Alþýðublaðið - 03.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.10.1928, Blaðsíða 2
2 alþyðublaðið I ALÞÝÐUBLAÐIÐ í kemur út á hverjum virkum degi. ; Atgreiðsla í Alpýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. : til kl. 7 siöd. « Skrifstota á sama stað opin kl. I SVs-101/, árd. og kl. 8-9 síðd. ; Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 | (skrifstofan). , ; Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á J mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; hver mm. eindálka. * Preatsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, simi 1294). Frá FnHtrúaráðsfundinnm í gærkveldi. Skráning atvinnulausra o. fl. 'V Fulltrúaráð verklýðsfélagawna hélt 1 gærkveldi fund í Kaup- þingssalnum í Ei.rnski pafélagsihús- inu. \ Aðalefni fundarins var stjóm- arkosniingar, og fóru þær þannig: Framkvœmdastjórn: Stefán Jóhann Stefánsson, Pétur G. Guðmundsson, Felix Guðmundsson. ■ Fræðslustjörn. Skúli Guðmundsson, Pétur G. Guðmundssoai, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. Fjármálastjörn: Jóhanna Egiisdóttir, Björn Bl. Jónsson, Nikulás Friðriksson. Hússtjórn: Jón Axel Pétursson, Pétur G. Guðmundsson, Sigurður Jónasson. Endurskoðendur reiknmga full- trúaráðsins voru j>eir kosnir: Sig- urjón Á. Ölafsson og Jón Bach. Ágúst Jósefsspn var kosinn til vara. Framkvæmdastjórnin lagði til, að Fulltrúaráðið samþykti að kjósa priggja manna nefnd til þess, af hálfu verklýðsfélaganna að sjá um framkvæmd á atvinnu- .leysisskráningum. — Samþykt var að kjósa nefndina og í hana voru kosin: Jónína Jónatarasdóttir, Jón Baidvinsson og Sigurjón Á. Ól- afsson. Eiranig bar framkvæmdasijórn- in fram eftirfarandi tillögu: Full- trúaráð verklýðsfélaganna í Reykjavík krefst þess, að bæjar- stjórn Reykjavíkur geri nú þeg- ar ráðstafanir til þess að fralm- kvæma lóg síðasta alþingis ura söfnun atvinnuleysisskýrslnia. — TiLlaga þessi var samþykt í eirau hljóði. Magnús Pétursson bæjarlæknir er kominn hingað til bæjarins. Hefir hann dvalið í sveit í sumar.' Bæjarlæknirinn á nú heima á Vitastig 8, sími 1185. Kanp verkamanna við byggingaiðnað. Tímarit Þjóðabandalagsins, „In- ternatáonai Labour Review“ hefir nýlega birt skýrslu um kaup verkamanna innBn byggingajriðn- aðarins í ýmsuim borgum. í Ev- rópu. I Berlín hafa múrarar 58,25 kr. á viíku, í Luindúnium hafa þeiir 77,35 kr., í Stokkhólmi 76,89 og í Kaupmatinahöfn 107 kr. á viikn. Trésmiiðir í Berliin haía í vilku- laun 59 tor., í Lundúnum 77 kr.. í StO'kkhólmi 59 kr. og í Kaup- mannaliöiii 100 kr. , 1 Berliin hafia blikksmiðir 63 kr. á viku, í Stökkhólmi 66 kr., Lund- úinum 77 kr. og í Kaupmanna- höfn 83 kr. á viku. Málanar hafa í vúlktujáíun í Bterliín 57 kr„ ‘ji Stokkhöhni 66 kr., í Lundúinum 73 kr. og í Kaup- .manmahöfn 106 fcr. Ólærðir merun við múrverk hafa í Berlín í vikulaun 46 kri., í Luind- úinum 52 kr„ í Stoikkhólímii 70 iíff. og í Kaupmaminahöfn 85 kr. á viiku. Eins og sést á þessu, eru laiunin langhæst í D>anmörku, en lægst í Þýzkalandi. Þess verða meran þó að gæta, að upphæð verka- launanna í kirónum gefur ekki fuiUnægjaradi hugmynd (ulm hið rauraverulega kaupgjald, því að verðlag er afar mkimunandi í þessum borgum. Dýrtíð er t. d. meiiri í Kaupmannahöfn en í Stokíkhútai og Berlín, þó að hún sé þar ekki jafn ægilleg og í Reykjavik, þar sem húsaletgan ætlar aJt og alla að drepa. Þ—r. Bezta Cigarettan í 20 stk. pokkum, sem kosta 1 krónu, er: Gommander, ier, Cigarettur. Fást í öllum verzlunum. IPgT Nýjar fallegar myndir í pökkunum af alls konar skipum. Erlend simskeyti. Khöfh, FB., 2. okt. Hægrimenn taka við stjörn í Svípjóð. Frá Stokkhólmi er símað: Lind- mann aðmíráll heflr myndað hægristjórn. Trygger háskólakenn- ari er utanríkismálaráðherm, pró- fessor Wohlin fjármálaráðherra og ofurstalautinant Malmberg ber- miálaráðherra. Verkfalí í Þýzkaíandi. Frá Berlín er símað: Verkfall út af launadeáiu byrjaði í gær við þýzkar skipasmíðastöðvar við Eystrasalt og Norðursjóinin. Fim- tíu þúsundir verkamarma taka þátt í verkfallinu. Frá brezkum veffkamönnum. Frá Birmingham birtir Ritzau- fréttastofan skeyti þess éfnis, að ársfundur verkalýðsflokksiras hafi byrjað í gær. Forseti fundariras, George Lanisburyr, kvað það t>i,l- garagslaust að ætlia sér að koma á sámvinnu á imilli verkalýðs- flokksins og frjálslynda fiokfcs- j.ras, þar eð socialismi sé mark- mið verkaiýðsflokksins, en allir aðrir flokkar hafi tjáð sig and- vxga því markmiði. Ársfundurinn samþykti með miklum meiiri h-luta atkvæða að reka kommúnis-ta úr floikknum. Stærsta flugfélga i heimi. Frá New-York-borg er símað: Bandaríkjamenn hafa myndað flugfélag, sem er talið stærsta flugfélag í heiml. Tilganguriinn með stofnun þess er að kama á sklipulagsbundnium pöst- og far- þega-flugferðum á milli Banda- ríkjanraa og Mið- og Suðúr-Am- erlku. Ur» dagisass og vegmsi. Lyra korn í nótt frá Noregi. Goðafoss fer anað kvöld vestur og norð- ur um lad. Athygli skal vaki á auglýsiragu frá bæj- arfógeta um lögtak. Ný skáldsagá eftir Gunar Benediktssoin prest Studebaker eru bila beztir. B. S. R. heiir Studebaker drossiur. B. S. R. heiir íastar ferðir til Vitilstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastöð Reykjavikur Fálkinn er allra Jkaffibæta| bragðbeztuc og ódýrastur. íslenzk framleiðsla. að Saurhæ kemur á bókamiark- aðimn bráðlega, heitir hún „Arana Sighvatsdöttir“. Frá Akureyri. ÖvenjumiikilJ síldarafii er nú í lagnet vfð Akureyri. Páll Halldórs- son á Svafbarðseym fékk 35 tunn- !ur í fyrra dag, voru 4 tn. tiil jafn- aðar ineti. Síldin er upp viðland- steiraa. Slík iagnetjaveiði hefir ekbi fengist við Eyjafjörð síð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.