Öskari Ól- afssyni, útgerðarmönnum hér í hæ. Bátui’inn er 7 ára, traustbyggður og vel með fárinn, 47 smál. að stærð með 150 hestafla Grenaa-vél. Grenaa-bátavélin er, enn sem komið er, lítið þekkt hér á landi, en er ein algeng- asta bátavélin, t.d. í Esbjerg og i Noregi nokkuð algeng. Þeir útvegsmenn og vélstjór- ar, sem skoðað liafa vél þessa, telja hana tvimælalaust eiga erindi til íslenzka bátaflotans. Forstjórar Grenaamolor- fabrik leiðbeindu um kaupin á bátnum. Páll Þorbjörnsson skipstj. sigldi bátnum til landsins. Jakob. ftmakútiH GARÐUH Garðastrietí 2 — Sím! 73*» BEBGMAL viljað slá sig til riddara úti um sveitir landsins á hinu poli- iíska sviði. Sannleikurinn cr þó sá, að flesf íbúðarhús inega teljast íburðarlaus með öllu og eru einföld að gcrð ytra sem innra. Mætti það helzt að þeim finna, að hyggingarnar séu of látlausar og innbyrðis likar, þannig að lieil bæjar- hverfi verði sviplítil af þeiin sökum. En allur áróðurinn um óhófið og „luxusinn" virðist einna frekast benda til þess, að þeir menn sem mest af slíku guma, vilji lielzt, að al- menningm- sætti sig við braggahverfi til íbúðar, eða ein- hvérjar álíka vistarverur, en einkcnnileg væri þjóðin þá, eí slíkir „brautryðjendur“ ættu sér mikla framtíð. Vert er að geta þess, að ráfldir hafa heyrzt um, að skóla- byggingar þær, sem hér hafa risið upp á síðustu árum, væru of stórar og íhurðarmiklar, enda hæri að hafa þær ílciri cn smærri. Sé byggt fyrir augnahlikið, kann þetta að gcta staðizt, en virði miðað við framtíðina, er þetta fá- sinna. Yfirlcitt ættu menn, scm um byggingarmálin ræða, að forðast að gera þjóð sína minni og lágkúrulegri. Slíkt nöldur gat átt við fyrir citt hundrað árum eða jafnvel hálfri öld, en sú kynslóð, sem nú er að vaxa upp, gerir aðr- ar kröfur og meiri en þá voru gerðar. Því er vakið máls á þessu, að ekki alls fyrir löngu birtist grein í víðlesnu blaði um misfellurnar i byggingarmálum Reykjavíkur, liluð af manni, sem lítt eða ekki hefir við byggingarmál fengist. Veilur i greininni voru margar, en einn var tilgang- úrinn, að slá sig til riddara og „snobba“ fyrir fátæktinni. Það voru orð að sönnu, sem utanríkismálaráðherra mælti um daginn, er ríkisstjórnin hafði boð inni fyrir frjáls- íþrótta- og knattspyrnumenn okkar, að sigrar þeirra væru landinu hin ágætasta land- kynning. Vafalaust mun ár- ið 1951 verða talið með merkisárum í sögu íslenzkr- ar íþóttasögu, er fram líða stundir og sú saga verður skráð. * Það var því ekki nenia eöli- legt, aS fjölínennt væri á íþróttavellinum s. 1. föstudag og laugardag', l)æöi til þess að sjá liina snjöllu, bandarisku garpa, en ekki síður til þess að sjá okkar eig'in menn, sem ný- lega gerðu garöinn frægan í Oslo. En því veröur ekki neita'S, aö flestir munu hafa oröiö fyrir verulegum vonbrigöum, e. t. v. ekki vegna þess, að þar hafi ekki náözt neinn sérstakur ár- angur, þegar f.rá er taliö met Arnar Clausens, 800 m. hlaup Guömundar Lárussonar o^ kúluvarp Husebys, lieldur, vegna .þess, hve skammarlega var mætt í sumum greirium mótsins. Þaö nær til dæmis ekki nokkurri átt, aS ekki taki nema einn íslendingúr þátt í 200 m. hlaup'i á slíku móti, þegar þess er gætt, aö Islendingar eru tald.it mestú spretthlauparar Noröurlanda. * Ásmundur Bjarnason sýndi liinn rétta íþróttaanda, hinn eina og sjálfsagða, er hann hljóp einn á móti sprett- hlaupagarpinum McKenley, en „hvar voru liinir níu?“ Verulegur hluti áhorfenda kom einmitt suður á völl til þess að sjá okkar ágætu menn í þessari grein, en verða svo að horfa á aðeins tvo reyna með sér. Þetta er ekki hægt. ' * Oft hefir manni furidizt, aö margir íslenzkir frjálsíþrótta- menn séu tregir til þess að keppa neináþeir séu alveg sér- staklega „vel upplagöir" eöa hafi mikla sígurmöguleika. Annars vili brenna viö, að „gömul meiösl“, „tognanir“ eða eitthvað slíkt sé á ferðinm. Óbreyttir áhorfendur, sem kaupa sig inn á völlinn dýrum clómum, eiga oft erfitt með að skilja þessi vanhöld. Stundum eru fimm, sex menn skráöir til leiks. Þó keppa stundum ekki nema tveir. Eða boðhlaupssveit- ir eru auglýstar, fjórar eða fleiri, en þegar til á að taka, keppa kannske ekki nema tvær og stundmn er ein „drengjasveit", til þess að hafa eins konar mála- myndakeppni. * íslenzkir frjálsíþróttamenn hafa vakið aðdáun utanlands og innan, og eru alls góðs maklegir. En það er með öllu óþolandi, ef menn láta slíkt stíga sér til höfuðs, sýna einhverjar „prímadonnu- kenjar“. Við kunnum alls ekki að meta slíkt. Það er mikill vandi að sigra, en það er ef til vill enn meiri vandi að kunna að tapa, en það verðum við líka að geta gert eins cg menn.------ ThS.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.