Vísir - 24.07.1951, Síða 8

Vísir - 24.07.1951, Síða 8
Þriðjudaginn 24. júlí 1951 Horfur eru eifthvað væn- legri í olíudeilunni. * Stjórn Iraks lærir eff dellunni. Persneska stjórnin kom saman á aukafund í gær- kvöldi til þess að ræða hinar nýju tillögur Averills Harri- mans. Mun olíunefndin liafa farið frain á noldírar breytingar á þeim. Brezka stjórnin kom einnig' sajnan á fund í gær til þess að ræða samkomulags- horfurnar. Mossadegh forsætisráð- herra Persiu mun birta grein- argerð í þessari viku. -— Harriman og Mossadegh sitja miðdegisverðarboð í dag og x-æðast frekar við. Þótt samkomulagsborfur hafi batnað, líta sum brezk blöð svo á, að menn ættu ekki að gylla um of fyrir sér von- ir um lausn, og minna á, að einn Olíunefndarmanna hafi sagt, að nefndin sé fús til þess að ræða við fulltrúa Brezk- iranska olíufélagsins, ef það óski þess, en upp á sömu askilmála og áður, eða 75% af ihagnaðinum, en á það geti iBrezk-íranska olíufélagið ekki fallist. Drake, framkvæmdar- stjóri félagsins, kom til Lon- 'don í gær til viðræðana við stjórn félagsins. Hann hefir enn aðsetur í Basra. Blaðið Daily Telegraph tel- ur gott eitt hafa leitt þegar af oliudeilunni. Stjórnin í Irak, sem hafi ætlað sér að fara að dæmi Persíustjómar, muni láta sér vítin að varn- aði verða, og leysa ágreinings- Landsliðið fer utan í nótt. Islenzka knattspyrnulands.- líðið Ieggur af stað Itéðan með Gullfaxa kl. 1 í nótt. Landsleilcurinn fer fram í Þrándheimi á fimmtudag og hefst kl. 7 eftir norskum tíma eða kl. 6 eftir okkar tíma. Ráðgert er að landsliðið keppi tvo leiki til viðhótar, í Gjövik við Mjösen-vatn á sunnudag, við úrvalslið Upp- landa, og við B-lið Norð- manna í Osló fimmtudaginn 2. ágúst. Vísir hefir áður hirt nöfn knattspyrnumannanna, en auk þeirra fara utan: Frá KSI: Jón Sigurðsson, form. KSl, og Ragnar Lárusson. Frá KRR: Ólafur Halldórsson og Haraldur Guðmundsson, fulltrúi landsliðsnefndar, Guðjón Einarsson og þjálfari, ÖIi B. Jónsson. Knattspyrnuflokkurinn er ya:ntanlegur heim aftur ísunnudaginn 5. ágúst, atriðin friðsamlega og með góðu samkomulagi. Financial Times lætur skína í von um samkomulag í Perísu, en telur þjóðnýtingarlögin, sem voru hið mesta flýlisverk, örðug- asta hjallann á leið til sam- komulags. Persneska stjórnin sam- þykkti á fundi sinum í gær, endurskoðaðar tillögur um lausn olíudeilunnar og af- henti ]iær Averill Harriman, en hann afhenti þær Shepp- ard, sendiherra Breta, sem kemur þeim áleiðis til brezka utanrikisráðuneytisins. — Mossadegh forsætisráðherra sat ekki fundinn í gærkvöldi jvegna veikinda. Persneska lögreglan dreifði tvívegis í dag mannfjölda, sem safnaðist saman fyrir 1 utan þinghúsið, til að mót- j mæla hranalegri framkomu lögreglunnar í óeirðunum á dögunum. Nefnd frá kröfu- göngumönnunum var lejdt að fara inn i þinghúsið með mótmælaályktun. Lögreglan naut aðstoðar herliðs, sem hafði skriðdreka til umráða, til þess að dreifa mannfjöldanum. Pétur Halldórsson kom- inn frá Norðurhöfum. B.v. „Pétur Halldórsson“ kom hingað um sex-Ieytið í morgun úr sex vikna veiðiför í Norðurhöfum. Vísir átti stutt viðtal við Einar Thoroddsen skipstjóra á „Pétri Halldórssyni“ í morgun og innti bann fregna af förinni. Skipstjóri sagði afla hafa verið tregan, en veður var ágætt allan tímann, logn og bliða. .Skipið kom einu sinni inn til Norður- Noregs, Hammerfest, og fékk þar eldsneyti og salt, en ann- ars voru veiðarnar stundaðar við Bjainarey og á Barents- liafi. Þaðan er um 5 sólar- hringa ferð hingað. Skipið virðist hið prýðileg- asta, og engir byi'junarörðug- leikar eða bilanir gerðu vart við sig, en reynsla hefir auð- vitað engin fengizt um, hvernig það fer í sjó, því að til þessa hefir það fengið hlið- ökáparveður, eins og fyrr seg- ir. Veitt var í salt og verður aflanum skipað á Iand hér. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. HringiS í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilisfang. — Vísir er ódýrasta blaðið- Moskvuútvarpið kallar hana ástmey Titos. Hún heitir Anka Kuno Milanov cg er þekkt söngkona við óperuna í New York. Reynt að sætta Ind- land og Pakistan. Dr. Graham sáttasemjari Sþ í Kashmir er nú kominn til Nýju Dehli til viðræðna við Pandit Nehru forsætis- ráðherra, en hefir þegar xætt við Liaquat Ali Khan forsæt- isráðherra Pakistan. Bresk blöð í morgun eru all áhyggjufull út af viðsjám þeirn, sem eru milli Indlands og Pakistan útaf Kashmir. Eitt blaðið stingur upp, að ríkisstjórnirnar kveðji burt herlið silt frá landamærunum ákveðna vegalengd. íslandskvik- mynd sýnd á fimmtudag. Bandariski kvikmyndar- inn Hal Linker er nú stadd- ur liér, og mun á fimmtu- dagskvöld sýna í fíamla fííó litmyndina „Sunny Iceland“ (Hið sólroðna Island). Mynd þessa hefir Linlcer sýnd víða i Bandarikjunum, bvarvetna við binar ágæt- ustu unditrektir, m. a. ís- lendingum í Ncw York, enn- fremur í Washington, Los Angeles, San Francisco og fleiri borgum vestra, en auk þess i Finnlandi og SviÞjóð. Myndin, sem er löng (1 lclst. og 40 mín). og l'ræð- andi, sýnir Island og íslend- inga í gleði og í slarfi og er talin prýðilega unnin, eins og blaðadómar bera með sér. Ilal Linker hefir sjálfir talað textann með myndinni, en hann þykir atlmgull og greinargóður ferðalangur. „Sunnv Iceland“ verður sýnd í Gamla Bió n. k. fimmtudag kl. 7 og í Bæjar- bíó í Hafnarfirði á föstu- dag kl. 9. — Þá hefir hann sundmótinu, eins og hún var aðra m.vnd i fórum sinum, þá. e rhann nefnir „Orient and Israel“ (Austurlönd og ísrael), sem mun svo sýna hér n.k. þriðjudað. Ráðstefna um björgunarmál í Belgíu. I gær var sett í Osíende' í Belgíu ráðstefna um slysa- varnir á sjó. Er það í sjötta siiin, sem. slík alþjóðaráðstefna er hald- in, og nefnist hún á ensku „The 6th International Lif'e- boat Conference." Ráðstefnunni mun ljúka í: kvöld. Kristján Albertson sendiráðsfulltrúi situr ráð— stefnuna fyrir Islands hön'd. Var Slysavarnafélagi Islands boðið að senda fulltrúá á ráð- stefnuna, en þar sem það gat ekki komið því við að þcssu sinni, sneri stjórn þess sér tif, utanríkisráðuneytisins, er fól. K. A. að fara til Ostende. Slik ráðstefna var seinasf haldin í Oslo 1947 og sátit hana tveir fulltrúar frá Slvsa-t- varnafélaginu, þeir Hcnryj Hálfdánarson og Sigurjón Á4. Ólafsson. Á ráðstefnum þessum skýrál fulltrúar hinna ýmsu þjóða* er þær sitja, frá reynslu sinni í björgunarmálum. M. a. er kunnugt, að Bandarikjafull- trúarnir munu að þessu sinní skýra frá reynslu sinni aí helikopterflugvélum til björg-t, unar.. 700 arasir. Flugvélar Sameinuðu þjóð-t anna gerðu 700 árásir á lið og stöðvar kommúnista í. moi’gun. Yfii-leitt er kyi-rt á víg-*- stöðvunum, nema austast. Biður um traust René Mayer fer í dag fram á trausfsyfirlýsingu í full- trúadeild lranska þjóðþings- ins. Fái liann meiri hlua at- kvæða (minnst 314 atkv.), tekur Iiann að sér stjórnar- mýridun. Samnorræna sundkeppnin: Hin Norðurlöndin mega spjara sig til að ná okkur. Miítt íitaIniest þsítttaliœ é Sváþjóð t*stmí st*tst iiotnið ei*. Þann 17. júlí s.l. var vit-, 150 000, sem Svíum var á- að um þátttöku hinna Noið-j ætlað. 1 Noi-egi var áætlunar- urlandanna í samnurræna taflan 35 000, en af þeint höfðu 12 900 synt. Danir höfðn áætlunartölnna 40 000,. en þar var ekki vitað, hve Ekki voru ]>ó kornnar tölur frá Danmörku og frá þátt- töku Islendiriga verður ekki skýrt, þar eð keppninni er lokið hér á landi, en ekki á hinum Norðui'löndunúfn. Keppnin hófst á hinum Norðurlöndunum 8. júlí s.l. og henni lýkur 19. ágúst. Þann 17. júlí höfðu 32300 Finnar lokið sundkeppni, en til skilinn lágmarkskeppenda- fjöldi er 105 000. 1 Svíþjóð höfðu 60 000 manns. synt af margir höfðu lokið kepþni. Island hafði áætlunartöluna. 10 000, en þar verður ekki: skýrt fi'á þátttöku, fyrr en: heildai’úi’slit á öllum Norðui’- löndunum verða gerð lieyr- um kunn, þantí 1. okt. n.k. Að því er Þorsteinn Ein- ai’sson íþróttafulltrúi tjáðí Visi í gær sagði hann, að hin> Noi’ðurlöndin mættu mjög spreyta sig til að ná þeirrl hlutfallstölu, sem Islendingar hafa þegar náð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.