Vísir - 26.01.1952, Blaðsíða 7

Vísir - 26.01.1952, Blaðsíða 7
Laugardaginn 26. janúar 1952 „Hvort eg mundi þekkja hann,“ ságði Jim flakkari og augna- ráð hans varð allt í einu tryllingslegt. „Ágætt, eg er viss um það. Hérna eru skildingar til þess að þér förlist ekki minni þar til við hittumst næst — og ert hæf- ur til að yinna.þér inn meira.“ Svo varpaði Twiley nokkrum skildingum til mannsins og gekk til Sir Róberts, sem hafði farið til hesta þeirra, er voru tjóðraðir skammt frá. Var greinilegt, að Sir Róbert hafði beðið þess af nokkurri óþolinmæði að komast af stað. ,r4v; : • IV. KAFLI. . Sir Róbert gerir grein fyrir hefndaráformum sínum. „Jæja,“ sagði Twiley markgreifi, er þeir riðu hægt um skóglendið fagra, „þarna höfum við náð í mann, sem við getum notað sem verkfæri — viðbjóðsiegan náunga að vísu, en hann mun einskis svífast." „Slíkt verkfæri vil eg ekki notast við,“ sagði Sir Róbert með fyrirlitningarsvip. „Mig furðar á því, Twiley, að þú skulir ekki þpkþja mig betur, eftir öll þessi ár.“ „Geri eg það ekki, Róbert?“ „Það er tími til kominn, að þú gerir það, eí þú getur. Eg ætla mér að ná ógurlegri hefnd en hægt 'er með þVí, að fremja morð — auk þess sem morð eru jafnan hryHileg.“ „Það mætti nú kannske ympra á sííku, þótt önnur leið yrði fyrir valinu.“ „Gríptu ekki fram í, fyrir mér. Hlustaðu á mig í þögn — og taktu vel eftir. Nú er tækifærið, því að .hér getum við verið óruggir um, að enginn heyrir til okkar. Og nú skal eg gera þér nokkra grein fyrir hvað eg hefi í huga. í fyrsta lagi skaltu gera þér ljóst, að eg áforma ekki að beita líkamlegu ofbeldi.“ „Hvað hýggstu þá fyrir?“ Sir Róbert dró handleggsstúfinn úr barmi sér, leit sem snöggvast á hann og stakk honum aftur í barm sinn. „Hefnd mín skal verða varanleg, hún skal verða til dag- legrar þjáningar — skuld, sem menn eru allt lífið að greiða. Segðu niér, markgreifi, hvað er mönnum dýrmætast?“ „Lífið sjálft, vilanlega.“ „Ekki öllum mönnum, heimskingi, og vissulega ekld þess- um manni, Syarið er á allt aðra lund: Heiður, álit, kona, bam! Skilst þér nú hvernig eg ætla að haga árásum mínura, —• koma fram hefndinni? Álit hans hefir þegar beðið mikinn hnekki vegna ræðunnar, sem hann flutti í lávarðadeildinni. Eg hefi skrifað Bellenger um hversu þetta skuli notað gegn honum í borginni. Brátt mun ræða hans valaa ólgu einhig hér. Og að því er konu hans varðar verður þú þegar í st'að —“ „Aha, Robert, kona hans? Hin dásamlega, fágra feona 'háns. Ekki gæti neitt verið mér meira ánægjuefni, en — kæri vin, maðurinn hennar? Síðan er eg sá hvernig Jim flákkari er útleikinn, verð eg að segja, að mig langar ekkert til, að —“ „Heimskingi,11 sagði Sir Róbert af fyrirlitningu. „Hún er upp yfir það háfin, að líta við nokkrum öðrum manni en eigin- rnanni sínum, — og manni eins og þér, nei, Twiley. — Ástir hennar hefir hann unnið, en þótt líkami hennar sé hans, er hún nerra síns eigin hugar — eina leiðin er að veikja trausi hennar á manni sínum, koma því til leiðar, að grunsemdir vakni í huga hennar — helzt, að þau ali grunsemdir hvort í annars garð.“ „Eg skil — fullkomlega. Og .þú segir þettá á þann hátt, að það mætti virðast leikur einn, að koma þéssú til léiðar?“ „Já,“ hvæsti Sir Róbert. „Þessu verður að koma til léiðar þannig, að það gángi.eins og Lsö'gu, og' márídnu skal véfða náð, með því að fara réft að. Öll skilyrði eru fyrir hendi til þéss áð þettá geti heppnázt, én sá, er aðgerðum stjórnar þarf á sterkum vilja að halda —- og þann vilja hefi eg.“ ,,En,_’hyernig — Róbert?“ spurði Twiley lágri röddu. Óghþfunginni, hvísláridi röddu svaraði Sir Röbert: ,,Ralph Scrope er orðinn diykjuræfill, óforbetranlegur, — hánn fellur æ oftar fyrir freistingunrii, hinni úngu.kóriu sinrii, sem hann dáir mjög, til mildllar sorgar, enda leitar hún æ oftar huggu.nar. hjá. vinum sínum í Weybourne FeveriL Gott cg vel, gérum nú ráð fyrir, að svo vilji til, að hún eirihvern tíma hitti jarlinn einan, langt úti í laufguðum skóginum; ger- um ráð fyrir, að jarlsfrúnni berist eitthvað til eyrna um þetta, óljós orðrómur, siðár magnaðri. Gerum ráð fyrir, að sakleys- ingjarnir hittist aftur, og jarlsfrúin komi að þeim — og mun: þá ekki þurfa meira til, svo að grunsemdirnar þrífist hið bezta, með tilætluðum árangri. Það er þetta, serii þarf að gerast, — og það verður að finna ráð til þess.“ Þeir riðu þöglir um stund. Ekkert hljóð barst að eyrum, nema ef hestarnir knosuðu feyskna grein undir fótum sér, eða marraði í hnakkleðri. Loks voru þeir komnir út á þjóðveginn. Þá leit Twiley. til hliðar á Sir Röbert og hvíslaði: „Og ... barnið hans?“ Sir Róbert svaraði, lágum rómi, tilfinningalaust: „Barnið hans .... allt bíður síns tíma — seinasta áfgUið verður þyngst, — það á að kóróna allt — þá skal hefndin full- komnuð verða.“ „Þeir. voru komnir að vegamótum og þar stöðvaði. mark- greifinn hest sinn, snéri sér serri steini lostinn að Sir Róbert og mælti:. „Það veit guð, Róbert, að eg er því feginn, að þú ert vinur minn.“ „Vinur ,.. þinn,“ sagði Sir Róbert hægt. „Er eg það?“ „Ertu það ekki, Róbert?“ „Það velfur á því —“ „Hverju?“ „Hver not eg get haft af þér og hve lepgi — að þú haldir áfram að þjóna mér af skilyrðislausri hlýðni og hollustu.“ „Hefirðu nokkra ástæðu til þess að efast um hollustu mína, Róbert?“ Sir Róbert svaraði éngu þegar í stað, en eftir nokkra þögn færði hann sig dálítið til í hnakknum, horfði rannsakandi aúgum á Twiley, sem brosti eins og vanalega, og .spurði: „Jæja, kæri vin, hvérju svarar þú?“ Sir Róbert kirikaði kolli og varð engrar raddbreytingar vart hjá honum er hann svaraði: „Það er bezt, að Twiley márkgreifi reyni að svara þessu sjálfur. Svo og því, hvers vegna ekki hefir enn verið gengið frá.'kaupunum á Wrexford-eigninni." „Hinni heimsku konu Ralphs er einni um að kenna, þessari gullfögru, heillandi konu, — en eg.hefi gildar ásfæður til þess að télja víst, að þessu verði komið í kring í .dag, og mér verði afhent þlöggin. Eg er á leið þangað nú. Svo að nú skilja leiðir, kæri yinur —• í bili — hittumst heilir — og leyfið mér að segja að skilnaði, að eg er áfram þeirrar skoðunar að Jim flakkari kunni að verða verkfæri, sem við höfum þörf fyrir — síðar meir.“ Að svo mseltu tók Twiley í táuminn á hryssunni, sem hann reið, og sveigði út á hliðarbraut, og fór greitt fyrst í stað, en er hanri var korninn úr augsýn Sir Roberts hægði hann á sér, klappaði á mákka hryssunnar og mælti lágt: „Jæja, Lais iriín, svo að hann Róbert okkar er farinn að hafa í hóturium — loks er svo kbmið! Og hann — ’rirokagikk- urinn — leyfir okkur náðarsamlégast að tóra. O-jæja, o-jæja, við gétum ekki sagt, að við höfum ekki verið vöruð við hætt- urium. En riú heimssékjum við heimskingjann hann Ralþh — og Cecily haris. Hans? Hvé lengi Véíður hún hans — hve léngi erin?“ V. KAFLI. Lýst eiturfegand. MMAWWVWVVVVUWIAW Dulrænav Framh. ina til riddarásalarins. Hún byggði þessa álrriu, en síðást- liðin fiirimfíu til sextíu ár -hef- ir kastalinn verið mannlaus.“ „Eg veit það,“ ságði’ Éönán óþolinmóð. „Mig langar til að sjá riddaráherbergið.“ Gamla maðurinn varð for- viða. „Eg þori að syerja áð þér hafið aldrei komið hér áður. Hverhig "ættuð þér að þekkja þetta?“ Án þess að hlusta á hann hélt stúlkan áfram ferð sinni í átt- ina til riddarasalsins. Hún virtist þekkja leiðiria. „Hér er lókað hérbergi. Lof- 'ið okkur að sjá það?“ ságði hún. Gamli umsjóriármaðurmn ■ fór nú að gerast hræddur og signdi sig. „Alvegrétt. Enþað hefir ekki verið öpnað siðanég köm hing- að og lykillirin' er týndur." „Eg verð nú samt að kbmast inn,“ heimtáði feonan. „triidir gamla stigantim hangir stór. lyklakippa. Komið mteð hana. Þar er týndi lykiilirin." Gamli ufnsjónarmáðúfirin hlýddi hræddurog undrandi óg færði b-rini kippuná. Tlún valdi úr gamlari lykil. „Þetta er lykillinn," sagði hún og þau fóru til herbergis- ins: „Þetta herbergi hefir vér- ið lókað végna þéss' áð í því eru tvö lík,“ ságði stúlkan tri’eð vaxandi ákáfa. Umsj ónai-rriaðurinn ' snéri lyklinum í skrárini skjálfhent- ur. Hurðin ópnaðist með urgi og braki, énda voru lamimar órðnar svartar af élli. Þrátt fyrir mikinn óþef þaut stúlkan inn í herbergið og dró gluggá- tjöldin til hliðar. Á rúminu lá beirin"rind og á gólfinu önnur beinagrind og hriifur líjá henni. Méö skjálfandi hendi bériti' s'' 'kan á þetta og hróþaði: , í þessu herbérgi var ’ eg mýrt!“ Um léið féll hun í öngvit. Stúlkari var Véife iéngí a éftir en náði aftur fullri heilsu. Eftir séktarsvipnum á Cecily að dæma var engu líkára én að húii værí að brjóta upp skrifbörð sitt. Hún var fiótfa- BÉZT AÐ ÁUGLYSÁIVISI C. (£. Suwott$hAi JAW Þegar O’Rorke var Rominn upp á háls fílnum skipaði Lukah dýrinu að halda af stað. Helt fíilihn í áttina að hliðmu, en þá voru verðirnir Iíka farnir að nálgast. Lukah reyndi áð klífa upp lílca og Iijálþaði O’Rorke honum, skæðádrífa af spjótum þaut um hann. „Áridaka!" hrópaði Lukah. Og er fíllinn heyrði skipunina tók hann á sprett.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.