Vísir - 03.01.1952, Side 2

Vísir - 03.01.1952, Side 2
V í S IR Fimmtudágirm 3. janúar 1952 Hitt og þetta Presturinn Ray Meserve, á 3SJýja-Englandi, ávarpaði kurt- «islega söfnuð sinn og bað j»á, sem heilagir væri og frelsaðir,' að láta hjá liða að koma í kirkj- una næsta sunnudag, því að þá væri ætlan hans að halda guðs- þjónustu „fyrir syndara ein- göngu“. Kirkja hans varð iroðfull þegar að guðsþjónust- unin fyrir syndaselina kom. Að- sóknin várð eins og um stór- hátið væri að ræða. — Var það samvizkubit eða forvitni, sem |>essu olli? Kona ein sat heima hjá sér með prjóna' sína og var enginn ánnar staddur á heimilinu þá stundina. Var ‘ henni þá fært símskeyti með þeirri fregn, að íjarskyld frændkona hennar væri nýlátin og- hefði arfleitt liana að einni millj. sænskra króna. Það er ekki nóg að fá svona fregn, það er ekki minna í það varið að geta sagt öðrum frá henni, svo að menn springi ekki alveg í loft upp af fregn- inni. Blessuð konan spratt líka upp, fleygði prjónunum frá sér og hljóp í símarin. Hún liringdi í miðstðð og ltallaði sest: „Miðstöð, miðstöð, hring- 5ð þér í einhvern, sem eg get lalað við.“ Garldraofsóknir fóru eins og seði um öll lönd á miðöldum og iáttu margir vesalingar þá um sárt að binda, þó að þeir hefði «kkert til saka unnið í raun- inni. Sumir menn voru lausir við hjátrú, aðrir voru fullir af móðursýki og ofsahræddir við galdra. Nokkrir hugrakkir menn og hjáírúarlausir voru |>á forráðamenn í litlu þorpi, sem Oudwetter heitir og er á Niðurlöndum. Þeir létu reisa vog á miðju torgi í þorpinu, til þess að forða konum frá-því að verða teknar af lífi, sem galdrakindur. Þegar einhver kona var kærð fyrir galdra var hún send með fylgd að voginni, vegin þar og sýknuð — með því fororði, að hún væri of þung til þess að geta riðið á kúst- skafíi um geiminn. — Þcssi vog stendur enn á torgi í Oude- *wetter. Cim Mmi Mk... Meðal bæjarfrétta Vísis hinn 3. januar 1922 voru þessar: 12.500 bréf og bréfspjöld voru borin út um bæinn á jólunum. Er það lítið eítt fleira en i fyrra. (Hér má skjóta því inn í, að jólin 1951 voru borin út hér í bæn- ‘um um 250.000 bréf og bréf- spjöld.) Slysfavh*. Tveir drengir meiddust mik- að á nýjársdag af því að flaska með púðri sprakk framan í þá. 'Daginn fyrir gamlársdag meiddist drengur í andliti af pví að lögandi púðurkerlingu . var fleygt framan í hann. gLágárföss hafði farið inn til Halifax til :að taka kol og fór þaðan áleiðis lil New Ýork á gamláfskvöld. Hann á að flytja hingað hveiti og fleiri kornvörur. gn. Fimintudagur, 3. janúar, —• 3. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð kl. 0.30. — Síð’- degisflóð kl. 13.15. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.00—10.00. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3 er opin þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Kvöld- og nætuivörður L.R. Kvöldvörður kl. 18—0.30: Hannes Þórarinsson. Nætur- vörður kl. 24—8: Þórarinn Guðnason. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Útvarpið í kvöld: 20.20 íslenzkt mál (Björn Sigfússon háskólabókavörður). 20.35 Jólatónleikar: Árni Krist- jánsson leikur píanósónötu í c- moll op. 111 eftir Beethoven. — 21.00 Nýárshugleiðingar eftir Stefán Hannesson kennara í Litla-Hvammi (Andrés Björns- son). 21.20 Útvarpskórinn syngur; Róbert Abraham Ottós- son stjórnar (plötur). 21.35 Vettvangur kvenna. — Minn- ingar um Selmu Lagerlöf (fru Þórunn Elfa Maghúsdóttir rit- höfundur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Symfóniskir tónleikar (plötur). Nýtt fyrirkoniulag á skíðaferðum. Samkomulag hefir orðið á milli allra félaga sqm halda uppi skíðaferðum um sameig- inlega afgreiðslu á skíðaferðum að Lögbergi, Jósepsdal, Kol- viðarhól, Hveradali og á Skála- fell. Hinn þaulvani bifreiðar- stjóri Guðmundur Jónasson hefir tekið að sér aksturinn og verður ferðum haldið upp eins tttvÁAqáta hk ÍSB Lárétt: 1 vend, 3 lærðurmað- ur, 5 íorn stafur, 6 kantóna, 7 það vildi Snorri, 8 kjáni, 9 nest- ispoka, 10 þverá Dónár, 12 blaðamannafélag, 13 veiðitæki, 14 móðir lífsins, 15 rennu, 16 djásn. Lóðrétt: 1 sórg; 2 ónefndur, 3 togaði, 4 lítilijörlegur, 5 í þylsuénda, 6 á’ sauðfé, 8 bátur, 9 álit, 11 himintungl, 12 ósk, 14 prófessór. Lausn á krossgátu nr. 1512: Lárétt: 1 tak, 3 Ok, 5 SOS, 6 fló, 7 ól, 8 Guam, 9 óin, 10 Bóðn, 12 sú, 13 ára, 14 ber, 15 dá, 16 Kam. Lóðrétt: 1 tól, 2 ás, 3 Óla, 4 kommur, 5 sólbað, 6 fun, 8 gin, 9 óða, 11 óra, 12 Sem, 14 BA. og hægt er og verða fyrst um sinn á föstudögum kli -B . é. h., laugardögum kl. 2, 6 Og 8 e. h. og á sunnudögum kl. 10 f. h. auk þess verða farnar kvöld- ferðir eftir ástæðum og. verða allar auglýstar ferðir farnar Burtfararstaðir vérða úr Lækj- argötu, Skátaheimilinu og víð- ar eftir ástæðum. Félögin munu gera allt sem hægt er til að greiða fyrir skíðafólki, veita því leiðsögn og skíðakennslu. — íþróttafélögin vænta þess að allt íþróttafólk noti sér ferðir þessar. Skíðadeild Ármanns, Skíðadeild Í.R. Skíðadeild K.R. Skíðafélag Reykjavíkur og Skíðasveit Skáta. Dráttur í happdrætti Starfsmanna- félags Reykjavíkur fór fram hjá fulltrúa bæjarfógeta 23. des. sl. Þessi númer hlutu vinn- ing: 7528 (þvottavél). 12830 (ísskápur). 20789 (ryksuga). 10906 (hrærivél). 11239 (strau- vél). 11446 (bónvél). — Vinn- inganna ber að vitja til Magn- úsar Þorsteinssonar, bæjar- skrifst, Hafnarstræti. 20. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestmeyjum 31. des. til Aust- fjarða og .Grimsby. Dettifoss kom til Néw Ýork 29. des. frá Rvk. Goðafoss er í Hamborg. Gullfóss kom til K.hafnar 31. des. frá Rvk. Lagarfoss kom til London 31. des.; fer þaðan til Rotterdam og Antwerpen. Reykjafoss kom til Rvk. 27. des. frá Osló. Selfoss kom til Rvk. 29. des. frá Hull. Vatna- jökull fór væntanlega frá New York í gær til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Helsingfors. Arnarfell er á leið- inni til Aabo í Finnlandi frá Gautaborg. Jökulfell fer vænt- anlega frá Rvk. í kvöld til Pat- reksfjarðar. Katla fór 31. des. frá Cuba áleiðis til New Orleans. Foldin var væntanleg til Gi- braltar á nýársdag frá Neapel. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 20 frá Kristbjörgu Guðmundsdóttur, 100 frá í. J., 25 frá G. og M. (gamalt áheit), 25 frá ónefndri. Skólastjóri Ilandíðaskólans biður þess getið, að önnur jóla- skemmtun fyrir börn sem stunda nám í skólanum, sé á laugardaginn 5. janúar kl. 4 síðdegis. Veðurhorfnr við Faxaflóa: Vaxandi suð- austanátt, hvassviðri og snjó- koma er líður á daginn eða í kvöld en síðar rigning. Gengur í allhvassa sunnanátt með skúrum x nótt. ■:ÆM 'if' jk snet á skipum. Blöð og útyarp hafa fi’ætt al- menning á því, að 4 menn háfi fallið fyrir borð og drukknað af togurum í desembermánuði :s.l. éinum saman. Öllum finnst þetta all-há tala af ekki fjöl- mennara hóp en nú stundar hina hættulegu vinnu á togur- unum, er mestan erlendan gjaldeyri veitir þjóðinni. Margir spyrja því, hvort ekki sé unnt að gera eitthvað frek- ar en gert hefi'r verið þeim mönnum, er þenna atvinnuveg stunda, til frekara öi’yggis. Eg held, að eg hafi einhvern- tíma minnzt á það við stjórn Slysavarnafélags íslands, að á hinum stóru fafþegaskipum Englendinga, er sigla um öll heímsins höf, séu notuð örygg- isnet, þá vont er veður. Eru þau strengd milli þilfara, svo ekkert geti fallið útbyrðis, sem verðmætt er, jafnvel ekki höf- uðfat, sem menn kunna að missa af sér í stormhviðu. Væri ekki athugandi, hvort ekki mætti nota slík öi-yggisnet a fogurunum, er strengd væru milli öldustokks og bátaþilfars, og éinnig frá bátaþilfari að hvalbak. Það er auðvelt að koma þessu fyrir án tafa, þegar skipin eru á siglingu og einnig á hléborða, þó þau séu að veið- um. Mundi ekki Slysavarnafélag íslands vilja kosta eina slíka tilraun og vita hvernig hún gefst? Mér virðist þetta ekki ósvip- að þvi, þegar félagið hóf starf- semi sína með því að verja fé sínu til kaupa á fluglínutækj- um, er það sendi á ýmsa staði meðfram ströndum landsins. Fyrirfram vissi enginn, hvern- ig þetta myndi gefast. Reynslan sýndi góðan árangur. Eg trúi því, að öryggisnetin um borð í skipunum munu gefa svipaða raun, ekki aðeins á togurum, heldur einnig á öllum tegund- um skipa, stórum og smáum. Væri ekki rétt að byrja árið 1952 með slíkri tilraun? Hún ýrði tæplega svo kostnaðarsöm, að félagsstjórnin láti hana vaxa sér í augum. Rvík, 2. jan. 1952; Jón E. Bergsveinsson. SJö sæmdir riddarakrossi. Forseti íslands hefur í dag sæmt þessa menn riddarakrossi fálkaorðunnar: Henrik Sv. Björnsson, sendi- ráðunaut, París. Ingimar Jónsson, skólastjóra, Reykjavík. Síra Jóhann Kr. Briem, sóknarprest að Melstað. Jón Gíslason, bónda, Ey, Vestur-Landey.jum. Frú Kristínu Jónsdóttur, list- málara, Reykjavík. Síra Sigti’ygg Guðlaugsson, Núpi í Dýrafirði, og Valgeir Björnsson, hafnar- stjóra, Reykjavík. (Féttatilk. frá forsetaritara, 1. janúar 1952). Rafmapssfnar Suðuplötur frá kr. 147.00 Hraðsuðukatlar kr. 259.00 Kaffikönnur kr. 432.00 Bi-auðristar frá kr. 195.00 Ryksugur frá kr. 740.00 Hræi’ivélar kr. 895.00 Straujárn frá 157.00 Bónvélar frá kr. 1274.00 Véla- og raftækjaverzlunin Bankastrœti 10. Sími 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81279. Raforka. Sími 80946 AugÍysiliglB í smáauglýsingadálka blaðsins er fi*amvegis veitt mót- taka í eftirtöldum verzlunum: VQGAR: Verzlun Árna J. Sigurðssonar, Langholtsvegi 174 KLEPPSHOLT: Verzl. Guðmundar H. Alberíssonar, | Langholtsvegi 42. i LAUGARNESHVERFI: Bókabúðin Laugames, Laugarnesvegi 50. GRIMSSTAÐAHOLT: Sveinsbúð, Fálkagötu 2. SKJÓLIN: Nesbúð, Nesvegi 39. SJÖBUÐIN við Grandagarð. Jarðarför mannsins míns, Ölafis Míelseit gjaldkera, far fram föstudaginn 4. janáar kl. 11 f.fi. frá Fossvogskirkju. Blóm og kransar aíbeSnir. Brynhildur Nielsen.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.