Vísir - 05.01.1952, Page 3

Vísir - 05.01.1952, Page 3
Láugardaginn 5. janúar 1952 V í S I R ANNIE SKJÓTTU NÚ (Annie Get Your Gun) Hinn heimsfrægi söngleikur Irving Berlins, kvikmyndaöur í eðlilegum litum. ASalhlutverk: Betty Hutton og söngvarinn Hoivard Keel. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Kaupi guii og silfur ★ ★ TJARNARBIÓ ★★ JOLSON SYNGUR Á NY (Jolson Sings Again) Aðalhlutverk: Larry Parks Barbara Hale Nú eru síðustu forvöð að sjá, þessa afburðaskemmtilegu mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýtt smámyndasafn Bráðskemmtilegar teikni- og gamanmyndir. Skipper Skrœk o. fl. Sýnd kl. 3. UngEiisgssfúEka óskast til léttra hússtarfa og að gæta 2ja ára drengs. Uppl. á Sjafnargötu 3. — BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðai' seldir frá kl. 5. Jónas Guðmundsson og frú stjórna dansinum. Hljómsveit Svavars Gests. ATH. ENGINN DANSLEIKUR Á MORGUN. Breiðfirðingabúð. S. H. V. AEmennur dansleikur 1 SJÁLFSTÆÐISHÚSINU I KVÖLD KL. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 5—6. Húsið lokað klukkan 11. - NEFNDIN. 1 G. T.-HÚSINU I KVÖLD KL. 9. Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu kl. 4—G. — Sírui 3355. 1 tekur aftur til starfa mánudaginn 7. janúar. Barna- dcildin Jjyrjar 8. janúar. Nýir nemendur geta komizt að á kvöldnámskeið skólans. Barnadeildin er fullskipuð. Skólastjóri. orgarbílastöðin Vanti yður leilgubíl, þá hringið í síma tta' nítjikm miu eimn) BorgarbrEastöðin BELINDA (Johnny Belinda) Hrífandi ný amerísk stór- mynd. Sagan hefir komið út í ísl. þýðingu og seldist bókin upp á skömmum tíma. — Ein- hver hugnæmasta kvikmynd, sem hér hefir verið sýnd. Jane Wyman Lew Ayres Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. ÓALDARFLOKKURINN (Sunset in the West) Afar spennandi ný amerísk kvikmynd í litum. Roy Rogers Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f.h. I OTLENDINGA- HERSVEITINNI (In Foreign Legion) Sprenghlægileg ný amerísk skopmynd, leikin af hinum óviðjafnanlegu gamanleikur- um, Bud Abbott Lou Costello Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. SKÝJADÍSIN (Down to Earth) óviðjafnanleg, ný, fögur, amerísk stórmynd i Techni- colour með undurfögrum dönsum og hljómlist og leik- andi léttri gamansemi. Rita Hayworth Larry Parks, auk úrvals frægra leikara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DUSTY LIFIR LIÐNA TÍÐ Spennandi ný amerísk cowboymynd. Sýnd kl. 3. 1L® &m)j ÞJÓDLEÍKHÚSID Gullna hliðií Sýning í kvöld kl. 20.00 UPPSELT Næsta sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Sími 80000. Sléjnakúíin Garðastræti 2 — Sími 7299. ★ ★ TRIPOLI BIO ★ ★ KAPPAKSTURS- HETJAN (The Big Wheel) Afar spennandi og bráð- snjöll ný, amerísk mynd frá United Artist, með hinum vinsæla leikara Mickey Rooney Thomas Mitchell Michael O’Shea Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÓLAFUR PÉTURSSON endurskoðandi. Freyjugötu 3. Sími 3218. Rafaagnsofaar Suðuplötur frá kr. 147.00 Hraðsuðukatlar kr. 259.00 Kaffikönnur kr. 432.00 Brauðristar frá kr. 195.00 Ryksugur frá kr. 740.00 Hrærivélar kr. 895.00 Straujárn frá 157.00 Bónvélar frá kr. 1274.00 Véla- og raftækjaverzlunin Bankastrœti 10. Sími 6456. Tryggvagötu 23. Símí 81279. BÁTT Á ÉG MEÐ BÖRNIN TÓLF („Cheaper by the Dozen") Afburðaskemmtileg ný amer- ísk gamanmynd, í eðlilegum litum. Aðalhlutverkið leikur hinn ógleymanlegi Clifton Webb, ásamt Jeanne Crain og Myrna Loy. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. t A i LEIKFÉIÁfíl REYKJAYtKUR^ PI - PA - KI (Söngur lútunnar) ■ v v y l e, . . Synmg a morgun, sunnu- y dag, kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. f 4—7. Sími 3191. 'fc ) Frönskunámskeið AEtiance Francaise tímahilið jan.—apríl, hefjast bráðlega. Kennslugjald| 250 krónur. Væntánlegir némcndur gefi sig fram í símáj 2012 fyrir 10. þ.ni. S.G.T • S.G.T. Nýju og gömlu dansarnir AÐ RÖÐLI I KVÖLD KLUIíKAN 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Aðgöngumiðar að Röðli frá kl. 5 í dag. — Sími 5327 r Askonin um framvísim relkninga Sjiiltrasamlag Reylijavikm- beinir þeirri ákveðnu ósk lil þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér i; bænum og annars staðar á landinu, scni eiga reikninga á samlagið frá síðastliðnu ári, að framvísa þeim i skrif- stofu þess, Tryggvagötu 28r hið fvrsta og éigi síðar feh^ l'yrir 20. þ.m. Reykjavík, 4. jan. 1952. Sjúkrasamlag' Reykjavíkur. Auglýsipgiim ! W' í smáauglýsingadálka hlaðsins er framvegis vcitt mót-£ taka í eftirtöldum verzlunum: - VOGAR: Verzlun Áma J. Sigurðssonar, Langholtsvegi 174r KLEPPSHOLT: Verzl. Guðmundar H. Albertssonar.: Langholtsvegi 42.; m LAUGARNESHVERFI: Bókabúðin Laugarnes, f Laugarhesvegi 50.: GRÍMSSTAÐAHOLT: Sveinsbúð, Fálkagötu 2. I «c SKJÖLIN: Nesbúð, Nesvegi 39. » ■ U'T*,r •'.'""• -m- SJÓBUÐIN við Grandagarð. | Hr Dagblaðið VÍSIR x ..................... ftíÉ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.