Vísir - 23.01.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 23. janúar 1952
7
„Jæja,“ andvarpaði Standish, „það var hrottalegur leikur,
og Róbert yðar, sem sótti fram með hugarfari morðingjans,
béið ósigur; þessiim leik lýktaði því vel.“
„Finnst yður það?“ spurði markgreiiinn og lyfti brúnum.
„Eruð þér á Óðru máli?“ sagði Standish og lét brúnir síga.
Þeir stóðu um stund og horfðu hvor á annan, ýmist brosandi,
eða með yglisvip, þar til hlakkið varð svo áberandi og ill-
girnin í svip markgreifans, að Standish rann í skap og spurði:
„Hyern þremilinn eruð þér annars að fara, markgreifi?“
„Hafið þér ekkert hugboð um það?“ sagði markgreifinn
leti- og kæruléýsisiega.
„Svo má vera,“ sagði Standish loks, andvarpaði lítið eitt,
og bjóst til að hálda áfram reið sinni. „Mér er að minnsta kosti
eitt ljóst—“
Markgréifinn ygiir sig, áttar sig, brosir aftur og 'spyr:
„Hvað er yður ljóst?“
„Að tímanum er illa varið til viðræðna við yður.“
A.ndartak fer eins og titringur um líkama markgreifans, en
hann kinkar kolli og svarar:
„Kæri herra Standish, kannske hefi eg tafið yður, en það
var í góðum, vinsamlegum tilgangi — eg ætlaði mér að vara
yður við —“
„Það var skrambi vinsamlegt af yður. Móttakið þakklæti
mitt og verið þér sæl-----“
„Þótt —“ sagði markgreifinn og reið eilitið nær Stand-
ish —, það veki eigi litla furðu mína, að þér virðist ekki hafa
hugboð um, að Sir ítóbert Chalmers er nú nágranni ýðar, eða
öllu heldur nágranni Wrybourne’s jarls.“
„Er það svo?“ tautáði Standish, hallaði sér dálítið fram í
hnakknum og bætti svo við rólega, „og þetta á kannske að
vera einskonar skýring á því, hvers vegná þér hafið farið svo
langt burt úr höfuðborginni?“
„Ekki vil eg nú segja það — og þó. Fegurðin hér á lands-
byggðinni kann að heilla hugann meira en það, sem borgin
befir upp á að bjóða.“
Standish svaraði engu en sló keyrinu þétt í löfin á reiðjakka
sínum, eins og til þess að slá úr þeim ryk, en einnig eins og
hvarflað hefði að honum að nota keyrið á manninn, Sem við
hann ræddi.
„Og þetta allt minnir mig allt í einu á,“ hélt markgreifinn
eins og eitthvað byggi undir, „að spyrja yður til vegar um
styztu leið til Wrexham Manor, bústaðar Scrope’s lávarðs."
Það var eins og Standish ætlaði að knýja hest sínn sporum
— eða vera viðbúinn til þess, en rödd hans var róleg, er hann
spurði um leið og hann kippti hægt í tauminn:
„Þér þekkið þá lávarðinn?“
„Mér hefir hlotnast sá heiður — og eg er þeirrar hylii að-
njótandi — ef svo mætti segja, að þekkja mæta vel konuna
hans — þessa dásainlegu veru. Hvílíkur vöxtur! Sjálf
\ enus —“
Rólyndissvipurinn var alveg horfinn af andliti Standish og
hann kreppti hnefann um keyrisskeftið um leið og hann kippti
svo snöggt í taumana, að hesturinn hans fór nokkur steref aftuí
á bak, svo hratt og óvænt, að markgreifanum gafst ekki tími
til að víkja til hliðar, og tók hestur hans allt í einu viðbragð,
og hentist af stað niður hæðina, og beið Stanish nokkra stund
vongóður um, að klárinn mundi losna við leiða byrði, en mann-
skrattanum tókst að sitja hestinn. — Standish andvarpaði
þungan, reið af stað, en fór hægt, eins og maður, sem kýs að
fara hægt, af því að hann hefir um mikið að hugsa......
Þegar hann kemur að höllinni'kveður hann til knapa., sem
V f S I R
táka'- á við héstinúm, bufstar hið níésta' af rykinu úr fötum
háns, og gengur fýrir jarlinn í lesstofú háns. Sat hann þar yfir
áætlunum úni smiði smáhúsa fyrir landseta sína.
„Jæja, Harry,“ sagði jarlinn brosandi. „Gleður mig, að þú
ert kóminn heim. Hvað er að frétta úr borginni. Seztu niður
og ségðú mér fféttirnar.“
„Æ, herra lávarður, — Sam, gamli félagi, þú hefir heldur
en ekki kvéikt í tundrinu í Lundúnum — eg veit ekki hvernig
þetta fer, sannast að segj a.“
„Fyrirtak,“ sagði lávarðurinn. „Gléður mig áð fá vitneskju
um þetta.“
„Gláður?“
„Hjartans glaður — fólk er farið að hugsa.“
„Ef þeir létu sér nægja að hugsa, en þeir — tala líka.“
„Ekki er það verra.“
„En þéir eru þér mótfallnir.“
„Skiptir engu.“
„En, jarl minn, — Sam, ef þér aðeins vissuð hvað þeir
segja.“
,;Eg fer nærri um það. Þeir kalla mig byltingarsinna ög
úppreistarmann og eg veit ekki hvað, — hvaðan sem menn
nú hafa fengið þessar firrur í höfuðið. Eg veit þetta — svo að
þér skuluð ekkert vera að skafa utan af því. Það skiptir ekld
máli.“
„En fari í logandi, þáð sliiptir máli, og eg er að réyna að
koma yður í skilning um það,“ sagði Standish, sem var bæði
ákafur og hrærður í senn, „það horfir nefnilega svo, að þér
verðið hvarvetna litinn hornauga — að minnsta kosti af yð-
ar stéttar mönnum, og eg veit ekki nema yður verði meináður
aðgangur að klúbbunum. Allt yðar er farið — vinir yðar snúa
við yður bakinu. Já, það er ekki efnilegt að tarna. Þetta leggst
mjög þungt á mig, og sannast að ségja fyrirverð eg mig —“
„Nú, þar liggur hundúrinn grafinn,“ sagði jaflinn og gfotti,
„þér fýrirverðið yður; ef yður langar til að yfirgefa sökkvándi
skip, þá skuluð þér gera það, og eg mun óska yður allra
heilla.“
Þégar jarlinn maélti svo, hörfaði hann um eitt eða tvö skref
og rétti úr sér, kreppti hnefana, og áugu hans leiftruðu. Hann
lagði áherzlu á hvert örð, er hann svaraði, og mælti hægt:
„Lávarður minn, þér hafið móðgað mig stórlega með dylgj-
um yðar. Eg hraðáði mér á fund yðar með þessi slæmu tíð-
indi — vinsemd mín í yðar garð hvatti mig til þess, og eg
var stáðráðinn í að vinna fyrir yður af meiri trúnaði og áhuga
en nokkum tíma fyrr, en þar sem þér komizt svo fljótléga
að þeirri niðurstöðu um að eg hafi ekki þá dyggð til að bera,
sem hollusta heitir, þá hefi eg ekki öðru við að bæta en að —“
„Hættið,“ sváraði Sám hinn kátasti og reis á fætur virðu-
lega og hélt áfram:
„Herra Standish, eg bið yður afsökunar. Harry, vinuf minn,
réttið mér liönd yðar.“
Eftir nokkra þögn, er þeir voru báðir setztir, og allt var
fallið í Ijúfa löð milli þeirra,“ sagði Standish:
„Meðal annara orða, Sam, ég hitti þennan Twiley mark-
greifa á vegamótunum, — hánn var rauþsamur í meira lagi
og drýldínn að sama skapi — og kom því að lokum út úr
sér, að Róbert Chalmers væri fluttur hingað í nágrennið. Gaf
Twiley ótvírætt í skyn, að ekki myndi á góðu von úr þeirri
átt.“
„Aha,“ sagði Sam og varð allhúgsi á' svip. „Það er ein-
kennilegt, — en Ned minntist á hánn líká. Ned skipstjóri héfir
dómgrcind í bezta lagi, og er maður framsýnn. Hann taldi
líklegt, að ills væri að vænta frá Chalméis — hann mundi
hyggja á hefndir. Ned mun hafa á réttu að standa.“
„Já, blikur eru á löfti.“
„Hvar skyldi Chalmers hafa sezt að, Harry?“
„Twiley gaf mér ekkert í skyn um það, en við munum bráð-
lcga komast að raun um1 það, — í dag eða á morgun. Og svo
er anhað, Sam, að því er virðist er Twiley búinn að koma
sér í kynni við Ralph og heimsækir hann.“
„Aha,“ sagði Sam og varð nú allþungbúinn.'
„Og þessi þorpari hefir hitt lafði Cecily og gortar af því
—■- fjasaði sem flagari um fegurð hemiar á þánn hátt, að eg
frásagnir
„Stýrðu í suftvestur.“
Saga þessi gérðist 1898 og
birtist víða í blöðum á því ári.
Skiþið „Möliáwk“ úar í sigl-
ingum til austurstrandar Am-
eríku. Það hafði siglt' úr höfn í
St. Thomas og var á heimléið til
Bretlands. Skipið hafði hréþpt
ofviðri pg sigldi nú með rifuð-
um seglum í stórsjó, en þó var
hið versta um' gárð gengið.
Skipstjórinn hét Benner. Hánn
hafði haft lángav varðstöðu
meðan óveðrið geisaði og sétlaði
að leggjast til svefns er leið að
miðnætti. Hann gaf stýrimánni
fyrirskipun uiö að stýra í norð-
ur og kalla á sig ef véðrið versn
aði. Hann lágði sig á legubekk
í klefa sínum en þegar kiukk-
an sló tvö varð han'n var mánns
í herbérginu. Ljós logaðr á
lampa. Sá hann manninn greini
lega og tók eftirþví, að hann
hafði grænan sjóhatt á 1 höfði.
Heyrði hann að máðurinn sagði:
„Skipstj óri, breýttu stefiiunni
og stýrðu til suðvesfurs.“ Skip-
stjóri gékk út á dekk. Véðr-
ið hafði batnað og skipið sigldi
bétur eh áður. Hánii sþúrði stýri
mann hví hann 'héfði 'lá'tið vékja
sig. Kir.n ságðist engan háfa
sent til að vékjá hann. Skip-
stjórinn hélt að þetta h'e'fðf ver-
ið draumur og lagði sig aftur
til svefns. En ékki 'leið á'lon'gu
er hann var aftur vakinn nieð
sama hætti óg ma'ð'urinn íneð
græna s'jóhattinn msélti hið
sama og'áður um íeið og' hánn
hvarf út um s'ti'gáclyrhar.' Skip-
stjórinn glaðvakháði og flýtti
sér úpp stigann á eftir máhn-
inum en sá engan á þilfari hema
stýrimanninn sem vár á vakt og
fúllyrti enn að hán'n hefði éng-
an mann sént inn í hérbérgi
skipstjórans.
Benner skipstjóri sneri nú
aftur til hei'bergis síns og þótti
riíjög kynlegt sem fyrir hann
h .i borið. Og nú birtist mað-
i.-inn í þriðja sinni með sama
| hætti og áður, sagði sömu
! orðin um að' stýrá í 'suðvéstur
en bætti nú við þessum 'v'arn-
aðarorðum: „Ef þú: gerir þetta
ékki nú, verður það of séint.“
Síðan hvarf hann. Skipstjórinn
Frámh.
...ANP APPRAISE THE
STOCKAOE AKEA BELOW,
''THERE 15 ONLY ONE6UARR
THERE BE5IOE THE 6ATE,"
LUkAH MURMURED. "WE%L
PRQP oovm INSIPE AND
ClSCLE ROUNO TO THE
ELEPHANTS OVEK a
V, THERE ÍN THE ( ■
>rv 5HAPOW OF I (
Prvv. THE WALL V
ONCE-a
CERTAIN I
THE
KOHRIANS
ARE A’SLEEO
THEY
ASCENP / j
THE íi\
PALI*. 'éji
sape.'.wN
C-opr. itfi9,"fidgsr Rlío putrouchs. luc.—l'm. Hoj.U.S, Pat.öff.
Ðistr. by United Feature Syndicate, Inc.
Þegar allir voru sofnaoir úm, icvöld-
ið klifu þeir yfir varnargarðinn.
bc'.r voru heppnir, þvi þeir hittu
beint á grindagirðinguna, þar sem
filarriir voru.
Þar var aðeins einn vörður á verði.
Það þurfti fyrst að losna við hann og
án hávaða.
Nu varð að fara hljóðlega og halda
sig ávallt í skugganum svo hann yrði
einskis var.