Alþýðublaðið - 04.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.10.1928, Blaðsíða 2
alþýðublaðið l'* \ J I Q'rU *£■ ÍV'i) ÍalIþýbublabÍb i kemur út á hverjum virkum degi. - | AfgreiOsla i Alpýðuhúsinu við IHverfisgötu 8 opin Irá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9*/i—10>/* árd. og kl. 8 — 9 síðd. : Simar: 988 (aigreiðslan) og 2394 > (skrifstofan). í < Verðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á E jj mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 í jj hver mm. eindáika. > í Prentsmiðja: Afpýðuprentsmiöjan { j (í sama húsi, simi 1294). ► Oleyfilegar ske y ta sendingar • Togari sviftnr loftskeyta- ieyfi. ' ' ' Í t '3 • Fyrir skömmu skýrði blaðið Skutull á Isafirði frá því, að loft- skeytaLeyfi hefði verið tekið af togaranum Hafstein, sem gerður er út af Isfirðingum, en skrásett- ur á Flateyri. Getur blaðið j>ess, að petta muni vera í fyrsta skifti sem slíkt er gert hér á landi og hljóti einhverjar alvarJegar ástæð- ur að vera fyrir hendi, úr [>ví að landssímastjóri grípur til slíkra úrræða, sem auðvitað geta bakað útgerðarfélaginu mjög verulegt tjón og auk þess dregið úr ör- yggi skipshafnarinnar. Ástæðurnar til þessa telur blaðið þær, að skeyti hafi verið send frá togar- anum beint til ákveðinna manna í landi, án þess að láta þau fara um loftskeytastöðina og greiða gjald af þeim. Blaðið segir, að þedm Sigurgeir Sigurðssyni, pró- fasti á ísafirði, og Magnúsi Thor- berg fyrv. símastjóra hafi verið ætluð skeytjn og skýrir enn- fremur frá því, að stjórnarfor- maður togarafélagsins sé „æðsti trúnaðarmaður landsímans á ísa- firði“, Björn Magnússon, og fram- kvæmdastjórinn, Jón A. Jónsson, þingmaður Norður-Isfirðinga. Báðir þessir menn hafa nú höfð- að meiðyrðamál gegn Skutli, sem ekki hefir meiðyrt þá frekar en að skýxa frá embættum þeirra hjá féiaginu. Þá hafa þeir og látið félagið höfða skaðabóta- og meið- yrða-mál gegn Skutli; meðal hinna meiðandi ummæla telja þeir þau, að Björn Magnússon, æðsti trúnaðarmaður landsímans á Isa- firði, sé formaður félagsins. Ritstjóri Alþýðublaðsiris snéri sér til Guðm. Hlíðdais, sem nú gegnir störfum landsímastjóra í veikindum hans, og bað hann uim upplýsingar í þessu máli. Svar Hlíðdals var svo hljóð- andi: Loftskeytastöðin í Reykjavík hafði orðið þess vör og gert landssímastjóra að.vart um, að loftskeytamaðurinn á togaranum „Hafstein“ sendi ýms skeyti til ákveðinna kallmerkja, sem ekki votu skráð eða leyfðar stöðvar. Þegar hann var spurður um skeyti. þessi, játaði hann, að þau hefðu verið ætluð ákveðnum mönnum*) í landi, sem hann hefði stundum haft skeytasamband við. Út af þessu broti svifti lands- símastjóri loftskeytaffnanninn rétt- indum, sem loftskeytamanu. Getið þér sagt mér, hvers konar skeyti þetta foru og hvort ástæða er til að halda, að þau hafi, verið ætluð öðrum en móttakendunum einum? spyr ritstjórinn enn freim- ur. Nei, það get ég ekki sagt yður, því að mér er ókunnugt um efni skeytanna, var svarið. Er það ekki rétt, sem Skutull segir, að þessir ákveðnu menn í landi, sem skeytin voru ætluðl1, séu þeir Sigurgeir prófastiuT og Magnús Thorberg? Jú, það er rétt hermt. Kemur það, að taka þannig við skeytum, ekki í bága við reglur um notkun móttökutækja ? spyr ritstjórinn. Eigendur víðboðstækja eiga að skrifa undir skuldbindingu um að misnota þau ekki. Var greitt gjald til iandssfmans fyrir þessi skeyti ? spyr ritstjör- inn. Nei svarar Hlíðdal. / Hefir togarinn nú leyfi til að senda loftskeyti? Nei, ekki pema hann fái annan loftskeytamann, :sem vinnur emb- ættisheit og hefir kunnáftuskír- teini. Hefir loftskeytamaðurinn gefið nokkra skýringu á því, hivers vegna hann hafi sent þessi-skeyti? Hann hefir sagt um skeytasend- ingarnar til prófastsins, að þau hafi verið send til að æfa hann, en eins og ég hefi sagt yður áður, er mér ekki kunnugt uim efni skeytanna, hvorki þeirra, sexn pró- fastur fékk né hinna, sem send voru Magnúsi Thorberg, svarar Hlíðdal. Frá JMön. Christopher R. Shimmin er maður nefndur, hann á heima á eyjunni Mön vestan við England, og kom hiingað með Goðafossi á mánudaginn var, Mr. Shimmin er jafnaðarmaður og einn af fulltrú- um verkamainna á þingi ættlands síns. Mr. Shimmin kom að máli v;ið ritstjóra Alþýðublaðsins og sagði hionum margt fróðlegt um líf og háttu eyjarskeggja. Verður hér að sinni drepði á að eitts fátt eitt, en Mr. Shiimmin hefir lofað að skrifa grein í Alþýðublaðið um þessi efni. Mön tilheyrir brezka heimsveld- inu, en eyjarskeggjar hafa þó full- komna sjálfsstjórn í eigin mál- um. Þeir hafa sitt eigið þing, sem *) Leturbr. Alþbl. þeir nefna „Tynwald", er það sama orðiið og Þingv-öllur, enda fyrirmyndin Alþingi íslendinga hiið forna. Eyjarskeggjar greiða 60,000 sterlingspund á ári til brezku krúnunnar, eru 50 þús. af því upp í stríðsskuldirnar. Að öðru leytii er fjárha'gur þeirra ails óháður fjárhag Bretlands, enda hafa þeir sín eigán fjárlög 'og ákveða sjálfir skatfa og tO'lla. Þingið er í 2 deildum. Jafnað- larmenn eru 6 í neðri deild, en alls leiga þar sæti 24 þingmenn. Styðja jafnaðarmenn nú frjáls- lynda flokkdnn tii valda. Kosn- ingarrétt fá allir, konur sem kari- ar, við 21 árs aldur. Fyrir 8 árum fengu jafnaðar- menn samþykt lög um almennar ellitryggingar, er styrkurinn 10 shiillings á viku, eins og í Eng- landi. Er hann greiddur öllum, sem orðnir eru 70 ára og ekki hafa yfiir 15 shillings eigna- eða atvinnu-tekjur á viku. Auk þess fá allir á aldrinum 50 til 70 ára, sem eru ófærir til vinnu eða blindir, sama styrk, ef þeir ekki hafa nægar eignir fyrir sig að leggja. Ekki verður sagt, að greið- lega gengi að fá lög þessi sam- þykt, íhaldið spyrnti á móti í iengstu lög, en er verkamenn höfðu gert verkfall um alla eyna, sá' það sitt óvænna <jg lét undan síga. Til að standast kostnaðinn var tekjuskattur lögfestur sam- tímis lögunum tum elliitryggingar. Styrkurinn nemur árlega um 60 þús. sterlingspundum eða 1 r/s milljón króna. Eyjarskeggjar eru helmingi færri en við fslending- ar, og ættum við því eftir sömu hlutföllum að greiða um 2 2fs- milljónir í ellistyrk. Mikið fé er árlega lagt til vegagerðar og þeirri vimnu hagað svo, að hún verði til atvimxubóta þann tim- ann sem minist er að gera. I- haldið hefir jafnan reynt að koma. á þeirri reglu að greiða lægra kaup við verk, sem unnin eru I atvinnubótaskyni, en jafnað- armenn hafa sarat komið þvi í gegn, að greitt yrði kaup sam- kvæmt taxta verklýðsfélagannai. — Nú er næsta máfið almennar tryggingar fyrir ekkjur og mun- aðarlaus böm. Bandaríkin viðvíkjandi afvopnun. Er talið líklegt, að þ*eir njóti stuðnings allmargra íhaldsmanna til þessa. Frá Birmingham er simað: Ramsey McDonald, fyrverandi for- sætisráðherra, befir haldið ræðu á ársþingi verkalýðsflokksins, og réðist han:n á utanríkismálastefnu stjórnarinnar. Bar hann fram tíi- 'lögu þess efnis, að ársþingið heimti að setuliðið í Rínarbygöum vefði kaflað heim, enn freanur er þess krafist í tillögunni, að stjóm Bretlands skrifi undir alþjóða- gerðardómssamning, sem þing Þjóðabandalagsins samþykti að rnæla með að gerður yrði, fáfi frakknesk-brez'ka flotamálasaim- koinulagið falia niður og loks, að stjórnin lýsti sig reiðubúna tJÍil þess að skriifa undir samning um raunverulega afvopnun. — Tillag- an \rar samþykt. „Zeppilín greifiu fer í reynslu- fiug. Frá Berlín er símað: Loftskipið ZeppelAn greifi fagði af stað £ gærmorgun í langa reynsluferð. Flaug loftskipið yfir Suðvestur- hluta Þýzkalands, Holland og Norðursjóinn og í gærkveldi yfÍT' austurströnd Bretlands. Khöfn, FB., 4. okt. Stormar og vatnsflóð i Belgín. Frá Brussei er símað: Stormar og flóð hafa eyðllagt flóðgarð í nánd við Ypres. Hefir ffætt yfir mikið landssvæði og orðið stór- tjón á ökrum. Margir búgarðar eru umliuktir vatni. (Ypres eða Yperen ú flæmsku er borg í Vest- ur-FIandri i Belgíu, sem mjag kom við sögu í hemsstyrjöIdiinnL Borgin stendur við ána Yperlée, sem rennur í Yserfljót. Er hægt: að veita vatni yfdr landssvæði þessi og var það gert í heims- styrjöldinni, í ektóber 1914.) Nýtisku flugvélar. Frá Berlín er símað: Junker- félagið hefir byrjað á smiíði flug- vélar, sem verður stærsta flug- vél í heimi. Verðúr rúm í henni fyrir fimmtíu farþega. Flestir far- •þegakfefamir verða innan £ vængjunum. E&*lend símskeytl. Khöfn, FB., 3. okt.. Barátta jafnaðarmanna fyrir friði. Andstaða íhaldsins. Frá Lundúnum er símað: Stefna brezku stjórnarinnar í afvopnun- armálinu mætir vaxandi mót- spyrnu andstöðufiokka hennar. Verkalýðsflokkurinn og og frjáls- lyndi flokkurinn virðast ætla að vinna að því, að afvopnunarm'álið verði aðalmálið í þingkosningun- um að árk Búast menn við, að verkamenn og frjálslyndir reyni að þröngva stjómiinni fyrir kosn- ingarnar, til n^nati samvinnu við Anstan úr sveitum. Þjórsá, FB., 3. okt. Fyrir skömmu lézt Jón ólafsson í Eystta Geldángaholti í Gnúp- verjahreppi, fyrrum bóndi. Hann mun hafa verið um áttrætt. Var ’ hann myndarbóndi á sinni tíð. Var hann hættur búskap og var hjá syná sínum. Heilsufar sæmilegt, kvefsamt. Fé er talið hefdur rýrt. ÞingmáilaJund • kvað eiga að hafda á Skeggjastöðum í Hraun- gerðishreppi á sunnudaginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.