Vísir - 19.01.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 19.01.1952, Blaðsíða 2
2 Hitt og þetta Koria nokkur kom í dýrt greiðasölu-hús með bónda sín- úm, en hann hvarf frá feorði þeirra allra snöggvast, til þess að tala við vini sína, sem sátu annars staðar í salnum. En rétt í þeim svifum missir konan vindlinga-kveikjara sinn og beygir sig niður til að gæta að honum undir borðinu. Samstundis kemur þá yfir- þjóninn að borði hennar og seg- ir, mjög kurteislega: „Fyrirgef- ið frú — en maðurinn, sem var í fylgd með yður situr við borð- ið næst dyruhum.“ Maurice Dekobra, rithöfund- urinn franski, er ekki yfirlætis- laus. Sagt er að hann hafi verið heiðursgestur í samsæti í Nizza og er líða tók á máitíðina tóku menn að hrópa til hans úr ýms- nm' áttum og heimta að hann héldi ræðu. „Hvað ætti eg svo sem að tala um?“ svaraði hann. „Talið um hókmenntir! — TJm bókmenntir!“ heyrðist úr öllum áttum. Hann stóð þá upp. „Éiæru vinir,“ sagði hann. *',Það umræðuefni er mjög erf- itt viðfangs. Hómer er dauður, Shakespeare er dauður. Balzac er dauður. En eg er ekki einn Qm Mmi úar.:. Um þetta leyti fyrir 30 árum mátti lesa eftirfarandi grein í Vísi: Prímusar. Prímusar hafa náð ægilegri útbreiðslu á seinni árum, eink- um í kaupstöðum hér á landi. Og ekki verður því neitað, að þeir eru að ýmsu leyti hentug- ir. En gallagripir eru þeir á- reiðanlega, og það með mörg- um hætti. Eg vildi minnast hér á eitt, og það er suðan í þeim. — Suðan, eða öllu heldur hvin- urinn í prímusunum, gerir það að verkum, að sá, sem er í sama herbergi, héyrir bókstaflega talað alls ekkért, sem fyrir ut- an herbergið fer fram, og illa það, sem fram fer í herberginu. Þetta, ög svo sjálfur háváð- inn kahnske líka, veldur því, að þéir, eða þær, sem væri kannske réttara að segja, — sem mxkið þurfa að nota prímus, verða á skömmum tíma afár viðbragðagjarnir og' það svo, að varlá er hægt að ganga svo um, að ekki valdi herfilégu viðbragði. Þetta er mjög alvarlegt mál. Eru prímusarnir ekki að gera meiri eða minni part af kaup- staðafólki, og einkum kaup- staðakonum, taugaveiklað? Þeir, sem athugulir eru á þessi efni, hafa barizt mjög á móti stöðugum hávaða, svo sem rit- vélaskrölti og talið það undir- rót taugavéiklunar. En eg er viss um, áð í þessu éfni er prímusinn sú langvérsta vítis- vél, því hann fær að vinna sitt verk við manneskju, sem oft og einatt er ein, hann ’fær ein- verunnar taúgaspillandi áhrif í lið með mér. — Hvað segja! læknarnir úm þetta? — Prím- j useigandi. Útyarpið í kvöld. Kl. 20.20 Leikrit Þjóðleik- hússins: „Hve gott og fagurt“, eftir William Somerset Maug- ham, í þýðingu Árna Guðna- sonar, magisters. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Inga Þórðardóttir, Þorsteinn Q. Stephensen, Valur Gíslason, Ævar Kvaran, Emilía Jónas- dóttir, Hólmfríður Pálsdóttir, Arndís Björnsdóttir, Jón Aðils o. fl. — 22.00 Fréttir og veður- I eldflaug ti.l annarra linatta; IIÍ. 'j (Gisli Halldórsson vélaverk- fræðingur). 15.15 Fréttaútvari: tií íslendinga erlendis. 15.3C Miðdegistónleikar (plötur). — 18.30 Barnatími (Baldui Aðalfundur Blaðamánnafélags Islands verður haldinn að Hótel Borg kl. 2 e. h. sunnudaginn 27. janúar n. k. Laugardagur, 19. janúar, — 19. dagur ársins. Sjóvarföll. Árdegisflóð var kl. 9.35. — Síðdegisflóð verður kl. 22.00, Casáls leikur á celló (plötur). 20.20 Symfóníuhljómsveitin leikur lög eftir Johann Strauss; Albert Klahn stjórnar. 20.45 Erindi: Dómkirkjan í Skálholti; fyrra erindi (Magnús Már Lár- n 19. janúar 1952: Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.40—9.35. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Kveldvörður L. R. er Úlfar Þórðarson, Lækna- varðstofunni; sími 5030. Næturvörður L. R. er Hannes Þórarinsson, Læknavarðstofunni; sími 5030. Helgidagsvörður L. R. á morgun, sunnudaginn 20. janúar, er Eggert Steinþórsson, Mávahlíð 44; sími 7269. Kveldvörður L. R. á morgun, sunnudag, er Þorbjörg Magn- úsdóttir, Læknavarðstofunni; sími 5030. Kveldvörður L. R. aðfaranótt mánudags, er Jó- hannes Björnsson, Læknavarð- stofunni; sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Flugið. Loftleiðir: í dag verður flog ið til Akureyrar, ísafjarðar og Vestm.eyja. Á morgun verður flogið til Vestm.eyja. Stjörnubíó byrjar í kvöld sýningar á nýrri, athyglisverðri kvik- mynd, sem nefnist Við vorum útlendingar (We were strang- ers). Mynd þessi hlaut Oscar- verðlaun árið 1948, og náði miklum vinsældum í Banda- ríkjunum. Meðal leikenda eru Jennifer Jones og John Gar- fiéld. HrcMgáta Hr. ÍSZ? Skýringar: Lárétt: 1 prettir, viðurnefni (Heimskr.; 7 grun, 8 við nes, 9 vatnadýr, 12 skáld, i i auga, 15 sendiherra, í Lóðrétt: 1 ás, 2 í hólf, 4 við Saxelfi, 5 v 6 ólán, 8 leiða, 9 sorg, I ur, 12 fjárgeymsla, 14 fastur. 8' 1< feyt itm; 1 211 )f, 5 funi, | 10 * •. 14 ið. 3 anns, J ítlm- j pró- Lausn á krossgátu ■ 15>íi: | Lárétt: 1 táp, 3 S.V 5 ból, 6 ! öln, 7 ÓM, 9 Aron, t cgg, 10 ; urtá, 12 ös, 13 loa, 14 E.U. LV LS, 16 ern. óðrétt: 1 tóm, 2 áí, 3 sló', 4 Annesi, 5 bómull, ) örg; ;8'Aga ,, 9 eta, 11 rós, 12 öln, 14 er. * í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Þorsteini Björnssyni Ingibjörg Þórðar- dóttir og Ólafur Jóhann Jóns- son stud med. Heimili þeirra verður á Víðimel 44. í fyrradag voru gefin saman af sama presti Sigrún Theódórsdóttir og Birgir Haraldur Erlendsson, bæði til heimilis að Melgerði, Kópavogi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Óskari J. Þorlákssyni Jónína G. Hall- grímsdóttir frá Ólafsfirði og Sigurþór Marínósson, útvarps- virki frá Akureyri. Heimili þeirra er í Melhaga 18. í fyrradag voru gefin saman í hjónaband af síra Garðari Svavarssyni Ágústa Guðjóns- dóttir og Skarphéðinn. Krist- jánsson efnisvörður. Héimili þeirrg er á Suðurlandsbraut 103. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Thorar- ensen Guðrún Ársælsdóttir og Þorbjörn Finnbogason, stýri- maður. Heimili þéirra er á Laugavegi 137. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11. Síra Óskar J. Þorláksson. Kl. 5. Síra Jón Auðuns. Barnasam- koma í Tjarnarbíói kl. 11. Síra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11. Síra Jakob Jónsson. Kl. 1.30 barnaguðsþjónusta. Síra Jakob Jónsson. Messað kl. 5. Síra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Messað kl. 2. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónustu kl. 10.15. Síra Garðar Svavarsson. Nesprestakall: Messað kl. 2.30 í Mýrarhúsaskóla. Síra Jón Thorarénsen. Fríkirkjan: IVÍessað kl. 2. Síra Þorsteinn Björnsson. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Síra Þor- steinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Barnaguðsþjónusta í K.F.U.M. ld. 10. Síra Garðar Þorsteins- son. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. — Alla virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Hvar eru skiþin? Eimskip: Brúarfoss fór frá London 16. jan. til Rvk. Detti- foss er í New York; fer þaðar til Rvk. Goðafoss er á eyri. Gullfoss för frá Leith gær til Rvk. Lagarfoss er í Rvk. Reykjafoss fór frá Rvk. í til austur og norðurlands-hafna. Selfóss fór L á Vestm.eyjum 16. jan. til Aniwerþen. Tröllafoss fór frá Rvk. 10. jan. til York.. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvk. í gær austur inn landií hring- ferð. E .ia er 1 ALborg. Herðu- breið fer ,í .;dag..ti1 Húnaflóa-, Skagafi, ða o.; Lvjafjarðar- hafna. Skjaldlnes er í Rvk. Þyrill er í Rvk. Avmann átti að íara í ga rkvöldí ti Festm.eyja fregnir. — 22.10 Danslög (plöt- ur). — 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.30 Morgunútvarp. — 11.00 Messa í Dórnkirkjunni (síra Óskar J. Þorláksson). — 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Erindi: Á 15.30 (plötur). — (Baldur ,. 19.30 Tónleikar: leikur á celló (plötur). Symf óníuhl j ómsveitin usson prófessor). 21.10 Tón- leikar (plötur). 21.15 Upplest- ur: Smásaga eftir Loft Guð- mundsson (Edda Kvaran leik- kona). 21.35 Einleikur á píanó; Wilhelm Lanzki-Otto leikur. — 22.05 Danslög (plötur) til kl. 23.30. Hugmyndasam- um ilfsiðnað. Eins og kunnugt er efndi tízkublaðið Klipp (Clip) til hugmyndasamkeppni meðal lesanda sinna um einhverja þá heimilisiðn, sem talizt getur þarflega eða ánægjuleg íslenzk- um konum, börnum eða heim- ilum. Nú er verið að undirbúa næsta hefti Klipps og er ætlast til, að hægt verði að birta ein- hverjar af hugmyndúnum í því. Væri því vel til fallið að vænt- anlegir þátttakendur sendu Klipp hugmyndir sínar, sem fyrst, í skrifstofu blaðsins Laugaveg 10. Verðlaun verð.a veitt fyrir heppilegustu munina Á tízkusýningu, sem Tízkublaðið Klipp hélt með Bláu stjörnunnni í liaust, sýndi þessi fimm ára stúlka telpukjól og kápu. Kjóllinn, sem hún er í, er úr tylli með gylltu mynstri, slaufan úr sams- konar efni og kjóllinn. Stúlkan. heitir Nanna dóttir Ingva Magnússon- ar, ritstjóra Klipp. .50—350 krónur. Sérstaklega er tekið fram, að hlutin sé hægt aó gera við almennar heimilis- aðstæður, og með þeim áhöld- um, sem telja að séu til heimil- isnota. Nú reynir á hugvitssam- ar konur eða karla,. að finna upp á heimilisiðnaði, sem sé bæði til gagns og ánægju. Nánari upplýsingar um sam- keppnina éru í seinasta hefti Klipps. Næsta hefti, sem vænt- anlegt er í byrjun marz, verður sérstaklega heigað allskonar barnafatnaði. Verður það mikið af vöxtum og mjög fjölbreytt. Veðurhorfur: Suðaustan hvassviðri og síðar .stinningskaldi með rigningu í dag, en allhvass eða hvass suð- vestan í nótt með skúrum og síðar éljúm. auSsýsidu okkur samúð ogí yinátL við andlát og útför mannsins míns, föður, te daföður og fósturföður okkar, Sigaaröar llalílvúass aar póstmeistara. Oktavía Sigurðardóf Ingi Árdal, Helga Ár Margrét —’ðmundsdóítir, Gar< ’inarsson, Sigurður Ingvarssr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.