Vísir - 24.07.1951, Blaðsíða 5
IÞi'iðjudaginn 24. júlí 1951
V I S I R
3
Skortur á
veldur
heilbrigðrl kirtlastarf-
áköfum áfengisþorsta.
Undralækningin, er fæddi
af sér AAo
Fclag Ónafngreindra áfeng-
issjúklinga.
íslendingar
kannast
lá hann i rúmi sínu, gersam-
lega getulaus, vonlaus og
einmana, og segir upphátt:
„Sé nokkur GuS til, þá sýni
hann sig nú hér.“ 1 fyrsta
sinni á ævinni var Bill það
ljóst, að hann var ekkert og
gat ekkert.
gerast.
Allt í einu var sem lyft
væri af honum ógnar fargi.
Honum fannst sem hann
nl^!lægi i lilýju og birtu sólar-
við
Ihöfund Baktex'íuveiða, dr.
Paul de Kruif, sem er heims-
kunnur rithöfundur og
Jæknir. Hann ritar grein í
Reader’s Digest, októbcr
1950, um áfengissjúklinga og
rfélagsskap þeirra Alcoliolics
Anonymous — AA. Þar er
•og rætt um lækningu áfeng-
Jssjúklinga ,hæði andlega og- . ,
likamlega. Skortur a heil-
Jxrigðu kirtlastai’fi líkamans
veldur stundum áköfum á-
fengisþorsta.
Dr. Kruif minnir á, að
-Bandaríkjunum séu
750,000 áfengissjúklinga og
þrjár milljónir drykkj u-
manna muni vei'ða þar fyrr
•eða síðar áfengissjúklingar.
Þetta er aðeins ein uppsker-
■an af áfengissölunni. Þús-
undir manna hefir drepið
sig á áfengisneyzlunni, 10—
25 af hundraði geðveikra
xnanna hefir verið kennt
Jiinu sama, og svo eru það
sjálfsnxoi'ð og ýmsir sjúk-
dómar í sambandi við
•drykkjuskapinn, sem leggja
þúsundir að velli, segir
,greinarhöfundur.
Þá kemur í-úsínan: „Það
eru ekki meðul, heldur hin
andlega lækning, sem bezt
bjargar þessurn sjúkling-
um,“segir dr. Kruif. „Félag
•ónafngreindra áfengissjúkl-
inga (AA), hefir sýnt það og
sannað, að þegar menn í
fullri einlægni leita sanx-
bands við mátt, sem er þeim
íeðri og meiri, þá geta þeir
-sigrast á þorstanuin í áfeng-
ið. Áfengissýkin i algleými
er furðulegur sjúkdómur. —
Til þess að geta liaft sig xipp
úr honum, þarf maðurinn
helzt að vei'ða næstum
brjálaður áður eða komast
dauða næst. Þetta var það,
sem Bill, fju’sti maður sanx-
faka ónafngreindra áfengis-
ssjúklinga, féklc að revna
ái’ið 1934. Læknix’inn hans
takli allt vonlaust. Bill var
orðinn dapureygður og skalf j
,á beinunum. Þá lxi.tti hann
mann, sem verið liafði óbæt-
anlegur áfengissj úklingur,
•en hafði nxx tileinkað sér
^uðstrú, sigraði ástríðuna og
leit nú út eins og risinn upp
íi’á dauðum.
„En eg trúi ekki á Guð,“
sagði Bill.
„Því ekki að reyna þína
•eigin hugmynd uin Guð?“
svaraði hinn. „Það veltur að-
cins á yiljanum til þess að
Irúa á mátt sér meiri.“
Mátt honum meiri. Það
Tár- nú ekki ei’fitt, hann, sem
okki gat neilt. Ilann sneri
áflur til sj úkralnissins, sem
hafði visað lionum frá sem
íiJgerlega vpnlausum,
.... ,. XT. Kraffaverk
vildi gera nyja txlraun. INu
Ilann kenndi sér
og tölur.
Kraftaverk verða þá fyrst
virt i heimi læknisfræðinn-
ar, er þau hrúga upp tölu-
legum staðreyndum, viðui’-
kenndum af vísindunum. —
1944 voru þegar 20 þúsundir
áfengissjúklinga i félags-
skapnum AA. Allir algáðir
og stai'fandi. Það sem xxxér
þótti þó fui’ðulegast, var
ekki eingöngu það, að þessir
AA menn ,sem eg hitti, voru
alltaf algáðii’, heldur hitt, að
þeir voru gersamlega nýjar
nxannverur.
Eai’l, seixi cg hef xxú þekkt
ar áfengissjúklingum, en
allir voru þeir komnir dauða
næst. Þeir taka áfengis-
sjúklingana heim til sín. —
ax'stai’fsemi dásamleg?
Vissulega. Þar er fögur fyrir-
mynd, en hvað segir þið svo;
góðir hálsar, um vei’k hinna,
Þeir útvega þeinx atvinnu og'sem rækta áfengissýkina?
ljóssins.
ekki meins. Ilann varð, “’F'" ve' árum saman, hcfir
hi’æddur. Hann gerði boð
eftir lækni sínum, dr. Will-
iam D. Silkworlh, frá New
Yoi’k, sem hafði talið liann
ólæknandi. „Þér sögðuð,
læknir, að eg nxundi ganga
frá viti og söixsum. Er þetta
•það?“ Læknirinn virti fyrir
sér hin nýja glampa í augum
hans, en Bill lýsti sinni full-
komnu vellíðan.
„Eitthvað hefir gerst með eSa da§’ Hann er á sina visu
þig,- Bill,“ sagði læknirinn.|fÍallræðan Saa8andi.“
„Eg skil það ekki, en ef þú
ert genginn af göflummi, þá( Guðstrúin yfirgnæfandi
er þér bezt að una því.“
Dr. Silkworth var mikil-
menni, en allur mannlegur
máttur og vísihdi hafði
brugðist í þessu tilfelli, en
stofnað þróttmikið AA félag
i stói’borg. Á honum sjást nú
elcki merki ínargra ára nið-
ui’lægingar. Hann er hiixn
traustasti og ljómar af
heilsu og lxreysti. — Hamx
stundar atvinnu sína vel, en
eyðir helming tíixia síns i að
hjálpa drykkjumönnum, og
fæi’ist aldrei undan, ef að-
stoðar haixs er leitað, nótt
þeir hjálpa þeim til að rétta
við fjárhagslega. Þeir lieim-
sækja réttai’saliixa, fangelsin
og geðveiðrahælin. Þeir
spara enga fyrirhöfn og ekk-
ert erfiði, en með því að
bjax-ga öðx'unx, bjai'ga þeir
sér sjálfum.
Margir læknar hafa sent
áfengissjúklinga, sem þeir
hafa gefist upp við, til AA
nxanna. En svo segir dr.
Kruif i siðari hluta greinar
sinnai’, frá meðulum — nýj-
uixx nxeðulum, sem komi að
góðum«notum og lofi nxiklu í
baráttunni við áfengissýk-
ina, en hér verður sú saga
ekki rakin.
Svo eru það
verk hinna.
Já, er eklci öll þessi hjálp-
Rækta hana með áfengissölu
og áfengisveitingum. Ef hitt
er dásámlegt, hvað er þá
slikur verknaður?
AA-meiinirnir hafa sagt að
hið soi’glega við þetta allt sé
það, að á meðan þeir bjargi
einum, séu liundrað áfengis-
sj úklingar framleiddi. Hér
kenxur þetta stóra, ægilega,
sem vitnar gegn heiminum
og menningunni.
IJvað eigum við að gera
við þetta? Biðja því vægðar?
„Hver illgresi banvænu bið-
ur hlíf, hann bælir og
traðkar í eyði,“ segir slcáld-
ið.
Við skulum ekki vera í
hópi þeirra, senx „bæla og
traðka í eyði.“
Pétur Sigurðsson.
Kennslutækni við skóla í Dan-
mörku eru mjög fullkomin.
Guðmundur Þorláksson segir
frá kennaraför fil Oanmerkur.
| máttur.
Hingað til hefir dr. Kruif
liaft orðið í frásögn þessai'i.
Ilann segir svo greinilega
frá því,
livernig Earl sigr-
aði áfengissýkina. — Hann
fyrir neinni
endui’fæðingu
Nýkomnir eru úr kynnis-
för til Danmerkur 10 ís-
lenzldr kennarar og farar-
stjóri þeirra Guðmundur
Þorláksson.
Frú Bodil Begtrup, sendi-
herra Dana hér, átti frunx-
kvæði að þvi, að förin var
farin, en tilgangui’inn nxeð
henni var að kynnast dönsk-
ur skólurn og kennurum og
landi og lýð. — Ráðgert er,
að kennarasamböndin is-
lenzku bjóði dönskunx kenn-
urunx liingað til lands næsta
sunxar.
hann var nægilega lxógvær
til þess að geta notað Guð varð ekki
sem læknismeðal. Eftir þetta skyndilegri
var Guð Bill allt í öllu. Ogjeins og Bill, en smátt og
nú spui'ði hann sjálfan sig: smátt varð guðstrúin að yfir-
„Eru ekki þúsundir manna'gnæfandi mætti í lífi lxans.
i þessu landi, sem þarfnast Síðan eru liðin 13 ár. Hann
þeirrar hjálpar, sem nxér |\ax; 13. nxaðurinn i AA. Nú kennaranna og spurt hann
veittist svo i'íkulega“ Þetta munu þeir vera um 100 þús.jum ferðina. Fara hér á eftir
var fyrir 1(5 árunx. Bill var'segir dr. Kruif, og í 3000 nokkur ati'iði úr
bjai'gað til þess að stofna'deildunx. — Þannig hjálpa hans:
Alcoholics Anonymous — fyi’rverandi áfengissjúlding- Það,
Visir hefir átt tal við Guð-
mund Þoi’láksson farax-stj.
frásögn
sem einkum vakti
athygli okkar, var hið nána
samband milli skólanna og
bókasafnanna, þar sem við
eigurn ekkert liliðstætt hér.
Er hér átti við skólabóka-
söfnin ,en fyrirlcomulagið er
þannig að frá einu aðal-
bókasafni eru sendar bækur
i skólana, eftir því sem
kennarar þurfa á að halda
við kennsluna. Slíkt fyrir-
komulag mun aðeins vera í
Danmörku, Noregi og Sví-
þjóð og fullkomnast i Dan-
mörku.
Annað, senx vakti athygli
oklcar ,var að kennslutæki í
efnafi’æði og eðlisfræði og
skyldum greinum, eru mjög
fullkonxin við alla skóla,
sem við sáum, bæði nýja og
gamla .
I samráði við fræðslu-
málastjóra kynnti Guðm. sér
tæki við kennslu í efnafi’æði
Þorláksson sér i fei’ðinni
og eðlisfi’æði í Noregi, Dan-
mörku og Svíþjóð. „Er nxér
ljóst,“ sagði G. Þ„ „að við
eruxn langt á eftir fi’ænd-
þjóðununx hvað þetta snert-
ir. Vonandi verður hægt að
hefjast lianda um að bæta
úr þessu á næstu árum.“
Kennararnir róma mjög
viðtökui’nár i Danmörku.
Mynd þessi er frá hátíðahöldum, er voru nýlega haldin í Flensborg í Suður-Slésvík. —
og [ Iþróttamenn úr ýmsum íþróttafélögum í Slésvík ganga ixxn á leikvanginn í Flensborg.
Samsæri ypp-
víst h Ethiopiu.
A. Abeba (UP). — Átta
menn hafa verið handteknir
og játað á sig samsæri gegn
keisaranum.
Eru forsætisráðherra lands-
ins og fyrrverandi forseti
þingsins fla’ktir i málið, og
ætlað að fleiri handtökur fari
fram á næstunni.