Alþýðublaðið - 04.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.10.1928, Blaðsíða 3
AL'ÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Eldspítnrnar Leiftur mæla með sér sjálfar. ÚTBOÐ. Þeir, er gera vilja tilboð í að grafa fyrir granni Þjóðleikhiissins við Hverfisgötu, vitji útboðs- lýsinga á teiknistofu hiísameistara rlkisins næstn daga. Tilboðin verða opnuð kl. 1V2 e. h. pann 10. þ. m. Goðjðn Samoelsson. Auglýsing nm bilstaðaskifti. Samkvæmt iögum 13. september 1901, um manntal í Reykjavík, er húseigendum eða húsráðendum hér í bænum, að viðlagðri alt að 40 kr. sekt, skylt að til- kynna lögreglustjóra innan tveggja sólarhringa, er ein- hver maður flytur í hús hans eða úr því. Er hér með brýnt fyrir húseigendum og húsráð- endum að gæta vandlega þessara fyrirmæla, og verður framangreindum sektum beitt ef út af er brugðið. Eyðublöð undir flutningstilkynningar fást á lögreglu- varðstofunni, Lækjargötu 10 B. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. október 1928. Jón Hermannsson. i Að norðan. Hvairumstanga, FB;, 3. okt. Tíðarfar sérstaklega gott. Mik- il sxldarafli í lagnet síðustu daga og góður fiiiskafli. t gær fengu menn 5—6 stroilíka í net, ©n síld- araflánn var mestur í gær. Slátrun stendux yfair. Hefír ver- ið slátrað ca. 5-^600 fjár á dag síðan sláturtíðiin hðfst þ. 24. sépt. Nú er verið að skipa út frystu kjöti x e/s Brúarfoss. Heil&ufai er gott Rafmiagn hefoir verið leitf í iæknisbústa4inn og sjúkmskýlið i sumar. Er það fra'mleitt með vatnsafli. Útgerð er miikið meiri hér í sumar en fyrr. Sxgurður Pátma- son íkaupmaður sendi 100 toinn fiskjar með skipi, sem héðan fór 24. sept. Föskbirgðix á staðn/um ca. 40 tomn. Bátar hafa verið hér í sumar frá Reykjavík og Isa- firði og lagt upp fisk hér. Mótor- bátabryggju og fiskskúra lét Sig- urður Pálmason koma uipp i sumar. Prlvatbankmn var opmaður í gær. Að því er lausafregn hermir hafa Þjóðbajnk- inn danski, Handelsbaniidnn. í Kaupmannahöfn og Hambros Bank í Englandi lagt fram um 40 miUjónir til viðreisnar hon- um. Um daglnn og veginn. Lyra fer í kvöld til Noregs. Kemur, eins og vant er, við í Vest.manna- eyjum og Færeyjum. V Goðafoss fer í kvöld vestur og norður uim land. St. íþaka Fundur í kvöld á venjuiegum. stað og Tíma. Félagar fjölmennið! Sundhöllin. Á síðasta fundi veganefnclar var sundihallarmiálið enn til umræöu. Á fundinum var húsameistara rík- isins falið að géra fullkomnari frumdrátt að sundhöllinni. Hnífsdalsmálið. var þingsett I. þ. m.. Verjandi er skipaður Páli Jónsson lögfræð- ingur fyrir Eggert I lalldórsson og Hannes Haldórsson, en Lár- us Jóhannesson fyrix Hálfdan Halfdanarson. Verjendur tóku tveggja mánaða frest. Nýtízku frystihús með vélum er nýreist í Bol- ungavík. Alls konar grænmeti. Verzlanin . Kjöt & Fiskur, Laugavegi 48. Sími 828. Garðínnr mislitar og hvítar afmældar og í metra tali, - smekklegar og ódýrar. SÍMAR 158-1358 Eldhústæki. Kaffikommr 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flaatskatlar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30. Borðhnífar 1,00 Bríni 1,00 Handtðskar 4,00. Hitaflos^ 1,45. m .gsöaia sigurðuí;::: Kjartansson,, Laugavegs og Klagp- ar stígsboi^iiil^ '^1 ----------tkv .rn-s i ufti RichmonA , rtn-T er gðínp^ gxiB rmja ,é utaæn li'Iy jstíIb Reyktóbak, . kofiPí Æm? :tei ^¥ifu Eæst í öilum yerzl- itnnro xöe iTæt ölí íuúvíh-í oll H 11111;* igefét .HIIIJCT'mUlHxj i lllli qiUig ,Jliöbf-U Verkakonurí Munið fu'öd verkakvenjsafélags- ins i kvöld kl. 8i/2 í Kaupþings- salnum. Komið stundvíslega, þVÚ að lyftan verður í gangi rnn þáS*4'kvöldvikl.'iisiyj,. firis*ljgasð»v hefic leyti, sem fundurinn hefst. 10 ^ > ixihrið búðiöíimiöstjórnuTd ,(Fram- * -,*< • isg wadas 'iíss 1 fTiy6knaihifiökks'iih6c] ö'og)8íóf|M<|s- Bæjarstjörnarfundurf .invux'íéT n tr^öB&tíhScm'ífirH E5ýfai:bália®nlijselir er í dag. Ellefu mál állHÁgskfö.ni^ÍA4þflvIböðaðQ)tíil ÉthÖafBS láúgár- Þar á meðal atvinnuIeýfáíSákýrSll‘}' rrÚðgskVöitlife M8/togná-■ •Stó’ktes- ur. eyri á sunnudaginn kl. !2?nlftí)ð- ' "AirAb ðfi fstförútfö»astöðlfioMméGcinæta Veðrið. í gin'ífjýrl .6, Tiflhuösmgöl iög^a Hiti mestur 9 stig í Réýkjaýfkþ5 ös óhsf TejTovöötd ökf minstur 3 stig á Seyðisffrðii11 ‘‘Öf'- sAlfíýðubildðið'ijðlörf ök( TCgscj lit: Allhvass austan á suðveSffl^1 ö ijjgtímíHiSP-áí,%uíifl'öáafffln i<lýíir landi og við Faxaflóa. 'ÍSiPSrí^Hfeiegt** í»8 tapa. ,Ös4„ við Breiðafjörð og -VestflWSÉ^0^ öicI '§lkl'I9Vri «&*] 1S» .wbisnri'xg austan og austan Ualdi, ^hhilegif -f Dnlarfult fyrtrbrfgðií öb Öítbí úrkomulaust á Norðausttíríiáifcli ’ 1 FéS,<J EýtóftSÉBddtíf'J’AHir í vúð Austfirði. K r 1 6,3 'ÖíóífufijirWl^álltergSfw toptföi*1 f -anójmrn niEýÉt¥bafebÚftI Wm véhiið'!éko Landsmálaf und i ð:s nærfMif tííir ðáF'Mú^1 héfbi1 mm heldur Alþýðuílékkuriíih í 'ÖÓð-1 1 ‘tííi: stföffiarilí^méz‘&gvþa&cbeðíð templarahúsinú f ’Hafnarfli-éi dhnöililaðrí^eirál9%áð5lfáfSlii;iirSfl¥r,áð,lrft4{É • 'TÖ8 "! rfnarnfiJÍTC'V uiov ,uni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.