Vísir - 26.01.1952, Qupperneq 5
Laugardaginn 26. janúar 1952
V 1 S I B
. »"
Lét óhappið
ekki ó sig fá.
Þetta sama kvöld var Fowl-
er kominn til Aubum, sem
er bær 129 mílur í burtu. Dag-
inn eftir flaug Fowler í 400
feta hæð og fylgdi járnbrautar-
teinunum, þangað til hann kom
til Alta, en þar vai'ð hann að
hækka flugið í 5500 fet, og fékk
á sig snarpan hliðarvind. Tvi-
þekjan lætur allt í einu ekki
að stjórn, steypist til jarðar og
situr föst í sykurreyr. Þegar
ÆLugvélin rakst á jörðina hent-
istJFowler út úr henni. Leitar-
flokkur- fann hann síðar,. þar
Wrá bern&kuárum fluglisiurinnur:
Sögulegt kappllug árið 1911 -
hið IjFsta yfír Ameríkn þvera
Þá voru flugvélamar gerðar að
mestu ór fjölum og vírstrengjum.
£n Kiiin i vuru menn hvergi hræddis*
við að fljnga.
Nú þykja kappflug næstiun daglegt brauð, en fyrir 401
árum, í bernsku flugsins, voru bau hættuspil hið mesta, svoj
sem 1 jóslega má kynnast í þessari fróðlegu eða skemmtilegu j
grein. Hversu margir skyldu nú vilja flúga samskonar flug- j
vélum og hér ér sagt frá, þótt ekki væri nema „milli bæja?“ I
XJm alla Ameríku var ekki
um annað talað í ágúst 1911
en hina ótrúlegu flugkeppni
yfir þvera álfuna, frá hafi til
hafs. Tímaritið ,,American“ í
New York hafði heitið þeim
manni 50 þúsund dollara verð-
launum, sem fyrstur kæmist i
flugvél yfir þvera Ameríku,
fyrir 10. október það ár. í ágúst
bárust síðan út þær fréttir, að
fimm menn hefðu tilkynnt
þátttöku, sumir sögðu reyndar
að 10, og ætluðu sér að hætta
lífinu fyrir dollarana. Loks
þegar flugið hófst, voru það að-
eins þrír, sem komust eitthvað
á leið.
Flugið var á því ári aðeins
sjö ára gamalt. Fi’akkanum
Bleriot hafði þá nýlega tekizt
að fljúga yfir Ermarsund, um
50 kílómetra. Þessi keppni var
annars eðlis, hvorki meira né
Vélin, sem var
líklegust.
Sjaldan hafa að líkindum
verið jafn skiptar skoðanir um
sigurmöguleika hesta á Derbý-
veðreiðum og flugvélanna
þriggja. Nokkrir héldu því
fram, að aðeins ein flugvélin,
Curtis tvíþekja, hefði mögu-
leika á því að ljúka fluginu,
vegna þess að einfaldast var að
setja hana saman. „Eg hefi sett
hana saman á tveim stundum
við skriðljós,“ sagði flugmgð-
urinn, „og það er nýlega búið
að endurnýja alla vírana.“
Endurnýja vírana! Þessar
flugvélar voru nefnilega að út-
liti mitt á milli flugdreka og
kassa með vél og hreyfi.
Þær myndu þykja nokkuð forn-
fálegar nú, og varla myndi
nokkur flugmaður fást til þess
að setjast upp í þær. Keðja,
minna en flug yfir þvera álfuns.áþekk hjólhestakeðju, tengdi
yfir auðnir Vesturríkjanna hreyfil og skrúfu.
fjöllin og slétturnar. Flestir
vitibornir menn sögðu, að þetta
hættuspil væri dauðadæmt í
upphafi, að ennþá hefði ekki
verið smíðuð sú flugvél, er gæti
komist þessa leið.
Aukaverðlaun
í boði.
Samt sem áður bárust tlug-
mönnunum þremur hvaðanæfa
frá borgum og ríkjum í Am-
eríku, tilboðum um fjárfram-
lag, ef þeir hefðu viðkomu þar
á leiðinni vestur. — Kansas
bauð 1000 dollara fyrir viðkomu
þar, San Francisco 5 þús. doll-
ara og Los Angeles 10 þús.
dollara, ef þar yrði staldrað
við. Þegar komið var fram í
september var áhugi manna
orðinn svo mikill fyrir flug-
keppninni, að heimsmeistar-
keppni í hnefaleik hafði aldrei
dregið jafn mikla athygli að séf.
Ákveðið var að fylgst
skyldi með hverri flugvél fyrii’
sig frá eimreiðum, en flugmenn-
irnir ætluðu allir að fylgja
járnbrautinni í ferð sinni þvert
yfir Ameríku. Sérstakar eim-
reiðar áttu að flytja fjölskyld-
ur flugmannanna, lækna og
vélaviðgerðarmenn; auk þess
þurfti að flytja mikið af alls-
konar varahlutum. Sérstakir
bílar fluttu fólk, gegn ærnu
gjaldi, svo það gæti betur
fylgzt með ferðum flugvélanna.
1 eldhúsum lestanna ætluðu
• konur eða mæður flugmanna
að matselda fyrir þá, svo.þeœ
yrðu ekki fyrir neinum við-
torigðúrh í mataræðí.
vængir ónýtir,“ tilkynnti hann.
,,En við munum kippa þessu í
lag, og eftir fáa daga verð eg
aftur kominn á loft.“
Fowler réðst í flugið yfir
Sierra-fjöllin að nýju, í endur-
byggðri Wright-vél sinni þann
23. sept. Vegna vindáttar tókst
vélinni ekki að hækka flug sitt
nægilega ört, til þess að sleppa
hjá klettaveggjunum og Fowler
varð að lenda aftur. Daginn
eftir var kyi-rt veður og átti
hann þá aðeins 500 fet eftir til
þess að komast yfir fjallshrygg-
inn. Þegai' minnst vonum varði
sauð á vélinni, og Fowler varð,
nauðugur viljugur, að hætta til-
rauninni. Um kvöldið sagði
hann við fréttamenn, að í þriðja
skipti myndi það takast.
Allt er,
þá þrennt er---------
En í þriðja skipti fór allt á
annan veg. Hvesst hafði um nótt
ina og snörp vindhviða feykti
vélinni aftur niður á jafnsléttu.
Þar sem nú hafði verið unnið
fyrir gýg í þrjá daga ákvað
Fowler að flytja flugvél sína
til Los Angeles, og hefja nýtt
flug þaðan. En rétt fyrir aust-
an E1 Paso í Texas, þegar
hann reyndi af nýju, eyðilagði
hann vél sína gersamlega, og
hætti við allt saman.
Þann 13. sept., eða 2 dögum
eftir að Fowler hóf flug sitt,
lagði annar flugkappinn, Jimmy
Ward, af stað í langflug sitt. Á
höfði hafði hann leðurhjálm,
eins og knattleikamenn nota,
og sögðu blöðin frá því, að 50
hestaflá flugvél hans hafi tekið
sig á loft, á Landstjóraey í
höfninni í New Yoi’k, með
miklum hávaða og látum. Hann
hélt í vestui', en fann ekki
brautarteinana til Buffalo og
heldxxr ekki fylgdarlest sína.
Eftir 15 mín. flug varð hann
,að lenda aftur til þess að átta
sig. ,
Benzíngeynxur
týnist!
Fyrsta daginn flaug Wai’d
40 mílur, en haixn villtist svo
oft, að hann var ekki nema 22
mílur frá flugtaksstaðnum, þeg-
ar nóttin skall á. Næstu fjóra
daga komst hann aðeins 174
mílur áleiðis. Flugið hafði þó
vakið gífurlega eftirtekt, svo
að allar 'hæðir voru svartar af
fólki og skólaböi'n stóðu í fylk-
ingum meðfram þjóðvegum og
gláptu upp í loftið.
Óheppnin elti Ward. Allt
virtist gaixga á tréfótunx hjá
honum. í 5000 feta hæð mun-
aði miixnstu að hreyfillinn losn-
aði úr flugvélinni. Þegar hann
hafði lent, kom í ljós að benzín-
geymii’inn var farinn. í annað
skipti, er hann var að hefja sig
til flugs, snart hjól vélarinnar
trétopp, og hún steyptist xxiður.
Wai'd slapp ómeiddur og við-
gerðarmenxxii'nii' skeyttu véliixa
aftur saman. Þegai'- Ward var
að búa sig undir að hefja
sem. hanxx. stóð. og- virti fyrir sig til flugs öðru sinni, neydd-
sér eyðilegginguna, ómeiddur. ist hann til þess að keyra ílug-
„Hreyfillinn farinxx, tveir vélina ixxxx í skógarkjarr til þess
Þarxn 11. sept. hófst svo
þessi sögulega keppni, en þá
lagði fyrsti keppandinn, Robert
Fowler, af stað frá Grolden
Gate garðinum í San Francisco,
og voru 10 þús. manns við-
staddir. Fowler var taliixn hafa
nokkrar sigurvonir, en stór
bílaverksmiðja kostaði för hans.
Haxm hélt fyrst í áttina til Si-
ei-ra í Nevada-fjalla og ætlaði
sér að fljúga í gegnum skarð
við Colfax. Það var 7000 feta
hátt og tindarnir beggja vegna
við það sköguðu upp í 15 þús.
fet. Fowler var samt vongóð-
ur: „Eg hefi gúmhlíf til þess
að skýla íótunum gegn köldum
loftstraumum. Eg hef hugsað
mér að fljúga að jafnaði í 800
feta hæð, komast a. m. k. 400
I mílur einn daginn, en með því
móti kemst eg auðveldlega til
New York fyrir 10. okt.“
að forða slysi, og eyðilagði með
því annan væng hennar.
Það, sem í-eið þó baggamun-
mn fyrir Ward var, þegar
hreyfillinn stöðvaðist í 4000 feta
hæð. Hann var aðeins 3000 míl-
ur frá New Yoi'k og vai'ð að
nauðlenda og gereyðilagðist
flugvélin í lendingu. Tauga-
óstyrkur, en ómeiddur að kalla
gat Ward staulast úr út brak-
inu, en flugið hætti hann við.
Áhorfendur
hindruðu flugtak.
Um sama leyti var Calbraith
Rodgers að búa sig undir að
taka þátt í þessari víðfrægu
flugkeppni. Hann lagði af stað
frá New Yoi’k í Wright tví-
þekju, Vin Fiz, þrem dögum á
eftir Ward. Rodgers, 32 ára að
aldri, hafði verið fljótari að
læra flug, en nokkur annar
nemandi í flugskólanum, eða
eftir aðeins 90 mínútna kennslu.
Hann keðjureykti og dæmdi oft
veðurskilyrði til lendingar eftir
því, hvort askan toldi á
vindlingnum eða ekki.
Rodgers ætlaði að hefja sig til
flugs kl. 2 þann 17. september,
en varð að hætta við það vegna
þess að 2000 manns, er greitt
liöfðu aðgang, þyrptust iixn á
skeiðvöllimx í Sheepshead Bay,
sem valinn hafði verið til flug
taks. Hann fór bónarveg að á-
horfendum, lögreglan reyndi
einnig. Loks eftir tvær stundir
gat Rodgers komið vélinni í
gang og þá flýðu þeir, sem eftir
voru. Hann var fyrsti flugmað-
urinn, sem flogið hafði yfir
Manhattan, exx þar var alnxennt
talið mjög lxættulegt. Haixxx
snéri síðan til vestui's, til New
Jersey og Eii’e járnbrautarlín-
unnar.
Forsjálni
og sjálfhælni.
Af mikilli forsjá lxafði Rodg-
ers látið mála þök vagna einka-
lestar sinnar hvít, og auk þess
látið auðkenna vegarlengdina á
10 mílna fi-esti, á milli teiixaixixa.
Þegar hanix síðan var kominn
vel á veg og var á réttri leið,
þurfti hann aðeins að fylgjast
með maixnhafinu, er alls staðar
beið eftir honum. Hann komst
um kvöldið til Middeltowix og
hafði þá flogið 105 mílur á „að—
eins 104 mínútum“, eins og
hann grobbaði af við þúsundir
áhorfenda, sem komið höfðu tit
að sjá haixn. „Með þessu áfram-
haldi á eg auðvelt með að kom-
ast 200 mílur á dag, yíir álf-
una.“
Daginn eftir fór vélin eina
veltu í flugtaki, því að hjólin.
snertu trjátoppa, er hún var að
ná sér upp. Rodgers var dreg-
ixxn upp úr forarvilpu hjá .
hænsastíu, hálfruglaður, _ en .
samt reykjandi vindling sinn.
„Við hömumst í alla nótt og
komum henni í lag, þá er litlu.
tapað. Við skulum senda Jixxxmy
Ward skeyti um að eg nái hon-
um á morgun,“ sagði Rodgers. .
Flugvél Rodgers
brotnar.
Þegar Rodgers lenti 85 míl-
um fyrir vestan Middeltown
þann 21. lá við að óðir minja-
gripasafnarar tækju vélixta í
sundur af einberum áhuga. —
Kona nokkur var hvumsa við,
er tekin var af henni skrúfa,
og mótmælti: „Það er aragrúi
af þeinx,“ sagði húix, „ein getur
ekki haft neina þýðingu.“ Rodg-
ers komst eiixhvei'n vegixxn til.
Elmira-borgar í New York-
fylki, þótt ýms stykki vantaði
í flugvélina. Þá hafði hanix
flogið 215 mílur, en saixxt sem;
áður var hann aðeins 110 nxílur
nær áfangastaðnum, Kaliforniu.
Þi'em dögum og 350 mílum síð-
ar stóð Rodgers og horfði sorg-
mæddur á leifai-nar af flugvél.
sinni. Hann hafði flogið á girð-
ingu, brotið bæði skrúfublöðin
aixnan vænginxx og lendingar-
hjól. „Það fer að verða lítið eft-
ir af vélixxni, seixx eg lagði af
stað L“ t&utaði haixn biturlega.
En upp úr því hvíldi yfir
honuxxx einhver óskiljanleg.
heppni. Næstu daga komst hann
stórslysalaust alla leið yfir Ohio
til Iixdiana. „Hvar, sem eg fer
um, leggja menn niður vinnu.
Öllu er gleymt á meðan,“ skrif-
aði hann heim til sín. Einxx sinni .
fór hann fram úr jarðarior' á
þjóðveginum. — Likmennirriir
settu kistuna varlega niður,
tóku ofan hattana og veifuðu
eins lengi og sást til flugvélar-
innar. Nokkrum dögum síðar,
þ. 8. október, þá nokkuð fyrir
vestan Chicago, gaf hann upp
alla von um að vinna 50 þúsund
dala verðlaunin, þar sem aðeins
vóru tveir dagar eftir af tím-
anum. „En eg ætla mér að kom-
Framh. á næstu síðu.
Það er íiokkur munur á þessari flugvél eða þeim, scm nötaðar
voru í fyrsta kappfluginu yfír Amcríku þvera, scm sagt er frá
í þessari skemmtilegu grcin. Myndin ér af nýjustu orustuvél
Breta, og kaílast slíkar þríhyrndir vængir „delta“-vængir! á
ensku. Vélin cr knúin tveim þrýstiloftshreyflum og flýgur í
hváða veðri scm cr.