Vísir - 19.01.1952, Blaðsíða 3
ÞJÓDLEIKHÚSID
Gullna hliðið
Sýning laugardag kl. 20.00,
ANNA CHRISTIE
Sýning sunnud. kl. 20.00.
Börnujn bannaður aðgangur.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20Æ0. Sími 80000.
Kaffipantanir í miðasölu.
Laugaveg 166
★ ★ TJARNARBIÓ ★★
í ÆVINTYRI ;
HOFFMANNS
! (The Tales of Hoffmann)
S.G.T.
SeG.T.
JDanslei
AÐ RÖÐLI I KVÖLD KLUKKAN 9.
Klukkan 11: Teningum kastað. — Verðlaun kr. 200.00.
ATH. 3—4 pör komast enn að á námskeiðið í Gömlu
dönsunum á sunnudagskvöldið.
Aðgöngumiðar að Röðli frá kl. 5,30 í dag. — Sími 5327
BELINDA
Síðasta tækifærið til að sjá
þessa ógleymanlegu kvik-
mynd.
Sýnd kl. 7.
RED RYÐER
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
Sala hefst kl. 11 f.h.
1 G. T.-HÚSINU I KVÖLD KL. 9.
Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu kl. 4—6. — Sími 3355.
SHV@ sisvé
Almennur dansfeikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 5—6.
Húsið lokað klukkan 11.
NEFNDIN.
Við viljum eignast barn
Ný dönsk stórmynd, er
vakið hefir fádæma athygli
og fjallar um hættur fóstur-
eyðingar og sýnir m.a. barns-
fæðinguna.
Leikin af úrvals dönskum
leikurum.
Myndin er stranglega bönnuð
unglingum,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÐROTTNÍNG
SKJALDMEYJANNA
(Queen of the Amazon)
Afar spennandi og við-
burðarík frumskógamynd.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Gömlu
VIÐ VORUM
OTLENDINGAR
(We Were Strangers)
Afburða vel leikin amerísk
mynd um ástir og samsæri,
þrungin af ástríðum og
taugaæsandi atburðum.
Myndin hlaut Oscar-verð-
launin sem bezta mynd árs-
ins 1948.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Jennifer Jones
John Garfield
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Auglýsingum
í smáauglýsingadálka blaðsins er framvegis veitt mót
taka í eftirtöldum verzlunum:
VOGAR: Verzlun Árna J. Sigurðssonar,
Langholtsvegi 17'
KLEPPSHOLT: Verzl. Guðmundar H. Albertsspnar
Langholtsvegi 42
LAUGARNESHVERFI: Bókabuðin Laugarnes,
Laugamesvegi 50
GRÍMSSTAÐAHOLT: Sveinsbúð, Fálkagötu 2.
SKJÖLIN: Nesbúð, Nesvegi 39.
SJÓBUÐIN við Grandagarð.
HagbSaðið VÍSiH
höfum opnað afgreiðslu í Garðastræti 3 í Verzl. Guð-
rúnar Þórðardóttur.
Þvottur — Kemisk hreinsun.
Sækjum — Sendurn.
Þvottamlistaðiii
Símar 7260,1670.
Láugardaginn 19. janúar 1952
MARGT Á SAMA STAÐ
TROMPETLEIKARINN
(Yoimg Man With a Horn)
Fjörug ný amerísk músik-
og söngvamynd.
Kirk Douglas,
Lauren Bacall
og vinsælasta söngstjarnan,
sem nú er uppi:
Dori Day.
Sýnd kl. 5 og 9.
★ ★ TRIPOU BI0 ★★
EG VAR AMERISKUR
NlÖSNARI
(„I was an American Spy“)
Afar spennandi, ný, amer-
ísk mynd um starf hinnar
amerísku „Mata Hari“, —
byggð á frásögn hennar í
tímaritinu „Readers Digest“.
Claire Phillips (söguhetjan)
var veitt Frelsisorðan fyrir
starf sitt samkvæmt með-
mælum frá McArthur hers-
höfðingja.
Ann Dvorak
Gene Evans
Richard Loo
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^súriliátíí)
Stangaveiðifélags Reykjavíkur
verður haldin í Sjálfstæðisliúsinu laugardaginn 2. febr
n k. og hefst klukkan 6 e.h.
Áskriftalisti fyrir félagsmenn og gesti þeirra liggvu
frammi í Verzl. Veiðimanninum, Lækjartorgi, til 25. jan
Skemmtinefndin.
Aðalhlutverk:
Moira Shearer
Robert Rounseville
Robert Helpmann
\ Þetta er ein stórkostlegasta
kvikmynd sem tekin hefir
verið og margar tímahót í
sögu kvikmyndaiðnaðarins.
Myndin er byggð á hinni
heimsfrægu óperu eftir Jac-
ques Offenback.
Royal Philharmonic
Orchestra leikur.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þessa mynd verða allir að sjá
NYTT
SMÁMYMDASAFN
Bráðskemmtileg syrpa
nýjum smámyndum.
Skipper Skræk o. fl.
Sýnd kl. 3.
af
ILEIKFÉIA6!
rREYKJAVÍKCjÚ
Pí - PA - KÍ
(Söngur lútunnar)
Sýning á morgun, sunnu-
dag, kl. 8.
Aðgöngumiðasala í dag kl.
4—7. Sími 3191.
| LÍF I LÆKNIS HENDI
} (Crisis)
Spennandi ný amerísk kvik-
J mynd.
h Aðalhlutverk:
’ Gary Grant
1 José Ferrer
7 Paul Reymond
Ramon Novarro
’ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
■ Bönnuð börnum innan 12 ára
Sala hefst kl. 11 f.h.
M.s. Ðionnmg
Alexandcine
fer til Færeyja og Kaupmanna-
hafnar laugardaginn 26. janúar.
Farþegar sæki farseðla á mánu-
dag og þriðjudag n.k.
Flutningur óskast tilkynntur
sem fyrst.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
GREIFAFRÖIN af
MONTE CRISTO
(The Countess of Monte
Cristo)
Fyndin og fjörug ný amer-
ísk söngva- og íþróttamynd.
Aðalhlutverkið leikur
skautadrottningin
Sonja Henie ásamt
Michael Kirby
Olga San Juan
AUKAMYND
SALUTE TO DUKE
ELLINGTON
Jazz hljómmynd sem allir
jazzunnendur verða að sjá.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.