Vísir - 06.02.1952, Blaðsíða 2
I
V 1 S I R
Miðvikudaginn 6. febrúar 1952.
^&^jaaa^irriOr-VMirjr ■■*■.. . » „■■■>■■■■■,>■ ,
Hitt ogþetta
t ' ' JT:
Góða mín, þetta er merkileg
bók. Ríki náttúrunnar er stór-*
kostlegt. Furðulegt. Þegar eg
les bók af þessari tegund finn
eg það svo vel, hvað maðurinn
er smár og Iítilfjörlegur.
Og þú þarft að pæla í gegnum
400 bls. af prentuðu máli til
þess að komast á srioðir um
það?
Kaupsýslukona. Jæja, eg
held eg verið að flýta mér heim.
Mér þykir svo gott að fá góð-
an mat, sem er búinn til heima.
Þýkir þér það ekki?
Öririur (sem líka starfar ut-
an heiiriilis). Jú, en mig er far-
ið að gruna að maðurinn mínn
eyði tíftianum í kvikmyndahús-
um á daginn. Eg er viss urii að
búðingurinn, sem við höfðurii í
gærkvöldi,'var keyþtur í mat-
arbúð.
Hvað margar filiristjörnur
þeltkirðu, serii aldrei háfa átt í
hjóriaskiinaði?
Ég þekki aðeins eina —
hundinn Rih-Tin-Tin.
Þér þykir ékkert gáman að
talrnyndum?
Nei. Og það þótti mér bezt
við þöglu myndirnar að sjá
kvenfólkið þar opna munninn
•— ög ekkert orð héýrðist.
Eg býst við að þú Iesir
Shakespeare.
Ójá, séi, sei, eg kaupi allar
haustbækur jafnóðum og þær
korita út.
Hann frændi minn dó úr
kurteisi.
Ðó úr kurteisi?
Já, hann var kaiari og í kafi
sá harin hafmeyju. Þá tók hann
ofan hattinn — og þá vár auð-
vitað búið með hann.
Cíhu ÁíHHi úar....
Gamla Bíó sýndi um þessar
tnundir fyrir 30 árum merkilega
kvikmynd, að því er auglýsing
í Vísi hinn 6. febrúar 1922 segir:
Parísarfrúin.
Efnisrík og áhrifamikil ást-
arsaga í 5 þattum. Áðalhlut-
Verkið leikur hin fagra ame-
ríska leikkona Elsie Éerguson.
— Skemmtileg saga uin unga
frakkneska stulku, sem giftist
amerískum málfærslumanni.
Skaplyndi þeírra er rrijög ó-
skylt og sambúðin því ekki sem
bezt. Það er afl ástarinnar og
góður vilji, sem að lokum sam
rýmir þau. -------Nýtt lifaridi
fréttablað.
Nútíðar Hérkúles
hét myndin, sem samtímis
Var sýnd í Nýja Bíó. „ítaískur
sjónleikur í fimm þáttum. Að-
alhlutverkið leikur hinn heims-
frægi kraftajötunn Maciste, sem
bæði hér og annars staðar er
eftirsóttur fyrir krafta sína,
en aldrei hefir hann sýnt eins
miklar aflraunir sem í þessari
mynd, en Maciste hreinsar sig
af öllum þrautum.“
Miðvikudagur,
6. febrúar, — 37. dagur árs-
ins.
Sjávarföll.
Árdegisflóð var kl. 2.15. —
Síðdegisflóð verður kl. 14.45.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja er
kl. 16.25—8.55.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími
7911.
Ungbarnavernd Líkriar,
Templarasundi 3, er ópin
þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtúd.
kl. 1.30—2.30.
Kveidvörður L. R.
er Hannes Þórarinsson, Lækria-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörðúr L. R.
er Þorbjörg Magnúsdóttir,
Læknavarðstofunni, sími 5030.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Úfvárþssagári: „Morg-
unri lífsins“ eftir Kristmann
Guðmundsson (hof. lesj — XI.
21.00 „Sitt af hverju tagi“
(Pétur Péturssori). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
„Ferðin til Eldorado“, saga eftir
Earl Derr Biggers (Andrés
Kristjánssori blaðamaður). —
VIII. 22.30 Tónleikar (plötur).
Atvinnuleysisskráning
fer fram skv. lögum 57, 1928
frá Ráðningarskrifst. Reykja-
víkurbæjar, dagana 4., 5. óg 6.
febr. í húsinu nr. 20 við Hafn-
arstrætij efri hæð (gengið inn
frá Lækjartorgi). Skráriing fer
fram kl. 10—12 f. h. og 1—5 e.
h. alla daga. Óskað er eftir að
menn séu viðbúnir að svara
eftirtöldum spurningum: 1)
um átvinnudaga og tekjur sl.
þrjá mánuðí og 2) um eigriir
og skuldír.
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hririgsins eru
afgreidd í Hannyrðaverzl.
Refill, Aðalstræti 12 (áður
UnMgáta kr. /54/
NYJA EFNALAUGIN
Höfðatúni 2 og Laugavegi S9B
Sími 7264
Skýringar:
Lárétt: 1 eftir eld, 6 merki, 8
hinir fyrstu, 10 borg í Sviss, 12
Rio, 14 snös, 15 verkfæris, 17
þýzk samtök, 18 forfeðra vorra,
20 urmul.
Lóðrétt: 2 í hálsi, 3 verkfæri,
4 gróðurinn, 5 nága, 7 á á Rang-
árvöllum, 9 skemmtistaður, 11
í andliti, 13 óhapp, 16 glens, 19
fiskifræðingur.
Lausn á krossgátu rir. 15:40:
Lárétt: 1 Njála, 6 Stó, 8 nr.,
10 anda, 12 óæt, 4 sút, 15 tros,
17 SN, 18 r<fr|á0 efndir.
Lóðrétt: 2 JS, 1 áta, 4 Ións,
5 snóta, 7 batnar, 9 rær, 11 í
dús, 13 torf, 16 Són, 19 t. d, |
verzl. Aug. Svendsen), í Bóka-
búð Austurbæjar, Laugav. 34,
Hólts-Apóteki, Larighöltsvegi
84, Verzl. Álfabrekku við Suð-
urlandsbraút og Þbrsteirisbúð,
Listasafn ríkisins
verður lokað frá 1.—20. febrúar
vegria íslénzku listsýningarlriri-
ar, sem fram fer í Brussel í vor.
Töframaðurinn
Truxa hélt seinustu sýningu
sína hér í bænum í gær. Eins
og áður hefir verið getið, mun
Truxa og kona hans ferðast um
landið og halda nokkrar sýn-
írigar. í kvöld mun hann sýna
á Akureyri. Allur ágóði af
sýningúrium rennur í bygging-
arsjóð dvalarheimilis aldraðra
sjómanria.
Reykvíkingafélagið
héldúr félagsfund í kvöld kl.
8.30 síðd. í Sjálfstæðishúsinu.
- Á uridán fundi fer fram
stutt miriningarathöfn, minrizt
fórseta íslarids, Svéins Björris-
sóriar. — Athöfniri fér frarn kl.
8.30 stundvísléga. — Að því
loknu verður fúndur settúr og
iriiririSt látins félága. Að öðrú
leyti fer fundurinn fram sam-
kvæmt útsendum tilkynningum
til félagsmanna. — Væntir
stjórn félagsins 'að fundurinn
verði f jölsóttur af félagsmönn-
um og gestum þeirra.
Aðgöngumiðar
að samsæti frú Guðrúnar
Jónasson, sem verður n. k.
föstudag í Sjálfstæðishúsinu,
verða seldir í dag hjá Gróu Pét-
ursdótur, Öldug. 24, sími 4374;
Verzl. Egils Jacobsens, sími
1116; Maríu Maack, Þingh.str.
25, sími 4015; Guðrúnu Ólafs-
dóttur, Veghúsastíg 1A, sími
5092.
Anglia.
4. skemmtifundur félagsins á
starfsárinu 1951—’52 á morgun
fellur niður vegna andláts Ge-
orgs III. Bretakonungs.
SUtnabáÍiH
GARÐUR
Garðastræti 2 — Sími 7299.
Sigiirgeir Sigurjónsson
hœstaréttarlögma&ur.
Skrifstofutími 10—12 og 1—5.
Aðálstr. 8. Síml 1043 og 80950.
Veður á nokkrum stöðum.
Skammt fyrir Vestan Vést-
firði er lægðarmiðja á hreyf-
ingu austur eftir. Vaxandi há-
þrýstisvæði yfir Grænlandi. —
V eðurhorfur fyrir suðVestur-
mið: Hvass vestan og síðan NV
og N. Éljagangur. Suðvestur-
land, Faxaflói og miðin: Vestan
stinningskaldi ög éljagangur
fram eftir degi, N hvassviðri og
léttir til með kvöldinu.
Veður kl. 8 í morgun:
V 6, -ril ; Stykkishólmur SV 4,
0; Hvallátur V 5, Gaitarviti N 2;
Hornbjargsviti NV 3, -y2;
Kjörvogur V 5; Blönduós SV 4,
I—2; Loftsalir VSV 3, -y3;
Véstm.eyjar NN 8, -^l; Þing-
vellir VSV 1, -:-4; Reylcjaries-
viti VSV 5, 0; KeflaVíkufflug-
völlur SVS 5, -:-l.
Ákranesbátar.
I fyrradag var greint frá
janúarafla nokkurra Akraness-
báta og fer hér á eftir viðbót
við það ýfirlit: Hrefna var með
28.225 kg. eftir 9 róðra, Bjarni
rfóliánnesson 27.200 kg'. og 9
róðra, Sigrún 24.150 kg„ 7
róðrar, Keilir 23770 kg„ 7
í'óðrar, Ásbjörn 23-010 kg„ 8
róðrar, Fylkir 19530 kg„ 7
róðrar, Válur 10.310 kg„ 2
róðrar o gAðalbjörg 6.770 kg.
eftir 2 róðra. Samtals fóru
Akranésbátar í 161 róður í
janúar og fiskuðu 561.620 kg.
ddeðalafli í lögn var 3488 kg.
Tcgararmr.
Surprise seldi í fýrradag í
Aberdeeh áfía sinn 2232 kit
fyrir 6568 sterlingspund. Skýrt
var frá sölu Úranusár og Svál-
baks í blaðinu í gær.
Karlséfni kom af Veiðum i
nót't ög siglir með aflann til
Englárids. Márz og Irigóifur
Afriársön éru farnir á véiðar.
Lögðu þéir báðir uþp áf]a sirin
hér; var Marz méð 241 smál.
og Irigólfur 210 smál.
Skipaótgerðin.
Helcla er á Austfjörðum á
ruðurleið. Þyrill fór frá Rvík f
gær vestur og norður í hring-
ferð. Oddur fór frá Reykjavík
í gærkvöld til Húnaflóa. Ár-
mann fór frá Reykjavík í gær-
kvöld til Vestmanriáeyja.
Geymsluskemmdir valda.
í gær var birt efrii úr étrini
tillögu fundar fiskmats ríkis-
ins og kemur hér önnúr. Þar
segir: Vegna endurtekinna
kvartana út af uridirvigt á fiski,
og gæðmati á honum, lýsir
fundurinri því yfir, að hann
telur aðalorsakir umkvartana
ve'rá géýmslúskemmdir, sém
hætta er á áð komi fram við
hreýfingu eða flutning. Leggur
fundurinn áherzlu á, að fiskur
sé ávallt fluttur í kæliskipum.
Vill fundurinn að náið sam-
ctárf hefjist með' fiskframiéið-
endufn og Fiskmati ríkisins úm
að sáltfiskur verði aðeíns flutt-
ur i kæliskipum.
Skip Eimskip.
Bfuáffoss fór frá Reykjavík
1. þ. rn. til Hollands og Detti-
foss sama' dag til Hull og Ála-
'borgar. Goðafoss var í gær í
Keflávík og mun fara á morg-
un til New York. Gullfoss fór
um hádegið í gær frá Kaup-
mannahöfn til Leith óg þaðan
fer harin til Reykjavíkur. Lag-
arfoss ér á léið frá Antwerpen
til Reykjavíkur. Reykjafoss ér
:í Réykjavík, fer héðari síðari
’hluta vikunnar til Antwerþeri
|og Hamborg. Selfoss fór í gær
frá Gautaborg til Norðurlands-
ins og Reykjavíkur. Tröllafoss
er á leið frá New York til
Reykjavíkur.
MAGNOS THORLACIUS
hœstrétÍarlögmaSur
Málaflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
66
Æa>sii& sýniag á sunnmiag.
Minningarspjöld
Barnaspítalasj óðs Hringsins
eru afgreidd í Hannýrða-
verzl. Refill, Aðalstræti 12,
(áður vérzl. Aug. Svendsen),
í Bókabúð Austurbæjar,
Laugav. 34, HoltS-Aþoteki,
Langhoítsvégi -84, Verzl.
Álfabrékku Við Suðurlands-
braut og Þorsteinsbúð,
Snorrabraut 61.
Myndin sýnír Baldvin Halldórs-
son og Róbert Arnfinnsson, er
leika syni þeirra.
„Sölumáður deyr“ eftir Art-
huf Miller var sýnt í Þjóðleik-
húsinu í gær, og verður næsta
sýning á sunnudag.
Hé.r er á ferðinni eitthvert
áhrifamesta leikrit, sem sýnt
hefir verið hér á landi, enda
munu allir, sem séð hafa, vera
á sama máli um þettá. Leik-
ritið fjallár um roskinn sölu-
mann, sem hefir baslað og strit-
að alla ævi, án þess að sjá veru-
legan ávöxt vinnu sinnar. Hann
lifir að nokkru í hugarhéimi
sínum og er hvað eftir annað
farinn að upplifa atriði á fyrri
ævi, þegar hann gerði sér enn.
í hugarlund, að hann væri allra
sölumanna duglegastur, og að
margir sigrar væru framundan.
Hlutvérk sölumannsins gefur
sénnilega tækifæri til að sýna
fjölbreytilegri Ieik en flest.
önnur, og lysir Iridriði Waage
það af hendi með prýði, en
konu hans leikur Regína ÞórðT
ardóttir, einnig méð ágætum.