Vísir - 08.08.1951, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Miðvikudaginn 8. ágúst 1951
WXíSXXl
D A ;Ö fí 1' - f '
Ritbijðrar: Rnstján Quðlaugssoi rterstéint Pí»i«í«>»
Skrífstoía Austurstræti i
Citgetaudi; BLAÐA OTGAFÁtN VlSIH H.F.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fixnm linur).
La usasala 75 aurai
Félagsprentsmiðjaií hJ
Fijáls verzlun.
"prjáls verzlun er verzlún í samkeppni. Ilærra hlut í
þeirri samkeppni ber sá, er bezta þjónustu veitir
fólkinu, sem liefir óskorað frelsi til að velja, hvar og við
hverri það verzlar.“ Á þessa lund fórust viðskiptamálaráð-
lierra orð m.a. í ávarpi sínu til verzlunarstéttarinnar á
frídegi hennar. Ráðherrann lagði áherzlu á, að það hefði
kostað yfir tuttugu ára baráttu, að knýja fram það frelsi
í viðsldptum, sem nú er rikjandi. Ráðherrann lýsti jafn-
framt yfir því, að stefna ríkisstjórnarinnar væri „ákvéðin
og eindregin sú, að viðhalda því frjálsræði i verzluninni,
sem nú hefir fengið,“ enda yðri ekki hikað við að gera
hvaða ráðstafanir, sem nauðsynlegar geta talizt til þess
að ná því marki. Um afturhvarf til haftanna yrði ekki
að ræða.
Ráðherrann gat þess, að undirstaða frjálsrar verzlunar
væri jafnvægi í efnahagslífi þjóðarinnar og jöfnuði yrði
að ná í innflutningi og útflutningi. Ríkisstjórninni væri
ljóst, að þær ráðstafariir, sem gerðar hafa verið undan-
farna fimmtán mánuði, til þess að mynda og treysta efna-
hagslegí jafnvægi i landinu, myndi hitna á þjóðinni með
talsverðum þunga, en slíkt væri óumflýjanlegt. Hinsvegar
liefði árangur þegar orðið meiri og betri, en menn hefðu
þorað að gera sér vonir um. Efnahagsástandið væri komið
vel á veg að ná jafnvægi, þrátt fyrir nokkur áföll og væri
á réttri leið. Gnægð væri þegar fyrir hendi af helztu neyzlu-
vörum ahnennings og svarti markaðurinn væri horfinn að
mestu. Innflutningur á fyrra misseri þessa árs, ef sleip eru
frátalin, væri 100 milljónum kr. meiri, en á sama tíma
síðasta árs. Þetta sýndi í raun og veru minni eftirspurn
en vænta hefði mátt, þegar þess væri gætt, að flestar vör-
ur hafa stórhækkað í vei’ði erlendis, en vöruþurrð var orð-
in mikil í landinu.
Ráðherrann lagði áherzlu á, að eitt aðalskilyrði fyrir
því, að frjálræði í verzluninni gæti haldizt og orðið varan-
legt, væri að lánsfjárþensla i Jandinu sé í hæfilegum skorð-
um. Verzlunarfrelsið væri í heinni hættu, yrði henni gef-
inn laus taumurinn. Því væri það í þágu verzlunarstéttar-
innar að varúðarráðstafanir séu gerðar þótt þær valdi
erfiðleikum í svip, því að þær eru gerðar til þess eingöngu
að tryggja hið nýfengna verzlunarfrelsi. Frjálst verðlag
fylgir í kjölfar frjálsrar verzlunar. Nægilegt framboð
neyzluvara og eð’lileg eflirspurn eiga að vera hezta trvgg-
ingin fyrir sanngjörnu vöruverði. Heiðarleg samkeppni
væri bezía verðlagseftirlitið og tiyggði almenningi rétt
vöruverð. Ef einhverjir aðilar, einstaklingar eða kaup-
mannasamtök misnota þctla frelsi og hakla, að' það sé1
þeim vcitt til þess að féfletta almenning með óeðlilegu
vöruverði, gæti það haft þær afleiðingar, að allir verði
sviftir þessu frjálsræði. Væri það því undir einstakling-
um komið, engu síður en sléttinni í heild, að frjálsræði
þetta reynist varanlegt. Islenzk verzhmarstétt vöerí vel
menntuð, dugleg og heioarleg og starfi sínu vcl vaxin, en
því aðeins gæti hún notið sín til fuljs og innt af hcndi þá
þjónustu, sem henni ber, að hún hafi eðlilegt frjálsræði
til starfa.
Stefna núverandi ríkisstjórnar miðar að því að skapa
jafnvægi í efnahagslifi þjóðarinnar, en af því leiðir, að
jijóðin verður að lifa á því, sem hún afiar sjálf og láns-
i járþenslan verður að hafa eðlilegar skorður. Nú í svip-
inn nýtur islenzka þjóðin drengilegrar aðstoðar frá Mar-
shallstofnuninni og greiðslubandalagi Evrópu. Léiðir það
af því meðal annars, að útflutningur er minnstur mánuð-
ina maí-—september. Málti gera ráð fyrir allmiklum erfið-
leikum yfir þennan tíma, sérstaklega nú, meðan eftirspurn
eftir hinum frjálsa gjaldeyrí hefir enn ekki náð eðlilegu
jafnvægi og hirgðir eru að myndast í landinu. Gjaldeyris-
ástandið fer hinsvegar batnandi úr þessu og er gért ráð fyr-
ir allmiklum útflutningi næstu mánuði, sem á að geta stað-
ið undir allri venjulegri gjaldevriseftirspurn, Að því ber- að
slefna, að þjóðin Iifi á sinu og fullBægi með framleiðslu
sinn gjaldeyrisþörfinni. Það lokainark ætti að vera
skammt uudan, ef rétt er á haldið.
kálfa milljé
Jöntnckvr er hæsta
með 9115 >rnáf
Síðastliðinn laugardag á miðnætti var síldveiðin sem
hér segir: 1 bræðslu 276,338 mál (1950: 147,075) og búið
var að salta í 63,093 tunnur (1950: 30,005 tunnur).
Þessi skip hafa aflað 500 mál og tunnur og þar yfir:
Flatey, 552, Sjöfn 630,
Skeggi 1888, Skrúður 865,.
Smári 1800, Stefnir 815,
Sveinn Guðmundsson 633,.
Sæbjörn 966, Sæfari 1022,.
Særún 1093, Sævaldur 1533,.
Sævar 1237, Trausti 1088,
Véhjörn 1474, Vísir 787, Von
2486, Vonin II 2254, Vöggur
613, Vörður 3583, Þorgeir
goði 1327, Þorsteinn 2864,.
Þristur 936.
Tveir um nót:
Týr—Ægir, Grindav,, 815,
^HERPINÓTASKIP:
Botnvörpuskip:
Gyllir 5565 (mál og tunn-
ur), ísborg 3119, Jón Þor-
láltsson 848, Jörundur 9115,
Maí 581, Skalíagrimur 2676,
Tryggvi gamli 1994, Þórólf-
Sur 4178.
Gufuskip:
Alden 737, Bjarki 508, Jök
ull 3337, Ólafúr Bjarnason
2141, Sverrir 1097.
Mótorskip:
Ágúst Þórarinsson 3131,
Ákraborg 1679, Andvari 1129
Arnarnes 2428, Ásúlfur 750,
Ásþór 1866, Auður 3696,
Bjarnarev 1766, Björn Jóns-
son 3535, Biakknes 1595,
Dagný 1255, Dagur 3583,
Edda 4890, Eldborg 2529,
Eldey 2422, Fagriklettuf
3777," Fimibjörn 1309, Frey-
Súlan 3488, Sædís 1719, Sæ-
finnur 2090, Sæhrímnir 1482,
Valþór .2979, Víðir, Akran.
3691, Víðir Eskif. 5487, Vikt-
oría 1042, Vilborg 1085.
HRIN GN ÓTASKIP:
Aðalbjöi’g 1061, Andvari
612, Ársæll Sigurðsson 2726,
r
Anægjuleg
Snorrahátíð.
Borgfirðingafélagið í
Reykjavík gekkst fyrir
Snorrahátíð í Reykholtl
Ásbjörn, Akran. 1039, Ás- s. 1. sunnudag, og þótti hún
hjörn ísaf., 1174, Ásgeir 22911takast prýðilega, enda fagurt
Asmundur 1928, Baldur 1038 veður, logn og sólskin.
Bangsi 1115, Bjarmi 2752,) Skemmtunin liófst með
Bjarni Ólafsson 731, Björg ræðu Eyjólfs Jóhannssonaiv
Eskif., 2046, Björg, Neskaup formanns Borgfirðingafé-
stað, 1533, Björgvin, Dalvík, lagsins, um kl. 3.30 e. h. Mik-
2962, Björgvin, Keflav., 2247, ill mannfjöldi var þá saman
Einar Hálfdáns 2922, Einar kominn í Reykholti, en þegar
Þveræingur 2513, Erlingur flest var, muriu hafa verið þar
II 1958, Fanney 4370, Faxi um 1000 manns.
728, Flosi 1584, Fram 1028, J Þá söng Guðmundur Jóns-
Frigg 562 Fróði 3472, Garð- son óperusöngvari við undir-
ar 2735, Grundfirðingur leik Fritz Weisshappels og:
2727, Græðir 546, Guðbjörg' var forkunnar veí tekið. Þá
Hafnarf., 1215, Guðbjörg, las Lúðvík Iljaltason upp ogr
dís 634, Freyfaxi 1754, Goða- Neskaupst., 876, Guðm. Þórð sagði skrítlur og var góður
borg 850, Guðm. Þorlákur arson 1053, Guðný 809, Guð- rómur gerður að framsögii'
2072, Ilafdís 706, Haukur I
4803, Heimakleltur 1291
Ilelga 7359, Helgi Helgason
rún 948, Gullfaxi 1304, Gull- hans. Þá skemmti Brynjólfur-
veig 726, Gunnhjörn 1168, Jóhannesson leikari mann-
Gylfi 2826, Hafbjörg 2993, fjöldanum með upplestri og
2358, Iiólmahorg 3128, Iírafn [Hagbarður 1894, Hannes gamanvísnasöng og vakti:
kell 1583, Hugrún 1159, Hafstein 3047, Hilinir 1698, hann nrikla kátínu eins og:
Ilvítá 1926, Illugi 4650, Ingv-
ar Guðjónsson 3602, Ísbjörn
1253, íslendingur 1390, Jón
Valgeir 898, Kristján 2070,
Marz 5097, Njörður 1165, Öl-
Hrímnir 1793, Hrörin 1642, endranær.Þá lékWersshappel
Hvanney 1348, Jón Finnsson einleik á píanó en Guðmund-
561, Jón Guðmundsson 1311, ui> söng aftur, og lauk þai-
Kári 2350, Kári Sölmundar-[ með úttiskemmtuninni. Þá
son 1961, Keilir 2262, Minný sýndi Sigurður Norðdahl
afur Magnússon 942, Pól- 639, Mummi 2430, Muninn
stjarnan 4283, Rifsnes 1152, jII1233, Nanna 1379, Olivette
4009, SkjöÍdur j735, Oltó 1019, Páll Pálsson
Sigurður
2431, Sleipnir 770, Smárijl504, Pálmar
2446, Snæfell 2773, Snæfugl
914, Steinunn gamla 1279,
Stígandi 3215, Stjarnan 2644,
Stráuiriéý 5238, Suðurey 908,
1264, Pétur
Jónsson 2450, Reykjaröst
1818, Reynir 2817, Runólfur
1785, Sigrún 904, Sigurfari
tvívegis kvikmyndir inni, en
síðan var stiginn dans til kl.
11 um kvöldið, er hátíðahöld—
unum lauk.
Hátíðahöldin voru hin á-
nægjulegustu, og Borgfirð-
ingafélaginu og þátttakend-
Akranesi, 1645, Sigurfari, unx til liins nxesta sóma.
BERGMAL
Kona nokkur kom aö máli við
mig fyrir nokkurum dögum og
ræddi uin söfnin hér í bænum
með tilliti til ferðamanna, sem
hér liafa verið óvenjulega fjöl-
mennir í sumar, og ílestir veriö
mjög heppnir með veður —- en
það er raunar aukatriSi i sam-
bandi við þettta, mál. Hitt er
mergurinn málsins, að konunni
fannst það ótækt,.að helztu 'söfn
skuli vera lokuö. Þar gegnir að
vísu sérstöku máli uni Þjóö-
minjasafniö, þar sem veriö er
að koma því fyrir í hinum nýju
húsakýnnum þess, en konan var
einkum að hugsa um hið fagra
safn Einars Jónssonar.
j*;
Kona sú, sem hér er um að
ræða, hafði tekið á móti er-
lendu skyldfólki og langaði
m. a. til að sýna því listaverk
Einars Jónssonar. En safnið
var aðeins opið um helgar,
meðan þetta skyldf ólk hennar
var hér á landi.
Um helgar var hinsvegar far-
iö upp um sveitir landsins, svo
aö komumenn fengju ,aS sjá
dvrð íslenzkrar náttúru. Þá var
ekiö
Þingvöll, austur
að Gullfossi og Geysi — þá
daga er jafnan tryggt, aö Geys-
ir gýs — og víðar, en verið í
bænum á milli eða farið í næsta
nágrenni. En þá daga var safn-
iö lokaS, svo aö fólkiö fór af
landi brott, án þess aö sjá safn-
iS, og þótti öllum leitt. Væri
ekki einmitt hægt að koma því
svo fvrir, aS safniS sé opiS um
rúmhelga daga, til dæmis ann-
an hvern. dag, ef ekki er hægt
aö hafa það opið daglega, svo
að útlendingar fari ekki héðan
í stórhóþum, án þess að sjá þess-
ar perlur íslenzkrar listar?
*
önnur kona kom að máli
við mig um líkt leyti og sagði
þá ótrúlegu sögu, að við
Geysi mundu ekki vera tU
nein hjúkrunargögn að jafn-
aði, ef fólk meiddist þar
eystra, hrenndist eða þ. u. 1.,.
sem alltaf getur komið fyrir
á svo hættulegum stað.
Sagöi kona þessi, aS er nor-
rænu konurnar voru hér í lok
júlí hefSi m. a. verið fanð með
þær austur aS Geysi. Ein ís-
lenzku kvennanna í förinni varS •
fyrir því óhappi, aö brennast
talsvert á fæti, og var þá- ekki
hægt aö fá annað en lýsi til aö'
gera að meiSslum hennar.
Hjúkrunargögn .voru engin til.
önnur. Eg her ekki brigöur á
þetta aö óreyndu, en mér finnst,
aö þaS ætti aS skylda forráða-
nienn staðarins til að vera vel
birgir að þessu leyti, því að allt-
af geta slysin komið fyrir. Og
hví cr það ekki skylda að haía
slíkar vörur í langíerðahííum ?
Getur SlysavarnafélagiS ekki