Vísir - 03.01.1952, Síða 3

Vísir - 03.01.1952, Síða 3
Fimmtudaginn 3. janúar 1952 V I S I E ANNIE SKJÖTJU NO (Annie Get Your Gun) Hinn heimsfrœgi jsöngleikur Irving Berliiis, kvikmyndaður í eðlilfegum litum. I Aðalhlutverk: Betty Hutton og söngvarinn Hóivard Keél. ; Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ ★ TJARNARBIO ★★ JOISON SYNGUR A Ný (Jolson Sings Again) Framháld myndarinöar — Sagan af A1 Jolson, sem hlot- hefir metaðsókn. Þessi mynd er ennþá glæsilegri og meira hrifandi. Fjöldi vinsælla og þekktra laga eru sungin í myndinni m.a. Sonny Boy, sem heimfrægt var á sínum tíma. ■■ Aðalhlutverk: Ldfry Parks Barbara Hale Sýnd kl. 5j 7 og 9. Trésmiðafélag Reykjavíkur : verður haldin í Sjálfstæðishúsiriu föstudaginn 4. janúarj ■ 1952 ldukkan 3 e.h. • a ■ : DansLeikur fyrir fullorðna hefst kl. 9 um kvöldið.j ■ » • Aðgönguiriiða að báðum skemmtununum sé vitjað; ; á'ski'ifstofii félágsins í síðasta lagi fimmtudaginn■ ■ 3. janúar'. ■ ; ■ ■ ' ■ : Skemmtinefndin. ' S.H.V.Ó. S.H.V.Ó. Aimeiiimir dansieikur 1 ÖJÁLFSf ÆÐISHUSINU í KVÖLD KL. 9. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. . . NE'FNDIN. Sj&EMÍlsiBiálafétagið \ Vörðm* emmtuiii fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra í Sjáífstæðis-j húsinu laugardaginn 5. þ. m. kt. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins í Sjálf-j stæðishúsinu í dag og á moi'gun. j Stjórn Varðar. : eru Lausar til umsóknar. Laun samkv. launalögum. Umsækendur skidi hafa óflekkað mannorð, vera heilsuhraustir og á aldrinum 22 30 ára. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um umsælcendur sendist skrifstofu minni fyrir 10. janúar , 1952. Slökkviiiðsstjórinn í Rvík. BEUNÐA (Johnny Belihda) Hrífandi ný amerísk stór- mynd. Sagan hefir komið út í ísL.þýðingu og seldist bókin upp á skömmum tíma. — Ein- hver hugnæmasta kvikmynd, sem hér hefir verið sýnd. Jane. Wyman Lew Ayres Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ÖALDARFLOKKURINPÍ (Suhsét in the West) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Roy Rögers Sýnd kl. 5. HAMINGJUARIN ■ (The Dancing Year's) j ; Heillándi fögur og hrífandi; jmúsik- og ballettmynd í* : sðlilegum litum með músik: * ■ j aftir Ivon Novello. j ■ Sýnd kl. 9. ■ .. - I í OTLENDINGA- í i HERSVEITINNI { : (Ih’ Foréign Légioh) ; ■ ' ■ : Sprenghlægileg ný amerísk: • ý ' ■ jskopmynd, leikin af hinumj •óviðjafnanlegu gamanleikur-: ■ : : um, ; j Bud Abbott : ■ Lou Costello - ■ ; Sýnd kl. 5 og 7. : \ SKYJADISIN i ■ ; : öviðjáfriarilég, ný, fögur,; ■ , ■ • amensk stormynd í Techni-J ■ ■ ; colour með undurf ögrum j ;dönsum og hljómlist og leik-! ■ ; : andi lettri gamansemi. ; ! . Rita Hayworth ; • Larry Parks, ; auk úrvals frægra leikara.i ; Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vanti yður leigubíl, þá hringið í síma &Í991 (úita tt ííjjún níu einn) Borgarbílastöðin mi .-‘tc' í ÞJÓDLEIKHOSID „Hve gott og fagurV Sýning föstudag kl. 20.00 . Síðasta sinn. Gullna hliðið Sýning laugardag kl. 20.00. AðgÖngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Sími 80000. GUÐJLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstoja Laugavegi 24. Sími 7711 og 6573. *★ TRIPOLI BIO ★★ KAPPAKSTURS- HETJAN (The Big Wheel) Afar spennandi og bráð- snjöll ný, amerísk mynd frá United Artist, með hinum vinsæla leikara, Mickey Rooney Thomas. Mitchell Míchael O’Shea Sýnd kl. 5, 7 og 9. Parketgólf Tek að mér að leggjá þárk- etgólf. Lagfæri einnig og hreinsa gömul gólf og aðra túésmíðavinnu. Cai'l Jörgensen Ægissíðu 111. SóS k|allaraíbúð í Hlíðunum er 'til sölu,’ laus' til íbúðar nú þegar. Upp- lýsingar gefnar, — en elcki í sima, á skrilstofu okk- ár. Kristján Guðiaugsson, Jón N. Sigurðsson, hæstaré t tarlögmenn, Austui’stræti 1. BEZT AÐ AUGLYSAI V!S! BÁTT Á ÉG MEÐ BÖRNIN TÓLF („Cheayer, by, the Dozen") Afburðaskemmtileg ný amer- ísk gamanmynd, í eðlilegum; litum. > < i ■ Aðalhlutverkið leikur hinn; ógleymanlegi....... Clifton Webb, ásamt Jeanne Crain og Myrna Loy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ít u HEKL& Húsavíkiut vestur um land til hinn 9. þ.m. M.s. Eerðubreið austur um land til Bakkafjarðar hinn 9. þ.m. Tekið á móti flutningi í ofan- greind skip á morgun og laugar- dag. Farseðlar seldir á þriðjudag'. AUGLYSING nr. 13/1951 frá Imifiutning's- og gjaldeyrisdeild f járhagsráðs. Samkvæmt heiinild. í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept- ember 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu; dreifingu og afhendingu vara hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildi frá 1. janúar 1952. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMTUNAR- SEÐILL 1952“, prentáður á hvítan pappír með svörtiun ogxauðum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér scgii’: Reitii’nir: Smjöi’líld 1—5 (báðir meðtaldir gildi fyrir 500 grömmum af smjöiiíki, hver reitur. Rcitir þessix gilda til Qg með, 31. mai’z 1952. Rdtimir: SKAMMTUR 2, 1952 gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri. Skammtardtir þessii- gilda til -og með 31. marz 1952. „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1952“ afhendist aðeins gegn því, að úlhlutunarstjórum sé samtímis skilað stofrii af „FJÓRÐA SKÖMMTUNARSEÐLI1951“, með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans scgir til um. Akveðið hefir verið að SKAMMTUR 11, 1951 og SKAMMTUR 12, 1951, af „ÞRIÐJA SKÖMMTUNAR- SEjÐId 1951“ skuli báðir halda gildi sínu til lokp janúar máuaðar 1952, og fást á því tímabili 500 g. af suijöri út á hyorn slíkan SKAMMTA-rdt. Gevmið vandlega SKA51MTA 3 og 4 af þessum FYRSTA SKÖMMTUNARSEÐLl 1952, cf til þess k;emi, að þeim yrði gefið gildi síðar. Reykjayík, 31. .desember 1951. Innfluíiiings- ng gjaldeyrisöeild fjárhagsráös Iðgjaldahækkiin Sökum stórfelldrar Ijækkuuar flestra útgjaldaliða Sjúkrasamlags Reykjavikur af völduni vaxandi dýrtíðar, verður ekki hjá þvi komist að hækka iðgjöld samlags- manna, Hafa þau verið ákveðin kr. 25.00 á mánpði. frá 1. jan. 1.952 að lelja.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.